Morgunblaðið - 17.09.1967, Síða 7

Morgunblaðið - 17.09.1967, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. SEPT. 1967 7 90 ára er í da>g Kristján Si'g- urðsson, gullsmiður frá Bíldu- dal, til heimilis að Vallargerði 27 í Kópavogi. 80 ára er í dag Fanney Tóm- asdóttir, n>ú til hetenilis að Elli heimilinu Grund. Hún er frísk og á íótum og verður stodd á ■adimælisdieg'in'Uim að Kirkj uteigi 33- 75 ára er í dag Jónína Sig- urðardóttir frá Hoffeffi í Vest- mannaeyjum, nú í Miðtúni 8, Reykjavík. 70 ára er í dag Eyjólfur Þór- arinsson. Karlagötu 6. Þann 26. ágúst voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þorvarðarsyni ungtfrú Alda Guðimundsdótt'ir skrifstofu- dama, Grænuhlíð 16 og Hartvig Ingólfsison flugvirki, HamTahlíð 23. (Studio Guðmundar, Garða- straeti 8 — Reyikj-avík). Þann 2. september voru gef- in saman í hjónaband í Háiteigs kirkju af séra Arngrími Jóns- syni ungfrú Stella Hjörleifsdótt , ir og Árni Jóhannesson Þann 19. agust voru gefin (studi0 Guðmundar, Garða- sarnan i hjonaband í Neskirkju gtræti 8 _ Reykjavík). af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Alfa Maimquist og Pálmi Sveinsson. Hetendli þeirra er að VJtastíg 14 A, Hafmarfirði. (Studio Guðmundar, Garða- s>træti 8 — Reykjavík). Þann 26. ágúst voru gefki saman í hjónaband af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Sesselía Kristjánsdóttir, Höfða- borg 65 og Magnús Ósikarsson, Hellishólum, Fljótshlíð. (Studio Guðimundar, Garða- s>træti 8 — Reyfkjavík). Þann 2. september voru geain saiman í hjónaband af séra Sæ mundi F. Vigfússymi ungfrú Marigrét Thorlacius kennari og Jöhannes Sæmundsson fþrótta- kennari. Heimili þeirra er að Hörgshlíð 2. (Studio Guðimundar, Garða- stræti 8 — Reykjavíik). Þann 26. ágúst voru gefin saman í hjómaband ungfrú Nína Elíasson og Guðbrandur Jóns- son. Heimdli þeirra er að Sól- heimum 23- (Studio Guðmundar, Garða- s'træti 8 — Reykjavík). ☆ GEIMGIÐ ☆ Þann 26. ágúst voru gefin saman í hjónaband af séra Áre. líus Niels'synd ungfrú íris Val- berg og Trausti Guðlaugsson Heimili þeirra er að Norður- braut 22, Hafnarfirði. (Studdo Guðmundar, Garða- sitræti 8 — Reykjavík). Spakmœli dagsins KURTEIS er sá maður, sem hlustar með athygli á það, sem hann veit úr í hörgul, þegar einhver, sem veit ekkert um það, segir honum fr^ því. — De Marny. Nr. 72 — 14. sfeptemiber 1067 1 Sterlingspund .... 119,83 120,13 1 Bandar. dollar .... 42,95 43,06 1 Kanadadollar 39,90 40,01 100 Dansikar krónur 619,56 621, 15 100 Norsikar ’ ur 600,50 602,04 100 Sænskar krónur 832,20 834,36 100 Finnsk mörk . 1 335,40 1.338,72 100 Fr. frankar 875,76 878,00 100 Belg. frankar 86,53 86,75 100 Svissn. fr. 989,35 991.90 100 Gyllini 1.194,50 1,197,56 100 Tékkn. kr 596,40 598,00 100 V-þýzk mörk 1.073,94 1.076,70 100 Lírur 6,90 6,92 100 Austurr. sch. 166,18 166,60 100 Pesetar 100 Reikningkrónur — 71,60 71,80 Vöruskiptalönd ... 1 Reikningspund — 99,86 100,14 VI8IJKORIM Örin finnur ætíð stað á þótt hæfni bresti. Löngum stopullt líffið var léð hér stiundargesti. Þórarinn frá Steintúni. Minningarspjöld Mínm.iaKg'airapjöld minmjingax- sjóðs frú Önnu Ingvarsdóttur fást í Reykjavík í Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli og á ísafirði í Bókaverzlun Jónasar Tómassyni og hjá Sigurði Jóns- syni, prentsmiðjustjóra. DLW - PARKET - PLASTINO KORK. Litaver sf. Grensásvegi 22—24. — Símar 30280 og 32262. HNOTAN auglýsir Sófasett og svefnsófar tveggja manna, dönsk módel. HIMOTAIM HÚSGAGNAVERZLUN, Þórsgötu 1 Sími 20820. Við undirrituð Bjarnheiður Halldórsdóttir, Bóas Kristjánsson og Jón Ragnar Björgvinsson, sem höfum haft ALASKA GRÓÐRARSTÖÐINA við Miklatorg á leigu undanfarin fjögur ár, hættum nú rekstri hennar þar sem að leigusamningurinn er útrirnn- inn. Jafnframt tilkynnist að okkur eru óviðkom- andi skuldbindingar framangreinds firma frá deg- inum í dag að telja. Reykjavík, 15. september 1967. Bjarnheiður Halldórsdóttir, Bóas Kristjánsson, Jón Ragnar Björgvinsson. Somkvæmt (ramangreindu hefi ég undirritaður, eigandi ALASKA GRÓÐRAR- STÖÐVARINNAR aftur tekið við rekstri fyrir- tækisins. Frá og með deginum í dag að telja rek ég gróðrarstöðina með ótakmarkaðri ábyrgð. Reykjavík, 15. september 1967. Jón H. Björnsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.