Morgunblaðið - 17.09.1967, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. SEPT. 1967
Skólsbuxur
nýjasta tízka, seljast í
Hrannarbúðinni,
Hafnarstræti 3,
sími 11260.
Geri við
og klæði bólstruð húsgögn.
Kem heim með áklæðasýn-
ishorn og geri kostnaðar-
áætlun.
Baldur Snæland,
Vesturgötu 71.
Sími 24060 og 32635.
Herbergi óskast
Skólapilt utan af landi,
vantar herbergi í 3 mán.
okt.—des. Fæði æskilegt á
sama stað. Uppl. 1 síma
81696.
Píanókennsla
Er byrjaður að kenna.
Aage Lorange,
Laugamesvegi 47,
Sími 33016.
Sparifjáreigendur
Avaxta sparifé á vinsælan
og öruggan hátt Uppl.
kL 11—12 f.h. og 8—9 e.h.
Margeir J. Magnússon
Miðstræti 3 A.
Símar 22714 og 15385.
Saab ’63
til sölu. Uppl. að Hávalla-
götu 3, Reykjavík milli kl.
5—8 í kvöld og næstu
kvöld.
Vinna
Vön afgreiðslustúlka ósk-
ast í matvöruverzlun. —
UppL í srma 41584 milli kl.
14 og 16 í dag.
HÚSEIGN
'5 herb. íbúð eða einbýlishús,
5—7 herbergja óskast til
kaups með góðum kjörum.
Kaupverð greiðist á 3—4 ár-
um. Tilboð merkt: „Viðskipti
2741“ sendist afgr. Mbl. fyrir
20. þessa mánaðar.
LEIKFIMISBUXUR
og LEIKFIMISSKÓR
Nýkomið,
allar atærðir.
VE RZLUNIN
QElsiP!
Fatadeildin.
Bezt að auglýsa
í Morgunblaðinu
LESTRARHESTAR
NÓ eru börnin byrjuð í stoólanuim og eins gott fyrir þau að
drífa sig við lesturinn. Hérna sj<áuim við þrjú börn, em ætfa,
sig af kappi. Eirítour, sem er 9 ára les upphátt, en systumar,
Guðrún, 8 ára og Salbjörg, 7 ára. fylgjast með á bóikinni.
(Ljósm. Jóih. Bjömsd.)-
FRÉTTIR
Arabakynmi
Þau, sem hafa áhuga á stotfn-
un félags um kynningu íslands
og Arabalanda vinsamlegast
getfi sig fram við undirritaðan-
Haraldur Ómar Vilhelmsson,
sfani 18128, Baldursgötu 10. Að-
eins milli kl. 20 og 21 daglega.
KRlSTNIBOÐSSAMBANOiO
SAMKOMUR
I Itrislniboðshúsinu
BETANÍU
Lauíásvegi 13
11. • 17. september 1967
Verið veikomin hverl kvöld k!. ð,30
og sunnudaginn 17. sept. kl. 4
Umræðuefnið á samtoomunni í
dag er kristniboðið og æskan.
Æstoufólk úr Kristniboðsfélag-
inu Árgeisla flytur stutt ávörp.
Fíladelfia, Reykjavík
Almenn samkoma sunnudag-
inn 17. þ.m. kl. 8. Ræðumenn:
Hólmfríður Magnúsdóttir,
hjúkrunarkona oð Ólafur Svein
björnsson. Fjöl'breyttur söngur.
Boðun fag-naðareninclisins
Almenn samkoma í Hörgs-
hlíð 12 kl. 8 sunnudagskvöld.
Bænastaðurínn Fálkag. 10.
Kristileg samkoma sunnudag
inn 17. sept. kl- 4. Bænastund
alla virka daga kl. 7 e.h.
Allir velkomnir.
Kristileg samkoma
verður í samkomusalnum í
Mjóuhlíð 16, sunmidagskvöldið
17. september. kl. 8-
Allt fólk hjartanlega velkom
ið.
H jálpr æðiáh erinn
Sunnudag kl. 11. Helgiunarsam
koma. Kl. 2: Sunnudagaskóli. Kl.
4: Útisamkoma (ef veður leyfir).
Kl. 8,30: Hjálpræðissamkoma.
Foringjamir og hermennirnk
taka þátt í samkomunni. Mánu-
dagur kl. 4: Heimilissamabnd.
Allir velkomnir.
Kvetnfélag Hafnmrfjarðax-
kirkju
heldur basar föstudaginn 6.
október í Alþýðuhúsinu. Safn-
aðarkomur, sem viija styrkja
basarinn vinsamlegast snúi sér
til eftirtalinna kvenna: Mar-
grétar Gísladóttur, sími 50948,
Guðrúnar Ingvarsdóttur, sfani
50231, Sigríðar KetilsdóttuT,
sfani 50133, Ástu Jónsdóttur,
sími 50336, og Sigríðar Bergs-
dóttur, sími 50145.
.. Nefndin.
S UNNUDAGASKÖLINN
H S t ú n i. 2
Sunnudagaskólinn að Hátúni
2 er byrjaður. öll börn hjartan-
lega velkomin hvern sunnudag
kl. 10:30 fyrir hádegi.
