Morgunblaðið - 12.08.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 1967
7
Hraianhöfn á SnæfelEsnesi
Allt frá landnáimistíS og fram
á vora daga h'efir veriS sigling
á Hraunhdfn á Snæfellsnesi. Er
þarna hin öruggasta höfn frá
náttúrunnar hendi, en hefir að-
eins þann galla, að sæta verður
flóði til þess að sigta út og inn
uim Hraunhafnarós, sam nú katl-
ast Búð.aós. En er inn var komið
var hvterju sikipi óihætt, hrvernig
sem veður var. Hún hafði einnig
þann kost, sem mikils þótti um
vert meðan sikip urðu að hafa
hér vetrarlægi, að þar voru leir-
ur miktar þar sem sfcipin gátu
staðið örugg, en festar voru góð-
ar og hróif gerð að þekn. í forn-
sögum er þess getið, að þar
var kaupstefna á sumrum og þar
keypti Þorbjörn á Laugarbrekku
skip það, er hann sigl'di til
Grænlandis og hafði það staðið
þar uppi um veturinn. Björn-
Breiðvíking.akappi fór og ailfar-
inn héðan með skipi, er legið
hafði vetrar'Lanjgt í Hraunhöfn.
— Hér er mrynd af Hraunhöfn.
tekin á hlaðinu á Búðum er fHóð
var. Állinn, sem næstur er, heit-
ir Eyjalón og skerin Eyjalóns-
klettar. Lengra í burtu gangia
klettatangar fram í ósinn og er
véibátur bundinn við einn klett-
inn, og kallaist hann Baldurs-
klettur og er kenndur við vél-
bát, er Finnbogi Láruisson kaup-
maður á'tti einu sinni. Þar til
vinstri er vík, sem heitir Skipa-
sandiur, og bendir nafnið tiíL þess,
að þar hafi skip staðið uppi um
vetur. Innzti klettaskaginn heit-
ir Hrófnes og ber vitni um að
það er frá þeim tíma er florn-
menn gerðu þar hróf að skipum
sínum í víkinni. í baksýn er
fjailgarðurinn; sér þar á foss, er
steypist ofan af brún. Hann heit-
ir Bjarnarfloss. Yfir hann ber
fell, sem sýnist lágt og heitir
Stakkafell sunnan á nesinu, en
Hádegisfell í Grundarfirði, því
að það er svo hátt, að það sést
þaðan Mka. Hæisti hnúikiurinm
heitir KLakkur og hægra megin
við hann sér á Helgrindur og
blasa þær líka vel við úr Grund-
arfirði upp af fjarðarbotninum.
Snæfellsnes fjallgarðurinn er
ekki breiður á þeissuim silóðum.
(Á. Ó.)
Akranesferðir Þ.Þ.Þ.
Alla virka daga frá Akranesi
kl. 12, nema laugardag kl- 8 ár-
degis, sunnudaga kl. 5:30. Frá
Reykjavík alla virka daga kl. 6
nema laugardaga kl- 2. sunnu-
daga kl. 9. síðdegis.
Hafskip h.f.: Langá er í Gautaborg.
Laxá er á leið til Hull og Ham-
borgar. Rangá fór frá Þrándlheimi 10.
l>m. til Islands. Selá er í Keflavílk.
Skipaútgerð ríkisins: Esja er á Norð
ur 1 andishöfnuim á austurleið. Herjólfur
fer frá Vestmannaeyj um kl. 12:30 til
Þorlákshafnar, þaðan aftur kl. 17:00
til Vestm. frá Vestm. kil. 21:00 til
Rvi/kur. Blikur er í Færeyjum. Herðu-
breið er á Austurlandshöfnum á norð-
urleið. Baldoir fer til Snæfellsnes og
Breiðarfjarðarhafna á miðvikudag.
Loftleiðir h.f. Leifur Eiríksson er
væntanlegur frá NY kl. 07:30. Fer til
baika tiil NY kl. 03:30. Bjarni Herjódfs-
son er væntanlegur frá NY kl. 10:00.
Held’’r áfram til -.uxemiborgar kl.
11 rOO. Er væntanlegur til baka frá
Luxemborg kl. 02:16. Heldiur áfram
tiil NY kl. 03:16. Guðríður Þorbjarnar
döttir er væntanleg frá NY ki. 11:30.
Heldur áfram til Luxemborgar kl.
