Morgunblaðið - 19.10.1967, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. OKT. 1967
27
Síldarskýrslan
Fyrsta sérhlað Hrundar
vœntanlegt fyrir jólin
Hér fer á eftir skýrslan yfir
þau skip, sem hafa fengið yfir
1000 lestir á síldvefðunum fyrir
austan:
Akraborg, Akureyri 1466
Akurey, Reykjavík 2121
Albert, Grindavík 1248
Arnar, Reykjavík 3487
Amfirðingur, Reykjavík 2017
Auðunn, Hafnarfirði 1269
Árni Magnússon, Sandgerði 1806
Ársæll Sigurðsson, Hafnarf. 1329
Ásberg, Reykjavík 3948
Ásbjörn, Reykjavík 2056
Ásgeir, Reykjavik 4127
Ásgeir Kristján, Hnífsdal 1938
Barði, Neskaupstað 354'8
Bára, Fáskrúðsfirði 1866
Bergur, Vestmannaeyjum 1102
Birtingur, Neskaupstað 2502
Bjarmi II, Dalvík 1673
Bjartur, Neskaupstað 3500
Björg, Neskaupstað 1369
Björgúlfur, Dalvík 1943
Björgvin, Dalyík 1400
Brettingur, Vopnafirði 3205
Búðaklettur, Hafnarfirði 1918
Börkur, Neskaupstað 3947
Dagfari, Húsavík 5038
Elli'ði, Sandgerði 2338
Faxi, Hafnarfirði 2236
Fífill, Hafnarfirði 3200
Framnes, Þingeyri 1479
Fylkir, Reykjavík 4194
Gideon, Vestmanftaeyjum 1458
Gísli Árni, Reykjavík 4641
Gjafar, Vestmannaeyjum 1687
Grótta, Reykjavík 2038
Guðbjörg, ísafirði 3599
Guðmundur Péturs, Bol.vík 2985
Guðrún, Hafnarfirði 1480
Guðrún Guðleifsd., Hnífsd.. 3248
Guðrún Jónsdóttir, Isafirði 1135
Guðrún Þorkelsd., Eskif. 3389
Gullberg, Seyðisfirði 1746
Gullver, Seyðisfirði 2787
Götunafnið
Rauðarárstigur
féll niður
f AUGLÝSINGU í Mbl. í gær
um Kjörskrá fyrir prestskosn-
ingu, sem fram á að fara í Hall-
grímskirkju í Reykjavík í nóv-
ember, féll niður götunafnið
Rauðarárstígur, þar sem taldar
voru upp þær götur, sem presta
kallið nær til.
Er íbúum Rauðarárstígs hér
með bent á, að kanna hvort þeir
séu á kjörskránni við væntan-
lagar prestskosningar.
MBL. hafa borizt fréttatilkynn-
ingar frá sex launþegasamtökum
vegna efnahagsráðstafana ríkis-
stjórnarinnar.
í fréttatilkynningu frá Iðju, fé-
laigi verksmiðjufólks í Reykjavík,
er sagt að efnahagsráðstafanirn-
ar „valdi miklum verðhækkun-
um á brýnustu lífsnauðsynjum
lágiaunaðs iðnverkafólks“. Stjórn
Iðju segir jafnframt, ,,að hæst-
virt ríkisstjórn og alþingi ættu
fyrst og fremst að draga úr þjóð-
hagsiega óskynsamlégum fram-
kvæmdum og gæta sparnaðar í
hvívetna til þess að afgreiða
greiðsluhallalaus fjárlög". Þá
beinir stjórn Iðju ,,þeim tilmæl-
Leiðrétting
ÓSKAR Jóhannsson, kaupmað-
ur, hefur beðið Mbl. að leið-
rétta misritun, í frétt vegna
vörusölu Hagkaups, þar sem
haft var eftir honum, að fiski-
bolluhálfdós kostaði í heildsölu
kr. 13.40 með söluskatti. Átti
hann við heildsöluverðið væri
13.40, en síðan kæmi 4% álagn-
ing Hagkaups, þannig að verð-
ið væri þá 13.94 kr. og þar ofan
á kæmi svo söluskatturinn eða
7 Vz %, þannig að útsöluverðið
yrði 15 kr.