Kvennadeild Slysavarnarfé-
lagsins í Reykjavík
heldur áríðandi fund í Slysa-
varnahúsinu á Grandagarði
mánudagiinn1 18. sept. kl- 8:30.
er í Laugavegs Apóteki og
I dag er sunnudagur 17. septem-
ber og er hann 260. daigur árs-
ins 1967. Bftir lifa 10ö dagar. Ar
degihiáflaöði kl. 05:51. Síðdegisiiá
flæði kl. 16:06.
í>essi Jestús, seon var uippnuminn,
frá yður til hi-mins, mun koma
á sa.m-a hátt og þér sáuð hann
fara til hirnins. (Post. 1. 11).
Læknaþjónusta. Yfir sumar-
mánuðina júni, júli og ágúst
verða aðeins tvær lækningastof-
ur heimilislækna opnar á laugar-
dögum. Upplýsingar um lækna-
þjónustu í borginni eru gefnar í
síma 18888, símsvara Læknafé-
lags Reykjavíkur.
Siysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. Opin allan sólarhring
inn — aðeins móttaka siasaðra —
sími: 2-12-30.
Læknavarðstofan. Opin frá kl.
5 síðd. til 8 að morgni. Auk þessa
alia helgidaga. — Sími 2-12-30.
Neyðarvaktin svarar aðeins á
virknm dögum frá kl. 9 tU 5,
sími 1-15-10.
Kvöldvarzla í lyfjabúðum í
Reykjavík vitouna 16.—23. sept-
Holts Apóteki.
Helgariætonir í Hatfnarfirði
laugardag til mánudagsmorg-
uns er Jósef Ólafsson, Kvíholti
8, sími 51820. Næturlæknir 1
Hafnarfirði aðfaranótt þriðju-
dags er Eiríkur Björnsson, Aust
urgötu 41, sfani 50235.
Nætuklækmfar í Keflavík
18/9 og 19/9 Arbbjöm Ólafss.
20/9 og 21/9 Guðj. KlemenzsL
Keflavíkurapótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugardaga kl.
9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3.
Framvegis verður tekið á móti þeim,
er gefa vilja blóð í Blóðhankann, sem
hér segir: mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá
kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11
fh. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögum vegna kvöldtímans.
Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja-
vikur á skrifstofutíma er 18-222. Næt-
nr- og helgidagavarzla, 18-230.
Orð lífsins svarar í síma 10-000
IOOF 3 = 1489188 =
IOOF = Ob. 1 F. = 149919 8«,4 =
I.O.O.F. 10 = 149918814 =
sá NÆST bezti
vatnssýslu um síðustu aldamót.
Guðmundiur var vel fjáð*ur, en aðsjéll. Hann var kaldlyndur ogi
gat venið meinttegur í tilsvörum.
Hann átti dóttur gjafvaxta.
Sæmitega álitlegur maður varð til þess að bera upp bónorð
til hennar við Guðmund.
„Hatfd ég heyrt xétt, þé svei því“, svaraði Guðmundiur.
Til stoemmtunar verður sýnd
kvikmynd. Stjórnin.
Séra Garðaæ Þorsteinsson
í Hafnarfirði verður fjv. til
næstu máinaðamóta. í fjv.
hans þjónar séra Ásgeir Ingl-
bertgsson, Hafnarfjarðarprasta-
kalli, simi 24324—2275.
Ileimatrúboðið
Almenn samkoma sunnudag-
inn 17. september kl. 8:30. Ver-
ið velkamin-
Messur i dag
Kópavogsfclrkja
Messa kl. 2. Séra Gunnar
Árn-ason.
EllihettmiUð Grurnd
Guðsþjótnusta tol- 10. Séxa
Ágúist Sigurðstson, prestur i
Vallanesi predikar. Hefanilis
prestur.
SÖFN
Ásgrímsasafn, Bergstaðastræti
74, er opið sunnudaga, þriðju
daga otg fimmtudaga frá kl.
1:30—4.
Náttúrugripasafnið, Hverfis-
götu 115, 3. hæð opið þriðju-
daga fimmtudaga, laugardaga
og sunnudaga frá kL 1:30 til
4 e.h.
Landabókaaafnð, Safnhús-
inu við Hverfisgötu. Lestr-
arsalur etr< opinn alla virka
daga kL 10—12, 13—19 og
20—22, nema langardag'a kL
10—12 og 13—19. Útlámssal-
utr er opinn alla vitrtoa daga
kJ. 13—15.
Listasafn Einaira Jónssonar
er opið á sunnudögum og
miðvikudögum frá kl. 1,30—
4*
' Listaisafn ístands er opið
þriðjudaga, fimmtudaga,
íaugardaga og sunnudaga
tfirfá kL 1,30—4.
Prestar eru
óánægðir
með kjör sín
CC<
LV ' ,o
'\f/, v/. ° Í-V4-
„/ '"■A
r~ , A/tk TTf
Á aðalfundl Prestaffélagi Suðurlands kom í ljós, tað tlilfinnalnlega*fci útgjaldaliðhir
vsetrf bUafcofltnaður, aem litið sem etokdrt fdr^ist greátt mpp í. VVrði.sit þvi afð praatum sé
ætiað «0 feriflaet á PUTTUNUM. • .