Morgunblaðið - 25.08.1967, Síða 10

Morgunblaðið - 25.08.1967, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 1967 Aðeins 20 cm dísilolíu GUÐMUNDUR MaTseHíusson hefur beðið MM. að leiðrétta frá- sögn sina ai olíubirgðum þeim sem hanm hatfði talið að væru í hinum strandaða togaira Boston Wellvale Guðmundur sagði að við dælingu á olíwnni úr stjórn- borðsgeyimi yfir í bakborðsgeymi hesfði komið í ljás að mun minnd olía var en hann hafði talið. Hefði 20 cm þykkt lag af olíu verið ofan á sjó í geyminum, — og lofcs var ekki um að ræða svartolíu heldur diseloaíu. Varð- skipsmenn aðstoðuðu Guðmund við að rnæla olíumagnið. Blaðið átti viðtal við Helga HaU- varðsson, skipherra á Albert, sem fór á staðinm tl að athuga þá fullyrðingu Guðmundar, sem birtist í Mbl. í fyrradag um að stjórmborðstankar togarans hefðu verið fuDlir af svartolíu. Pór skipherra ásamt fyrsta og öðrum stýrimanni og fyrsta vél- stjóra um borð í togarann og mældu innihald bakiborðstanks- ins, sem Guðmund'ur sagðiist vera búinn að dælaoliunni yfir í og kom i Ijós, að tankurinn var fullur, en að sú olía, sem kom á mælistokkinn var disel- olía. Fengu nú varðsfcipsmenn sérstakan álburð hjá olíufélaginu, sem þedr báru á mælistokkinn "»g á að sýna, breyttan lit við við- kamu sjávar. Við þá tilraun sýndi mæliistofckurinn, að aðeins 20 cm voru af olíu á tanknum. Af 2.46 mefrum, sem tankurinn var á dýpt flaut aðeins 20 cm. lag af díseloMu. Að þvi búnu var mælt af stjórn borðstamkimum, sem Guðmund- ur hafði fullyrt að verið hafði fullur af olíu, en sjódæla var þá við og dældi út sjó af tankinum og kom í ljós, að hann var fiull- ur af sjó, þannig að auðséð er, að gat er á botni stjórnborðs- tanksins og hlýtur þvi að gæta þar flóðs og fjöru. Er þvi örugg vissa fyrir því að varðskipið Óð- inn, sem tók að sér að dæla allri oMu úr togaranum hefur unnið verk sitt fulltoomnliega — sagði Helgi að lokum. Utsvarsálagning 9% yfir skala í Stykkishólmi Stykkishólmi, 24. ágúst f þessari viku var lögð fram i Stykkishólmi skrá yfir útsvör og aðstöðugjöld í hreppnum. Út- svör voru lögð á 312 gjaldendur, samtais að upphæð 5.7 milljónir. Hæstu útsvör bera: Guðmundur Þórðarson, héraðslæknir, 126.400; Sigurður Ágústsson, alþingismað- nr 91.600 og Stefán Siggeirsson, afgreiðslumaður 91.400. Ai félögum ber Skipavík hæsta útsvar 198.000 krónur. Aðstöðugjöld voru lögð á 52 einstaklinga og 24 félög samtals að uipphæð 1.5 milljónir. Hæstu aðstöðugjöld bera: Sigurður Ágústsson 450.000 og Kaupfélag- ið 300.000. Lagt var á eftir útsvarsstiga Sambands íslenzkra sveitarfélaga og bætt við 9% til hækkunar. Undanþegnar tekjur voru bætur aimannatrygginga, aðrar en fjöl- Hans Sölvhöj. stoyldubætur og sjómannafrá- dráttur tekinn að hálfu l'eyti til greina. Á gjaldlendum 67 tdl 69 ára voru útsivör lækkuð um 30%, en útsvör á 70 ára og þar yfir um 70%. Útsvör innan við 1000 krónur voru felld niður. — Fréttaritari. Magnús Magnússon, Hafnarfirði sextugur Magnús Magnússon, skipstjóri og útgerðarmaður, Langeyrar- vegi 15, Hafnarfirði er sextugur í dag. Magnús er einn af kunnari borgurum Hafnarfjarðar. Hann hefur stundað sjómennsku frá biautu barnslbeini og verið skip- stjóri um langan tíma. Hann er þekktur af dugnaði og þrautseigju og hefur ávallt reynzt farsæll í störfum sínum. Síðari árin hefur Magnús geit út