Morgunblaðið - 25.08.1967, Side 8

Morgunblaðið - 25.08.1967, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 1967 Tryggvi Ofeigsson, útgerðarmaður: Vandamál togara- útgeröar í Reykjavík IFJÓRIR og hálíur togari Bæj- arútgerðar Reykjavlkur, sem gerðir voru út 31. ár, skulu fá 25 milljónir úr hendi borgar- stjomar af utsvouim borgarbua og engin opinber gjöld gireiða. íwhí ucaia uppui öiauiu . Átta togarar, sem gerðir eru út Sendibílstjórar - Stöðvarleyfi Ákveðið hefur verið að Sendibílar h.f. taki aftur til starfa nú í haust. Nokkur hlutabréf, sem hverju um sig fylgir stöðvarleyfi, eru til sölu. Upplýsingar í síma 17349 kl. 4—7 daglega til 29. ágúst, næstkomandi. VERÐLÆKKUN * A ÞORSKANETUM <> HIRATA SPINNING CO. LTD. BÝÐUR ÚT- GERÐARMÖNNUM MIKLA VERÐLÆKKUN Á ÞORSKANETUM. — NÝÚTGEFINN VERÐLISTI FELLUR ÞVÍ ÚR GILDI. — DRAGIÐ EKKI AÐ HAFA SAMBAND VIÐ OKKUR. NETASALAN H.F. AUSTURSTRÆTI 17 — SÍMI 14690. Hvít, rauð, svört STÍGVÉL fyrir dömur Verð frá kr. 365.— Skóbúð Austurbæjar Laugavegi 100. Kjörgarður Skódeild Skóval Austurstræti 18, Eymundssonarkjallara. af hlutafélögum og einstakling- um, skulu greiða öll opinber gjöld og engan styrk fá frá Reykjavík og hafa aldrei haft. Annars verða þeir seldir nauð- unigarsölu. Þetta þykir svo sjálf sagit, að þeir af borgarstjórnar- mönnum Reykj avíkur, sem á móti þessu voru, eru sagðir vera á móti ödlu heillavænlegu. Svo áríðandi þykir þeim þessi útgerð á 4 og hálfum togara. Bæjarútgerð Reykjavíkur, sem frá byrjun, hafa verið skiptar skoðanir um, en hefur þó það til síns ágætis að vera sú stærsta sinn-ar tegundar fyr- ir vestan járntjald (við erum meininigin líkari austanmönnum en við viljuim vera láta), er á- litin vera svo nauðsynlegur þátt ur í a-tvinnulífi höfuðstaðarins-, að framannefndar stað.’eyndir séu svo sjálfsagðar, að þeir, sem eru á móti þeim séu yfirleitt á móti öllu Skynisamle-gu og heilla- væniegu fyrir höfuðstaðinn. Akn-enningur spyr: Eru ekiki fleiri togarar gerðir út frá Reykjavík en þessi-r 4 og hálf- ur, sem Bæjarútgerð Reykjaví'k ur g-erði út og losaði sig við 29 milljó-nir síðastliðið ár. Jú, það eru fleiri tog-arar gerðir út frá höfuðstaðnum, en hi-nir sæl-u Bæjarútgerðartogarar, sem nú þu-rfa 25 milljónir í styrk frá Reyfcjavíkurborg fyrir eitt ár. Þá er fyrst að ne-fna þá 8, sem eru í gangi og athu-ga, hvaða viðurgernin-g þeir hafa frá R-eykjavíkurborg. Eins af þes'&um 8 togurum, sem er eign þess hlutaféla-gs, sem lengst he-fur starfað af nú- verandi félögum, va-r nýlega get ið í Maði. Va-r það vegna styrks frá Reykj avíkurborg? Nei, það var uppboðsauglýsing á s-kipinu frá Gjaldheimtu Reykjavíkur veg-na vango-ldinna opinlberra gjalda upp á % milljón eða svo, aðstöðugjöld o. fl. Annar, sem er eign fyrirtæfcis, sem er hálfrar aldar gamall skattgreið andi Reykjaviku-r, var líka nefndur í blaðL Var það vegna styrfcs af útsvörum bæjarbúa? Nei, það var uppboðsauglýs-ing á skipin-u upp á ca. 450.000 kr. vegna opinberra gjalda. Hinir 6 af þessum 8, sem nefndir hafa verið, eru ekki auglýstir til upp boðs ennþá, en þeir vita full- vel, hvað sín bíður. Þessum 8 togurum er ætlað að greiða tvær milljónir á þessiu ári í op- in-ber gjöld. Þar