Morgunblaðið - 17.09.1967, Síða 14

Morgunblaðið - 17.09.1967, Síða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. SEPT. IE>87 FYRSTU réttir haustsins voru I austur í Hreppum síðastliðinn | fimmtudag. Það voru Sfcaftholts- réttir í Gnúpver jahreppi og Hrunaréttir í Hrunamanna- hreppi. Skömmu eftir klukkan átta koma framlínumenn rekstrarins og safnið streymir á eftiir. Hóp- urinn er ferðlítill og allir eru þreyttir, menn og skepnur. Þeg- ar satfnið kemur á vaginn skamimt frá réttinni, tognar úr því og féð rennur eins og lk>pi inn í gerðið. Kindurnar enu eirð arlausar í fyrstunni eins og fólk á útisam.komu og rátfa um góða stund áður en þeiim skilst að ferðin/ni er liokið. Þá leggjast þær. Eftirsóttar ferðir, en erfiðar. Leitarmenn spretta af kliárun- um og sdenigja hnökkunum und- ir réttarvegg. Við tökum einn þeirra taJld og spyrjum hann um göngurnar. Hann heitir Jón Ól- afsson í Geldingaholti. — Hversu lengi eruð þið í leit- unum? — Þeir, sem lenigst faira eru níu daga. Það eru átta menn, fjórir úr Gnúpverjaherppi og fjórir úr Flóa. Þeir smala alilt að Hofs- jökili, Þjórsárverin og Arnarfeil Einar Gíslason í Vorsabæ á Skeiðum Við komum að Skaftholtsrétt um sjöfoytið um monguninn. Veðrið var kyrrt og jörðin dögg- vot eftir nóttina og féð í gerð- inu ekki farið að jarma, enda nývaknað. Frá næsta býli kom maður akandi dr'áttarvél, en Ijós- leytur hiundur trí'tlaði í humátt á eftir. Maðurinn reyndist vera réttairbóndinn, Valentínus Jóns- son , RéttarholtL Hann segir ofckur, að réttin undir Skaftholtsmúla sé meðal elztu rétta á landinu og sáðast endurreist fyrir tóltf árum. Þá vildu S'umir steypa hana, eins og þá var mjög farið að tiðkast, en áíkiveðið var að hlaðla hana úr grjóti tiil þess að haida gamla svipnum sem bezt. Við spyrjium Valentínus hve- nær sundurdrátturinn hefji'st. Hann segir okkur þé, að féð, sem liggur í 'gerðinu, sé úr Aust.ur- leitinni, fé Flóa- og Skieiðiamanna Og hafi ikomið fcvöldið áður. Safn Gnúpverja sjálfpa, sem er bðld- ur stærrai, væri aftur á móti á leiðinni. Unga fólkið virtist í meirihluta í Hrunaréttum. Myndirnar á síðunni tók ljósm. Mbl.: Sv. Þorm. svo að við urðum að sækja reipi og skófLur I tjaldstað til þess að ná hestinium upp. Tveir fjallkóngar. Það er faliegt við Skaftlholts- rétt. Þennan morgun skein sólin glatt yfir Heklu, sem var hvít af snjó niður undir rætur. Rétt- in var grasi vaxin í botni, en eklki leið á löngu unz þar var komið svað. Hann var rigningar- legur í vestrinu. Fj aillkóngurinn á Gnúpverja- afrétti heitir Sigurgeir Runólfs- son og býr í Skiáldabúðum. Núna var ban.n fjallkóngur í fimmta sinn. Að sjálfsögðu hefur hamn í Skáldabúðum, rabba saman. hið mifcla og aiBt veist-ur til Kerl- ingarfjalla, svonefnda Kisu- botna. Ég fór þangað í fyrra, en þetta er svo eftirsótt, að ekki er haegt að fá að fara alltaf. Þremur dögum seinna fara 12 men,n í Norðurleit en 14 fara að Dalsá og eru fimm daiga. — Hjvernig var veðrið? — Það va<r slæmt, aiusandi slag veðiur og di.mmviðri í þrjá daga. Annars gekk allt S'æmilega. Það er helzt tiil tíðindas, að einn leit- armanna hleypti í samdibleytu, Helgi Jónsson á Sóleyjarbakka — Það hefur aádrei borið neitt sérstakt