Morgunblaðið - 19.10.1967, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.10.1967, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. OKT. 1967 Atvinna óskast Stundvís og reglusamur piltur, tæpra 18 ára, með gagnfræðamenntun óskar eftir góðri atvinnu í vetur og til greina kemur næsta sumar. Upplýsingar í síma 32156. Til leigu Skrifstofuhúsnæði Gott skrifstofuhúsnæði er til leigu nú þegar í Brautarholti 20. Nánari upplýsingar á venjulegum skrifstofutíma hjá Verkfræðingafélagi íslands. Sími 19717. VERKFRÆÐINGAFÉLAG ÍSLANDS. Sveinspróf í húsasmíði Þeir meistarar er ætla sér að láta nema ganga undir sveinspróf á þessu hausti, sendi umsókn fyrir 20. október til formanns prófnefndar Gissurar Símonarsonar, Bólstaðahlíð 34 ásamt eftirtöldum gögnum: 1. Námsamningum, 2. burtfararprófi frá iðnskóla, 3. Yfirlýsingu frá meistara um að náms- tíma sé lokið, 4. Fæðingarvottorði, 5. Próftöku- gjaldi. PRÓFNEFNDIN. HÚSGAGNAVERZLUNIN BÚSLÓÐ við Nóatún. — Sími 18520. FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3 A 2. hæð. Símar 2291] og 19255. Til sölu m.a. 2ja herb. rúmgóð og björt íbúð í götuhæð við Lang- holtsveg. Útb. kr. 200 þús. 2ja herb. vönduð íbúð í há- hýsi. 3ja herb. risíbúð við Reykja- víkurveg. 3ja herb. íbúðarhæð við Rauð arárstíg. 4ra herb. íbúðarhæð við Skipa sund. Bílsikúrsréttur, hag- kvæmir greiðsluskilmálar. 4ra herb. íbúðarhæð í Vestur- bænum. 4ra herb. vöntluð íbúðarhæð við Álfheima. 4ra herb. vönduð íbúðarhæð við Álfheima. 4ra herb. íbúðarhæð við Rauðalæk. 5 herb. íbúðarhæð við Ás- braut í Kópavogi. Skipti Eigandi að 4ra herb. íbúð við Ljósheima vill skipta við eiganda á 2ja—3ja herb. íbúð. Jón Arason hdl. Sölumaður fasteigna Torfi Asgeirsson Kvöldsími 20037. frá kl. 7—8.30. Til sölu og sýnis Ford Bronco í sérflokki, árg. 66. Opel Capitan station árg. 66. Ýmisleg skipti koma til greina. Benz 220 S árg. 60.. Land-Rover árg. 64. Benzín, gott verð. Volkswagen árg. 64, mjög fallegur. Chevrolet Corvair árg. 63. Ýmisleg skipti koma til greina. Volkswagen fasitback árg. 66, skipti á Volkswagen árg. 64. Taunus 12 M station árg. 66. Taunus 17 M station árg. 66. Fæst fyrir veðskulda- bréf. Skoda Combi árg. 66. Benz vörubifreið 322 árg. 61 í góðu standi, á góðu verði. Höfum mikið úrval af öll- um tegundum og árgerðum bifreiða. Bílasala Matthíasar Höfðatúni 2. - Reykjavík. Símar 24540 — 24541. /■ Látið ekki dragast að athuga bremsurnar, séru þær ekki í lagi. — Fullkomin bremsu- þjónusta. Stilling Skeifan 11 — Sími 31340 \m OG HYIIYLI 2 ja herbergja íbúðir Ml Ný íbúð við Hraunbæ. Laus nú þcegar. Allir veðr. lausir. Við Rauðalæk á hæð. □°0 3 ja herbergja íbúðir Við Eskihlíð á hæð, nýstand sett íbúð. Laus nú þegar. Ódýr íbúð við Kársnesbraut. 4 ra herbergja íbúðir LSI| lOOil ______________________ Við Hvassaleiti. Suðursval- ir. Mikið útsýni. Vönduð íbúð við Hraunbæ, Kleppsveg, Laugarnesveg, Reynihvamm og víðar. Einbýlishús Við Hlíðargerði. Bílskúr. 8 herb. einbýlishús við Langagerði. Svalir. Allt frá- gengið. \M 00 HYItYLI HARALDUR MAGNÚSSON TJAKNARGÖTU 16 Símar 20925 - 20025 í smíðum ibúðir og raðhús í niýja Foss vogshverfinu. 4ra herb. íbúð við Hraun- bæ. Tilb. undir tréverk. 