Morgunblaðið - 25.08.1967, Síða 1

Morgunblaðið - 25.08.1967, Síða 1
28 * SIÐUR Hong Kong, 24. ágúst — AP —Lögreglan í Hong Kong skoðar bifreið skopleikarans Lam Bun eftir sprengjuárás kommúnista. Lam og bróðir hans liggja báðir í sjúkrahúsi alvarlega særðir. Fé lagt til höfuðs mönnum í Hong Kínverjar efna til óeirða við landamœrin. Mctarskortur gerir vart við sig í nýlendunni Nefnd fylgist mei forsetakosningun- um í S.-Vietnam IHlklir loflbardagaryfirN-Vietnam Hong Kong, 24. ágúst (AP) E N N urðu óeirðir í Honig Kong í dag, og beittu Gurkha hermenn táragasi og reyk- sprenigjum til að dreifa hóp- um Kínverja, er reyndu að ryðjasit yfir landamaerin og bera eld að skrifstofu inn- flytjendaeftirlitsins. Þekktur kínverskur skop- leikari, sem starfar við út- varpið í Hong Kong, liggur nú fyrir dauðanum í sjúkra- Klýfur de Gaulle EFTA LUNDÚNABLAÐIÐ „The / Daá’y Mirror“ skýrði frá því.J í dag með risafyrirsögn á for 1 síðu, að de Gaulle Frakk- L landsforseti muni gera til- / raun til þess að kljúfa Frí- 1 verzlunarbandalag Evrópu, \ EFTA, og verði það einn lið- ( urinn í viðleitni forsetans til I þess að útiloka Bretland frá 7 stækkuðu markaðssvæði í t Evrópu. ( Hiö óháða en vinstri sinr- / aða blað staðhæfir, að de 7 Gaulle muni kljúfa EFTA \ með því að bjóða þeim Norð ( urlandaþjóðum, sem eru í 1 EFTA, aukaaðild að Efnahags 7 bandalaginu, en Bretar hafa \ fyrir löngu tekið ákvörðun ( um, að slík aðild komi ekki ( til greina fyrir sitt leyti. Frétt þessi var skrifuð af ' aðalfréttaritara blaðsins í ut- ( anríkismálum, Michael King. | húsi í borginni eftir að skæruliðar kommúnista vörp uðu sprengju að bifreið hans, skvettu síðan benzíni á hann er hann staulaðist út úr bíln- um og kveiktu í honum. — Hafa yfirvöld í Hong Kong heitið háum peningaupphæð- um í verðlaun til þeiira, sem geta gefið upplýsingar um tilræðismennina. Skopleikarinn Lam Bun, sá er nú liggur belsærð’ur, er mjög þekktur í Hong Kong, sérstak- lega fyrir útvarpsþátt sinn þar sem hann hæðist óspart að ICín- verjum. Hann var í dag á leið til útvarpsstöðvarinnar í bifreið sinni, og var bróðir hans með honum. Á leiðinni gengu fjórir menn í veg fyrir bifreiðina, og virtuist þeir vera vegavinnu- menn. Veifuðu þeir Lam að stöðva bílinn, og þagar hann hlýddi ruddust þeir að bdlnum og vörpuðu sprengju inn í hann. Þegar svo Lam og bróðir hans sta,uluðust út úr bílflakinu, jusu tilræðismennirnir á þá benzíni og kveiktu í. Óttazt er áð Lam liifi ekki af árásina, og fari svo að hann lát- ist er þetta þriðja morðið, sem kommúnistar fremja í Hong Kong í þessari viku. Þeir myrtu tvö kínversk ismábörn á sunnu- dag með sprengju. Auk þess hafa fundizt margar sprengjur komm únista undanfarna daga, sem tek izt hefur að gera óvirkar í tæka tið. Um tóQ'f þeirra var komið fyrir á leikvöllum barna í borg- inni. Yfirvöldin í Hong Kon.g hafa nú heitið þrennum verðlaunum fyrir upplýsingar um tilræðis- mennina í þessum þrem.ur tilvik- um, og nema verðlaunin .,ver um sig 50 þúsund Hong Kong dollurum (um kr. 387 þúsund). Auk þess hefur útvarpsstöð í borginni heitið 100 þúsund HK- tilræðis- Kong dollara verðlaunum fyrir upp- lýsingar, er leitt geti til band- tök'U þeirra, sem réðust á Lam og bróður h-ans í dag. Kínverskar heimildir í Hong Kong ‘hiafa það eftir uridirlbeima- lýð Kínverja þar í borg að múg- leiðtogarnir óttist mjög þessi fyrinheit um verðlaun. Vita þeir sem er, samkvæmt þessum heim ildum, að innan fylkinga til- ræðismanna er fjöldi manns, sem flestu vildi fórna fyrir svona báar upphæðir. Ef svo lög reglan beitir þeim, sem upplýs- ingar gefur, vernd og uppgjöf saka, Mður ekki á löngu áður en tilræðismennirnir verða hand- teknir, segir einn af njósnurum lögreglunnar. Lögreglan hefur ekiki opinberlega lýst því yfir að hún muni fyrirgefa gamlar syndir þeirra, sem veita benni aðstoð í málum þessum, en