Morgunblaðið - 24.09.1967, Side 31

Morgunblaðið - 24.09.1967, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. SEPT. 1967 31 Mynd þessi var tekin er brúðhjónin Margaret Elizabet Rusk og Guy Gibson Smith komu úr kapellu Stanford háskólans eftir hjónavígsluna. Brúðurin stundar nám við Stanford háskóla en brúðg'uminn starfar við rannsóknarstöð hersins í Mofettfield skammt suður af Stanford. Dóttir Rusks giftist blökkumanni Washington, AP. MARGARETA, einakadóttir Dean Rusks, utanríkisráðherra Banda- ríkjanna, giftist sl. fimmtudag blökkumanninum Gibson Smith, tölvufræðingi. Brúðkaupið fór fram í kapellu Stanford-há- skólans. Margrét er 18 ára gömul, en Smith 22 ára. Stórblaðið The New York Times segir, að heimildir frá Washington hermi, að Dean Rusk sé reiðubúinn að segja af sér, ef þessi gifting dóttux hans er áfall fyrir stefnu stjórnar Johnsons forseta, og forsetinn æskir þess. Rusk hefur lagt fram uppsagnartilboð sitt, en - FRIÐARTILLÖGUR Framhald af bls. 1 Sovétríkin, sagði Gromykio, óska friðar í Víetnam, en stjórn hann gerði sér hinsvegar ljóst, að eina færa leiðin til friðiar væri sú, að árásaraðilinn drægi sig í hlé. Fordæma bæri Bandaríkja- menn fyrir árásarstefnu sína oig þjóðir heims, þar á meðal banda- níska þjóðin sjálf, ættu að sjá um að einangra Bandaríkja- stjórn meðan hún héLdi fast við þessa stefnu, Gromyko ræddi einnig um áistandið í Austurlöndum nær, milli Araiba og ísraels, ag endiur- tók krölfur Rússa um, að ísraels- menn flyttu heri sína aftur til fyrri stöðva. f>á endurtók Gro- myiko árásir stjórnar sinnar á Vestur-Þýzkaland og laigði loks til, að tveimur málum yrði bætt á dagskrá Allsherjarþingsins, annarsvegar, að ræitt yrði um nauðsyn þess að skilgreina fylli- lega orðið ,,árás“ með hliðsijón af núverandi ástandi í alþjóðamál- um. Hinsvegar þyrfti að ræða um þann möguleika að halda ráð stefnu, sem fjallaði um bann við notkun kjairnonkiuvopna og frek- ari framleiðslu þeirra. ★ Aðrar fréttir af vettvangi Sameinuðu þjóðanna eru þær helztar, að U Thamt, fram- kvæmdastjóri, hafi boðað til ráð sitefnu sfjórnarfulltrúa 181 þjóða, þar sem rædd verði fjár- mál Sameinuðu þjóðanna og 'horifurnar í þeim efnum. Einnig segir i NTB-frétt að Bandarékin hafi sikilyrðislaiust fallizt á að hug. 'i nleg aðild Alþýðulýðveldis ins Kína verði tekin til umræðu á AHsherjarþingimu nú. Hinsveg- ar lýsti Artihur GoLdberg því yfir í gæ kvöldi, að hann væri jafn- viss Jm það nú oig áður, að þjóð- ir Y 'Ti.;;ins t.eldu Kína ekki hafa um til '"dar að samitökun- um slíkt er hefð, ef embættismenn í æðstu stöðum óttast óþægilega þróun vegna fjölskyldumála sinna. Blaðið segir, að Johnson líti á tilboð Rusks sem hefðbund- ið tilboð, en hafi ekki tekið það til greina. í viðtaili við blaðið segir Dav- id Rusk, bróðir Margaretu, að foreldrar þeirra hafi ekkert haft við giftingu dóttur sinnar að at- huga. David, sem er formaður hjálparsamtaka blökkumnna, kveðst sjálfur vera himinlif- andi vegna ákvörðuna systur sinnar, og hann og foreldrar sínir óski þeim hjónunum til hamingju. - LEIFSSTYTTA Framhald af bls. 1 Peter Molaug, fyrrveriandi stórlþingsmaður, sem hafði milligöngu í m.