Morgunblaðið - 13.10.1967, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.10.1967, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. OKT. 1967 11 > Þar sem salan er mest Gróðrarstöðin við Miklatorg, símar 22822 og 19775. Tvær konur vanar matreiðslu og íramreiðslu- störfum vilja taka að sér mötuneyti eða hliðstætt starf. Tilboð ásamt uppl. um kaup og vinnutíma sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld merkt: „2707“. FELAGSLJF Lyftingadeild Ármanns. Æfingar í vetur verða í Ár- mannsfelli við Sigtún. Æft verður tvisvar í viku, á mánu- dögum kl. 7—8 og fimmtudög- um kl. 8—9. Þjálfarar verða: Óskar Sigurpálsson og Guðm. Sigurðsson. Framarar — knattspyrna 1. og 2. fl. Æfing í kvöld föstudag, 13. okt. í Laugar- dalshöll kl. 18,50. Stjórnin. w BÍLAR Höfum til sölu notaðar bif- reiðar þar á meðal: Bronco 66 Taunus 17 M 65 Cortina 65 DVK 65 Rambler Classic 63, 64, 65 Opel Record 64 Simca 63 Hagstæðir greiðsluskilmál- ar. Opið til kl. 4 á laugardag. ^VOKULLH.F. Chrysler- Hringbraut 121 umboðið sími 106 00 ,S t kiinAl mitiit, af þaV er ódýrast og beat at anglýsa í MorgnnbIa(inn. 3ja—5 herbergja íbúð óskast til leigu fyrir 1. nóv. Tilboð óskast sent blaðinu fyrir mánudagskvöld merkt: „20 — 672.“ Starfsstúlka óskast Skíðaskálinn, Hveradölum. r Arnesingar Spilakvöld verður í Lindarbæ uppi laugardaginn 14. október og hefst kl. 8.30. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Árnesingafélagið í Reykjavík. Til leigu Til leigu er um 100 ferm. húsnæði. Hentugt fyrir teiknistofu eða aðra létta starfsemi. Einnig er til leigu um 300 ferm. lagerpláss í kjallara. Uppl. í síma 13547. Traust fyrirtæki óskar að ráða stúlku til starfa við vélabókhald. Umsóknir sendist blaðinu fyrir 18. þ.m. merkt: „Vélabókhald 678.“ GARÐAR GISLASON H F. 115 00 BYGGINGAVORUR Haglaskot Riffilskot Raðhús Höfum til sölu tvö raðhús á mjög góðum stað í Garðahreppi. Húsin seljast tilbúin undix tréverk, fullgerð að utan, og með jafnaðri lóð. Hagstætt verð. LÖGMENN, Eyjólfur Konráð Jónsson, Jón Magnússon, Hjörtur Torfason, Sigurður Sigurðsson, Símar 11164, 22801 og 13205, Tryggvagötu 8. Úrvals snyrtivörur frá AVON Baðolíur, naglalakk, (tízkuliturinn. Bold Orchid). Varalitir í úrvali (t.d. „Tender mauve“ og „Plat- inum Rose“). Ennfremur alls konar snyrtivörur. Snyrtistofan, Hátúni 4A. (Nóatúnshúsinu). Guðrún Þ. Vilhjálmsdóttir. Handavinnukeimari Kennara í föndurkennslu vantar nú þegar 2—3 tíma á dag. Upplýsingar á skrifstofu Elli- og hjúkrunarheimilisins. Blaðburðarbörn vantar í Kópavogi. Talið við afgreiðsluna. Sínii 40748. NEYDAKBLYS FYRIR SKOTVEIÐIMENIM VERD AÐEIIMS KR. 85.00 PR. 6 STK. KASSI SPOHTVDMIHÚS HEYKJAVÍKIIR VID ÓDINSTOHO simi 16488 Sölumaður Sælgætisgerð í Reykjavík óskar eftir að komast í samband við sölumann sem vildi selja mjög út- gengilegt sælgæti, í aukavinnu, í Reykjavík og nágrenni. Viðkomandi þyrfti að hafa bifreið. Um- sóknir sendist í pósthólf 365 fyrir 20. október. Kópavogur! Snyrtistofa Kópavogs er tekin til starfa að Þinghólsbraut 19. Sími 4-24-14. ÁSLAUG B. HAFSTEIN. SNJÓHJÓLBARÐAR TRELLEBORG snjóhjólbarðarnir eru komnir. Flestar stserðir. — Nýtt mynstur. ^LLimai S^pzeaöoö/i h.f. Suðurlandsbraut 16 - Reykjavik - Slmnefni: »Volver« - Sími 35200 Heimamyndatökur Eins og undanfarandi önnumst við allar mynda- tökur við hvers konar tækifæri í heimahúsum, verksmiðjum við kirkjubrúðkaup og fleira. Á stofu bjóðum við ykkur allar barna- og fjöl- skyldu- og brúðarmyndatökur í Correct-colour. Correct colour er það bezta sem völ er á. 7—9 stillingar í smekklegri kápu og stækkun. Einka- réttur á íslandi. STJÖRNULJÓSMYNDIR, Flókagötu 45. Pántið með fyrirvara. Simi 23414.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.