Morgunblaðið - 10.12.1967, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. DES. 1967
17
J. A. Johnsson stendur við hlið klukku Magnúsar Renja-
mínssonar í anddyri Eim.skipafélagshússins. Sú klukka er
ein af 4 „regnlator" klukkum sem hann smíðaði.
(Ljósm. Mbl. Ólafur K. Mag tússon tók myndina).
Benjamínsson smíðaði á sínum
tíma.
Jú, það tók langan tíma að
smíða þetta úr mitt, og ég
held, að enginn gefi sig í það,
að smíða slík úr nú til dags.
Held þgð fáist engmn til þess
að fórna til þess 6 árum, eig-
inlega bæði daga og nætur. Það
tók mig a.m.k. 6 ár, árin 1931-
1937 að smíða þetta eina úr.“
„Og hvers vegna smíðuðuð
þér þetta úr?“
„Ég held ég 'hafi smíðað það
eingöngu af áhuga og s'köpun-
argleði, og ég hef ekki látið
það á safn. Nei, það stendur
ennþá uppi á hillu heima ihjá
mér, og fer vel um það. Önn-
ut eins klukka er ekki til í
Svíþjóð, en í Dammörku er til
Jens Olsen-klu'kkan á Ráðhús-
inu í Kaupmannahöfn, og slík
ar klukkur éru til í Englandi
og Frakklandi, og sjálfsagt víð
ar.“
sannsögulegir eða ekki. Vest-
gotalögin, elzta bók Svíþjóðar,
frá árinu 1240, er skrifuð á
líkri mállýzku og íslenzkan er
í dag.“
„Hvað virðist yður um
hæfni íslenzkra úrsmiða í
dag?“ „Mér virðist íslenzkir
úrsmiðir standa fyllilega jafn-
fætis stéttarbræðrum sínum á
Norðurlöndum. Auðvitað má
segja, að hér vanti það, sem
við köllum á Norðurlandamál-
um „traditionelt urmageri", og
er ekki að undra, því að stétt-
in er ung. En allt um það, á
íslenzk úrsrriiðastétt ágæta fag
menn innan sinna vébanda.
Það hefur verið mér óblandin
gleði að sækja heim þetta af-
mælishóf' íslenzka úrsmíðafé-
lagsins, og ég hverf héðan með
söknuði“, sagði J. A. Johns-
son, þegar við kvöddum ihann
eftir ánægjulegt spjall.
— Fr. S.
Formgjöld llug-
félugu lækkuð?
Tillaga á IATA-fundi
Manila, 7. des. AP
FULLTRÚAR 84 flugfélaga
sitja nú árlegan fund IATA, sem
haldinn er í Manila á Filipseyj-
um. Einn af fulltrúum Pan
American félagsins Harold Gra-
ham sagði í dag, að það mál
sem væri mest aðkallandi væri
endurskoðun á farmgjöldum til
að flugfélögin gætu orðið sam-
keppnisfær við skipafélög. Hann
minnti á, að flugfélögin hefðu
öll lækkað fargjöld til samræm
is við skipafélög sín, en farm-
gjöldin væru enn miklu hærri
I en eðlilegt mætti teljast.
N aiiðuiigaruppboð
Eftir kröfu Tómasar Tómassonar, hdl., Guðjóns
Steingrímssonar ,hrl., Þorvaldar Lúðvíkssonar, hrl.,
Innheimtu ríkissjóðs og Brunabótafélags íslands,
verður húseignin nr. 12 við Reykjanesveg, Ytri-
Njarðvík, þinglesin eign Valgeirs Helgasonar, seld
á nauðungaruppboði, sem háð verður á eigninni
sjálfri fimmtudaginn 14. des. 1967 kl. 3.00 e.h.
Uppboð þetta var auglýst j 21., 22. og 24. tölu-
blaði Lögbirtingablaðsins 1966.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.
„SSgur þinn
er sigur minn"
— skáldsaga ettir Ólaf Tryggvason
ÚT er komin skáldsaga eftir Ólaf
Tryggvason. „SiguT þinn er sigur
minn“, áður hafa komið út
eftir hann bækur um huglækn-
ingar og andleg málefni, og í
sögu þessari styðst hann við
reynslu sína á dulræna sviðinu.
