Morgunblaðið - 25.08.1967, Síða 19

Morgunblaðið - 25.08.1967, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FöSTUDAGUR 25. AGÚST 1967 19 þar frú María með manni sín- um og var ihans stoð og stytta í hvívetna. Þeim hjónum var fjögurra barna auðið en þau eru sr. Ágúst, prestur að_ Vallanesi, kvæntur Guðrúnu Ásgeirsdóttur, Björn, lögregluþjónn, kvæntur Kristínu B0geskov, Rannveig, flugfreyja, gift Tómasi Sveinssyni og Sig- rún, gift Braga Sigurðssyni. Það liggur í augum uppi, að snemma hlóðust störf á sr. Sigurð, sem leiddu til þess, að umsjón heimilisins féll í skaut húsmóðurinnar meðan prestur- inn var fjarvistum. Ber öllum saman um að þar hafi frú María stjórnað heimilinu með ágætum og skörungsskap. Ég kom á heimili þeirra hjóna eftir að sr. Sigurður hafði hætt að búa, en sinnti þá einungis vígslubiskupsstarfi. Heimsóknir þar einkenndust af alúð, gest- risni og skemmtilegum umræð- um, því þar tófcu hjónin bæði þátt, og umræðuefnið margvís- legt og bar þess vott að hér réði mjennit og þekking. Heimilið sjálft bar vott smekkvísi hús- móðurinnar og var í senn bæði fagurt og aðlaðandi. í öllum um ræðum tóku menn eftir hve ein- örð og ákveðin húsmóðir var, sagði skoðanir sínar af festu og sannfæringu. Var þar í hvorki fals né hræsni og undirmál eng- in þegar rætt var um menn og málefni. f dag er nú frú María lögð til hinztu hvíldar í gamla kirkju- garðinum og munu margir sakna hennar, einarðrar og hreinskil- innar konu, ástrikrar eigin- konu og ljúfrar rnóður. Votta ég börnum hennar og svo öðr- um aðstandendum enlæga sam úð mína. Agnar Bogason. Ása Eiríksdóttir — Minning NtfUNDA ágúst s.l. lézt ekkjan Ása Eiríksdóttir að heimili sinu hér í borg, Öldugötu 28. Var hún jarðsett frá Dómkirkijunni ifimmtudaginn 17. ágúst að við- stöddu fjöhnenni. Þessarar merku konu og viníkonu fjöl- skyldu minnar tel ég mér skylt að minnast með nokkrum orð- um. Jóna Ása, en svo hét hún fullu nafni, var fædd að Eiríks- bæ við Brekkustíg 12. september ériið 1893. Átti hún því tæp 74 ár sér að baki að leiðarlokum. Foreldrar hennar voru: Eiríkur Helgi Eiríksson og Guðrún Jóns- dóittir, hjón, búsett að Eiríksbæ. Var Eiríkur ættaður af Kjalar- nesi, nafnkunnur sjómaður og formaður á sinni tíð. Að Völl- um á Kjalarnesi bjuggu einnig lengi móðu rforeld rar Ásu, Jón Ólafsson og Ása Þorláksdóttir. Var Ása dóttir Þoriáks Ixxfts- sonar prests að Móum á Kjalar- nesi. En móðir hennar var Sig- ríður Markúsdóttir Sigurðsson- ar, prests að Mosfelli, og konu hans, Signíðar Jónsdóttur Stein- grímssoniar, prófasts að Kirkju- bæjarklaustri. Að Ásu Eirálks- dóttur stóðu þannig sterkir og þekktir stofnar báðum megin. Bar hún og glögg ættarmerkin, einikum þó frá móðurleggnum. Poreldrar Ásu, Eiríkur og Guðrún, voru fátæk eins og flestir 1 þá daga. En þau voru atorkumenn, sem unnu hörðum höndum við að sjá farborða sér og sínum. Börnin urðu alls 7, sem lifið gaf þeim tiil að ann- ast