Morgunblaðið - 19.10.1967, Blaðsíða 1
28 SIÐUR
54. árg. _ 237. tbl. FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1967________________________________Prentsmiðja Morgtmblaðsins
öf saveðu r gekk
yfir Evrópu í gær
- Varð 60 manns að bana
kiom til Esbjerg í dag, að slys- j
ið hefði orðið kl. 5 síðdegis í j
gær, að staðartíma oig borið j
mjög brátt að. Hefði skipið
sokkið á örfáum mínútum, og
hann verið sá eini, sem koonst
í björgunarbát.
Skipið hét Nag’usena og var
í eigu skipafélags, sem skráð
var i Panama en sigldi undir
Líberíufána. Skipverjar voxu
allir grískir. A’.dred heyrðist
neyðarskeyti frá skipinu og
Framhald á bls. 20
Alynd þessi var tekin í Jodrell Bank rannsóknarstöðinni, er Sir Bernard Lovell, lengst til vinstri,
var að taka á móti merkjasendingum frá Venusi. Með honum á myndinni eru prófessor John
Davies og Robert Pritchard, starfsmenn stöðvarinnar.
Hitinn á Venusi er 40-280 gráður
og
von um líf á jarðarvísu
Sovézka Venusflaugin lenti mjúkri lendingu
Mikilsvert innlegg i Alþjóðabanka þekkingar-
innar, segir Hubert Humphrey, varaforseti USA
Kaupmannahöfn, Hamborg,
18. okt. NTB.
OFSAVEÐUR gekk í gæj- og
í nótt yfir Vestur-Evrópu og
olli miklu manntjóni. Hélt
það síðan áfram í dag austur
á bówinn, yfir Suður-Svíþjóð.
S”ð 'r-Finnland. Eystrasalt
og Sovétlýðveldin handnn
við. I gærkvöldi var vitað um
u. þ. b. 60 manns, sem
höfð” látizt af völdum veðurs
ins þar af 29 á sjó. Flestir
fór”st með flutningaskipi, er
sö,r,r 'lammt undan Esbjerg
í g^r. Hafði það ?2 manna
áböfn og aðeins einn fannst
lifandi en nítián lík höfðu
er fí ð»st fréttist.
Maðurinn, sem komst lifs af,
Emanuel Albanes, 26 ára að
aldri, fannst á reki meðvitund-
arlaus í gúmmíbjörgunarbát. ,
Hann skýrði svo frá, er hann í
Fréttum um
veikindi de
Guulle neituð
París, 18. októeber. AP.
TALSMAÐUR frönsku stjórnar-
innar sagði í dag að de Gaulle,
forseti, væri við ágæta heilsu, og
fréttir blaða um, að hann væri
veikur, væru tilhæfulausar.
Talsmaðurinn sagði, að eins og
h.undruð manma hefðu séð, þegar
forsetinn tók á móti Ayub Khan,
forseta Pakistan, í Elys'eéhöll í
gær, væri hann við ágæta heilsu.
Hann kvaðst ekki hafa hugmynd
um, hvernig á orðrómnum um
veikindi forsetans stæði, en sagði,
að menn ættiu að varast ósk-
kygigju.sem stangaðist oft á við
veruleikann.
Kaupmannahöfn, 18. október
— NTB—AP —
DANSKA stjórnin kvaddi
sendiherra sinn 1 Aþenu heim
i dag og mótmælti þeirri ákvörð
un grísku stjórnarinnar, að vísa
öðrum dönskum diplómat úr
landi. Dauska utanríkisráðuneyt
ið tilkynnti, að sendiherrann,
Moltke-IIUitfeldt gTeifi, væri
kallaður heim til „skrafs og
ráðagerða“, en gaf í skyn, aff
hann mundi ekki snúa aftur til
Aþenu í fyrirsjáanlegri framtíð.
'Senidiherrann var kvaddur
heim eftir að gríska stjórnin
lýsti því yfir, að undirmaður
Moskvu, Manchester,
18. okt. NTB-AP.
Frá því var skýrt í Moskvu
í morgun, að geimfarið Ven-
us-4 hefði lent mjúkri lend-
ingu á reikistjörnunni Ven-
usi og sent til jarðar mikil-
vægar upplýsingar um loft-
hjúpinn umhverfis hana.
Sýndu þær m. a., að hitastig
væri mjög breytilegt, hefði
þann tíma — 96 mín. — sem
upplýsingar bárust, verið allt
frá 40 stigum á Celsíus upp
í 280 stig. Loftþyngd væri
einnig mismunandi, eða allt
hans, Xb Alken sendiráðsritari,
væri „persona non grata“, þar
sem hann hefði hallimælt her-
foringjastjórninni opinberlega
og þar með gerzt sekur um af-
skipti af grískum innanríkismál-
um.