Gunnar, Reýðarfirði 2200
Hafrún, Bolungarvík 2816
Halkion, Vestmannaeyjum 1158
Hamravík, Keflavík 1271
Hannes Hafstein, Dalvík 3731
Haraldur, Akranesi 1364
Harpa, Reykjavík 4263
Heimir, Hnífsdal 1056
Helga II, Reykjavík 3149
Helga Guðmundsd. Patr.f. 2850
Helgi Flóventsson, Húsavik 1316
Héðinn, Húsavík 5147
Hólmanes, Eskifirði 1930
Hrafn Sveinbj.son, Grindav. 2019
Huginn II, Vestmannaeyj. 1305
Höfrungur III, Akranesi 3230
Ingiber Ólafsson II, Y-Nj. 2180
Ingvar Guðjón, Hafnarf. 1988
ísleifur IV. Vestmannaeyj. 1481
Jón Finnsson, Garði 2050
Jón Garðar, Garði 4410
Jón Kjartansson, Eskifirði 4868
Júlíus Geirmundsson, ísaf. 2029
Jönundur II, Reykjavík 2717
Jörundur III, Reykjavík 3716
Keflvíkingur, Keflavik 1631
Kristján Valgeir, Vo.pnafirði 4513
Krossanes, Eskifirði 1947
Ljósfari, Húsavík 2347
Loftur Bald'vinsson, Dalvík 2147
Lómiur, Keflavík 1683
M'agnús. N'eskaupstað 2337
Magn. Ólafss., Ytri-Njarðv. 2971
Margrét, Siglufirði 1603
Náttfari, Húsavítk 4299
Oddgeir, Grenivík 1077
ól. Friðbertsson, Súgandaf. 1425
Ólafur Magnússon, Aureyri 3055
Ólafur Sigurðsson, Aranesi 2410
Óskar Halldórsson, Rvík 2862
Pétur ThorsteinsSon, Bíldiud. 1399
Reykjaborg. Reykjavík 2760
Sel'ey, Eskifirði 3065
Siglfirðingur, Siglufirði 1353
Sigurborg, Siglufirði 1990
Sigurbjörg, ólafsfirði 3372
Sig. Bjarn'ason. Akureyri 2870
Sig. Jónsson, Breiðdalsvík 1330
Sigurpáll, Garði 1959
Sigurvon, Reykjavík 2717
Skarðsvík, Hellissandi 1153
Sléttanes, Þingeyri 3217
Snæfell, Akureyri 2459
Sóley, Flateyri 3477
Sólrún, Bolungavík 1677
Súlan, Akureyri 1940
Sveinn Sveinbj.son, Nesk. 3323
Sæfaxi II, Neskaupstað 1813
Viðey, Reykjavík 1558
Vigri, Hafnarfirði 2640
Víkingur III, ísafirði 1165
Vonin. Kefliavík 1164
Vörður, Grenivík 2573
Þorsteinn, Reykjavík 1580
Þórður Jónasson, Akureyri 2964
Þórkatla II, Grindavík 1539
Örfirisey, Reykjavík 3716
Örn, Reykjavík 4083
um til hæstv. ríkisstjórnar, að
teknar séu upp viðræður við
verkalýðshreyfinguna um þær
efnahagsráðstafanir, sem verka-
iýðshreyfingin gæti sætt sig við“.
Loks segir, að^náist ekki sam-
komulag, „skori stjórn Iðju á
verkalýðssamtökin að beita öll-
um tiltækum ráðum til að koma
í veg fyrir að kjaraskerðingin
nai fram að ganga".
í frótt frá Trésmiðafélagi
Reykjavíkur segir, að fundur í
því félagi, h'aldinn 17. okt. „mót-
mæli harðlega þeirri valdníðslu
ríkisstjórnarinnar að rifta ein-
hliða grundivallaratriði kjara-
samninga verkalýðshreyfingar-
innar um greiðslu vísitölu-
uppbótar á kaup“ og ennfremur
að „fundurinn hvetur eindregið
samtök verkalýðsins til samráðs
og einhuga samstöðu til varnar
því að ríkisvaldið brjóti þannig
gerða samninga við verkalýðs-
hreyfinguna. . “
Stjórn Verk'alýðsfélagsins Ein-
ingar á Akureyri „mótmælir
harðlega þeirn miklu verðhækk-
unum á nauðsynjavörum sem ný-
lega hafa orðið fyrir aðgerðir
ríkisstjórnarinnar.. . . og skorar
á stjórn heildarsámtakanna að
skipuleggj'a aðgerðir til að
hindra árás þesisari“.
Trúnaðarmannaráð Sveinafé-
lags húsgagnabólstrara „mótmæl
Framhald á bls. 20
KVENNABLAÐBE) HRUND 5.
tbl. er komið út, nokkru staerra
en fjögur fyrstu blöðin eða 60
síður í stað 44 áður. Orsök stækk
unarinnar er sú, að sleppa varð
úr einu tölublaði 'vegna tækni-
legra vandkvæða og sum.%r-
leyfa, er seinkuðu vinnu við
blaðið. Á næstu mánuðum er
ætlúnin, að blaðið verði 52 bls.
