Morgunblaðið - 29.12.1967, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 29.12.1967, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐI©, FÖSTUDAGUR 29. DES. 1967 13 Sendisveinn óskast frá áramótum hálfan eða allan daginn. Gott kaup. SMITH & NORLAND H.F. Suíurlandsbraut 4 — Sími 38320. íbúð Til leigu er teppalögð 4 herbergja íbúð á 1. hæð. Sérinngangur, sérhitaveita, bílskúr. Tilboð merkt: „Hlíðar — 5393“ sendist afgr. Mbl. fyrir 2. janúar. Sala gæti komið til greina. Garðahreppur Börn eða unglingar óskast til að bera blaðið út í Garðahreppi (Ásgarði og fl.) Uppl. í síma 51247. Staða sérfræðings við geðdeild Borgarspítalans í Fossvogi er laus til umsóknar. Umsækjandi skal vera sérfræðingur í tauga- og geðsjúkdómum. Laun samkvæmt samn- ingum Læknafélags Reykjavíkur við Reykjavíkur- borg. Staðan veitist frá 1. apríl n.k. eða skv. nánara samkomulagi. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Heilsu- verndarstöðinni, fyrir 15. febr. 1968. Reykjavík, 27. 12. 1967 Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Stöður aðstoðarlækna við geðdeild Borgarspítalans í Fossvogi eru lausar tii umsóknar. Laun samkvæmt samningum Lækna- félags Reykjavíkur við Reykjavíkurborg. Stöðurnar veitast frá 1. apríl n.k. eða skv. nánara samkomulagi. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Sjúkrahúsnefnd Reykja- víkur, Heilsuverndarstöðinni, fyrir 15. febr. 1968. Reykjavik, 27. 12. 1967 Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. MÝTT - MVTT FRÁ KROMMEUIE Hreinn vinyl-gólfdúkur Mjög vönduð vara. — Hagstætt verð. Litaver Grensásvegi 22 — 24. Flugeldar blys stjörnuljós Tivoliblys 7 gerðir, loga V2-IV2 klukkutíma Málningavöruverzlun Péturs Hjaltested Suðurlandsbraut 12 — Sími 82150. Kópavogsbúar Flugeldar, blys, stjörnuljós Verzlunin Álfhóll Álfhólsvegi 9, Kópavogi. Opið til kl. 10. Staða sérfræðings við lyflækningadeild Borgarspítalans í Fossvogi er laus til umsóknar. Umsækjandi skal vera sérfræðingur í lyflæknisfræði Laun samkvæmt samningum Læknafélags Reykja- víkur við Reykjavíkurborg. Staðan veitist frá 1. apríl n.k. eða skv. nánara samkomulagi. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Heilsu- verndarstöðinni, fyrir 31. jan. n.k. Reykjavík, 27. 12. 1967 Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Staða yfirlijúkrunarkonu við skurðdeild Borgarspítalans í Fossvogi er laus til umsóknar.. Laun samkv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar. Staðan veitist frá 1. apríl n.k. eða eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona spítalans. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Heilsu- vemdarstöðinni, fyrir 1. febrúar n.k. Reykjavík, 27. 12. 1967 F'-U. rahúsnefnd Reykjavíkiir. Kauptaxti V.R. hækkar Frá 1. des. 1967 hækka kauptaxtar V. R. um 3.39% vegna vísitöluhækkunar. Hér fer á eftir lágmarkskauptaxti V. R., sem gildir frá 1. des. 1967. LAUN EFTIR: Fl. Byrj.l. 3. mán. 1 ár 3 ár 6 ár 10 ár 15 ár 1. 4.451 2. 5.456 6.029 3. 8.183 8.470 8.758 9.101 9.460 9.834 10.207 4. 8.814 9.057 9.300 9.671 10.045 10.443 10.858 5. 9.415 9.778 10.171 10.564 10.984 11.418 6. 10.139 10.556 10.985 11.430 11.902 12.372 7. 11.041 11.486 11.957 12.428 12.942 13.456 8. 11.942 12.498 13.011 13.523 14.066 14.675 9. 13.080 13.594 14.135 14.704 15.286 15.896 10. 14.467 15.272 16.118 17.007 17.949 Verzluffiarmannafélag Reykjavíkur

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.