fyrir mig í ferðum míh um, þótt þær séu orðnar marg- ar, ekkert sem vert er að segja frá. 16 ára í sínum fynstu leitum. HaBa G'uðmundsdóttir frá As- um í Gnúpverj alhreppi fór núna í gönigur í fyrsta. sinn.. Hún er verið leita'rmaðuir mikl'U lengur. Hann segir, að göngurnar hafi aldrei verið eins vætusiamar og núna síðain 1941. Hann telur að í safni Gnúpverja séu átta ’tiil níu þúsund fj'ár. Einar Gíslaison í Yorsabæ á Skeiðum er fjallkóngur Austur- leitar í tfjórbanda sinin. Núna er liðin. hálf öld frá fy.rstu göngum hans. Við segjum, að hann. hljóti að hafa lemt í mörgu í fjallferð- um á svo langri ævi. Hann lætur lítið yfir því. Komið í Hrunaréittir. Þegar við fórum tfrá Skatft- holtsréttum komum við í Hruna réttilr. Þar var dr'átt'Ur langt kioim inn og dilkar þéttskipaðir kyrr- látu fé. Fátt var sauðki'nda í al- mennin.gnum, en fólíkið var margt. Þairna sáum við mann draga föngulegan og hvatl'egan sauð, sem hafði bjöllu á horni sér til ágætis. Fátt er nú eftiir slílkra foryst'usauða, en fyrr á tiirmim voru þeir ómissandi, þegar stað- ið var yfir fé á vetrum og von a.Llra' veðra. Margar sögur ecu ibifl. af ratvísi og dugnaði forystu- sauða, en nú á tímum er minni þörf þessara eiiginileifca og fáir halda þeim sið að hatfa forystu sauði. Einn þeirra manna er Magnús Sigiurðsson í Bryðju- holhl'ti. Hann á sa'Uðinm, sem við sáuim og maðurinn, sem dró hann í dilkinn er ten'gdasomiU'r Magnúsar, Eyjólfur Guðmiunds- son. Fj.allkóngur Hrunamanina er unguir maður, Helgi Jónsson á Sóleyjarhakka, Þetta er þó í þriðja- sinn, sem hann igegnir því s'tamfi. — Smialamennskan gekk nokk uð vel, segir Helgi'. Veðrið var got't fyrsta daginn, en síðain var rok og ri'gming. Við vorum í tjöld um, isvo að vistin var heldur sóða leg og 'hráslagaileg. Við notuð- um dráttarvélair tiil þess að flytja- dótið ofckar, svo að við þuirftium eklki að reiða á hestum. Réttadagur í Hreppunum „Hundurinn hennar heitir Tryggur og liggur á réttarvegg, úrvinda af þr|eytu“. aðeins sextán ára og við spyrj- um hverniig henni ha.fi Hkað. — Þetta var ægilega garnain. Ég ætla aftur næsta ár, segir HalUa. Það er að segja, mig lang ar t'i'l þess, en ég veit e'kki hvort þeir leyfa mér það. — Fengu þeir siæma reynslu atf þér? — Það veit ég ekki. Þeir myndu aldrei segja mér það. Humduiri'nn hennar heitiir Tryggur og liggur á réttanve'gg, úrvinda atf þreytu. Við fáum að taka af þeim mynd. — Varstu eina stúlkan í igöng uinium? — Nei, við vorum fjórar; Hin- a*r 'hafa aflar farið áðtur. Ég fór í stytztu leitina, inn að Dalsá, en hinar fóru í Austurleitina. — Hivar er afréttarland ykk- air? — Hrunaimannaafriétituir er milíli Hvíbár og Stóru-Laxár inn að Kofsjökli. Sá hópur sem fer lengst leitar í Kerlingarfjöl'lum og er 6 daga í ferði'nni, en aWs leita héðan 35 menn. — Hvernig lízt þór á féð? — Ég foýst við að það sé heM- ur vænna en í fyrra. Og fólkið heldur átfram að draga. Oklfeur grunar, að ein- hverjir lumi á lögg í rassivasan- um, enda er það sjiálfsaigt og gama.ll íslenzfcur siður tf réttun- um þegar veðraðiir gangnaimenn eiga í Wiut. Og ,svo er réttar- ball'ið. En ekki fara neinar sög ur atf því hér.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.