og unna. Og þegar baráittan stóð sem hæst, lézit Eirílkur 25. ágúst 1906, óvænt og fyrir aM- ur fram. Þá stóð Guðrún ein uppi með börnin 7, það elzta 16 ára og það yngsta á öðru ári. Ása var þá á 13. ári og sú þriðja í aldursröð systkinanna. Þa8 virðist ganga kraftaverki næst, að Guðrúnu skyldi heppnast á þeim tíma að koma áfram sínum stóra barnahóp, án nofckurrar opinberrar hjálpar. En það tókst með mikilli starfsemi, sparsemi, árvekni og fórnum. Sá merki maður, Jón Magnússon fiski- ouaitsmaður í Lindarbrekku, sagði mér, að enga konu hefði hann þekkt Guðrúnu fremri að atorfcu, árvekni, trúantrausti og samvizkusemi í starfi. Var hann toenni vinnur og hjálpartoella, meðan leiðir lágu saman. Lét toann m.a. árlega flyitja fiisk á reitina umtoverfis bæ hennar. En 'hún vann að þurrkun hans með börnum sínum. Þar og ann- ars staðar lænðu himar ungu toendur frá Eirifcsbæ að vinna og draga ekki af sér, meðan verk- efni entust. Lífið gjörði svo snemma óvenjulegar kröfur til þeirra systkina um aflköst, sjálfs- afneitun, sparsemi og hirSu- semi. Og þótt sá skóli væri toarð- ur, mun toann þó á margan hátit hafa verið þeim veganesti út í Ufið. Fráfall föðurins var ekki eina þuniga raunin, sem fjölskylda Ásu varð fyrir. Bræðurnir þrír — mikldr efnismenn — dóu allir á æskualdri. Af þeim fnfða hóp — systkinunum frá Eiríksbæ — lifir nú aðeins ein systir, Oddný Petrea, húsfreyja að Barðavogi 38 hér í borg. Árið 1915, 15. mal, giiftist Ása Guðna Einarssyni, verkstjóra hjiá H. P. Duus. Var hann lenigi síðar kolaikaupmaður að Kalk- ofnsvegi toér í borg. Lézt hann 5. febrúar sJ. eftir nálega 52 ára samvisitir þeirra hjóna. Varð þvi sfcaimmt á milli burtfarar þeirra af þessum heimi. Samibúð þeirra Ásu og Guðna var bæði farsæl og löng. Voru þau og lengst af vel efnum búin. Bjuggu þau fyrst að Ránargötu 32, en lengi og siíðasit að Öldu- götu 28. Heiimili þeirra var um áratugi bjartur reitur gestrisni, hlýjiu, þrifnaðar og snynti- mennsku. Þangað átti því marg- ur leið og naut þar ánægjulegra stunda. Ása Eirífcsdóttir og Sigríður Jenny, kona mín, voru systra- dætur. Það voru því orðin nær toálfrar aldar kynni og vinátta með þeim Ásu og Guðna og okk- ur hjónum. Ekkert hús hér í borg sóttum við jafn oft heim og toeimiili þeirra 'hjóna. Jafnvel aftir að heilsu þeirra hrakaði og Ása hafði tvívegis orðið fyrir þungum áföllum, héldum við áfram að leita þangað heim. Og við fórum jafnan rífeari þaðan en við komum. Ása gat ávallt tefcið gamni og léttleika, hvern- ig sem á sitóð. Hún áitti öðrum auðveldara með að brosa í gegn- um þjáninigamar og tárin. Og brosandi fylgdi hún okkur ávalit til dyra, jafnvel þótt við staf eða hjálpaitoönd yrði að styðj- •as't. — Engir reyndust okkur meiri vinir í raun en þau hjón, Ása og Guðni. Og fyrir það eiga þau þakkir ofckar, sem hvorki munu fölna né fyrnast. Ása Eiríksdóttir átti rík ítök í öllum þeim, sem henni kynntust að ráði. Hún var lengst