Morgunblaðið - 17.09.1967, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. SEPT. 1967
9
EIGIMASALAIM
REYKJAVÍK
19540 19191
Góð 2ja herb. jarðhæð við
Selvogsgrunn, sérinng., sér-
hiti, ræktuð lóð.
3ja herb. íbúð í Miðbænuim,
sérinng., nýjar innréttingar,
teppi fylgja.
3ja herb. rishæð við Sund-
laugaveg, suðursvalir, útb.
kr. 200 þús.
4ra herb. íbúðarhæð við Lang
holtsveg, sérinng., sérhiti.
Glæsileg ný 5 herb. íbúð við
Laugarnesveg, sénhitaveita.
I smíðum
2ja og 4ra herb. íbúðir í Breið
holtshverfi,. seljast tilbúnar
undir tréverk og málningu,
öll sameign fullfrágengin,
mjög gott útsýni, hagstæð
greiðslukjör.
Fokheldar 3ja og 4ra herb.
íbúðir í Reykjavík, Kópa-
voigi og Hafnarfirði.
4ra og 6 herb. íbúðir við
Hraunbæ, seljast tilb. undir
tréverk.
Fokheldar sénhæðir í miklu
úrvali.
Ennfremur einbýlishús og
raðhús í smíðum.
EIGIMASALAIM
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
Símar 19540 og 19191
Ingólfsstræti 9.
Kvöldsimi 51566 og 36191.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 44., 46. og 48. tölubl. Lögbirtinga-
blaðsins 1967 á Vb. Lunda KE 78, þinglesinni eign
Óskars Jónssonar og fleiri fer fram eftir kröfu
Jóns Hjaltasonar hrl., við skipið sjálft í Dráttar-
braut Keflavíkur fimmtudaginn 21. september 1967
kl. 14.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
íbúð Hoinarljörðar
Höfum til sölu 4ra herbergja íbúð á annarri hæð
í þríbýlishúsi við Arnarhraun í Hafnarfirði. íbúðin
er í mjög góðu standi og getur verið laus til afhend-
ingar nú þegar. Útborgun aðeins kr. 500.000,00 sem
má vera í skiptum greiðslum og eftirstöðvar má
greiða á næstu 9 árum.
EIGNASALAN, Reykjavík
Þórður G. Halldórsson, sími 19191 og 19540.
Ingólfsstræti 9. — Kvöldsími 51566 og 36191.
Höfum kaupendur að 2ja til
3ja herb. íbúðum í Rvik og
nágrenni, Útborgun 200—
700 þús.
HIS 06 HYBYU
HARALDUR MAGNÚSSON
TJARNARGÖTU 16
Símar 20925 - 20025
Hef til sölu íbúðir af öllum
stærðum og gerðum í borg-
inni og í Kópavogi.
Sverrir Hermannsson
Skólavörðustíg 30,
sími 20625
Kvöldsími 24515.
Þorsteinn Júlíusson
héraðsdómslögmaður
Laugav. 22 (inng Klapparstíg)
Sími 14045
Nú eru komin
hin margeftirspurðu þýzku
gardínuefni. Mjög gatt úrval
og hagstætt verð. Einnig fib-
erglassefni, 4 gerðir, breidd
115 cm og 185 sm. Munið
merkistafir, allir bókstafir.
Póstáendum. Sírni 16700.
Verzlun
Sigurbjörns Kárasonar,
Njálsgötu 1.
Síminn er 24300
Til sölu og sýnis. 16.
Húseignir
við Kleppsveg, Otrateig,
Teigagerði, Bergstaðastræti,
Baldursgötu, Laugaveg, Mið
tún, Bjargarstíg, Smálands-
braut, Breiðholtsveg, Freyju
götu, Kársnesbraut, Víði-
hvamm, Þinghólsbraut,
Faxatún, í Mosfellssveit og
í smíðum við Hábæ, Vorsa-
bæ, Álfhólsveg, Látraströnd
og Brúarflöt.
2ja, 3ja, 4ra, 5, 6, 7 og 8 herb.
íbúðir víða í borginni.