12:30. Er væntanleg til baka frá Lux-
eimborg kl. 03:45. Heldur áfram til
NY kl. 04:45. Eiríkur rauði fer til
Oslóar og Helsingfors kl. 08:30. Er
væntanlegur til baka kl. 02:00. Þor-
finnur karlsefn-i fer til Gautaborgar
og Kaupmannahafnar kl. 08:45. Er
væntanlegur til ba-ka kl. 02:00.
Flugfélag íslands. Millilandaflug:
Gullifaxi fer til London kl. 08:00 í oag.
Vélin er væntanleg aftur til Keíla-
vílkur kl. 14:10. Flugvélin fer til Kaup-
mannahafnar ki. 16:00 og kemur aftur
til Keflavíkur kl. 22:10 1 kvöQid. Sói-
faxi fer til Glasgow og Kaupmanna-
hafnar kl. 08:30 í diag. Vélin er vænt-
anleg aftur til Rvíkur kl. 21:30 í
kvöld.
Innanlandsflug: I dag er áætlað að
fllijúga til Vestmannaeyja (3 ferðir),
Akureyrar (4 ferðir), Isafjarðar (2
ferðir), Egilisstaða (2 ferðir), Patreks-
fjarðar, Húsavíkur, Hornafjarðar og
Sauðákröks.
A morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (4 ferðir), Vestmannaeyja
(2 ferðir), Isafjarðar og Egilsstaða (2
ferðir).
H.f. Eimskipafélag Islands: Bakla-
fio®s £ór frá Kotka 10. þm. til Vents-
pils. Brúa'rfoss er væntanl-egur Húsa-
víkur 12. þm. frá NY. Dettifoss fer frá
Hafnarfirði 11. þm. til Egersund. Fjall-
foss fer frá NY 16. þm. til Rvíkur.
Goðafoss fer frá Grimsby á hádegi 14.
þm. til Rotterdam og Hamborgar. Gull
fioss fer frá Rvíik kl. 16:00 á morgun
12. þm. til Leith og Kauprnannahafi -
ar. Lagarfoss fer frá Vestmannaeyj-
uim í dag 1/1. þm. til Akraness. Mána*
foss fer frá Rvík 11 þm. til Hvalfjarð-
ar og Rvíkur. Reykjafoss fór frá
Rvík 10. þm. til Rotterdam og Ham-
borgar. Selfoss fer frá Rvílk 12. þm.
til Gloucester. Skógafoss fier frá Ham-
borg 14. þm. tii Rvíkur. Tungufoss fer
trá Bergen á morgun 12. þm. til Vest-
mannaeyja og Rvíkur. Askja fer frá
Seyðisfirði í dag 11. þm. til Ardross-
an. Rannö er væntanleg til Rvíkur í
gær frá Hamborg. Mariefje Böhmer
fór frá Hull 10. þm. til Rvfkur. Seeadl-
er fór frá Hafnarfirði 10. þm. til Ant-
werpen, London og Hull. Giildensand
fór frá Rvflc 4, þm. til Riga.
Utan Skriifstorfutíma eru skipafréttir
Jesmar 1 sjáiifvirkum simsvara 2-1466.
Blöð op tímarif
j nxív«»«o
> XÓ*K »>*AXtBÓrt>» >
.íVKíÍVf, ____________ _________'
FtEi.»e*SÆI«TOKIN VCRN0
VERND, tímarilt það, sem félaga
samtöki'n Vernd gefa út, er ný-
kioimið út fyrir árið 1967, og hef-
ur það verið sent blaðinu. Efni
þess er margvísil'egt, snertandi
hugðarmál félagsisamtakanna, en
það er sem tounnuigt er ýmisis að-
stoð við falnga á ýmisum tímum.
Af efni þasis miá nefna Vernd
eftk Úif Raignarsson lækni,
greinina Þar sem farið er mieð
fanga eins og menn eftir Osear
Söhisgall, Baldur Möller sfcriiar
um fangelsi o.g framlkivæimid refsi
dóma. Siguirvei'g Guðmundsdótt-
ir s'krifar greinina Fanginn sí-
starfandi. Að trúa á vorið, bvæði
eftir ÚM Raignarsson, Sigríður J.
