Morgunblaðið - 25.08.1967, Side 13

Morgunblaðið - 25.08.1967, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. AGUST 1967 13 Hótel Askja Eskifirði auglýsir Gisting, matur, kaffi, smurt brauð. Reynið viðskiptin. HÓTEL ASKJA. Til sölu strætisvagn Verður til sýnis við Ijósastillingastöð okkar að Suðurlandsbraut 10 næstu daga frá kl. 8—19. FÉLAG ÍSL. BIFREIÐAEIGENDA. FÓLKIÐ DVELUR 1 SALTVÍK FJÖRIÐ VERÐUR f SALTVÍK Sörlafélagar, Hafnarfirði Félagstúr verður farinn sunnudaginn 27. 8. Hafið samband í síma 50733. Tilkynning um breytt simanúmer Höfum fengið nýtt símanúmer. Landflutningar hf. Borgartúni 11 Simi 22490 SALTVÍK áður vöruafgreiðsla Þrastar. Rýmingarsala Nokkrar vörutegundir seldar með Ítalía byrjar á því andartaki, sem þér gangið um lækkuðu verði borð í Alitalía þotu Miklatorgi — Lækjargötu 4. BRAGÐBEZTA SÍGARETTAN Hún er létt, hún er mild, enda búin ul úr bragðbezta ameríska tóbakinu Kaupið Chesterfield P’tnrskirkian í Róm Hvaða þýðingu hefur ftalía fyrir yður? Sólskin? Að sjálfsögðu. Glitrandi blátt haf, mílulangar gullnar baðstrendur? Stórbrotið landslag, vötn, fjöll, skógivaxnir dalir? Einnig þetta. Hin aldafoma dýrð Rómaborgar? Listafjársjóðir Flórenc? Síki Feneyja? La Scala? Mílanó? Napóli, Sikiley, Rimini, Sorrento? Stórkostlegur matux, vingjarnxegt fólk, fagrar stúlkur? Allt þetta er Ítalía — og einnig margt annað. Og það er allt miklu nálægra en þér haldið. Hin vingjarnlega kveðja flugfreyjunnar þegar þér gangið um borð í Alitalia þotu segir yður — að þér séuð þegar á Ítalíu. Á ítalíu eru óviðjafnanleg þægindi, óbrigðul kurteisi, hæversk áhrif, sem umlykj'a yður hvert andartak Alitalia flugs yðar. Alitalia er Ítalía. Flugfélag fslands h.f. Bændahöllinni, Reykjavik. Gjörið svo vel að segja mér meira um frídaga á Ítalíu. Nafn: ...................... (Gleymið heldur ekki, að við munum með ánægju flytja yður til hverra annarra 89 borga á 6 meginlöndum. Alveg jafnhrífandi og með alveg jafngóðum árangri). Sendið aðeins af stað eyðublaðið með fullum upplýsingum um fridaga á Ítalíu. Eða hafið samband við aðalsöluuimboðsmenn okkar: Flugfélag íslands Bændahöllinni, Reykjavík. II 'milisfang:

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.