af er s-tærs’i hlutinn „aðstöðugjald". Hvernig sem á málið er litið, þá ligg'ur í augum uppi hin mikla misvísning, hið mikla rang læti, sem orðið er í togaraúitgerð Reykjavíkur. Annars vegar 4% togari Bæjarútgerðarinnar með 25 miifljón króna bráðabirgða- styrk á þessu ári. Hinsvegar 8 togarar hlutafélaga, sem mundu þurfa ca. 50 milljónir í bráða- birgðas'tynk frá útsv. borgartoúa, væru þeir gerðir út aif bæjarút- gerð. Nú er viitað mál, að togiar- arnir 8 eru mjög aðþrengdir, enda þótt eigewdur þeirra hafi vilja tiil úgerðar fram yfir mátt, en s-töðvun þeirra er eíkki langt undan að óbreyttu. Þess vegna má ekki halda þa-nn ig á málum, að óréttlæti m-egi um kenna, ef höfuðs-taðurinn verður án togara. Þá er ótal-ið það, sem v-ers-t er, trúleysi á atvinnufyrirtækin. Mér er sagt, og það er staðreynd, að enda þó-tt á öllum fjármálaskrif- stofum og öllum félagsskrifstof- um hafi enginn gefið sig fram til framlags í skuttogara í Hafn- arfirði sem neinu nemur, þrátt fyrir mikinn áhuga og mikið um- tal og mikil blaðaskrif um nauð- syn Hafnfirðinga á að breyta til og stofna almenningshlutaféiag til kaupa á skuttogaira. Þetta svarta dæmi sýnir Ijóst, að al- memningur þar hefur misst trú á þeim atvinnuvegi, sem hann hefur lifað á og byggt hefur upp Hafnarfjörð og landið. Þetta gæti líka skeð í Reykjavík og þá yrði þungur róður borgarstjórn- Það sem atf er þessu ári hafa togararnir enn á ný sawnað t’l- v-erurétt sinn. Þeir hara sýnt fram á swo að etoki verður um villzt, að þeir eru bráðnauðsyn- legir tii f-ramidiráttar Reykjavík- urtoorgar hvað atv-i-nnu snertir nú ei-ns og síðastliðin 60 ár. Nú eru aðeins tóltf togarar í gangi og það sýnist vera nóg, þar sem þeir þurfa s'tundum að bíða löndunar sér til mitoils ó-ha-græðis og jafn- vel l-an-da í Ha-fnarfirði. Hverni-g sem á málið er litið, þá er heiimistouleg ráðstötfun Reykjavík u-rtoorgar otfan á á annað hundr- að miilljón króna framlag til að bæta við 25 milljónunum til Bæjarúitgerðar sinnar, e-n gera um leið rætoilega tilraun til að drepa af sér 8 atf þeim togara- flot-a s-em nú startfar og hefur starfað í hötfuðstaðnum, enda þótt han-n hatfi orðið til fyrir at- be-ina og s-é í eigu Sjálifstæðis- manna, s-em ekki telja sig of góð-a til þess að leggja fjármuni s-ín.a í togaxaútgerð til upp'bygg- ingair atviwnulífi höfuðstaðarins og þjóðarinnar. Enda þótt sumir þessara 8 togara séu nú orðni-r eldri en þeir s-jálfir hafa gefið tilefni til, ,þá skila þeir eins miklu hráefni :til h-öfuðstaðarins og nýir tog- arar og drjúg-an skerf aí gjald- eyrisvarasjóði íslendinga þyrfii til að endurnýj-a þá. Eftir því, s-em reitoningar Reykj-a-víkurborg- a-r sýna, þá hefur aðeins elzti togarin-n borið sig si. ár, orðinn 20 ára gamall, en tveir hinir nýj lus-tu tapað mestu. Þessi stað- reynd sýnir betur en flesf ann- að; hvaða rekistrargrundvöllur er á íisian-di fyrir nýja, dýra togara. Málið liggu alveg ljós-t fyrir h-vað togaraútgerð í Reykjavík isnertir, Bæj-arútgerð Reykjavíto- ur hetfur ger-t ú-t 4% togara síð- as-tliðið ár. Til þess að e-kki verði retas-trarstöðvu-n hjá þeirri út- ig-erð, sér borgars-tjórn Reykjavík ur sig tiln-eydda að leggja á auka .niðujö-fnun, sem nemur 25 millj- ónuim kró-na og leggja þetta fé ,s-em beint framlag til Bæjarút- gerðarinnar. Af þessu verður að dra-ga þá ályktun, að borg_r- stjórn Reyikjavílkur álíti út-gerð 4% togara svona mi-kils virði. Þess vegnia verður að áflíta, að rekstur 8 togara, sem gerðir eru út af hliutatfólögum og einstafcl- ingium sé ca. 50 milljóm króna ivirði fyrir Reyikjavíku-rbor-g eða vel það. Borgarstjórn Reykjavík- ur hefur sjálf gert þess-a mats- gerð, svo að hún hlýtur að vera nálægt vegi. Það er san-ngirniskrafa o-g í samræmi við gerðir borgairs-tjórn, ar, að þesisu máli verði gaumur 'gefinn. Það verður eftir því e'-f- iðara, sem lengra líður. Tryggvi Ófeigsson. Innritun í Iðnskólann INNRITUN í Iðnskólann í Reykjavík hefir orðið einum nemenda hans tilefni til þess, að vekja athygli opinberlega á því, sem honum þykir miður fara á þessu sviði. Þykir mér rétt að svara þessum skrffum lítillega svo vitað verði, að at- hugasemdimar hafi verið lesnar. Iðnskólann í Reykjavík sækja árlega um 2000, stundum á 3. þúsund nemendur þar af eru um 1200 reglulegir iðnnemar í hin- um löggiltu iðngreinum, en þær eru um 60 talsins. — Nám iðn- nema í skóla er all mismunandi eftir iðngreinum og er því nauð- synlegt að fá helzt alla væntan- lega nema skrásetta í upphafi hvers skólaárs. Ýmsar leiðir hafa verið reyndar til þess að láta innritun ganga sem greið- legast fyrir sig, en að sjálfsögðu er sú leið, sem öllum líkar vand- fundin. — Að þessu sinni eru nemendur innritaðir með það fyrir augum að gerð verði eftir innritunarblöðum svokölluð gata kort og að gerð verði tilraun með notkun fljótvirkra reiknivéla framvegis, við skráningu og * Utsala — útsala kvensíðbuxur, kvenpils, buxnadragtir, kvenpeysur. Útsölunni lýkur á morgun. KJÖRGARÐUR. sorteringu nemenda eftir iðn- greinum o.s.frv. M. a. er til at- hugunar, að framvegis þurfi ekki að láta aðra en nýliða koma persónulega til innritunar, held- ur verði hægt að tilkynna meist- urum og nemendum hvenær þeim sé ætlað námspláss í efri bekkjum skólans. Varðandi það að öllum nem- endum hafi verið sagt að koma kl. 8.00 á miðvikudagsmorgun hinn 16. þ.m. er það ekki rétt. — Innritun var auglýst dagana 16. til 25. ágúst, og er hverjum frjálst að velja einhvern bessara daga, sem þeir vilja, til að koma til innritunar. — Hinsveg- ar var líka sagt, í tilkynningu til iðnmeistara, að til þess að reyna að stytta biðtíma nemenda innritunardagana, gætu þeir fengið afgreiðslunúmer hjá um- sjónarmönnum skólans og að af- hending þeirra hæfist hvern inn- ritunardag kl. 8 f.h. — Getfð var áætlun um hve marga nemendur væri hægt að afgreiða daglega og gefnar upplýsingar um hve- nær líklegast væri að hver og einn kæmist að við innritunina. Svar við spurningunni um það, hvort fleiri skólastjórar séu við skólann en undirritaður er: Nei. Fleira tel ég ekki ástæðu til að taka fram um þetta mál, ann- að en það, er erfitt að gera öllum til hæfis í svo stórri stofnun, sem Iðnskólinn er, þótt hins- vegar sé reynt að valda sem fæst um óþarfa töfum vfð innritun, svo sem á öðrum sviðum í rekstri skólans. Reykjavík, 23. ágúst 1967 Þór Sandholt.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.