Danska stjórnin mótmælti
brottvísun sendiráðsritarans og
telur hana tilefnislausa, þar sem
ummæli Ib Alkens um grísku
stórnina geti ekki talizt aÆskipti
af grískum innanríkisimáluim og
þannig ósamrýmcinieg diplómat-
stöðu hans.
Sambúð Grikkja og Dana hef
Framhald á bls. 20
frá hinni sömu og á jörðu
upp í fimmtán loftþyngdir
slíkar. Þá kæmi í ljós, að loft-
hjúpurinn umhverfis Venus
væri að mestu af kolsýringi;
vetni og gufur næmu aðeins
um iy2% og ekkert köfnun-
arefni hefði fundizt. Er því
Hávært
rifrildi
— í búðum Cuevara
La Paz, Bólivíu, 18. okt. AP.
Dagbók ónefnds læknis frá
Kúbu, er lesið var upp úr i rétt-
arhöldunum í máli franska marx
istans René Debrays í dag, seg-
ir frá háværu rifrildi í búffum
Ernesto Che Guevaras, hins
látna skæruliðaforingja, í Bóli-
víu.
í dagbókinni er einnig sagt
frá undirbúningnum að uppreisn
kommúnista í Bólivíu, en hann
hófst snemma árs 1966. Nokkrir
foringjar skæruliðanna, þeirra á
meðal læknirinn, fóru þá meðal
annars til Sovétríkjanna. Bóli-
vískir hermenn komust yfir dag-
bókina er þeir gerðu árás á eina
af herbú’ðum skæruliða fyrir
nokkrum mánuðum.
Fingraför koma heim.
Bandaríska utanríkisráðuneyt-
Framihald á bls. 27
vafasamt mjög að þarna sé
að finna líf á jarðarvísu.
í fréttinni, sem Tass frétta-
stofan birti, sagði, að geimifarið,
sem var 11106 kg að þynigd, hetfði
komið inn í lofthjúp plánetunn-
ar kl. 4.34 að íslenzkum tíma.
V'ísindatækin hefðu þá losnað
frá geimfarinu sjálfu og svifið
í sjálfvirkri falliblíf gegnum loft-
hjúpinn.
í>að var hinsvegair Jodrell
Bank, rannsóknarstofnunin,
nærri Manchester, sem fyrst
skýrði frá því, að þangað hefðu
borizt merki frá Venusi 2i8 mín-
útum eftir að soivézka geimfarið
Venus-4 átti að lenda þar mjúkri
lendingu. Taldi Sir Bernard
Lovell, forstöðumaður stofnun-
Brighiton, 18. okt. NTB-AP.
í DAG hófst í Brighton hið
árlega landsþing brezka
íhaldsflokksins og fyrsta mál
ið, sem tekið var fyrir var
staða leiðtoga flokksins,
Edwards Heaths, meðal þjóð-
arinnar og flokksmanna. Sam
arinnar, að merkin' kæmu frá
rannsóknartækjahylkinu, því að
þau væru önnur en mierkin, sem
óður hefðu heyrzt frá geimfar-
inu sjálfu. Merkin frá því hættu
að heyrast kl. 4.38 GMT (fel.
tími) og bjóst Sir Bernard þá
við því, að það hefði e.t.v. lask-
azt eitthvað í lendingu. Geimfar-
ið var í fjóra mánuði á leið sinni
til Venusar, sem nú er í 80
mi'lljón kílómetra fjarlægð frá
jörðu, — en getur næst komizt í
40 milljón kílómetra fjarlægð.
Sir Bernard sagði, að kL 3.4i5
hefði geimfarið nálgazt Venus
með auknum hraða, og kl. 4
áætiaði hann fjarlægðina til yfir
borðsins 24.000 km. Síðan fór
geimfarið inn i þyngdarsvið
stjörnunnar og jókst hraðinn enn
úr því.
Kl. 6.14 í morgun tilkynnti
Jordrell Bank stöði-n að nýju
merkin væru hætt að heyrast.
Sovézkir vísindamenn hafa
lagt áherzlu á, að megintilgang-
ur tilraunar þessarar hafi verið,
Framhald á bls. 20
kvæmt skoðanakönnun, sem
nýlega var gerð nýtur hann
einungis stuðnings um 38%
flokksmanna sinna.
Formaður flokksins, Anthony
Barber, reið á vaðið með þetta
umræðúefni og sagði, að ekiki
yrði hjá því komizt, að ræða það
Framhald á bls. 20
Danski sendiherrann
í Aþenu kvaddur heim
Aðeins 38% ihaids-
manna styðja HEATH
Staða hans rædd á landsþingi
flokksins sem hófst i gær