eigin skip og jafnframt verið skipstjóri. Hefur ha>nn verið vin- sæll og vel látinn jafnt af skip- verjum sínum og öðrum, seon hann hefur sfcipt við. Vinir Magnúsar senda honum hugheilar árnaðaróskir á þessum merku tímamótum í ævi hans og árna honum allra heilla um ó- komna framtíð. Á. G. F. Tilraun til að setja síld í saltpækil á miðunum Siglufirði, 24. ágúst — I una. Telja þeir félagar að þeir I ætláð SR að reyna þessa að- TVEIR Siglfirðingar, Hafliði hafi sannað að þessi aðferð sé ferð í stærri mæli. Sá er þó Guðmundsson, kennari og Pétur algjörlega örugg. | hængur á enn að ekki hefur Baldvinsson, verkstjóri, gerðu nýlega tilraun með að láta ferska síld í saltpækil og hefur hún að sögn þeirra tekizt mjög vel. Mun það ætiun Síldarverk- smiðja ríkisins að gera nú til- raun þessa í stærri mæli, en þeir félagar og hefur verksmiðj- an í þeim tilgangi látið smíða um það bil 5 lesta geymi, sem settur hefur verið í Haföminn. Aðferð þeirra félaga er í því fólgin að þeir fá skipverja ‘á Haferninum til þess að setja ferska síld í tunnur með pækli úti á mi'ðum. Síldinni er steypt beint í tunnurnar, án þess að nokkuð sé gert að henni fyrr en í land kemur, þá er hún haus- uð og slógdregin. Tilraun þessi hefur að sögn þeirra félaga tekizt svo vel að í fyrradag ætluðu þeir með tvær síldar á silfurfati til forráðamanna SR hér til þess að sýna þeim vör- Um borð í Haferninum er nú fengizt nógu fersk síld til þess að | 5 lesta tankur með pækli og I setja í pækilinn. — Steingrímur. Þannig leit síldin út, er tunnurnar voru opnaður eftir 4—5 sólarhringa stím og í útliti eins og ný. Brunatjón hafa numið rúm- lega 70 millj. kr. sl. 3 ár Frá aðalfundi fulltrúaráðs Brunabótafélags Islands FIMMTUDAGINN 17. þ.m., var aðalfundur fulltrúaráðs Bruna- bótafélags íslands haldinn í Reykjavík. Formaður fram- kvæmdastjórnar Jón G. Sólnes, bankastjóri, setti fundinn með stuttri ræðu. Fundarstjórar voru kjörnir Jón Árnason alþm. og Sigurður Haukdal, prestur, fundarritarar voru kjörnir Knútur Jónsson, framkv.stj. og Hjalti Gestsson, ráðunautur. Formaður flutti skýrslu stjórn arinnar og rakti rekstur félags- ins í stórum dráttum. Hann skýrði frá lánveitingum félags- íns til sveitarfélaganna og lagði áherzlu á þýðingu þeirra fyrir sveitarfélögin. Þá gat formaður þess m.a., að félagið hefði flutt um s.l. áramót í nýtt og vandað húsnæði að Laugavegi 103, sem félagið hafði fest kaup á. Forstjóri félagsins, Ásgeir Ólafsson, skýrði reikninga fé- lagsins og gaf yfirlit um hina ýmsu þætti starfsemi félagsins. Iðgjaldatekjur á s.l. ári námu Þistilf jarðarmálið SAKSÓKNARI ríkisins hefur seint skýrslu Landhelgisgæzlunn- Hans Sölvhöj verður útvarpsstjórí að nýju HANS Sölvhöj, sem verið hefur ráðherra án stjórnardeildar f dönstou stjórninni frá síðustu kosningum, hefur nú sagt af sér ráðherraembætti. Mun hann láta af embætti 1. okt. og er gert ráð fyrir, að hann muni þá taka við starfi útvarpsstjóra danska útvarpsins. Hans Sölvhöj varð ráðherra árið 1964 og fór þá með menn- ingarmál. Frá síðustu kosning- um hefur hann aðallega farið með málefni, er varða NATO og mál er varða utanríkisvið- skiptL Þess má geta, að Sölvihöj var útvarpsstjórL áður en hann tók við ráðherraembætti. ar um meintar ólöglegar veiffar á Þistiifirði fyrir skömmu til sýslumannsins í Þingeyjarsýsiu meff