Morgunblaðið - 24.09.1967, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 24.09.1967, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. SEPT. 1967 29 SUNNUDAGUR Sunnudagur 24. septembec 8.30 Létt morgunlög: Hljóm'sveitin Philbarmonia í Lundúnum leikur „Sylfíðurn- ar“, balletttónlist úr pianólög- um eftir Chiopin 8.95 Fréttir. Utdréttur úr forustu- greinown dagblaðanna. . 9.10 Horguntónlelkar. (10.10 Veður- fregnir). ....... a. Orgeltóniist eftir Johann Sebastian Bach. Anton Heiller leikur sálinaforleik og Passa- caglíu og fúgu í c-tmoll. b. Koinsert í G-öúr fyrir flautu, strengjasveit og sembal eftir Giovanni Battista Pergo- lesi. Aandré Jaunet og kamim- erhlJjóimjsveitin 1 Ztirich leika: Edmonjd de Stout stj. c. Píanótovartett nr. 2 { Efc-dúr K 493) eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. Peter Serkin leik ur á pianó, Alexander Schneid er á fiðlu, Mibhael Tree á lág fiðlu og David Soyer á kné- íiðlu. d. Ungverskir dansar eftir Jo hannes Brahms. Ungverska út- varpshljómsveitin leikur; Gyö- rgy Lehel stj. e. Sinfónía nr. 1 í C- dúr eft ir Carl Maria von Weber. Sin- fóníuhljómsveit útvarpsins í Köln leikur; Erich Kleiber stj. 11.00 Messa í Réttarholtsskóla Prestur: Séra Olafur Skúlason. Organleikari: Jón G. I>órarins son. Kór Bústaðasóknar syng- ur. 12.15 Hádegisútvarp Tónleikar. 12.25 Fréttir og yeð urfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 18.30 Miðdegistónleikar: Tónlist frá franska útvarpinu. hljóðritað á tónleiikum t>ar 1 landi í júní sl. a. Kantötukórinn i Stuttgart syngur y'er^ eftir Orlando di Lasso, Johann Hermann Sohein, Heinrich Schutz, Moz- art, Brahms, Joseph Samson, Max Reger og Bach. Söng- stjóri: August Langenbeck. b. Endreskvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 1. eftir Arthur Honegger. 16.00 Endurtekið efni: Birtan kring um þig Jóhann Hjálmarsson ræðir við Þorgeir Sveinbjarnarson skéld og Guðrún Asmundisdóttir les ljóðaflokkinn ,,Landslag“ eftir borgeir. (Aður útv. 28. júlí í fyr-ra). 16.40 Kaffrtíminn: Leo Slezak syngiUT lög eftir Kreutzer. Stolz og Niederberto er. 16.00 Sunnudagslögin. (16.30 Veður- fregnir). 17.00 Barnatími: Guðmundur M. Þor láksson stjórnar. a. „Litla rauða húsið“, samtals þáttur. b. Söngur og frásaga: Tékkneskir unglingar syngja lög frá landi sínu og leika á harmoniku og píanó; Guðrún Unnur Sigurðardóttir segir frá ferð sinni til Tétokósdóvakíu. Kynnir: Sigurður H. Þorsteins- son. c. Framhaldissagan: „Tamar og Tóta og systir þeirra“ eftir Ber it Brænne. Sigurður Gunnarsson les sjötta lestur þýðingar sinnar. 16.00 Stundarkorn með Benjamin Britten: Peter Pears syng\i»r óperul*ag. Jóhannesarkórinn í Cembridge syngur Festival Te Deum, og Mstislav Rostropo- vitsj og höfundurinn leikur þætti úr Sellósónötu op. 65. 16.20 Tilkynningar. 16.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir 19.20 Trlkynningar 19.30 Ljóðmæli Vilborg Dagbjartsdóttir flytur noikkur frumort Ijóð. 19.40 Gestur í útvarpssal: Kaltsoo Gadewsky frú Búlgaríu leikur á selló. Við píanóið: Arni Kristjánsson. a. Sónata í A-dúr eftir Bocch- erini. b. Sónata í a-moll „Arpeggi- one“ eftÍT Schubert. 20.10 Venezúela Lilja Astbjörnsdóttir flytur fyrra erind Kitt. 20.40 Einsöngur: Elena Suliotis syng ur aríur úr þremur óperum Verdis, „Macbeth", „Luisu Miller“ og „Grímudansleikn- um“. 