Morgunblaðið - 29.12.1967, Page 9
MOKGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. DES. 1967
9
Til sölu
Við Háaleitisbraut
5 herb. 3. hæð, endaíbúð í
góðu standi, allir veðréttir
lausir. Laus.
2ja herb. stór 2. hæð við
Lönguhlíð og herb. í risi.
Laus.
Við Birkimel 3ja herb. rúm-
góð 2. hæð, endaíbúð og
herb. í risi fylgir. Sérfrysti-
klefi.
4ra herb. íbúð við Kópavogs-
braut. Bílskúr.
2. hæð, 5 herb. og 3ja herb.
íbúð í risi, báðar með svöl-
um, bílskúr við Skaftahlíð.
8 herb. einbýlishús við Langa
gerði.
Raðhús, fokhelt, pússað að ut-
an, miðstöðvarofnar fylgja
og tvöfalt gler. Skipti koma
til greina á 4ra herb. íbúð,
gott verð í Fossvogi.
Úrval af 3ja, 4ra, 5 og 6 herb.
hæðum, sumar lausar strax
í Vesturbæ og Austurbæ.
Ingólfsstræti 4
Sími 16767
Kvöldsími 35993.
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI 17
Símar 24647 - 15221
Til sölu
við Sörlaskjól
5 herb. efri hæð ásamt herb.
og geymslurými í risi. Hag-
kvæmir greiðsluskilmálar.
Við Stóragerði 3ja herb. íbúð
á 4. hæð, bílskúr, æskileg
eignaskipti á 5 herb. enda-
íbúð, bílskúr.
Við Bólstaðarhlíð 5 herb.
endaíbúð, bílskúr.
Við Skipasund 3ja herb. rúm-
góð íbúð á hæð, útb. 300
þúsund.
Árni Guðjónsson, hrl.
Þorsteinn Geirsson, hdl.
Helgi Ólafsson, sölustj.
Kvöldsimi 40647.
AÐAL-
fasteignasalan
Laugavegi 96 - Sími 20780
íbúðir óskast
Höfum kaupendur að 3ja—6
herb. íbúðum.
Til sölu
FASTEIGIMA-
PJÓIMUSTAIM
1-68-70
Til sölu m.a.
2ja, 3ja og 4ra herb.
íbúðir í Breiðholts-
hverfi, seljast tilbúnar
undir tréverk. Teikning-
ar á skrifstofunni.
2ja herb. íbúð á jarð-
hæð á sunnanverðu Sel-
tjarnarnesi. Sérhiti.
3ja herb. íbúð í stein-
húsi við Bragagöfcu. Sér.
hitaveita. Verð 650 þús.
3ja herb. stór kjallara-
íbúð við Langholtsveg.
Sérhitaveita.
3ja herb. falleg íbúð við
Stóragerði. Bílskúr. Suð
ursvalir.
4ra herb. íbúð á 4. hæð
við Álfheima. Skipti á
2ja herb. íbúð möguleg.
4ra herb. endaíbúð á 1.
hæð í Vesturbænum.
Væg útborgun.
4ra herb. íhúð á 3. hæð
(efstu) við Só'lheima.
Sérþvottaherb. á hæð-
inni.
Parhús í sunnanverðum
Kópavogi. Vandað hús.
Rækfcuð, girt lóð.
Höfum kaupanda að ný-
legri 2ja herb. íbúð I
blokk. Há útborgun.
Austurstræli 17 (Silli&Valdi)
KAGMAK TÓMASSOM HOLSlMt Í4643
SÖLUMAOUK FASTtlGHAi
STtfÁM I. HICHTÍK slMI 16*70 I
KVÖLDSlMI 30117
2ja herb. íbúð við Drápuhlíð.
3ja herb. íbúð við Drápuhlíð.
3ja herb. íbúð við Mávahlíð.
3ja herb. íbúð við Laugateig.
3ja—4ra herb. íbúð við
Brekkulæk.
4ra herb. íbúð við Rauðalæk.
4ra—5 herb. við Stóragerði.
5 herb. íbúð við Háaleitis-
braut.
6 herb. íbúð við Álfheima.
Einnig höfum við til sölu fok-
held raðhús í Árbæjar-
hverfj og Breiðholtsihverfi.
AÐAL-
fasteignasalan
Laugavegi 96 - Sími 20780
og kvöldsími 38291.
Höfum kaupondnr að
2ja herb. íbúð í gamla bæn-
um. Útb. 300—350 þús.
3ja herb. íbúð í Reyókjavík
eða Kópavogi á hæð. Útb.
700—750 þús.
