Morgunblaðið - 29.12.1967, Síða 6

Morgunblaðið - 29.12.1967, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. DES. 1967 Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135. Keflavík — flugeldar Rakettur, stjörnuijós, sólir og blys. Mjög fjölbreytt úr- val. STAPAFELL, sími 1730. Kenni teikningu að Hjallavegi 1, Nánari uppl. í síma 36230. Jónas S. Jakobsson, myndhöggv- ari. Tveir síðir samkvaemiskjólar til sölu nr. 12 og 14. LINDIN, Skúlagötu 51. Sími 18825. Gott forstofuherbergi teppalagt, innbyggðir skáp- ar, snyrtiherb. sér, til leigu. Aðgangur að eldhúsi. Uppl. í síma 21453 eftir kl. 6 e. h. íbúð óskast til leigu 2 .herb. og eldihús í Hafnar- firði eða nágrenni. Kærustu par með 2 börn. Skilvís mánaðargreiðsla og reglu- semi. Uppl. í síma 50076. Kúnststopp Efstasundi 62. Afgreiðsla alla daga nema laugardaga og sunnudaga. Matsveinn og beitningamenn óskast á 180 tonna útilegubát frá Reykjavík. Uppl. í síma 33172. Trésmíðavél Kombineruð trésmíðavél óskast keypt. Uppl. í síma 12384 eftir kl. 19. Lítil íbúð tvö herb. og eldhús til leigu í LaugarneshverfL Rólegt fólk gengur fyrir. Tilboð merkt: „Rólegt 5413“. Keflavfk Áramótagaman, flugeldar, sólir og blys. Brautarnesti. 2ja herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst í Austurbænum. Tilb. óskast merkt: „A. K. 5411“ legg- ist inn hjá Morgunblaðinu. Vinna Stúlka óskar eftir vinnu strax. Uppl. í síma 41440. Til leigu 3ja herb. ný íbúð ásamt gólfteppum frá 15. jan. n. k. íbúðin leigist til 1 árs eða lengur eftir samkomu- lagi. Uppi. í síma 23144. Spilaborð Spilaborðin komin aftur. — Verð kr. 1.550.00. Húsgagnaverzlunin Búslóð við Nóatún . Sími 18520. Belgisku börnin Á aðfangadag var minnzt tveggja belgískra bama I dag- bókinni, sem eru veik, og eiga skammt eftir ólifað. Var beðið um, að þeim yrðu sendar jóla- kveðjur. Eftirfarandi fréttir hafa borizt blaðinu af stúlk- unni: Briigge, Belgíu, 24. des. Eliane de Feyter, fimm ára gömul, sem er, að sögn lækna að deyja úr hvítblæði, átti ró- legt aðfangadagskvöld, á St. Jans sjúkrahúsinu hér í bæ. Engin bréf bámst litlu stúlk- FRETTIR Æskulýðsstarf Neskirkju. Jólafundur pilta verður í félags- heimilinu í kvöld kl. 8. Opið hús frá kl. 7.30. Frank M. Halldórsson. Kristilegar samkomur í samkomusalnum Mjóuhlíð 16 verða á gamlárskvöld kl. 6, nýárs- dagskvöld kl. 8. Sunnudagaskól- inn verður á gamlársdagsmorgun kl. 10.30. Verið hjartanlega vel- komin. Heimatrúboðið. Jólatrésfagnaður fyrir sunnu- dagaskólabörnin laugardaginn 30. des. kl. 3. Almenn samkoma á nýársdag kl. 8.30. Allir velkomnir. Hjáipræðisherinn. Föstudag 29. des. kl. 20. Jóla- fagnaður Æskulýðsfélagsins. Auð- ur Eir Vilhjálmsdóttir cand. theol. stjórnar. Aðgangur kr. 30. Laugard. 30. des. kl. 20,30 Her- mannahátíð. Sunnud. 