Morgunblaðið - 13.10.1967, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.10.1967, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. OKT. 1967 1-2 herbergi óskast á leigu sem fyrst. Upplýsingar í síma 32854 eftir kl. 7 á kvöldin. Verzlunarráðs íslands verður haldinn að Hótel Sögu í dag og hefst kl. 10. Viðskiptamálaráðherra Gylfi Þ. Gislason og Birg- ir ísl. Gunnarsson lögfræðingur halda ræður á fundinum. Stjórnin. Perudagur Lionklúbbsins á Akranesi Akranesi, 11. október. LIONKLÚBBUR Akraness efnir til Ijósaperusölu á föstudaginn kem-ur, 13. október. — Félagar klúbbsins munu ganga í hvert hús og bjóða ljósaperur til sölu, en það hafa þeir ger.t á hverju ári að undanförnu. Bæjarbúar hafa jafnan tekið vel á móti sölumönnum og verður svo von- andi enn nú. Allur hagnaður af perusölunni rennur til tækjakaupa í sjúkra- húsið hér á Akranesi, sem hefur eingazt mörg nytsamleg tæki fyr ir atbeina félaga Lionklúbbsins. — H. J. Þ. Styrkveiting úr minningarsjóði Olavs Brunborg í FRÉTT frá Háskó-la Jslands seg ir að úr Minningarsjóði Olavs Brunborgs stud. oecon. verði ís- lenzkum stúdent eða kandidat veittur styrkur árið 1968 til náms við norskan háskóla. Styrkurinn er að þessu sinni 2500 norskar krónur. Umsóknir skulu sendar Há- skóla íslands fyrir 25. október 1967. Æskilegt er, að umsækj- endur sendí með um&ókn skilríki um námsferil sinn og ástundun. Finnskur pró- fessor í boði Háskólans HINGAÐ til lands er væntanleg- ur prófesisor Jarl Gallén frá Helsingfors í boði Háskóla ís- lands og mun flytja tvo fyrir- lestra á vegum guðfræðideildar. Fyrri fyrirliesturinn verður fl-utt- ur næstkomandi sunnudag kl. 4 í I. kennslustofu Háskólans og fjallar um sálusorgarastarf föru- munka á miðöldum á Norður.lönd um, einkum ihjá fiskimönnum og sjómönnum. Seinni fyrirlesturinn verfíur fluttur mánudaginn næst komandi kl. 6 í sömu kennslu- stofu og fjallar um sænskt og finnskt í sögu Finnlands. — Eru báðir fyrirlestrarnir ætlaðir al- menningi. Prófessor Gallén, sem er sagnfræðingur, er mjög kunn- ur fræðimaður, einkum í mið- aldafræðum. — (Frá Háskóla ís- lands). BiLAKAUP^ Vel með farnir bílar til sölu og sýnis íbílageymslu okkar að Laugavegi 105. Tækifæri til að gera góð bílakaup. — Hagstæð greiðslukjör. — Bílaskipti koma til greina. Vörubíll trader 4ra tonna, árg. 64. Moskwitch árg. 59, 63. Princ árg. 63. Ðodge Dart árg. 63. Chevrolet impala árg. 63. Morris Continental árg. 67. Vauxhall Viva árg. 64. Taunum 17M árg. 60, 61. Renault R4 árg. 63. Rússajeppi áng. 56. Tökum góða bíla í umboðssölu Höfum rúmgott sýningarsvæði innanhúss. dÆfb UMBOÐIÐ SVEINN EÖILSSON H.F. LAUGAVEG 105 SÍMI 22466 1-68-70 Til sölu m.a. 2ja herb. ibúð á 2. hæð við Ljósheima. 3ja herb. íbúð á 9. hæð (efstu) við Ljósheima. Stórar svalir. Glæsilegt útsýni. 3ja herb. jarðhæð í Kópavogi. Vönduð inn- rétting. Allt sér. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Hvassaleiti. Bílskúrs réttur. 4ra herb. hæð í þríbýlis- húsi við Víðihvamm. — Verð 950 þús. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 Til sölu við Öðinsgötu 2ja herb. íbúð, sérhiti, sérinn- gangur, útborgun 250 þús. 2ja herb. jarðhæð við Reykja- víkurveg, sérhiti, sérinn- gangur. 