Húseign í Hveragerði, með
vægri útborgun.
Kjöt- og nýlenduvöruverzlun
í fullum gangi á Akureyri.
Höfum kaupanda að 3ja herb.
íbúð í Árbæjarhverfi. Má
vera í smíðum.
Komið og skoðið
Sjón er sögu ríkari
Mýja fasteignasalan
Laugaveg 12
Sími 24300
Fasteigtiasalan
Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið
Símar 21870-20998
2ja herb. íbúðir við Rauðarár-
stíg, Kirkjuteig, Karfavog,
Grettisgötu, Hraunbæ,
Miklubraut, Samtún, Ljós-
hekna, Óðinsgötu, Rauðalæk
og Laugaveg.
3ja herb. íbúðir
við Goðheima, Sólheima,
Eskihlíð, Guðrúnargötu,
Tómasarhaga, Samtún,
Hvassaleiti. Laugateig,,
Rauðalæk, Karfavog, Laug-
arnesveg.
4ra herb. íbúðir
við Hátún, Baugsveg, Berg-
staðastræti, Laufás, Laugar-
nesveg, Meistaravelli,
Hvassaleiti, Ljósheima,
Snorrabraut, Eikjuvog, Mið-
tún, Háaleitisbraut, Skóla-
gerði og Vitastíg.
5 herb. íbúðir
Bollettvörur
DANSKIR búningar
Nýjar gerðir, nýir litir.
GAMBA balletskór
BALLET-töskur
NET-buxur, NET-sokkar
MYNSTUR-sokkabuxur.
við Miklubraut, Rauðalæk,
Grænuhlíð, Bogahlíð,
Hvassaleiti, Háaleitisbraut,
Unnarbraut, Hraunbraut og
víðar.
Einbýlis- og
raðhús
við Hlíðargerði, Goðatún,
Sogaveg, Vallarbraut, Bás-
enda, Hrauntungu, Garða-
f!öt, Víðihvamm og Otra-
teig.
Einnig höfum við í smíðum
2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb.
íbúðir svo og einbýlishús á
öllum byggingum í borginni
og nágrenni.
Hilmar Valdimarssoji
fasteignaviðskiptL
lón Bjarnason
næstaréttarlögmaður
íbúð í Hafnarfirði
TIL LEIGU 4ra herbergja íbúð. Laghentur maður
eða smiður gengur fyrir.
Upplýsingar í síma 51466 milli kl. 20—22.00.
Listkynningu og knifisölu
halda Menningar- og friðarsamtök íslenzkra
kvenna í Breiðfirðingabúð 17. september kl. 14.30.
Þessi listamenn sýna verk sín:
Sverrir Haraldsson, listmálari,
Ólöf Pálsdóttir, myndhöggvari,
Vigdís Kristjánsdóttir, listmálari,
Eyborg Guðmundsdóttir, listmálari,
Sigurður Sigurðsson, listmálari,
Kjartan Guðjónsson, listmálari,
Jóhannes Jóhannesson, listmálari,
Jóhann Eyfells, myndhöggvari,
Kristín Eyfells, listmálari,
Magnús Árnason, listmálari.
Barbara Árnason, listmálari,
Steinþór Sigurðsson, listmálari,
Hringur Jóhannsson, listmálari,
Ragnheiður Óskarsdóttir, listmálari,
Sigríður Björnsdóttir, listmálari,
Sigrún Jónsdóttir, kennari sýnir batik.
Ragnar Lárusson, listmálari teiknar andlitsmyndir
af gestum ef óskað er.
Nýkomin sending af hinum heimsþekktu
VARTA
bílrafgeymum
Flestar gerðir þessara geyma hafa þykkari
pósitífa (-f) plötu og lengir það talsvert
endingu geymisins.
Þess eru dæmi að VARTA rafgeymar hafi
enzt með góðum árangri í SJÖ ÁR.
Vandlátir bifreiðaeigendur velja VARTA.
Varahlutaverzlun
Jóh. Ólafsson & Co.
Brautarholti 2. — Sími 1-19-84.