31. des. kl. 11 Helgun- arsamkoma. Kl. 2 e.h. Sunnudaga- skóii. Kl. 23 (11) Áramótasam- koma. Majór Svava Gísladóttir stjómar. Nýársdag kl. 16 Jólahátfð fyrir böm og fullorðna. Kl. 20.30: Fyrsta hjálpræðissamkoma ársins. Norska jólatréð verður 5. jan., en ekki 2. jan. — Velkomin. Boðun Fagnaðarerindisins. Almennar samkomur að Austur- götu 6, Hafnarfirði á gamlársdag kl. 5 síðd., nýársdag kl. 10 árd. Að Hörgshlíð 12, Reykjavík, ný- ársdag kl. 4 síðd. Miðvikudaginn 3. jan. kl. 8 síðdegis. Hafnarfjarðarkirkja. Jólasöngvar 1 kvöld kl. 8.30. — Kirkjukór Hafnarfjarðarkirkju og Frikirkjunnar í Hafnarfirði syngja jólasálma. Páll Kr. Pálsson leik- ur kirkjuleg tónverk. Sóknarprest ur les jólaguðsspjöllin. Kirkju- gestir beðnir að hafa með sér sálmabækur. Séra Garðar Þor- steinsson. Sunnudagaskóli KFIIM og K í Hafnarfirði kl. 10.30 á Gamlárs dag. Öll börn velkomin. Afgreiðsiutimi benzínstöðvanna um hátíðirnar: Gamlársdagur: Kl. 9—16. Nýársdagur: Kl. 13—15. Féiagsamtökin VERND, Grjótagötu 14 Skrifstofutími frá kl. 10—10 fram að áramótum. Kvenfélag Kópavogs heldur jólatrésskemmtun 28. des. og 29. des í Félagsheimilinu, uppi, kl. 2—4 og 4,30 e. h. Áheit og gjafir Strandarkirkja. Afhent Morgunblaðinu: A.S.K. 200 kr., H.K. 200, E.S.G. 1500, gamalt áheit 100, Ester 125, M.S. 100, Kristinn og Sigríður 1500, K.G. 100, J.K. 500, G.S. 100, H. 300, G. B.Ó. 300, Þ.F. 125, S.J. 200, E.H.E. 100, H.J. 3000, J.R. 300, G.S. 200, Stella 100, H.A. 500, kona í Grinda- vík 100, S.B.M. 100, I.V. 50, Sig- ríður 50, Há 200, S.S. 200, O.K. 100, H. B. 200, Hö 50, N.N. 185, Ásgeir 100, N.N. 15, Helga Kárad. 100, Ester Finnsdóttir 100, Anna Matt- hildur 100, G.G. 50, V.I. 400, S.M. 1000, ómerkt frá USA 160, K.Þ. 150, Björg 690, Ó.Ö. 100, S.Ó. gam- alt áheit 100, E.E. 100, R.E. 50, G.K.G. 100, E.S. 100, ómerkt 1 bréfi 200, Þ.K. 1000, Brynja 1000, V.S. 100, J.G. og M.E. 200, Skuld 500, E.M. 100, Siddi 200, G. 50, Ó.B. 200, S.H. 200, I.H. 100, K.L. 100, N. 200, Kristín Sigurðard. 110, R. 100, A.R.A. 100, S. 125, E.G. 100, N.N. 150, Þórdís 100, S.P. K.S. 150, gam- alt áheit A. Þórarinsd. 100, I.Ó. 100, E.E. 100, gömul áheit Ó. Sig- urðss. 7550, J. Beck 200, B.A.M. 1000, Ó.T. 100K.S. 200, „Eldgjá" 100, R.A. 100, J.Þ.K. 100, S.S. 200, ómerkt 100, K.K. 100, G.J. 100, Svava 60, N.N. 100, S.B. 200, H.C.R. 100, gömul kona 500, M.D. 200, Kristfn 1000, ómerkt 300, N.N. 200, O.H. 200, H.Ó. 1000, B.J. 100, I.Þ. unni á sunnudag, en hún fékk nokkur skeyti. Hún hafði ný- lega haft orð á þvf að hana langaði til að fá mikinn jóla- og nýárspóst. Hún fékk óskir sfnar uppfylltar og kveðjur víðsvegar að. Sjúkraliðið sagði á sunnudag, að líðan litlu ljós- hærðu brúneygðu stúlkunnar virtist betri, og að hún væri nú fær um að hlusta á litla út- varpstækið á náttborðinu. Þús- undir póstkorta, bréfa, blóma og gjafa hafa nú borizt henni undanfarna daga. 1000, Á.J. 700, H.E. 100, Þ.M. 100, S.S. 100, J.G. 500, S.S. Keflavík 100, Kristrún og Ingvi 150, M.J. 50, G.M. 300, Hrefna 100, Ó.H.H. 1000, ónefnd 50, heppinn 100, S.I. 600, N.N. 100, E.S.K. 15 krónur. Vetrarhjálpin Gjafir afhentar Morgunblaðinu: S.B.D. 100 krónur, M.J. 100, S.E. 400, A. áheit 100 kr. GENGISSKR&NING Hr. 99 - 22. desember 1967. Skráðtr£ Fining Kaup Sala 27/11 '67 lBandar. dollar 56,93 57,07 22/12 - 1Sterlingspund 136,87 137,21?