af kona glæsileg á velli og sómdi sér vel, tovar sem hún kom eða fór. Heimilið var sá reitur, sem átti hana alla og óskipta. Þar blasti við sá þrifnaður, þokki og hirðu- semi, sem var öðrum til fyrir- myndar. Þar vann hún svo að segija óstitið, méðan höndin var 'heil og hjartað óbrostið. Inn á við va,r hún hin mikla móðir og toúsmóðir og út á við hin stað- fasta og trausta kona. Tryggð hennar og viníestu varð ekki breytt eða um þokað. f allri framkomiu var hún svo hispurs- laus, sönn og heil. í návist henn- ar duttu mér stundum í hug hin frægu orð Longfellows um smið- inn: „Hann horfir djart á hvern sem er, hjá toonum á enginn neitt.“ Ása toorfði ávallt beint fram, hverjum og toverju, sem var að mæta. Allt yfirskin og sýndar- mennska lá henni svo víðs fjarri. Hún skar stundum ekkert utan af því, sem hún vildi segja. Ávallt og alstaðar var hún ein- læg, heilsteypt, hrein og hein. Gerð hennar og framkoma bar igtögg ættarmerki eldmessu- klerksins frá Kirkjubæjar- klaustri. Og fyrir allt þetta er bæði mér og öðrum vinum henn ar ljúft að geyma mynd henn- ar og minningu og bera hvort tveggja með okkur fram á veg- inn. Börnunum sínum þremiur og barnabörnum unni Ása af heil’- um hug og vildi veg þeirra og velfarnað á allan hátt. Voru þau og öll henni vel efltir því, sem ástæður leyfðu. Þó átti dóttirin, Sigurásta, þar langsamlega mest- an hlut að máli. Síðasta ára- tuginn, og jafnvel enn liengur, mátti segja að hún væri hinn góði engill foreldranna. Árurn saman dró hún að og bar uppi heimili foreldrfanna ásamt sínu eigin heimili. Nætur og daga vakti hún yfir þeim sjúkum og þreyttum og móðurinni til hinztu stundar. Fyrir þá miklu 'þjónustu og fórn, sem hún lét foreldrunum I té, er allt lífið í skuld, sem mönnunum er um megn að greiða. Og fyrir því biðjum við, sem til þekkitum, Föður Mfsins að meta og gjalda þessari göfugu dóttur þá skuld á sínum tíma. Börn Asu og Guðna höfða vel til ætternis síns um drengskap og dáð. En þau eru talin eftir aldri: 1. Sigurásta, gift Sigurði Bene- diktssyni, bifr.stj. Reynimel 56. 2. Eirikur, tollvörður, Hring- bra.ut 43, fevæntur Bryndísi Tómasdóttur úr Hafnarfirði. 3. Ólafur, beildsali, Hjarðar- haga 17, kvæntur Heígu Einars- dóttur Magnússonar rektors. Fyrir hönd fjölskyldu minnar votta ég 'börnum Ásu og barna- börnum djúpa samúð við fráfall toennar. Sjálfri þökkum við henni ómetanlega vinéttu og tryggð, um leið og við biðjum ihenni bjartra endurfunda og blessunar æðri valda í heimin- um bak við gröf og dauða. Jón Skagan. Bjöllur ú víð og dreif ALLT frá því fréttin um Coiora- dobjölluna birtist í Mbl. hefur fólk talið sig sjá og finna slífcar bjöllur á víð og dreif. Hringt hefiur verið til Mbl. og starfs- menn borgarlækniseimbættisins hafa einnig fengið upphxinging- ar. Dæmi enu þess, að skorfcvik- indi, sem fiólk hefur komið með hafi reynzt meinleysis járnsmið- ur, að sögn Þórhalls HalMórsson- ar hjá borgarlækni. — En