í sama broti og áður.
Efni 5. tbl. er fjöilibreytt; þar
er m.a. frásögn af heimsókn að
Vestra Geldingaholti, þar sem
Rosemarie Þorleifsdóttir rekur
reiðskóla á sumrin fyrir börn;
greinar eru um málaranin
Picasso og lei'kkonuna Julie
Christie, tízkumyndir frá Lon-
don og París, framhaldssagan
„Leikbrúðurnar sjö“ eftir Paul
Gallico o£ smásagan „Dansleik-
urinn“ eftir Alexander Kielland.
Grein er o.g myndir af HABITAT
'67, sambýlishúsinu mikla á
heims'sýningunni í Montreal;
sagt er frá heimsókn á snyrti-
stofu í Londoin og minnzt þess,
að 200 ár eru liðin frá brúðkaupi
Ingibjargar Guðmundsdóttur og
Eggerts Ólafssonar. Vigdís Jóns-
Vetrarstarf Tæknifræðingafé-
lags íslands er nú um það bil
að hefjast, og verður fyrsti fyr-
irlestrarfundur félagsins haldinn
að Hótel Loftleiðir (Snorrabúð)
í kvöld, fimmtudag, og hefst kl.
8,30.
Umræðuefni fundarins ver’ður
hið svonefnda C. P. M.-kerfi eða
Critical Path Method, eins og
það nefnist á ensku. Þessi vinnu-
aðferð er meðal annars viðhöfð
við framkvæmdir í Breiðholts-
hverfi, sem nú er unnið við af
kappi. Fyrirlesari verður Egill
Skúli Ingibergsson verkfræð-
ingur.
A'ðalfundur félagsins var ný-
lega haldinn að Hótel Sögu, og
flutti formaður, Jón Sveinsson,
skýrslu stjórnar um störf félags-
ins á liðnu ári. Eitt helzta mál-
ið, sem stjórnin hafði til méð-
ferðar, var formleg umsókn um
aðild að heildarsamtökum tækni-
fræðinga á Norðurlöndum, „Nor-
diska Ingeniörsamfundet“, sem
aðsetur hefir í Stokkhólmi. Einn-
ið gat formaður þess, áð félags-
menn væru nú orðnir 160, og
hefir þeim fjölgað um rúmlega
100 síðan 1960. Þá ber þess og
Eisenhower á
sjúkrahúsi
Washington, 17. okt. NTB.
Dwight D. Eisenhower, fyrr-
um forseti, hefur verið fluttur í
Walter Reed-sjúkrahúsið í Wash-
ington vegna sjúkdóms í þvag-
göngtunum. Líðan hans er sögð
góð.
Eisenhower er 76 ára gamall.
Hann veiktist á búgarði sínum í
Gettysburg í Pennsylvaníu í
gærkvöldi og var fkibtur til
Washington í þyrlu.
dóttir, sikólastjófi, skrifar um
sláturgerð, Elsa E. Guðjónsson
leiðbeinir í handavinnu, Bára
Magnúsdóttir leiðbeinir í frúa-
leikfimi og matur er úr ind-
versku eldhúsi. Loks er í blaðinu
stjörnuspá og þátturinn Gengið
í búðir.
Kvennablaðið HRUND er gefið
út hjá bóksölu- og útgáfufyrir-
tækinu Handbækur hf. Fram-
kvæmdastjóri er Einar Sveins-
son og ritstjóri Margrét R.
Bjarnason. Útlitsteikningu ann*
ast teiknistofa Torfa Jónssonar
og Peters Behrens. Blaðið er
filmusett og offsettprentað í
Lithoprent hf. nema kápa, sem
offsettprentuð var að þessu
sinni í Sólnaprent hf.
Að sögn forráðamanna blaðs-
ins lýkur með þessu 5. tbl. fyrstu
reynsluáskrift, sem til var
stofnað í upphafi. Var það gert
í þeim tilgangi að geifa lesendum
kost á að kynnast blaðinu án
frekari skuldlbindinga jafnframt
því, sem skoðanakönnun fór
fram um áhuga og vilja lesenda
á efni í slíku blaði. Hefur verið
unnið úr þessari könnun og nið-
að geta, að á árinu var hafizt
handa um útgáfu á félagsbréfi,
sem nefnist „Tæknifræðingur-
inn‘.‘
Á síðasta starfsári voru haldn-
ir fjórir almennir félagsfundir,
þar sem fengnir voru fyrirlesar-
ar til erindaflutnings. Þóttu þess
ir fundir vel takast, og verður
því strax hafizt handa, þar sem
frá var horfið, á þeim fundi, sem
haldinn verður í kvöld.
