Morgunblaðið - 10.12.1967, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. DES. 190T
Þar framtíðin býr
Ljósm.: Ljósmyndaklúbhur M.R
EINN tvímælalaust' merkasti
dansleikur hvers árs, haldinn í
höfuðborg landsins, er dansleik-
ur málfundafélags Framtíðar-
innar, félags málglaðra nemenda
Menntaskólans í Reykjavík. Yfir
þessari hátíð ríkir andi æsku,
framtíðarvona og ekki sízt, andi
metnaðar. í glæstum húsakynn-
um Hótel Sögu sjáum við fagrar
meyjar, búnar sínu bezta skarti,
unga menn, framgjarna, búna of
urlitlum þóttsvip, kannski til-
vonandi ráðherra. Skemmtiatriði
eru mörg og býzna fjölbreytt,
þótt hæst beri þar ræðu hetð-
ursgests, dr. Sigurðar Nordal og
kraftmikil búkhljóð beir-a Guð-
mundar Jónssonar og Kristins
Hallssonar. Þá er ske nratiatriði
voru um garð gengin upphófst
hin mesta fótamennt og gamiir,
jafnt sem ungir, svifu í fangi
yngismeyja, töfraðir af guðdóm-
legum barintón, Ragnars Bjarna-
sonar, seyddir af hugliúfum
hljóðum uppspenntra rafmagna-
kassa og áslætti magnaðra gadda
strengja. Það var raunar yfir-
máta einkennilegt að sjá iæri-
feður, sem samkvæmt jjllum
grundvallandi lögmálum, skyldi
vart auðnast fótavist, hreyfa sig
sem unglingar væru en þetta
renndi því betri stoðufn undir
kenningu forseta Framtíðarinn-
ar, Hallgríms B. Geirssonar, þar
sem hann segir. „Allt geta garnl-
ir“. — Það var þá fyrst, er líða
tók á nótt að kyrrð fór að fær-
ast yfir Hótel Sögu. Síðustu sam
komugestirnir sáust hverfa í
fjarska, á ennum þeirra glitruðu
svitaperiur, loka minning góðrar
kvöldstundar. En, það vav iíkt
og úr rökkrinu mætti skyoja
þann boðskap, sem æskan bafði
fært með sér. Kynslóð framtíð-
arinnar, kynslóð hinna björtu
vona hefur sýnt, líkt og í spegli
þessa kvölds að ísland þarf ekki
að örvænta, ísland verður í góð-
um ’höndum.
Athugandinn.
'4 r. i \r -ttý
„CECNUM . .
)OKKV ANN
m ■V'■’- n— -*
CLÆTA
CÆGIST'
r'x./
' 'f 4"
; V....
ynh
BJÖRN BALDURSSON
ÞÓRÐÚR CUNNARSSON
r ■ 1 .1 jI
. ! ■» ■; ....
Með Hornauganu áttu að birt
ast tvær umsagnir um kvik-
myndir sýndum í Kópavogs-
bíói og Laugarásbíói, en þar
eð sýningu þeirra er nú hætt
og sýningardagar voru fá:r
tókst ekki að koma þeim pistl-
um í tíma. Hornaugað biðst
velvirðingar — vegna óvið-
ráðanlegra orsaka.
«■ - - ... - ~i n ..
m .*!«« í*«»**
SVO SEM mönnum er kunnugt
hafa glæpír og óknyttir tíðkazt
lengi. Hefur því verið brýn þörf
á löggæzlu þar sem fólk safnast
saman í stærri bæjum eða borg-
um. Þetta á einnig við um Lond-
on á Englandi, þá merku og
fornu borg. Þar voru laganna
verðir í einni eða annarri mynd
allt frá þrettándu öld. En lög-
gæzlu miðalda skorti þvi miður
alla skipulagningu. Og þegar leið
á 19. öldina hafði glæpum auk-
izt svo ásmeginn, vegna iðnvæð-
ingar og útþenslu, er hafa vél-
andi áhrif á mannssa'.iria, að
maður að nafni Robert Pesl, þá
verandi innanríkisráðherra, kom
á laggirnar lögregluliði þ\í, er
nú gefur að líta á götum Lond-
onar á 138. aldursári sínu.
í byrjun átti þúsund manna
liðið, er Peel byrjaði með, í mikl-
um erfiðleikum. Á lögreglunni
dundi gagnrýni og álognar sögur.