4ra herb. kjallaraíbúð við Njörvasund, sérinngangur, góð íbúð. 4ra herb. góð rishæð við Lang holtsveg. 4ra herb. ný hæð við Holts- götu. 5 herb. sérhæð í Kópavogi, ný vönduð íbúð. 4ra herb. hæð við Kársnes- braut, æskileg eignaskipti á íbúð í Hafnarfirði. Einbýlishús í Norðurmýri, nýj ar innréttingar, góð íbúð. 4ra herb. íbúð á 3. hæð (efstu) við Sólheima. Sérþvottaherbergi á hæðinni. Sénhitaveita. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Háaleitisbraut. Vönd I smíðum / Sérhæðir, einhýlishús, parhús og raðhús í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarnarnesi, Byggingarlóðir í Kópavogi og Seltjarnarnesi. uð innrétting. Bílskúr. 5 herb. neðri hæði við Rauðalæk. Sérhitaveita. 5 herb. efri hæð við Reynihvamm. Sérhiti. 6 herb. kjallaraíbúð í Hlíðunum. Laus strax. Hefi kaupanda að 2ja herb. íbúð í nýlegu fjöl- býlishúsi, góð útborgun. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 40647. Fjaðrir fjaðrablöð hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN FASTEIGNA- PJÓNUSTAIM IAusturstræli 17 (SiUi&Vaidi) KAOMAK TÚMASSOM HDLSÍHI 2464S SÖLUMADUK FASTTIGMA: STtfÁM J. KICHTÍM SÍMI 16*70 I KVÖLHSÍMI 30507 Laugavegi 168 Sími 24180 LOFTUR HF. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 14772. FÉLAGSLÍF Æfingar Frjálsíþrótta- deildar KR fram til áramótá verða sem bér segir og hefjast mánu- daginn 9. þ. m. Iþróttahús Iláskólans: Mánudagar kl. 8—9: Stúlk- ur. Þjálfari Halldóra Hetga dóttir. Mánudagar og föstudagar kl 9—10. Karlar — lyft- ingar. Þjálfari Valbjörn Þorláksson. KR-heimiIið: Þriðjudagar kl. 5,15—6,05: Karlar — stangarstökk og ýmsar tækniæfingar. Þjálf- ari Valbjörn Þorláksson. Miðvikudagar kl. 6,5ö— 8,10: Byrjendur — stang- arstökk og ýmsar tækni- æfingar. Þjálfarar: Hall- dóra Helgadóttir og Val- björn Þorláksson. ' Laugardagar kl. 1,40—3,00: Byrjendur — þrekæfimgar pilta. Þjálfari Einar Gísla- son. fþróttahöllin í Laugardal: Laugardagar kl. 3,50—5,30: Fullorðnir — ýirtsar tækni- æfinigar og hlaup. Þjálfari Valbjörn Þorláksson. Stjórn Frjálsíþróttadeildar KR vill hvetja alla þá, sem æft hafa hjá deildinni að undanförnu, til að mæta vel frá byrjun og taka með sér nýja félaga. , Frjálsíþróttadeild KR. BÍLAKAUR^ Vel með farnir bilar til sölu ] og sýnis í bílageymslu okkar | að Laugavegi 105. Tækifæri til að gera góð bílakaup.. — I Hagstæð greiðslukjör. — Bílaskipti koma til greina. Willy’s árg. 55. Mercedes Benz 190, árg. 52, 63. Trabant station árg. 64, 67. Volkswagen árg. 65, 67 Saab árg. 63, 65. Buick special árg. 55. Taunus 17 M station árg. 59, 60, 63, 65. Taunus 12 M árg. 63, 64. / Cortina árg. 66. Opel Record árg. 62, 64. Fiat 1800 árg. 60. Tragbant árg. 64, 65, 66. Hillman Imp árg. 65. Bronco (vel klæddur) árg. 66. Rambler Classic með blæj- um, árg. 61. Chevrolet Discan (skipti á minni bíl t.d. Chvy II árg 66.) Ford Fairlane árg. 57, 66. (Tökum góða bíla f umboðssðlu |Höfum rúmgoft sýningarsvæði innanhúss. umboðið SVEINN EGILSSON H.F. LAUGAVEG 105 SIMI 22466

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.