Morgunblaðið - 17.09.1967, Qupperneq 32
Húsgögnin
faið
þér hjá
VALBJÖRK
ireiguttMfiftifr
SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 1967
Þ6r tók brezkan togara
12-15 eríendir togarar voru á veiðum um
og innan við fakmörkin
Neskaupstað, 16. sept.: —
í MORGUN kl. 8,30 kom varð-
skipið Þór með brezka togarann
Ben Arthur A 742 til Neskaup-
staðar. Hafði varðskipið staðið
togarann að meintum ólöglegum
veiðum suðaustur af Hvalbak.
Skipherirann á í>ór, Sigurður
Þ. Árna,son, sagði að þeir hefðu
verið viið gæzlu við Suðaustur-
Stólu
nætlunarbíl
— óku austur
yfir Fjall
í FYRRAKVÖLD voru nokkr-
ir unglingar innan við tví
tugt að skemmta sér í Reykja-
vík. Voru þau á litlum bíl og
ákváðu að fara út fyrir borg-
ina. Áður en farið var af
stað, slógust fleiri í hópinn og
hrökk þá ekki litli bíllinn til,
enda hópurinn orðinn 10
manns.
Nú voru góð ráð dýr, en
einn piltanna tók það ráð að
stela einum af áætlunarbílum
ólafs Ketilssonar, þar sem
hann stóð við Umferðarmíð-
stöðina. Var síðan haldið
austur yfir Fjall í 44na ma.nna
bíl.
Ekki munu fjárráð hafa
verið mikil og heldur ekki
birgðir áfengis, en þó munu
allflestir hafa verið við skál.
Selfosslögreglan náði síðan í
hnakkadrambið á félögunum,
þar sem þau óku um Skeiða-
veg. Ökumaðurinn var þá
undir áhrifum og hafði jafn-
framt misst ökuleyfið fyrir
nokkrum dögum fyrir að hafa
ekið með víni.
Hann var látinn sofa úr sér
á Selfossi, þar sem átti að
taka hann til yfirherzlu í
gær. Piltarnir í hópnum höfðu
allir aldur til að aka bifreið,
en stúlkurnar, sem voru 6 að
tölu voru á aldrinum 16 og 17
ára.
land. í gærkvöldi miLli kl. 11 og
12, er þeir voru staddir suðaust-
ur aif Hvalbak, sáu þeir marga
erlenda togara 12—15 um og in>n
a.n við fisikveiðimörkiin á þess-
um slóðum, er varðskipið bar
þarna að.
„Þessi togari, er við tókum,
mæl'disit þá vera 2,4 sjómílur inn
a.n línu, en er við komurn að hon
um ldtlu síðar hjuggu skipsmenn
á togvíra togarans, og mun æt.l-
unin hafa verið að reyna að koim
a.st und.am. Við gáfum hionum
stöiðvunrm.eirki, og var því hlýtt.
Var togarinn þá á mörkum fisk-
veiðitakm.arka.nna. Við settum
strax þrjá menn um borð í tog-
ar.ainn. — 1. stýrimia.nn og tvo há-
seta, og var skipstjóra togarans
sagt að fylgj'a- v.arðskipinu til Nes
kaupstaðar, þaæ sem mál ha.ns
yrði tekið fyrir, og samþykfcti
'hanm það. Við vorum rétt laigðir
af stað, er skipstjóri togara.ns til-
kynnti mér að bilun hefðd orðið
í aðalvél toga.ra.ns, og efcki væri
hægt .að halda áfram með fullri
ferð. Var því siglt með 9 sjó-
mílna hraða og fcomið til Nes-
ka.upsitaðar kfl.. 8,30 í morgum“.
Togarinn er 308 le.stir að stærð
og eig.andi er Richard Irvin Co.
So.n. Ltd. Skipstjóri á to'gara'num
■heitir Tomas Hornby. Réttar-
höld í m'áli skips'tjóriams mun.u
hefjast hér kl. 4 í dag, en full-
trúi sa.ksóknar.a, Bra.gi Steinars-
son, og verjandi skipstjórans á-
samt d'ómtúlki eru á leiðinni
austur. — Ásgeir.
Treg ýsuveiði
við Djúp
ÝSA hefur frá og með miðjum
ágúst verið nær aða]iu,pp.isitaða í
afla Djúpbá'ta undanfarin ár,. Nú
hefur hirns vegar brugðið svo við,
að ýsa hefur varla sézt. Eru t.d.
Súgfirðingar enn á færum vegna
þesisa, en hefðu annars lö.ngu ver
ið byrjaðir á lím.u.
Frá ís.afirði hafa þrír bátar
róið og hefur afli veriS heldur
tregur. Bezt hefur fengizt úr
róðri 4 til 5 tonn.
en þar
greitt í
Táknræn mynd frá því í gær. — Myndin er tekin á horn Grensásvegar og Miklubrautar,
í lægðinni hafði talsverður vatnselgur myndast. Fólksbifreiðin hefur sennilega tekið of
pollinn og vatn skvetzt á kveikjuna, svo að hún drap á sér. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.)
Eitthvert mesta úrfelli
suðvestanlands um árabil
Kalla varð út vinnuflokka borgarinnar í
fyrrinótt til að hreinsa niðurföll, vegna
vatnselgs á götum — spáð álíka úrkomu
í dag
GÍFURLEGT úrfelli var á stór-
um hluta Suður- og Vesturlands
í fyrradag og fyrrinótt, og í
Reykjavík var sólarhringsúr-
koman ein sú almesta, sem dæmi
eru til um. Mynduðust víða
miklir pollar á götum borgar-
innar, og allmargir bílar stöðv-
uðust á götunum, þar sem öku-
menn þeirra höfðu ekið of greitt
í vatnsflauminn og vatn skvetzt
upp á kveikjuna. Vatnsflaumur-
inn olli þó engum skemmdum,
hvorki í Reykjavík eða á vega-
kerfi nágrannasveita.