2ja—3ja herb. jarðhæð eða
góðri risíbúð í Reykjavík,
helst í Vesturbæ, þó ekki
skilyrði. Útb. 500—550 þús.
4ra herb. íbúð á hæð í Rvík
eða Kópavogi. Útb. 800 þús.
3ja—4ra herb. íbúð í Fossvogi.
Fokheld eða tilb. undir tré-
verk og málningu. Mjög há
útb., jafnvel staðgreiðsla,
gæti komið til greina.
Höfum kaupendur að 2ja, 3ja,
4ra, 5 og 6 herb. íbúðum í
Reykjavík og Kópavogi og
Hafnarfirði.
Vinsamlegast hafið samband
við skrifstofu vora sem
fyrst.
F&STEI6N1R
Austurstræti 10 A, 5. hæð
Sími 24850
Kvöldsími 37272.
BEZT að auglýsa
í Morgunblaðinu
LOFTUR HF.
Ingólfsstræli 6.
Pantið tíma i síma 14772.
Síminn er 24300
Til sölu og sýnis. 29.
Ný 3ja herb. íbúð
um 90 ferm. á 2. hæð við
Hrannbæ.
Laus 4ra herb. íbúð á 1. hæð
við Guðrúnargötu. Útb. 550
þús.
5 herb. íbúð, 140 ferm. á 2.
hæð með sérhitaveitu við
Hjarðarhaga. Bílskúr fylgir.
2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúð-
ir víða í borginni, sumar
lausar og sumar með væg-
um ú tborgumim.
Ilúseignir af ýmsum stærðum
og margt fleira.
Komið og skoðið
Sjón er sögu ríkari
Nýja fastcignasalan
Simi 24300
HllllHHmilHll
BÍLAR^H
100-150 lesta bátur
í góðu standi óskast til leigu, á næstkomandi
vetrarvertíð.
Fiskveiðihlutafélagið VENUS
Hafnarfirði.
Cleðilegt nýjár
Innilegt þakklæti til allra sem styrkt hafa bazar
félagsins og aðra starfsemi þess á liðnu ári.
Félag austfirzkra kvenna.
Innritun allan daginn
Lœrið tolmól erlendra þjóða í fómennum flokkum
Enska-danska-þýzka-franska-spanska-rússneska
Rambler American árg. 65.
Rambler Classic árg. 63,
64, 65.
Rambler Marlin árg. 65.
Chevrolet Impala árg. 66.
Opel Record árg. 62, 64.
Opel Caravan árg. 62.
Reno R 8, árg. 63.
Zephyr árg. 62, 63, 66.
Dodge Senega árg. 60.
Taumis 12 M árg. 64.
DKW árg. 63,64.
Farmobile árg. 66, ekinn
1400 km.
Skoðið farna bí kynnum greiðslu nreina og vel með la í björtum húsa- . — Hagstæðir skilmálar.
JÓN Rambler- umboðið
LOFl Hringbrc SSON HF. ut 121 - 10600
lllllll lllllllllllll
Mólakunnótta er öllum nauðsynleg
sími 3-7908
MIKIÐ URVAL AF
flugeldum, blysum,
sólum og
stjörnuljósum
Opið til kl. 4 laugardaginn 30. des.
6
Hárskerar
Reglusamur, vandvirkur,
(helzt dömu- og herra-hár-
skeri), getur fengið að hálfu
leyti leigða góða rakarastofu í
fullum gangi, frá áramótum.
Þeir sem hafa áhuga á þessu
sendi nafn og heimilisfang til
Mbl. fyrir kl. 12 á laugardag,
merkt: „Góð rakarastofa 5414“
Heilsuvernd
Næsta námskeið í tauga-
og vöðvaslökunar- og önd-
unaræfingum, einnig létt-
um þjálfunaræfingum fyrir
konur og karla hefst mið-
vikudaginn 3. janúar. Sími
12240. Vignir Andrésson.
Brauöstofan
Sími 16012
Vesturgötu 25.
Snvurt brauð, snittur, öl, gos.
Opið frá kl. 9—23,30.
Verzlunin
Sportval
!
LAUGAVEGI 116 Slmi 14390
REYKJAVlK
SÖLUMANNA-
DEILD V.R.
Aðalfundur
Sölumannadeildarinnar verður haldinn að Hótel
Loftleiðum, Blómasal, laugardaginn 30. desember
1967 kl. 13,30.
DAGSKRÁ FUNDARINS:
1. Kosinn fundarstjóri og ritari.
2. Skýrsla stjórnar.
3. Reikningar lagðir fram.
4. Lagabreytingar, ef fyrir liggja.
5. Kosning formanns og stjórnar.
6. Önnur mál.
STJÓRNIN.