Morgunblaðið - 24.09.1967, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.09.1967, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. SEPT. 1967 Teiknari Landsvirkjun óskar eftir að ráða teiknara sem fyrst. Umsækjendur hafi samband við skrifstofu- stjóra, Suðurlandsbraut 14, Reykjavík. Fallegar gerðir — Nýtízku stíll — Vbnduð framleiðsla — Fjölbreytt úrval — Endingargóð vara. Útflytjandi: ROMAIMOEXPORT Heilsuvernd Námskeið mín í tauga- og vöðvaslökun, öndun- aræfingum og léttum þjálfunaræfingurn, fyrir kon- ur og karla, hefjast í byrjun október. Einnig hóp- kennsla í þessum greinum fyrir samtök, einstakl- inga, félaga og starfshópa. Talið við mig sem fyrst. Sími 12240. Vignir Andrésson, íþróttakennari. Skodabifreiðar Höfum til sölu tvær bifreiðar af gerðinni SKODA 1000MB 1965 og eina bifreið af gerðinni SKODA OCTAVIA SUPER 1961. Bifreiðarnar eru allar á hagstæðu verði með góðum greiðsluskilmálum. Ennfrem- ur allar nýskoðaðar. Lán öll eru vaxta- laus. Ef þér eruð að hugleiða bifreiða- kaup, þá lítið inn til okkar. TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ HF. Vonarstræti 12, sími 19345. Pelikano Bukarest — Rúmeníu 4, Piata Rosetti. Símr.: 186—187. Sími:16-41-10. Símnefni: Romanexport — Bucarest. Sturlaugur Jónsson & Co., Vesturgötu 16, Reykjavík, sími 13280. > ÁRMLLA 8 SÍIVil 812 34 OKKUR ER ÁNÆGJA AÐ TILKYNNA HEIÐRUÐUM VIÐSKIPTAVINUM OKKAR, AÐ VIÐ HÖFUM FLUTT FYRIRTÆKIÐ í NÝTT HÚSNÆÐI AÐ ÁRMIJLA 8 •s EINS OG VIÐSKIPTAVINUM OKKAR ER KUNNUGT, HEFUR STARFSEMI FYRIR- TÆKISINS VERIÐ í GAMLA MIÐBÆNUM SÍÐAN 1912, EN VIÐ FYLGJUMST MEÐ TÍMANUM OG FLYTJUM í HENTUGRA HÚSNÆÐI MEÐ NÆGUM BÍLASTÆÐUM. FRAMVEGIS ER SÍMANÚMERIÐ 8 - 1234 (8 - einn, tveir, Jbr/r, fjórir). t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.