Morgunblaðið - 24.09.1967, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 24.09.1967, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. SEPT. 1967 Sendisveinn Piltur eða stúlka óskast nú þegar hálfan eða allan daginn. Upplýsingar á skrifstofunni. LANDSSMIÐJAN. Bifreiðaeigendur Nú er tíminn til að láta yfirfara kveikjukertið og stilla vélina fyrir veturinn Önnumst vélastillingar og allar almennar bifreiðaviðgerðir. BIFREIÐ ASTILLIN GIN Síðumúla 13, sími 81330. Blaðburðarfólk óskast í Kópavog. Talið við afgreiðsluna, sími 40748. Bókfærslu og vélritunar- skólinn hefst í byrjun október. Kennt í fámennum flokkum. Innritun fer fram á Vatnsstíg 3, 3. hæð daglega. Til viðtals einnig í síma 22583, til kl. 7 eftir hádegi og í síma 18643 eftir kl. 7. SIGURBERGUR ÁRNASON. núberaTVÆR bragðljufar sigarettur nafniðCAMEL ÞVÍ CAMEL — FILTER ER KOMIN Á MARKAÐINN FRESH HÖFUM FYRIRLIGGJANDI: BÍLAÁKLÆÐI Taunus 58—67 Fiat 850—1100—1500C—2300 67 Saab 66—67 Opel Rekord 62—67 Cortina 64—67 BÍLAMOTTUR Taunus 61—67 Opel Rekord 64—67 Opel Kadett 66—67 VW 1200—1300 60—67 Mercedes Benz 59—65 Útvegum einnig alklæði og mottur í allar gerðir bíla. Allikabáðin Hverfisgötu 64 - Sími 2-26-77. Rúðusprautur Loftnetsstangir Vatnslásar Benzíndælur Vatnsdælur Benzínlok Aðalljósker Stefnuljósker Kúpplingsdiskar Kúpplingspressur Kúpplings-lagerar Platínur Öryggi Demparar — í árgerðir 1955—’66 Bílalyftur OPEL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.