Menn bulluðu og smjöttuðu hverj
ir í aðra um Peel-ana eða Bobby-
ana (Robert) eins og þeir eru
kallaðir enn þann dag í dag. En
almenningur skildi fljótt, að hið
eina, er stöðvað gat afbrotaöld-
una, var vel skipulagt ’ögreglu-
iið og þannig staðfesti fjöldinn
SCOTLAND YARD
NÝJA BfÓ:
„THE STAGECOACH".
sem segir frá all tilbreitingavíku
ferðalagi hvítingja á meðan hin-
um róstursömu indíánaerjum
stóð, er fyrir margra hluta sak-
ír, góð kvikmynd.
Upprunalega, á bernskuárum
kvikmyndalistar var mynd und-
ir sama nafni framleidd í.
Bandaríkjunum. Þessi mynd
þótti takast mjög vel og er enn
í dag mikils metin, vegna þess,
hve vel var til hennar vandað
i alla staði. Það var hinn frægi
kvikmyndaleikari Burt Laniast-
er, sem eitt sinn lét svo utp
mælt, að kvikmyndir úr villta
vestrinu myndu ávallt njóta
mikilla vinsælda, því þær biðu
upp á allt það, er almenningur
vildi sjá í kvikmynd. Nefnilega:
manndráp, ástir, slagsmái, fylli’-í
og s.frv. og s.frv. Það mætti því
segja sem svo að endurraka
þessarar myndar sé viðuúkenn-
ing á fullyrðingu Lansasters og
eitt er ljóst. Myndin „Tne Stage-
coach“ býður upp á allt það, sem
mynd af þessu tag'i gstur boðið
upp á. Auk þess hefur hím fram
að færa:
1. All-mikla spennu.
2. Góða frammistöðu leikara og
þá sérstaklega þeirra Red Butt-
ons, Bing Grosby og Van Hefler.
3. Afbragðs góða kvikmynd-;-
töku.
Það er því full ástæða til að
mæla með myndinni og hvetja
þá, sem á annað borð hafa gam-
an af myndum af þessu tagi að
sjá „The Stagecoach“.
TÓNABÍÓ:
WHAT’S NEW PUSSYCAT.
Woody Allen samdi kvik-
myndahandritið að „What's New
Pussycat“. Hann fer sömuleiðis
með hlutverk í myndinni.
Blaðam: Ert þú ánægður raeð
þær undirtektir, sem Pussycat
hefur fengið.
Allen: Það hefur sýnt sig að
myndin hefur borið memi arð.
en nokkur önnur gamanmynd til
þessa. Ég er ánægður!
Blaðam: Telur þú ekki að
myndin hefði orðið trúanlegri,
ef þú, frekar en Peter O'Toole
hefðir undir lokin, unnið hjarta
Romy Schneider.
Allen: Að vísu. En við leituð-
HORNAUGAÐ
Kvikmyndagagnrýni unga fólksinsj
umst við að hafa endirinn eins
ótrúlegan og unnt var.
Blaðam: Svo er sagt, að þú
kjósir að koma fram nakinr. i
hverri mynd er þú tekur þátt í.
Er þetta satt.
Allen: Ég hef opinberað nekt
mína í öllum mínum myndum en
það taka ekki allir eftir þessu,
því ég hef grófgerða húð.
Pussycat er ágætlega unnin
mynd tæknilega séð.
Hinu er svo ekki að neita að
efnisþráður og uppbyging mynd
arinnar í heild eru of fjarjiæðu
kennd og fíflaleg til að hitta í
mark. Hér er sérstaklega um að
kenna fáráðnlegri kímni texta-
höf. og algerum ofleik flestra
aðalleikenda. „What’s New Pussy
cat“, er léleg mynd og vart þess
virði að sjá hana.
HAFNARBÍÓ:
THE EVEL OF FRANKEN-
STEIN.
Myndin er spennandi, vel leik-
in og fjarstæðukennd. Hér er
vitaskuld ekkert listaverk á ferð-
inni, aðeins sambland af hryllingi
og ógeðslegu hugarfari höfund-
ar. Menn ættu ekki að sjá þessa
mynd, nema þeir hafi þá ekkert
við tímann að gera.
tiiverurétt þess liðs, er mótaði
hugtakið Scotland Yard.