21.00 Fréttir og óþróttaspjall 21.30 Að norðan Umisjón og kynningu dagskrár- innar annast Björgvin Júníus- son. a. Einsönguir: Eirikur Stefáns- son syngur við undirleik Guð- mundar Jóhannssonar. b. Upplestur: HeiðrekuT Guð- nvundsson les frumort kvæði. c. Einsöngur: Jóhann Daníels- eon syngur við undirleik Grð- mundar Jóha nnssonar. d. Erindi: Gísli Jónsson mennta skólatoennari talar um Akur- eyri. 24. september 22.30 Veðurfregnir Danslög 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagisitorárlok. Mánudagur 25. septembear 7.00 Morgunútyarp Veðurfregndr. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.50 Bæn: Séra Bragi Benediktsson. 8.00 MorgunleiJkifimiL: Astbjörg Gunnansdóttir leillcfimikennari og Aage Lorange píanóleikari. Tónleikar. 8.30 Fréttir og Veð- urfregnir. Tónleikar-. 8.55 Fréttaágrip. Tónleikar. 9.30 Til kynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10010 Veðurfregnir. 12.00 .Hádegisútvarp Tónleikar. 12.26 Fréttir og veð urf'fegnir. Ti'lfcynmngar. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Kristín Magnús les framhalds- söguna „Karólú* eftir Joan Grant, í þýðangu Steinunnar Briem (19). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tiikynningar. Létt lög: Max Greger, Ladi Geisler o. fl. leika spænska lagasyrpu: Kveðju frá Madrid. Peter og Gordon syngja. Eric Johnson og hljómsveit hans leika lög eftir Ivor Nov- el'lo. Comedian Harmonists syngja. John Molinari leikur á harmoniku. Val Doonican syngur. 16.30 Síðdegisútvarp Veðurfregnir. Islenzk lög og klassfsk tónlist: (17.00 Fréttir. Dagbók úr um- ferðdnni). Gunnar Kristinsson syngur tvö lfög eftir Skúla HalLdórsson. Siníóníuhljómsveitin í Minnea polis leikur hljómsveitarsvít- una „Háry Janos“ eftir Kod- ály. Svjatoslav Richter og Fíl- harmonðuhljómsveitin 1 Varsjá leika Píanókonsert í a-molll op. 54 eftir Schumann. Dayid og Igor Oistrakh leika á fiðloir spænskan dans eftir Sarasate og etýður eftir Wieniawski. 17.45 Lög úr kvitomyndum The International Pop AR Stars hljómsveitin leikur lög úr ,Bjúfu ,Jja Strada, „Orfeo Negro“, o.fl. Edmundo Ros og hljómsveit hans leika lög úr ,Rauðu myldunni**, „Þriðja manninum** og fleiri myndum. 18JÍ0 TiHkymningar 16.45 Veðurfregnir. Dagslkrá tovölds- ins. 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn Sveinbjörn Dagfinnsson hæsta réttarlögmaður talar. 19.50 Einsöngur: Frá alþjóðlegri samkeppni í söng á heimssýningunni í Montreal. 30.30 Iþróttir Orn Eiðlsson segir frá. 20.45 Fjögur lög fyrir fiðlu og píanó op. 17 eftir Josef Suk. Gin- ette og Jean Neveu elika. 21.00 Fréttir 21.30 Búnaðarþáttur: Geymsla á garð meti. Olá Valur Hansson ráðunautur talar. 21.45 Gamalt og nýtt Sigfús Guðmundsson og Jón Þór Hannesson kynna þjóðlög í margskonar búningi. 22.10 Kvöldsagan: „Vatnaniður“ eft- ir Björn J. Blöndai Höfundur flytur (1). 22.30 Veðurfregnir. Bandarísk tónlist a. Spirituals for Orchestra eft ir Mórton Gould. Sinfóníu- hljómsveitin I Chicago leikur; höf. stj. b. Tvöfaldur konsert fyrir sem baJ, pianó og tvær kammer- hhjómsveitir eftir Elliot Cart- er. Ralph Kirtopatrick, Charles Rosen og hljómsveit leika; Gustav Meier stj. 23.15 Fréttir { stuttu máli. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR MtWH-50 HEILSULIIMDIIM II OU) vJO 4^0: “c Ol O IBliÍÍliii 16.00 Helgistund Prestur Aðventkirfcjunnair, séra Július Guðmundisson pre- dikar. Karlakvartett syngur. 