Samkvæmt upplýsing-um frá
Veðurstofunni átti úrfellið ræt-
ur sínar að rekja til kuldaskila,
sem gengu yfir landið í fyrra-
kvöld. Fylgdi þeim mikil úr-
Nemendur MR, sem féllu á vor-
próf um, fáaö taka þau upp í haust
koma, bæði undan og eftir að
þau gengu yfir, og var hún hvað
mest í grennd við Reykjavík,
fyrir austan Fjall og í Borgar-
firði. Ennfremur fylgdi hvass-
viðri, og mældust 8 vindstig í
Reykjavík á miðnætti. í gær-
morgun mátti heita að kuldaskil-
xn væru gengin yfir, og var síð-
an spáð suðvestanátt með skúr-
um. Síðan væri von á öðrum
kuldaskilum og áþekku veðri í
dag.
Sólahringsúrkoman á föstu-
dag og aðfaranótt laugardags-
ins mældist 40 millimetrar, sem
er með almesta móti. Ekki var
fyrir hendi hjá Veðurstofunni
staðtölufræði um sólarhrings-
úrkomur á þessum árstíma nú
síðustu árin, en á árunum 1931
til 1950 mældist sólarhringsúr-
koman aldrei meiri en 38 milli-
metrar á þessum árstíma. Á veð-
urathugunarstaðnum Hólmi, sem
er skammt frá Rauðhólum,
mældist sólarhringsúrkoman 49
millimetrar, og hafa hver.gi bor-
izt fregnir um meiri úrkomu af
landinu. Á Eyrarbakka var hún
35 mm, svo og á Þingvöllum, og
34 mm í Síðumúla.
Norðanlands, allt frá Hrúta-
firði og austur að Fljótsdalshér-
aði, mátti heita úrkomulaust á
sama tíma. Til marks um það,
hve kuldaskilin voru skörp, að
klukkan níu í gærmorgun mæld-
ist hitinn á Sauðárkróki, sem er
austan við skilin, 13 stig, en á
Síðumúla og Haukatungu, sem
eru vestan þeirra, eitt stig.
Lögreglan í Reykjavík tjáði
Mbl. í gær, að þegar líða tók
á aðfaranótt laugardagsins hafi
víða verið kominn svo mikill
vatnsflaumur á göturnar, þar
sem niðurföllin höfðu ekki við,
að ekki þótti annað þorandi en
hóa í Jón Ólaísson, yfirverkstjóra
hjá bænum, og láta hann vita
hvernig komið væri. Mbl náði
síðan tali af Jóni, sem sagði,
að hvarvetna í bænum, þar sem
búi'ð væri að malbika og lægðir
eru, nafi mikiil vatnselgur mynd-
azt. Ástæðan fyrir því hefði ver-
ið, að mikið væri um lauffok
í gölurennunum, og hefði það
stíflað niðurföllin. Kvaðst Jón
hafa þurft að kalla út vinnu-
flokka í flestöllum hverfum borg
arinnar til að hreinsa niðurföll-
in.
Hann kvað vatn hafa flætt inn
í kjallara i einu húsi á Gunnars-
braut, en ekki hefði það verrð
Framh, á bls. 31
NEMENDUM, sem féllu á prófi
milli bekkja í Menntaskólanum
í Reykjavík á sl. vori, er nú gef
ið tækifæri að undangengnu
námskeiði að taka próf á nýjan
leik.
Slílk námskeið hafa verið ha'ld
in undainfarin ár fyrir, þá, sem
ekki náðu tilskildum einfcuininuim
í svonefndum aðalgreinum. En
þeim memendum hefur gefizt
fcostur á að taka upp próf í við-
komandi greinum.
Hér er hins vegar farið út á
Tveir piltar fyrir
bíl á Fríkirkjuvegi
TVEIR piltar «m tvítugt urðul
fyrár bifreið í fyrrinótt á Frí-
kirkjuvegS, og slösuðst báðir
nokkuð.
Slylsið gerðiist um klufckan
tvö, og með þeim hætti, að bif-
ireið var ekið suður eftir Frí-
fcirkjuvegi. Skyggnd vair mjög
slæmt og gatan mjög blaut, og
þegar bifreiðin fcom að gatna-
mótum Skothúsvegar sá öku-
imaðurinn skyndilega tvo menn
standa á götunni- Hann hemlaði'
Framíh. á bls. 31
nýja braut. Morgunblaðið hitti
af því tiilefni að míáli Einar
Maginússon rektor og spurðist fyr
ir um nýj-u reglurnar og önnur
skólamál.
— Hvert er upphaf m.álsins,
rektor?
— Á kennarafundi í vor
var áfcveðið að leyfa niem.end-
um, sem félilu milili be'fckja en
hlutu ákveðna lágmankseinkunn
að tafca próf að hausti.
Tilgaingurinn er aiuðvitað sá að
reyna að spara þessum niémend-
um árstöf í námi.
Síð'astliðdn ár hefur verið hald
ið námsikeið í sfcólanum fyrir þá,
sem þurft haifa að tafca upp aðal-
greiniarnar. Það var, sett á stofn
vegna er'fiðleika nemendanna
með að verða sér úti um kennslu
yfir sumarið.
— Hverndg er námskeiðið fram
kvæmt?
— Það stendur yfir í um þrjár
Framh. á bŒs. 31