5 herb. íbúð við Hraiunbæ. Næstum fullgerð. Góð lán. 5 herb. íbúðir í Kópavogi. Fokheldar. Einbýlishús í Árbæjar- hverfi. Fokhelt. Einbýlishús á Flötunum í Garðahreppi. Raðhús á Seltjamamesi. — Sum fokheld, öm|ur lengra komin. Tilb. til afhending ar. Keðulhús við Hrauntungu. Fokheld. Raðhús við Sæviðarsund. Verzlunarhúsnæðj i Austur borginni. Næstum full- gert. Máltlutnings og fasfeignastota L Agnar Gústafsson, hrl. t Björn Pétursson fasteignaviðsklpti Austurstræti 14. Símar 22870 — 21750. Utan skrifstofutíma; 35455 — 33267. Fiskiskip til sölu Við höfum til sölumeðferðar flestar stærðir fiskiskipa. — Verð og greiðsluskilmálar oft mjög hagstæðir. Vinsamlegast hafið sam- band við okkur, áður en þér kaupið eða seljið fiskiskip. Upplýsingar í símum 13630, 18105 og utan skrifstofutima í 36714. Fasteignir S fiskiskip Hafnarstræti 19. Fasteignaviðskipti. Björgvin Jónsson. Til sölu 2ja herb. íbúð í háhýsi við Austurbrún. 2ja herb. kjallaraíbúð við Lokastíg. 2ja herb. íbúð á 4. hæð við Bogahlíð, um 90 ferm. og eitt herb. í kjallara sem er um 16 ferm., laus strax. 3ja herb. jarðhæð við Rauða- læk með sérhita og sérinn- gangi, um 94 ferm. Góð íbúð. 3ja herb. íbúð á 9. hæð við Ljósheima með um 20 ferm. svölum. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Eski’hlíð, um 90 ferm.. Laus strax. Nýstandsett. Útb. 500 þús. sem má skiptast. 4ra herb. blokkíbúð á 4. hæð við Hjarðarhaga, um 120 ferm. 4ra herb. mjög vönduð íbúð á 4. hæð í nýlegri blokk við Meistararvelli. 4ra herb. íbúð, um 110 ferm. við Hofteig. 1. hæð. Sérhiti, sérinngangur, harðviðarinn- réttingar í eld’húsi. Góð íbúð. 5 herb. vönduð íbúð á 2. hæð við Laugarnesveg. Allar inn réttingar úr vönduðum harð við. Sérhiti. 5 herb. íbúð við Háaleitis- brauit og Fellsmúla. 5 herb. hæð við Reynihvamm í Kópavogi og 25 ferm. pláss í kjallara. íbúðin sjálf er um 120 ferm. Parketgólf á allri íbúðinni. 6—7 herb. hæð og ris í vatns- klæddu timburhúsi við Hlíð arveg í Kópavogi, um 80 ferm. hvor hæð. Einnig fylg ir bílskúr sem er á tveimur hæðum, um 117 ferm., sem má nota sem iðnaðarpláss. Úitb. 500 þús. 5 herb. hæð með bílskúr við Bólstaðarhlíð, um 130 ferm. Getur fylgt þrjú herb. og eldhús í risi. Ræktuð lóð. 5 herb. 1. hæð með sérinn- gangi og hita, 130 ferm. við Holtagerði í Kópavogi. Bíl- skúr, ræktuð lóð, harðvið- arinnréttingar, góð íbúð. — Hagstætt verð og útborgun. 5 herb. hæð við Glaðheima í góð.u standi. BílskÚTsplaita komin. Tvennar svalir. Raðhús á þrem hæðum í Skeiðarvogi. í kjallara er stofa, WC, eldhús, þvottahús og geymsla á 1. hæð eru tvær stofur, eldhús, á 2. hæð eru þrjú svefnherb., bað. Ræktuð lóð, hagstætt verð og úitborgun. Kemur til greina að taka upp í 3ja herb. íbúð á hæð í Reykja- vík. TRYGGINGM FASTEIGNIB Austurstræti 1C A. 5 hæð. Sími 24850. Kvöldsími 37272. SAMKOMUR K.F.U.M. — A D. Fundur í kvöld kl. 8,30 í húsi félagsins við Amtmanns- stíg. Fjölbreytt kvöldvaka í umsjá Sverris Arnkelssonar Magnúsar Oddssonar og Sæv- ars B. GuðbergssonaT. Kaffi- veitingar. Takið gesti með. Allir karlmenn velkomnir. Samkomuhúsið Zion, Óðinsgötu 6 A. Alrnenn sam koma í kvöld kl. 20,30. Allir velkoannir. Heimatrúboðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.