Samkvæmt sögusögn var f
fyrndinni sú spilda ásamt hús-
næðinu, er hýsti skozku konung-
ana, er þeir komu til höfuðstað-
arins, til að sverja enskum kon-
ungum hollustueiða, kölluð „Scot
land Yard“ (Skotagarður).
Snemma á 19. öld fékk svo iög-
regluliðið húsnæði á þessu svæði.
Sjálf stöðin sneri út að götu er
nefndist Great Scotland Yard,
Lögreglumennirnir byrjuðu að
kalla hana eftir götunni og
nefndu Scotland Yard, er tákn-
ar síðan: Aðalstöðvar Lundúna-
lögreglu.
Hvað er svo Lundúnalögregla7
Lauslega þetta. Henni er skipt
niður í 6 deildir, sem er skipt
aftur niður eftir verkefnum.
Deild A, ein þessara sex
deilda, er enn skipt í 6 smærri
deildir. Verk einnar er að sjá
um flutning konunglegra há-
tigna. önnur deild er kvenlög-
reglan, þriðja sérstakir lögreglu-
menn. B deild er umferðardeiid
og skipt í smærri deildir, svo
sem vegaöryggi, aðstoð við
gangandi fólk og ökuskóli lög-
reglunnar. D deild glæparann-
sóknardeildin C.I.D. (Criminal In
vestigation Department) 1800
leynilögreglumenn, er hafa til
umráða rannsóknarstofu, risa-
mikla sakaskrá, fingrafara sýn-
ishorn og fleira skemmtileg. i
Svarta Safni Srotland Yard
(The Blark Museum) aðíllega
verkfæri og fleira er gömlum
glæpum viðkemur. Og fl. deiidir
o.s.frv. gífurlegt! Á hverjum degi
gegna 200 lögregluhundar skyldu
störfum í London og einmg 200
manna riddaralið. Thames lög-
reglan er sérstök deild með eig-
in glæparannsóknardeild C.I.D.
Hún hefur yfir áð ráða 34 bát-
um og skipum til starfa á ánni.
Það var löngu ljóst að fuitnægj-
andi húsnæði fyrir höfuðstöðvar
þessarar miklu starfsemi yrði
aldrei á núverandi gamla S Y. og
í maí 1964 var Parlamentinu til-
kynnt að S.Y. fengi nýjar aðal-
stöðvar og yrði byggingin stað-
sett milli Victoria Street, Broad
way og Dacre Street, Westminst
er.
Segir nú ekki af gangi mála
fyrr en í ágúst 1965 þá hóíu deild
arstjórar allra deilda undirbún-
ing verksins, er lauk kl. 6 að
morgni hins 8. marz 1967 eftir
23 sólarhringa stanzlaust puð
þar til síðasti tepotturinn var
borinn út á vörubíl og síðan ek.ð
í hin nýju heimtkynni sín — þá
hófst nýr tími.
Alls höfðu verið flutt á þrem
vikum 3000 tonn af húsgögnum
í 750 bíihlössum. Áætlun „Klauf
járnkarl“, flutningur fingrafara-
deildar, glæpaskýrsludeildar og
ljósmyndadeildar er taldi 3,5
milljónir skjala og 2 mU’jómr
fingrafara sýnishorna tók —
aðeins 6 daga. Við verkið unnu
140 flutningamenn, 290 lögreglu
menn. Öryggisins vegna höfðu
flutningamennirnir mismunandi
einkennismerki í hvert skipti og
þáð skilyrði var sett, að al’ar
bifreiðir notaðar til flutnings
hefðu læsanlegar farangjrs-
geymslur og þær væru aðskild-
ar frá stýrishúsi bifreiðarinnar.
Sjálfar bíldyrnar voru slag-
brendar að innan meðan á ferð
inni stóð. Einkennisklæddur lög-
reglumaður sat í hverri flutninga
bifreið og talstöðvarbifreið
fylgdi fast á eftir þar til korr.ið
var á áfangastað. Á leið þeirri,
er lestin fór um voru 8 lögregiu-
menn á verði og sérstakt ’ið var
tilbúið „á gamla bænum“, ef eitt
hvað kæmi fyrir. Nauðsyn bar til
að stytta tímann, er skjölin voru
Framhald á bls. 17