Á kápusíðu bókarinnar segir,
að hún sé baráttusaga hjóna,
saga um ástir og örlög ólíkra
manngerða. Konan sé hugrökk
og sterk, fórni starfsorku sinni
og þreki og yfirleitt ölliu fyrir
ást sína, bogni ekki eða bresti
og vaxi með hverri raun. Maður-
inn er gáfaður og til mikilla
verka líklegur, en dryklkfelldur
og veikgeðja og telur sig sterkari
á svellinu en raun er á. En að því
kemur að boginn er spenntur
of hátt.
Bókin er 184 bls. Útgefandi er
Skuggsjá.
Ólafur Tryggvason
' Breytið til um þessi jól
Kynnið vinum og ættingjum erlendis íslenzk málefni og sendið þeim tíma-
ritið, sem talað er um.
Tíniaritið 65°.
THE READER’S QUARTERLY ON ICELANDIC LIFE.
Bílageymsla
í góðu upphituðu húsnæði. Þeir sem hafa pantað
staðfesti pöntun. Nokkur stæði laus.
Upplýsingar í síma 50449.
Inniþurrkaðar
milliveggjaplötur
úr léttu gjalli, 5 og 7 sm. fyrirliggjandi.
RÖRSTEYPAN H.F., Kópavogi.
„Hafið þér séð klukku
Magnúsar Benjamínssonar?"
„Já, og það er niikil smíð á
þeirri klukku. Og svo eigið þið
aðra klukku, sem einnig er
mjög merk, en þar á ég við
íslanidsklukku Laxness. Þá
sögu hef ég lesið, og líkaði vel
við. Hins vegar vita útlend-
ingar ekki, hvort Laxness er
að lýsa þar atburðum, sem eru
— Scotland Yard
Framhald af bls. 4
í kössum, eins og kostur var á.
Milli kl. 12 á miSnaetti sunnud.
19 febniar og til kl. 6 um morg-
uninn mánudaginn 20 febrúar.
voru engar upplýsingar gefnar,
því þá var allt á fartinni. S'kipu
lagsnákvæmnin var virðingar-
verð, því að fyrirspurnum, er
bárust kl. 11.55 kvöldið 19. feb"ú-
ar, þegar skjölunum hafði verið
pakkað og í rauninni staflað á
bílanna, var svarað um hæl.
Blöðum sjónvarpi og útvarpi var
skýrt frá framkvæmdinni „Klauf
járnkarl“ fimm vikum áður cn
hún hófst og fór S.Y. fram a, að
ekkerf yrði látið uppi um flutn-
ingsframkvæmdina opiniberlega.
Hvergi birtist neitt ,fyrr en dag-
inn eftir, er öll gögn voru kom-
in heil í höfn, á framtíðar-dvalar
stað sin „New Scotland Yard“.
Þann dag fengu öll blöð og
fréttastofnanir skéyti frá S.Y., er
flutti þakkif og sagði m.a.
„Flutningurinn til nýju stöðv-
ar okkar tókst með ágætum,
án allra óhappa og þó nokkuð
á undan áætlun. Eins og fram-
kvæmdin hófst — endaði hún
einnig — mjög hljóðlega.
AFTRI I.E.S.
London 22/sept 67.
Leitið upplýsinga hjá umboðsmönnum okkar
á íslandi:
Heildverzlun V. H. Vilhjálmsson
Bergstaðastræti 9 B — Reykjavík.
Símar: 18418 og 16160 —
Símnefni: HJÁLMUR.
Nýtízku gerðir og litir
Falleg áferð.
Fyrsta flokks vörugæði
eru einkenni pólskra efna.
CETEBE
útflutningsfyrirtæki
Lodz, Nautowicza 13, Póllandi
Símnefni Cetebe, Lodz, Telex 88210, 88226
Sími 28533 — Pósthólf 320
býður:
Ullarefni fyrir dömur og herra í herra-
fatnað, kjóla, dragtir og frakka.
ELANA-efni í herrafatnað, dragtir og kjóla
(blönduð ull og Elana sem er pólskt gerviefni
framleitt samkvæmt sérleyfi frá ICI).
á