(C 27/11 - 1Kanadadollar 52,77 52,91 15/12 - lOODanakar krónur 763,40 765,26 27/11 - lOONorskar krónur 796,92 798,88 18/12 - lOOScnakar krónur 1.101,50 1 .104,20 11/12 - lOOFlnnsk aörk 1.356,14 1.359,48 27/11 - lOOFransklr fr. 1.161,81 1 .164,65 - - lOOBolg. frankar 114,72 115,00 21/12 - lOOSvlsan. fr. 1.316,16 1.319,40 27/11 - lOOGyllinl 1.583,60 1.587,48 - - lOOTékkn. kr. 790,70 792,64 22/12 - lOOV.-þýzk aðrk 1.427,60 1.431,lOljfc - - ÍOOLÍ rur 9,12 ».M* 14/12- lOOAuaturr. ach. 220,60 221,14 13/12- lOOPesetar 81,80 82,00 27/11- lOOReiknlngskrónur- VdrusktptalHnd 99,B6 100,14 " " 1Roiknlngopund- VBruskiptalönd 136.63 136,97 I dag er föstudagur 29. desem- ber og er það 363. dagur ársins 1967. Eftir lifa 2 dagar. Tómas- messa. Árdegisháflæði ki. 03.39. — Síðdegisháflæði kl. 16.03. Drottinn segir: Ég vaki yfir orði mfnu, til þess að framkvæma það. (Jeremias, 1, 12). Upplýsingar um iæknaþjónustu i borginni eru gefnar í síma 18888, simsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni. Opin allan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Simi 2-12-30. Neyðarvaktin tdkarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, súni 1-15-10 og iaugard. kl. 8—L Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík er vikuna 23. des. til 30. des. í Ingólfs Apóteki og Laugamess Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði aðfaranótt 30. des. er Kristján Jóhannesson, simi 50056. Dreytlnc frá síSuntu skrár.lngu. Næturlæknir í Keflavík: 29/12 Guðjón Klemenzson. 30/12 og 31/12 Jón K. Jóhannsson 1/1 og 2/1 Guðjón Klemenzson 2/1 og 4/1 Arnbjörn Ólafsson. Kefiavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga ki. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð f Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanaslmi Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Skolphreinsun hjá borginni. — Kvöld- og næturvakt, símar 8-16-17 A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: f fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, f Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar í sima 10-000. RMR-3-1-20-VS-I-A—HV. sá HÆST bezti ÞAÐ var á þeim árum, þegar Landvarnarmenn og Heimastjóm- armenn deildu mest um stjórnmálin, að gamall Heimastjórnar- maður, sem var mjög hárprúður, bað ungan Landvarnarmann, að stýfa af hári sínu upp á gamla mátann, með hníf. Fékk hann unga manninum sveðju eina mikla og beitta, sem hann átti a'ð fram- kvæma verkið með. Ungi maðurinn þreif nú handfylli af hári í hnakka karlsins og brá sveðjunni á, en um leið kvað hann þessa vísu: Herra guð á himnum þú, hjálpa mér til að stýra, undir hnífnum