þrátt fyrir þetta er gott að fiólk skuli vera á verði fyrir slíkum skað- valdi, sem Coloradobjallan er, en hún hefur aillt frá árinu 1940 valdið 40.000.000 dollara árlegum skaða á kartöfluekrum í Banda- ríkjunum. Gísli H. Erlends- son — Minning Látni mágur minn minnasit vil ég þín. Svanasönguir þinn sællli minning sfeín. Ljóð og myndrænt mál meta kunnir þú vit og viðlkvæim sáil verimdist ást og trú. Ungan bekkti ég þig þú varst gáf að barn yfir auðnustig út á lifisins hjarn. Virtist lögð þín leið Mfs í ólgu sjó . stundum stjarna hieið starfs þér gleði bjó. Þegar birtan brást hlasti húmið við en að elska og þjást innrí sviftur frið var um allmörg ár eimmlitt (hffiutur þinn blæddi sjúkdóms sár s'ífel'lt dýpra inn. Sklálda skapið þyrst skorti ei orða val áttir ungiur vist inná í lystasial. SkáMagyðjan gaf góðan morgunskatt skilnings töfratraf traust að enni batt. Lokið lífi hér ljómar iguðdómsskart lengi lýsi þér ljósið vonarbjart. Bið þér blessunar brautum nýjium á vegir vizku þar vaxtarmátt þér ljá. Lilja Björnsdóttir. Anna Sigurbjörg Magnúsdóttir Fædd 22. október 1957 Dáin 24. maí 1967 KVEÐJA frá afa og ömmu á Akureyri. Er vorsins máttum vetur sigrað fær og vekur líf og kveikir ljósin skær, þá hnígur þú til foMar fagra blóm — við fáum ekki skilið slíkan dóm. Og erfitt mun að ganga grýttan veg þá gleðja ei framar bros þín yndisleg, og vermir ekki lengur lítil hönd þá lúnu mund, sem hnýtir þennan vönd. Við fellum tár og leggjum lilju sveig á lítinn hvílubeð. — En með þér hneig sú ljúfa von, að leiddi gæfan þig um langan, bjartan, gróðri prýddan stig. Þú færðir okkur blómailm og blæ og blíðu vors og vaktir sofnuð fræ. Við lásum þína dreymnu dularrún og drógum fána glæstra vona að hún. Drengur á hjóli fyrir bifreið ÁREKSTUR varð mUli bifreið- ar og drengs á reiðhjóli á gatna- mótum Laugavegar og Berg- staðastrætis kl. 16.28 í gær. — Drengurinn hlaut litil meiðsli. Drengurinn sem heitir Tryggvi Þonmóðsson, Lindarflöt 34, Garða toreppi, ók á reiðhjóli sínu vest- ur Laugaveg, er bitfreið kom norður Bergstaðastræti og ók í veg fyrir toann. Hann var fluttur í Slysavarðstofuna, en þar koim í ljós, að hann hafði hlotið lítil meiðsli að sögn lögreglunnar. Nú annar fáni hylur hálfa stöng og harminn greina má í vorsina söng. En minning þín mun lifa og lækna sár — og láta brosið skína í gegn um tár. Við minnumst þín á rneðan hjartað slær, við minnumst þín, ei lauf á meiði grær. Við minnumst þín, er kyssir leiðin lyng og Ijósin vorið 'tendrar allt um kring. Nú rekkju þína reifar fagurt lín og röðulgeislar signa sporin þín. Með englum guðs þú ferð um Fögrubrú — við fylgjum þér í heitri þökk — og trú. Washington, 22. ágúst — AP BANDARÍSKA þingið sam- þykkti í dag frumvarp um 70.1 milljarð dollara fjárveitingu til landvarna, sem er hæsta fjár- veiting til landvarna, sem um getur í sögu Bandaríkjanna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.