vitað er að 'hún er reiðubúin til þeiss eins og á stendur. Á norður-landamærum Hong Genf og Washington, 24. ágúst (AP-NTB) • Fulltrúar Bandaríkjanna og Sovétríkjanna á 17 rikja af- vopnunarráðstefnunni í Genf lögðu í dag fram samhljóða drög að samningi, sem koma á í veg fyrir frekari dreifingu kjarn orkuvopna. • Ekki er hér um endanleg- an samning að ræða, því í samn- Washington, Saigon, 24. ágúst I — NTB—AP — JOHNSON Bandaríkjaforseti skipaði í dag nefnd nitján kunnra manna í Bandaríkjunum sem í eru ríkistjórar, þingmenn, borgarstjórar, verkaiýðsleiðtog- ar og prestar, er fara skulu til SuðurVietnam til þess að fylgj- ast með forsetakosningunum þar og kosningabaráttunni í sambandi við þær. Nefndar- mennirnir munu fara n.k. mánu- dag og snúa heim í kringum 6. september. Vera kann, að fleiri menn verði skipaðir í þessa nefnd. Blaðafulltrúi Johnsons for- seta, George Christian, skýrði fréttariturum frá því í dag, að öllum nefndaxmönnum muni verða heimilt að fara, hvert sem þeim sýnist hverjum um Moskvu, 24. ágúst NT!B SOVÉSKI stríðssagnafræðmg- urinn, Pavel Zhilin hershöfðingi hefur lagt til, að saga siðari heimsstyrjaldarinnar verði rit- uð á nýjan leik, sennilega í þvi augnamiði að veita hinum látna einræðisherra, Josef Stal- in uppreisn æru sem yfirmanni sovézku herjanna. Zhilin, sem er yfirmaður hernaðarlegar sagnfræðistofn- unarinnar og er einn helzti mál svari Stalins, sem herfræði- legs skipuleggjanda, hefur sagt að sú saga styrjaldarinnar, sem nú væri við lýði, hefði að •geyima' rangar og óhlufciægar staðhæfingar. kvæði um eftirlit með þvi að dreifingarbannið verði haldið. Talið er að framundan séu lang- varandi samningaviðræður áður en frá samningnum verður geng- ið, en þessi samstaða Bandarikj- anna og Sovétríkjanna nú er a- litin gefa góðar vonir. • Johnson Bandaríkjaforseti hefur fagnað þessum drögum að sig á þeim svæðum, sem örugg eru í S-Vietnam. Áður hafði verið skýrt frá því, að enda þótt kosningabaráttan * fyrir forsetaikosningarnar í S,- Vietnam hefði byrjað dauflega, þá væri hún háð af fullum krafti nú. Var það Katzenbach varautanríkisráðherra, sem skýrði frá þessu og sagði hann það skoðun sína, að kosninga- baráttan „virtist fara fram á fullkomlega viðunandi hátt.“ Sagði Katzento'ach, að framHjóð- endur stjórnarandstöðunnar drægju til sín talsvert fylgi og gagnrýndu stjórnina í ýmsum málum án nokkurrar skerðing- ar á málfrelsi og án ritskoðunar, þrátt fyrir styrjaldarástandið sem ríkti í landinu. Framhald á bls. 27 Þeissar röngu staðhæfingar vörðuðu í fyrsta lag: lýsingar á s’korti á undirbúningi í Sovét- ríkjunum undir styrjöldina, en sovézkir sagnfræðingar hafa skellt allri skuldinni vegna hans á Stalin. í sögu heimstyrjaldar- innar nú í Sovétríkjunum segir m.a., að töfin á því að flytja iðnaðinn langt inn í landið hafi orsakazt af mörgum ástæðum, sem að verulegu leyti hafi átt rót sína að rekja til óheppi- legra ráðstafana, sem Stalin lét framkvæma. Zhilin nefnir ekiki Stalin á nafn í grein sinni, þar sem > hann setur tillögu sina fram Framhald á bls. 27 samningi og lýst því vfir að með því að hindra frekari dreifingu kjarnorkuvopna megi koma í veg fyrir að slæmt ástand heims- *“ mála verði enn verra. „Ef við höidum nú áfram og fáum al- þjóðasamning viðurkenndan, arf- leiðum við afkomendur okkar að merkri gjöf“, sagði forsetinn. Það voru þeir William C. Fost- er, fulltrúi Bandaríkjanna, og Alexei A. Rosihöhin, fulltrúi Sov- étríkjanna, sem lögðu samnings- drögin fyrir fullltrúana á afvopn- unarráðstefnunni. Markar sú at- Framhald á bls. 27 Framhald á bls. 27 Sovézk-bandarísk samvinna um stöövun dreifingar atomvopna Merk gjöf til afkomenda okkar, segir Johnson forseti ingsdrögin vantar t.d. öll á- Fœr Stalín uppreisn œru - fyrir herstjórnina í heimstyrjöldinni? r

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.