Morgunblaðið - 25.08.1967, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 25.08.1967, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. ÁGÚST 196? 11 HfUIMIÐ ÚTSÖLUIMA m Laugavegi 31. Hvert viljið þér fara? Nefnið staðinn. Við Jiytjum yður, fljótast og þœgilegast. Hafið samband við ferðaskrifstofurnar eða esr AiviERrcAiv Hafnarstrœti 19 — sími 10275 BiLAKAUR^ Vel með farnir bílar tilsölu] og sýnis ( bílageymslu okkar I að Laugavegi 105. Taekifæri til að gera góð bílakaup.. - | Hagstæð greiðslukjör. — Bílaskipti koma til greina. Taunus 12 M, árgerð 64 Bronoo, vel klæddur 66 Taunus 17 M station 60 og 63 Moskwitch 64 Buick station 55 og 56 Mercedes Benz 190 nýinn- ] fluttur 63 Comet sjálfskiptur 63 Saab 62, 63 og 65 Plymouth Valiant 65 og 66 | Fiat 1500 station 64 Hraðbátur 13 feta með 4ra 'hestafla mótor, skipti á j jeppa æskileg Prince 1963 Willy’s Wagooner 63 Rambler Classic 64 Volkswagen 62 Taunus 12 M station 66 Land Rower 51 Tökum góða bíla f umboðssölu | | Höfum rúmgott sýningarsvæði irmanhúss. UMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON H.F. LAUGAVEG 105 SIMI 22466 SALTVIK Dveljlð í SALTVÍK um helgina. SALTVÍK SIPOREX' LETTSTEYPUVEGGIR I ALLA INNVEGGI Fljótvirk og auðveld uppsetning. Múrhúðun | ) óþörf. Sparar tíma og vinnu. SIPOREX lækkar byggingarkostnaðinn. SIPOREX er eldtraust. Hátúni 4 A, Nóatúnshúsinu, sími 17533, Reykjavík. U1 austurrísk frímerki ókeypis Um fjögurra vikna skeið hlýtur nú sérhver lesandi ókeypis 237 hinna fegurstu Austurríkis-frímerkja, sérmerki og betri tegundir eftirstríðsgilda, af- greidd um leið og hann kaupir stóra „lúxus“- böggulinn sem inniheldur 3150 dýrleg mismunandi safnarafrímerki, mynda-merki (andvirði sam- kvæmt verðlista yfir 450 Michel-mörk) fyrir gjaf- verðið: aðeins 500 krónur gegn póstkröfu, fullur réttur til skipta. Engin áhætta! Allir verða stórhrifnir! Sendið í skyndi póstkort og biðjið um „lúxus“- böggul nr. 2, aðeins hjá MARKENKÖNIG, Bra- endströmgasse 4, Mozartstadt SALZBURG, Öster- reich. Gólfteppi Ensk gólfteppi Enskir teppadreglar Gangadreglar T eppafílt Gólfmottur Nýkomið í mjög fjölbreyttu úrvali. GEfsiB H teppadeildin. Þvotta- og saumavélasýningin ai) Hallveigastöðum Hollenzkir blómapottar nýkomnir. Listrænt útlit, gott keramik. Þýzkir keramik gólfvasar sérlega fallegir. Allt úrvalsvörur. Blóma- og gjafavöruverzlun Michelsen — Suðurlandsbraut 10 Sími 31099. — Bílastæði. Blómaskáli Michelsen Hveragerði. Pottablóm afskorin blóm. Blómaskreytingar mjög fallegar, eftir óskum allra við öll tækifæri. Tveir skreytingamenn. Blómaverzlun Michelsen Suðurlandsbraut 10. Sími 31099. Bílastæði. Blómaskáli Michelsen Hveragerði. SALTVÍK VERÐUR OPIN UM NÆSTU HELGI. TEMPO LEIKUR í HLÖÐUNNI BÆÐI KVÖLDIN. HLIÐINU VERÐUR LOKAÐ KL. 11,30 LAUGARDAGSKVÖLD. ATH.: ÞETTA VERÐUR SENNIIÆGA SÍÐASTA HELGIN í ÁR, SEM SALTVÍK ER OPIN. SALTVÍK.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.