álin.u, hafði fengið loforð hjá skipafyriir- tæki um áð styttan yrði fluitt til Roigaiatnds fyikisráðinu að kos tn.aðar la u s.u. Fylkismaðurinn setti sig í samband við sendilherra ís- lands í Os-ló til að fá stiað- festingu á því, að Leifur Eiirfksson væri ís.lendingur, að því er segir í frétt í bl.að- inu Norges Handets- og Sjö- fartsrtidenide. - SÓLARMYNDIR Framhald af bls. 1 ar í heiminum. Rannsóknirnar framkvæmdu þeir í nágrenni Narrabri í New South Wales. Vísindamenn þessir segja „myndir“ sínar álíka mikilvægar frá sjónarhóli vísindanna og fyrstu myndirnar, sem teknar voru af tunglinu frá gerfihnött- um í námiunda við það. „Mynd- irnar“ sýna útvarpsstorma nærri sólinni, er orðið hafa vegna sprengina, sem ekki er unnt að sjá með venjulegum sjónaukum. Móðir okkar Ingveldur Jónsdóttir Suðurgötu 37B, Ilafnarfirði, andaðisrt að Sólvangi 22. sept. Börnin. Bragi Asgeirsson: Sunnudagssyrpa S.l. simnudag ákva’ð ég að fara lauslega yfir söfn borgarinnar og þær sýningar, sem ég átti óséðar í borginni. Ég hóf göngu mína á því að líta inn á Lista- safn íslands. Þar stendur nú enn yfir sumarsýning, sem vafalítið er sett upp með þá hugsun að baki að gefa gestum sem bezt yfirlit yfir íslenzka myndlist. Ég ætla mér ekki að lýsa sýn- ingunni nákvæmlega heldur fara fljótt yfir sögu og segja frá því er orkaði sterkast á mig. 1 for- sal getur að líta myndir eftir nokkra yngstu málarana og þótti mér þar eftir atvikum nokkuð vel valið þó deila megi um upp- setninguna. í næsta sal tóku mig heljartakí nokkrar nýkeyptar myndir eftir Jón Stefánsson, og er áberandi hve voldugur þessi veggur er. Þar gat einnig að líta nokkrar myndir Snorra Ar- inbjamar og Kjarvals og hreif ein mynd Kjarvals mig einna mest, sem hangir á hliðarvegg. Gunnlaugur Scheving á þar einn- ig ágætar myndir. Hin sterka kyrralífsmynd hans með agúrku og hin stóra sjávarmynd hans eru með því öflugasta sem frá hans pensli hefur komið. í þriðja sai eru ágætar myndir eftir Þor- vald og Svavar. Gegnt Svavari sjáum vfð Nínu Tryggvadóttur með margar mjög athyglisverð- ar myndir. í innsta sal eru nokkrar myndir eftir Jóhann Briem, mjög einkennandi fyrir list hans. Þar er einnig Ásgrím- ur en ekki nægilega vel kynntur. Hliðarsalir bjóða upp á margt og einna starsýnast varð mér á mynd Finns Jónssonar „Beinin hennar Stjörnu“. Þessi mynd þarf endurskoðunar við, því ég sé ekki betur en Finnur sé þarna mjög nútímalegur. Það er merki- lega stutt í Ferró í þessari mynd. í hliðarsölum getur að líta margt markvert, en uppsetningin trufl- ar áhorfendur heldur mikið. Frá listasafnmu er stuttur gangur í Ásgrímssafn, sem er merkilegt menningarfyrirbæri í borg vorri. Þar sá ég mjög góðar vatnslitamyndir og nokkur falleg málverk. Jafnan er ánægjulegt að ganga þar við og ættu sem flestir að fara þangað, sem fara í listasafn- ið að taka á sig þennan smá krók, til að kynnast list Asgríms. Ég hef þá skoðim að Ásgrím- ur sé vanmetin af alltof mörgum yngscú listamönnum okkar. Leiðin mín lá svo í Ásmund- arsal þar sem ungur danskur listmálari kynnir verk sín. Er hér um að ræða Jörgen Buch er numið hefur