16.16 Stundin oítakar Kvikmyndaþáttur fyrir unga áhorfendur í umsjá Hinriks Bjarnasonar. Sýnd verður kvik mynd af sæljónum í dýragarð- inum í Kaupm-annnahöfn', fram haldiskviikimyndin .^Saltkrákan“ og leitobrúðumyndin „Fjaðra- Hlé 20.00 Fréttir 20.16 Myndsjá I þetta sinn er fjallað iim ým- is áhugamál kvenna, meðal ann ars bramðgerð í París og Kópa vogi. Auk þess eru kynntar ýmsar nýjungar, sem létta kon um tófið og sýndar tízkumynd ir. Umtsjá: Asdás Hannesdóttir. 20.35 Maverick Nýr myndaflokkur úr yillta vestrinu, sem sýndur verður vifculega í sjónvarpinu í vetur. Aðalhliutverk í þáttum þessum leika James Gamer, Ja^k Ketóey og Roger Moore. Tveir hinir fyrstnefndu koma fram í fyrsta þættinum. Hraðritun • Notið klukkustund á dag í mánaðartíma • Lærið hraðritunartákn algengustu orða og orðasam- banda. • Aukið árangur í námi og starfi. • Kynnizt hraðritunarbæklingnum, hinum ætíð reiðubúna kennara, sem vísar yður leiðina. „Drög að íslenzkri hraðritun" fæst í helztu bókaverzlunum í Reykjavík — sent í póstkröfu um allt land. Verð kr. 120 + söluskattur. Jón Ögm. Þormóðsson Miklubraut 58, Reykjavík Sími 15795. SNYRTIVÖRUR BAÐSTOFA SAUNA-BÖÐ, GUFU-BÖÐ, hver einstaklingur er út af fyrir sig. NTJDD STOFA Megrunarnudd, Relaxatron, Stimulator, G-5 Nudd, V-3-D Nudd, Fótanudd, Brjóstanudd, Afslöppunarnudd, Sérstakt nudd fyrir barns- hofandi konur. SNYBTISTOFA AndiitsböS, Andlitsnudd, Infrdzone-húðhreinsun, Handsnyrting, Fótsnyrting. LJÓSBÖÐ VeriS brún allt óriði Höfum stærsta hófjalla- sólarlampa á íslandi. Ein fullkomnasfa nudd- og snyrtistofa í Vestur-Evrópu X m r ífl c r 2 g 2 HEILSULINDIN HVERFISGÖTU 5Q SfMI 20743 Bílstjóri helzt með meirapróf, óskast til að aka einkabíl, einnig til lagerstarfa. Tilboð með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir 27. sept. merkt: „Bístjóri 5814.“ 24. september Islenzkur texti: Kristroann Eiðsson. 21.25 Fluigsveitin Sjónvarpskvikmynd, sem gerð ist í Frakklandi 1916, og grein ir frá ýmsurn dirfskuverkum flugmanna í fýrri heimestyrj- öldinni. Aðalhlutverkin leika John Cassavotes. Chester Morr is og Carol Lynley. Islenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 22.10 Dagskrárlok. Mánudagur 25. 9. 1967. 29.00 Fréttir 20.30 I tónum og tali Þáttur í umsjá I»orkels Sigur björnssonar. Guðmundur Jóns- son og kór fliytja verfc eftir d r. Páá Isólfisson. 20:50 Hvað er Hollywood? Kvitamynd gerð af norska sjón varpinu um fortíð og nútíð toyikmyndaborgarinnar. Islenzk ur texti: Sverrir Tómasson. 21.30 Bragðarefirnir Þessi mynd nefnist „Leyndar- mál hstmálarans“. Aðalhlut- verkið leikur Charles Boyer. Gestahlutverk: JUl St. John. Islenztaur texti: Dóra Hafsteins dóttir. 22.20 Dagskrárlok. BLAÐBURÐARFOLK ÓSKAST í eftirtalin hverfi í.augaveg frá 144—171 — Snosrabraut — Stórholt — Meðalholt — Lambastaðahverfi — Aðalstræti — Lynghagi — Ásvallagata — Vesturgata I —Greni- melur — Nesvegur — Laufásvegur I — Skerja- fjörður sunnan flugvallar. Talið v/ð afgreiósluna i sima 70700 Sérverzlun konunnar Mikið úrval af kvenfatnaði, allskonar tækifærisfatnaður. Margar gerðir af sloppum, telpufatnaði og smábarnafatnaði. Áherzla lögð á góðar og fallegar vörur. HAFNARSTRÆTI19-SÍMI19252

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.