Aðalstjórn félagsins Var öll
endurkosin, og skipa hana nú
eftirtaldir menn: Formaður, Jón
Sveinsson véltæknifræðingur, og
meðstjórnendur Jónas Guðlaugs-
son rafmagnstæknifræðingur,
Ásgeir Höskuldsson rafmagns-
tæknifræðingur, Steinar Steins-
son véltæknifræðingur, og Bald-
ur Helgason rafmagnstæknifræð
ingur, Hreinn Jónasson rafmagns
tæknifræðingur og Ágúst Karls-
son rafmagnstæknifræðingur.
(Frétt frá
Tæknifræðingafélagi íslands).
Uppreisn gegn
Alsirstjórn
í undirbúningi
París, 18. október. AP.
Byltingarforinginn Belkacem
Krim stofnaði í dag hreyfingu,
sem hefur það markmið, að
steypa Houari Boumedienne, for-
seta Alsír, af stóli. Hann sagði á
fundi með blaðamönnum í dag,
að barátta með vopnum kynni að
reynast nauðsynleg til að ná
þessu marki. Krim sagði, að hann
mundi sleppa Ben Bella, fyrrv.
forseta, og öðrum pólitískium
föngum úr haldi og efna til
frjálsra kosninga.
urslöðurnar verða lagðar til
grundvallar frekari efnisvali.
Að nokkru leyti verður komið
til móts Við óskir lesenda með
útgáfu sérblaða um ýmis efni.
Fyrir jólin kemur út fyrsta sér-
blaðið, matreiðslublað, sérstak-
lega miðað við jólaundirbúning-
inn. Þar verður á anniað hundrað
uppskrifta af hátíðamat, léttum
réttum, kökum allskonar og
drykkjum. Ennfremur verða þar
vísbendingar um borðskreyting-
ar. Elfnisval hafa þær annast
Anna Guðmundsdóttir húsmæðra
kennari og Hallfríður Tryggva-
dóttir, vefnaðarkennari.
Slík blöð verða væntanlega
gefin út tvisvar á ári til að
byrja með og e.t.v. oftax, þegar
blaðinu vex fiskur um hrygg.
— Hávært rifrildi 1
Framhald af bls. 1
ið hefur tilkynnt, að enginn vafi
geti leikið á því að Guevara sé
látinn, þar sem fingraför hins
fallna skæruliðaforingja í Bóli-
víu séu hin sömu og fingraför
þau er til eru í Bandaríkjunum
af Guevara.
í Moskvu birti ,,Pravda“ í dag
minningargrein um Guevara, og
er hún undirrituð af Leonid
Bresjnev, Alexei Kosygin og
níu öðrum sovézkum kommún-
istaleiðtogum. Farið er mjög
fögrum orðum um Guevara og
sagt að hann hafi fórnað lífi sínu
í baráttu fyrir frelsi og sjálf-
stæði þjóðanna. Talið er, áð Gue-
vara, sem var hægri hönd Fidels
Castros, hafi farið frá Kúbu á
sínum tíma vegna óánægju með
stefnu Rússa í Rómönsku Ame-
ríku.
Kúbanskir stúdentar efndu
til mótmælaaðgerða fyrir utan
bandaríska sendiráðið í Moskvu
í dag vegna dauða Guevaras.
— Gangbrautaslys
Framhald af bls. 28
sókn hafi farið fram á slys-
unum, og komið í ljós, að á
öllum þessum stöðum hafi
ganbrautir verið vel merktax
Ennfremur segir, að öll slys-
in, að undanteknu því á
Miklubraut við Engihlíð,
hafi orðið með sama hætti:
Bifreið stöðvar fyrir gang
andi vegfarenda, sem beðið
hefur við merkta gangbraut.
Þegar hinn gangandi er kom
inn út á gangbrautina, er
annarri bifreið ekið fram úr
og á gangandi vegfarand-
ann. '
í samtali við Mbl. í gær
sögðu þeir Pétur Sveinbjarn-
arson hjá Umferðarnefnd
Reykjavíkur og Óskar Óla-
son, yfirlögregluþjónn, að
þeir teldu þessi slys sýna, að
nauðsyniegt hefði verið að
beina aðgerðum lögreglunnar
fyrst og fremst að ökumönn-
um, og að þeir teldu það al-
gjöra forsendu þess, að hægt
væri að gripa til ákveðinna
aðgerða gagnvart gangandi
vegfarendum, að réttur
þeirra væri virtur á merkt-
um gangbrautum.
Mótmæli verkalýðsiélaga
Fyrirlestrarlundnr
tækniiræðinga í kvöld