ósk um aff máiið verffi rann sakað. Landhelgisgæzlan tók skýrslu af fimm skipstjórum og mun sýslumaffur væntanlega taka þá til yfirheyrzlu í bráð. Mbi. hafði í gær tal af Sigurffi Sigurjónssyni á Þórshöfn og sagffi hann, aff varffskip væri nú á þessum slóffum og fylgdist meff veiffunum, enda væri þaff nauff- synlegt, þar e» alltaf væru bátar þar öðru hverju. Hins vegar kvað hann lítinn fisk vera þar nú. rúmlega 64 milljónum króna og höfðu aukizt verulega frá fyrra ári. Samanlagt vátryggingar- verðmæti brunatryggðra fast- eigna nam 15. október s.l. 22.3 milljörðum. Brunatjón á reikn- ingsárinu námu kr. 24.384.744.88, og tók forstjórinn fram, að mjög alvarlegt væri, hve bruna- tjón hefðu orðið mikil s.l. 3 ár, en þau hafa numið samtals rúm- lega 70 milljónum króna, sem er 93.23% af heildariðgjöldum á þessu tímabili. Tjón á „Öðrum tryggingum“ námu kr. 8.480.994.15, eða 56.34% af iðgjöldum. Er það nokkru hagstæðara en undan- farin ár. Iðgjaldstekjur jukust miðað við fyrra ár, sem hér segir: Brunatryggingar um 23.21%. „Aðrar tryggingar" um 33.13% og endurtryggingar um 2.65%. Hækkaði heildarreksturskostn- aður nokkuð í krónuitali, en er nákvæmlega sama prósenta af heildartejum eins og árið á undan eða 9.61%. Stjórn félagsins ákvað að greiða arð og ágóðahlut til fé- lagsmanna og deilda í sama formi og undanfarin ár. Greidd- ur arður og ágóðahluti nemur að þessu sinni kr. 3.886.959.00. Eru þá samanlagðar arðgreiðsl- ur á undanförnum árum kr. 21.326.692.94. í Varasjóð eru lagðar kr. 2,500.000,00 og er varasjóðurinn pví orðinn kr. 51.000.000,00. í arð jöfnunarsjóð eru lagðar kr. 500.000,00 og nemur hann sam- tals kr. 3.181.340.29. Bárður Daníelsson, verkfræð- ingur, yfirumsjónarmaður bruna varna flutti fróðlegt erindi um ástand og horfur í bruna- og eldvarnamálum. í framkvæmdastjórn fyrir næstu 4 ár voru kjörnir: Jón G. Sólnes, bankastjórL Akur- eyri, formaður; Björgvin Bjama son, sýslumaður, Hólmavík, rit- ari og Magnús H. Magnússon, bæjarstjóri, Vestmannaeyjum, varaformaður. í varastjórn: Friðjón Þórðar- son, sýslumaður, Stykkishólmi; Hjálmar Ólafsson, bæjarstjóri, Mega kaupa fimmtu RR-400-vélina RÍKISSTJÓRNIN hefur leyft Loftleiðum kaup á fimmtu RR- 400 flugvélinni, en eins og kunn ugt er af fréttum sóttu Loft- leiðir um að fá að kaupa notaða flugvél af svipuðum aldri og þær fjórar, sem félagið átti áð- ur, af bandaríska flugfélaginu Flying Tiger. Mbl. hafði í gær tal af Helgu Ingólfsdóttur hja Loftleiðum og tjáði hún því að allflestir stjóm armenn Loftleiða væru erlend- is og yrði ekki fjallað um mál- ið fyrr en þeir kæmu að utan. Kristján Guðlaugsson stjórnar- formaður Loftleiða sagði 1 við- tali við Mbl. fyrir nokkrum dög um, er rætt var um umsókn fé- lagsins um kaupin, að fyrirhug- að væri að nota hina nýju vél óstytta. Allar RR-400 vélarnar fjórar voru hins vegar lengdar á sl. ári. Boston, 23. ágúst — AP DR. Gregory Pincus, lífeðlisfræð ingurinn, sem fyrstur kom fram með virka töflu gegn barneign- um, sem unnt var að taka í gegn um munninn, lézt á þriðjudags- nótt, 64 ára að aldri. Enda þótt hann hlyti alþjóðliega viður- kenningu fyrir þetta vísindaaf- rek sitt, varð >hann einnig fyrst- ur til þess að búa til estrone, sem er hvati, er notaður er gegn krabbameini í brjóstL

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.