Morgunblaðið - 13.10.1967, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. OKT. 1907
Aðalendurskoðendur
Staða aðalendurskoðanda pósts og síma er laus
til umsóknar. Umsækjendur hafi lokið prófi í við-
skiptafræði eða endurskoðun. Laim samkvæmt
hinu almenna launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir berist póst- og símamálastjórninni fyr-
ir 20. október n.k.
Nánari upplýsingar um stöðuna veitir hagdeildar-
stjóri pósts og síma.
Reykjavík, 11. október 1967.
Póst- og símamálastjórnin.
BEZT að auglýsa
í Morgunblaðinu
Skólnpeysur
Telpna- og drengjapeysur,
íslenzkar, útlendar.
bOörrv
Laugavegí 31.
ALLT GENGUR
(hvar sem er og hvenær sem er
- við leik og störf - úti og inni
og á góðra vina fundum -)
BETUR MEÐ COCA-COLA
FRAMLEITT AF VERKEMIHÐJUNNI VÍFILFELL i UMBDf)! THE CQCA-CQLA EXPORT CDRPORATIDN
drykkurinn sem hressir bezt, léttir skapið
og gerir lífið ánægjulegra.
Leiguflug Kennsluflug
Sé flogið,fljúgum við
Flugstöðin
Sími 11-4-22.
Melavöllur:
Á morgun, laugardag 14. október kl. 3
leika
Í.A. — VÍKINGUR
Dómari Magnús V. Pétursson.
Mótanefnd.
I öllum gerðum og þykktum ávallt
fypirliggiandi. Sem elzfu og stærstu
framleið endur Evrópu er hægt að
fryggja einstök gæði og þjónustu.
Krom menie Qótfllm og góffspartl
olnnig fyrirliggjandi.
MALARINN HF
-BankasfraDtl 7
Slmi 2386S
SMURBRAUÐSTOFAN
BRAIJÐHÖLLIIM SlHfl 30941
Laugalæk 6. VEIZLUBRAUÐ — SNITTUR — BRA UÐTERTUR — ÖL og GOSDRYKKIR. Opið frá kl. 9—23.30. — Pantið tímanlega. — Næg bílastæði.