Magnúsison skrifar um Elisabetu
Fry, sem kölktð var „engiJl fang-
elisisins". Þá er ávarp fbnmianns
Verndax, frú Þóru Einarsdóttur
á aðaiflundi félagssamtakanna. Þá
er birt skýrsla fullltrúa samtak-
anna, PáLs GröndaJis. Hanna Jó-
hannessen skrifar um starf ióla-
nefndar Verndar. þá er grein um
vistheimili Verndar að Grjóta-
götu 14 B., sferá ytfir styrktarfé-
lög og styrktarfélaga. Nokikrar
myndir prýða ritiið. Um útgáfuna
sáu Sigríður J. Magnússon, Ingi-
mar Jóhannesson, Sigvaldi Hjájm
arsson og Þóra Einarsdóttir.
Káputeikning er eftir örlyg Sig-
urðsson. Prenbsmiðjan Oddi
prentaði. Stjórn Verndar sfcipa
Þóra Einarsdióttir, formaður, Leif
ur Sveinsson, lögtfræðingur, vara
formaður, Lára Sigurbjörnsdótt-
ir, ritari, Sigríður J. Magnússon,
Baldur Mölier, ráðuneytisstjóri,
fuiltrúi dótmismiálaráðu'neytisins
oig séra Árefflíuis Nielsson. Tírna-
ritið er 86 síður a@ stærð.
Vegir liggja til allra átta
Sumarleyfi fJeistra eru farin um hásumarið, og þá liggja vegir
jafnian til aflJra átta. Við fengum þessa mjynd aðlsenda, og
sýnir húm flóllk, sem valið hetfur sér hina fallegu ]*ið um
Sfcaftatfellssýskir, og hér hefur það staðnæmst fyrir framan
hina snotru Núpsstaðafcidkjiu, sem miun vera ein minnsta
(kirkja á landinu.
Efnalaug Keflavíkur
hefir verið opnuð aftur.
Tif sölu
hjáifvirk INGISIT þvotta-
vél, lítið notuð. Greiðslu-
skilmálar koma til greina.
Uppl. í síma 51191 milli
kl. 7 og 8 á kvöldin.
Frítt fæði
getur sá fengið sem getur
leigt eihhleypri rólegri
konu 2ja herb. íbúð, á sann
gjörnu verði, nú eða í
haust. Tilboð sendist Mbl.
fyrir 18. þ. m. merkt
„5700“.
Fóstra
Kona óskast til að gæta árs
gamals barns frá kL 9—
17,30 5 daga í viku. Helzit
sem næst VíðimeL Uppl.
i síma 18529.
Óska eftir
2ja íherb. íbúð sem fyrst.
Uppl. í síma 50733.
Hreinsum og gerum við
olíumálverk.
Listmálarinn,
Laugaveg 21.
íbúð óskast
Ung barnlaius hjón sem
vinna bæði úti óska eftir
3ja—4ra herb. íbúð. Sími
33843.
BEZT að auglýsa
í Morgunblaðinu
Mótatimbur
Til sölu er gott mótatimbur að Sæviðarsundi 21,
sími 32233.
1x6” 8200 fet.
1x4” 2300 fet.
2x4” 1200 fet.
Sjávarlóð á Arnarnesi
1500 ferm. sjávarlóð á Arnarnesi til sölu. Tilboð
sendist afgr. Mbl. fyrir 22. ágúst, merkt: „882.“
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 17., 19. 21. tbl. Lögbirtingablaðs-
ins 1967 á Hörpugötu 12, hér í borg, þingl. eign
Gunnars Gestsonar, fer fram eftir kröfu Gjald-
heimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, mið-
vikudaginn 16. ágúst 1967, kl. 2 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Skrifstofuhúsnæði óskast
Á góðum stað í bænum, helzt í Miðbænum, óskast
2 góð skrifstofuherbergi fyrir umboðsverzlun.
Uppl. veitir Haukur Björnsson, símar 10509 og
37905.
Sölumenn — ágúst
Fjórir ungir menn óskast til sölustarfa úti á landi
frá miðjum ágústmánuði og fram í byrjun sept-
ember. Landinu er skipt niður í sölusvæði og þurfa
viðkomandi að hafa bíl til umráða.
Hér er um að ræða sérstakt taekifæri fyrir unga og
áhugasama menn og einnig kemur til greina að'
ráða til þessara starfa menn, sem staðsettir eru
úti á landi.
í boði eru skjótfengnar tekjur fyrir áhugasama
menn og hugsanleg framtíðarstörf við margbreyti-
leg og lifandi kynningarstörf.
Tilboð skulu hafa borizt afgreiðslu Morgunblaðs-
ins fyrir hádegi á þriðjudag, merkt: „Ágúst —
947“.