í listiðnaðarskólan- um í Höfn og að auki í skóla Glyptoteksins og að lokum á Akademíunni hjá prófessor Hjort Nielsen sem er þekktur fyrir vinsemd sína í garð íslenzkrar listar og listnema. Ekki orkaði þessi sýning sér- lega á mig og held ég að hinn ungi maður sé full snemma á feröinni með sýningu, þó voru þarna myndir sem vöktu eftir- tekt mína svo sem mynd hans nr. 1 „Götumynd“, sem er ein- föld í lit og þægileg. I mynd hans Kirkjubæjarklaustur með Systrastapa (nr. 4) sér maður þunga en sannfærandi litameð- ferð er það kannski bezta mynd- in á sýningunni. Einnig mynd hans af Surtsey er verð athygli, sérlega lífgar rauða glóðið vel upp í heildina. Hann er bjartari og um leið skýrari í formi í mynd sinni af Vestmannaeyjum I. Af teikningum sem eru frem- ur lausar í sér er mynd hans af Surtseyjarhrauni (nr. 22) lang sterkust að mínum dómi. Siðan lá leið mín niður Skóla- vörustíg og í Breiðfirðingabúð þar sem fri'ðarsamtök kvenna (!) voru með listkynningu — þar vandast málið því varla getur óhentugri staðar til að kynna myndlist. Að vísu voru þar nokkr ar góðar myndir en ómögulegt var að njóta þeirra, svo ég tek þann kostinn að gera mig stikk- frían í því sambandi. Að lokum leit ég inn á Casa Nova í Menntaskólanum en þar sýnir nú Eiríkur Haraldsson 45 myndir. Þar sé ég ekki að um annað sé að ræða en lauslega uppdrætti náttúruunnandans á landinu og var þar fátt sannfær- andi enda flest af vankunnáttu gert, þó brá stundum fyrir góðri litasjón og á köflum merkilega góðri, og nefni ég í röð myndir eins og nr. 3, 5, 23, 27, 41 og 43, en ekki réttlæta þó þessar mynd- ir þáð að taka þennan sal undir sýníngu Bragi Ásgeirsson. - DREKAFRÚIN Framhald af bls. 1 hún verið sögð sturtthærð með rauðan trefil, eða síðhaarð með bláan trefil. Nýlega var handrtekin 24 ára stúlka af kínversku bergi, kölluð Phung Ngoc Anh. Lék grunur á, að hún hefði skotið leyniþjónustumann frá sendiráði Formósu í borginni, skömmu eftir að sprengju var varpað inn í sikrifstofu sendiráðsinsi. Stúlkan var vopniuð, þegar hún niáðisrt og kom í ljós við skioðun á byissu hennar, að með henni höfðu fimm man,nis verið drepnir á nokkr um dögum, þar af tveir Bandóiríkjamenn. Þegar íbúð ungfrúarinnar var rannsökuð fumdust þar tvær hárkollur, önnur með stuttu hári, hin með löngu svo og tveir treflar, rauður o.g blár. Við yfirheyrslur viður- kenndi sitúlkan að hafa drep ið þrjá aif þeim fimm, sem vopn heniniar var talið hafa granid'að. Hún gaf þær upip- lýsingaT, að hún tilheyrði Viet Cong og hefði hlotið þjálfun 1 vopnameðferð I leyniil»gri þjálifiunans.töð í Ohu Ohi. Hún er sögð hin ágæt- asta skytta og jafnrvig á báð- ar hendur. Brússel, 23. sept. NTB. Kóngósikir hermenn tóku fimmtán Evrópumenn af lífi í Kinshasa 8. júlí, þremur dög- um eftir að málaliðar gerðu uppreisn sína í Kisangani, að sögn blaðsins „La Libre Belg- ique“ í dag, Kongómen, sem fylgdust með aftökunum, voru einnig teknir af lifi. HAFRAFELL HF. BRAUTARHOLTI 22 SÍMAR: 23511*34560 sterkbyggdir sparneytnir hair fra vegi frabærir aksturshæfileikar odýrastir sambærilegra bila

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.