hef ég nú „Heimast j órnarsvíra". „Ekkert á leiðinni að deyja II — segir Skúli Halldórsson, sem nýlega hefur gefið út nýtt nótnahefti í VEÐURBLÍÐUNNI i gær, þegar vetrarsólin gyllti sund og voga, og öll fallegu fjöllin í fjallahring Reykjavíkur skört- uðu sínu fegursta, hittum við Skúla Halldórsson tónskáld á förnum vegi vestast I Vestur- bænum, en einmitt þar á Skúli heima, rétt þar nærri sem öðl- ingurinn séra Bjarni fæddist á árum áður. Við: „Og hvað er nú nýjast að frétta úr tónskáldaheimi þinum, Skúli?“ Sfcúltftctlfdórfíon ' ’Í-hrDlUrD ÍLltwVítdKt'It TfrttflTKBii ........mmmm Forsíðan af nýja nótnaheftinu, sem fæst hjá Bernburg við Vitastíg. Skúli: „Það er nú svo sem ýmislegt, en það myndi þó vera merkast, að nýlega er komið út nýtt nótnahefti eftir mig, 33 blaðsíður að stærð, og er kápan eins og á fyrri heft- unum með mynd Muggs af haf meyjunni. í þessu hefti eru sönglög, bæði gömul og ný, við ljóð Theodóru Thoroddsen og Arnar Arnarsonar. Lögin eru í útsetningu fyrir einsöng og blandaðan kór. Ég hef sjálfur skrifað nóturnar, einnig vélritað ljóðin með söng röddunum, en Sigfús Halldórs- son hefur teiknað stafina utan á kápuna, og Fjölritunarstofa Daníels Halldórssonar hefur svo fjölritað allt heila „giU- ið“.“ Við: „Er nú hefti þetta.gef- ið út I stóru upplagi?" Skúli: „Nei, biddu fyrir þér. Rétt um 100 eintök, og svo gef ég venjulega helminginn. Nei, þetta er ekkert gróðafyrirtæki, en maður er svona að byrja að undirbúa sinn eiginn dauða. Máski verður einhver til að gefa úrval út af þessu, þegar maður er allur, og þá er ósköp handhægt að eiga þetta allt „á lager“, en auðvitað máttu alls ekki minnast á þetta, því að ég er langt þvi frá að vera nokkuð á leiðinni að deyja. Annars er fyrirhugað, að næsta hefti, það 4. í röðinni, komi út á næsta vori, og verða í þvi sönglög við ljóð Tómas- ar Guðmundssonar og Hannes- Skúli Halldórsson tónskáld ar Péturssonar. En hinu máttu ekki gleyma að geta um, að allar nótur af verkum mínum fást einungis hjá honum Páli Bernburg, í hljóðfæraverzlun hans við Vitastíg, og þótt sú verzlun sé ekki í Vesturbæn- um, er það samt hin ágætasta hljóðfæraverzlun." Og með því, að nú var fast liðið að hádegi, og báðir ætl- uðum við að snæða signa ýsu til að jafna okkur eftir jóla- matinn, felldum við Skúli tal- ið, og hélt hvor til síns heima. — Fr. S. A förnum vegi CAMALT oo COTT Óþokkamenni, en ekki flón. Útlendra flestra gerir bón. Æsingaskripi skrílsins hér. Skálkarnir hlúa bezt að sér. Heilög einfeldni hampar þér. — Hrapið þið allir fyrir mér. Á kjörseðli 1919. Spakmœli dagsins Sjálfsásökunum manna er æv- inlega trúað, sjálfshólinu aldrei. — Montaigne. Börn heima kl. 8 Vísukorn Ætti ég ekki vífa val völ á þínum fundum, leiðin eftir Langadal löng mér þætti stundum. Svona lærði ég vísuna 1898. Þá var enginn Langidalur til nema i Húnaþingi. — Hannes Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.