Morgunblaðið - 29.12.1967, Síða 16

Morgunblaðið - 29.12.1967, Síða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. DES. 1967 - LÍDÓ Framlhald af bls. 5 „Nei, ekki neitt. Óli kennir mér það sem ég þarf að kunna, eða réttara sagt, hann gerir sitt ítrasta til að troða því inn í haus inn á mér. Það er víst ekkert áhlaupaverk, en ég sle|sp ekki fyrr en hann er ánægður. Þetta er líklega óttalegt strið fyrir hann aumingjann," bætir hún við og brosir stríðnislega. Hann semur yfirleitt allt efni sem við erum me'ð, og útsetur lögin. Leik þættirnir stuttu sem við höfum verið með í sjónvarpinu, eru t.d. eftir hann, og hann semur líka kynningarlögin." „Það er von á fleiri sjónvarps- þáttum er það ekki?“ „Jú, víð verðum með fasta þætti mánaðarlega, fram í maí, og núna sit ég sveittur við að Flugeldamarkaður Stærsti flugeldamarkaðtir borgarinnar Tilbúnir fjölskyldupokar með 1. lagi flugeldum, blysum og ljósum + 2. lagi flugeldum, eingöngu ^ og 3. lagi blysum, skotum og ljósum. MJÖG HRÖÐ AFGREIDSLA. aMNIIIIIt. ^miiHiiiiii >III«*4IIMIIII l<IIIMHIII«MI« • MMMIMMHIII MMHIMMIMIHl MMMMMMMIII MMMIMMMIM •MMMMMMM 'MIMMIIMM IMMMMMMIMIMMMMMMMtMHI. ...................'iyiMIIMIM*. HMIMMMMM. ■hmmmmimm. ■itMIIIMIMIIIM ■ •MtlMIIIIMMM lllllllllMMMIM • MIIMMIMMIM •MMMIIMMMM IMMIIIIMMM* IMMMMMMI* IMIIIMMM* Miklatorgi. ^pSIMCA w".. ............. .. .... '*;.ðiV/í,/i Fyrsta sendingin af Simca 1968 er komin til landsins. Glæsilegt úrval af Simca 1000, Simca 1301, og Simca Station 1301. Veljið yður aðeins Simca 1968 á hagstæðu verði og kjörum — akið inn á gamla bíln- um og út á Simca 1968 strax á morgun. Umboðið getur afgreitt Simca 1968 strax á sérlega hagstæðu verði, sem hentar öll- um vandlátum bifreiðakaupendum. SIMCA 1301 L! SIIVICA SIMCA SIMCA 1501GJ SIMCA SIMCA 1301 1301 1501 1501 L L! L L! Simca 1301 er fallegur bíll og um leið traustur og endingargóður. Simca er bíll- inn sem þolir íslenzka staðhætti, veðráttu og skilyrði. CHRVSLER-umboðið VÖKIJLL hf. Hringbraut 121, sími 10600, Glerárgötu 26, Akureyri. semja þátt sem á að vera á arman í jólum. Okkur til mikillar gleði hafa margir talað vel um þessa þætti okkar, og þá verður maður alltaf áð leggja helmingi meira á sig næst.“ „Hvaða tónlist leggið þið aðal- áherzlu á?“ „Við gætum þess fyrst og fremst að vera alltaf með nýj- ustu lögin, en vanrækjum held- ur ekki þau eldri. Við höfum töluvert breitt svið því að ýmist erum við að leika á bítlaböllum, eða þá fyrir jafn virðulegar sam- komur og Stangaveiðifélag Reykjavíkur heldur árlega. Þáð má því hvergi slaka á.“ „Hvernig finnst þér dægur- tónlistin í dag, Ólafur?“ „Mér finnst hún mjög góð. Tón list er alltaf að breytast, en mér finnst sú sem nú ræður ríkjum miklu betri en verið hefur und- anfarin þrjú ár. Æðið sem bítl- arnir komu af stað hefur verið að þróast smámsaman, þannig að tónlistin er orðin góð og skemmti leg. Bítlarnir til dæmis hafa sam- ið mörg gullfalleg lög.“ „Hvernig er það fyrir hjón að vinna svona saman, Svan- hildur?“ „Oho ho, það er svona sæmi- legt.“ Hún lítur glettnislega á eiginmanninn. „Færöu það sæmilega borgað?“ Nú skellihlær hún, en bónd- inn horfir með ótrúlegum áhuga á sígarettuna sína. ,,Ég fæ svona vasapeninga.“ „En fyrst þú hjálpar honum í hans starfi, lætur þú hann þá ekki aðstoða þig við heimilið?“ „Æ, hann hefur svo mikið að gera að ég get varla fengið það af mér, ég „munstra“ hann stund um í uppvaskið.“ „Hvað gerðir þú áður en þú byrjaðir a‘ð syngja?“ „Það var nú ýmislegt. Ég var til dæmis flugfreyja hjá Loft- leiðum í tvö ár, og svo vann ég líka hjá Lárusi Blöndal.“ „Og ertu ánægð með núver- andi stöðu?“ „Já, reglulega ánægð. Mér þykir mjög gaman að syngja, og ef fólkið skemmtir rsér, geri ég það ekki síður.“ Þau hjónin þurfa nú að hverfa aftur upp á sviðið, svo að vfð getum ekki tafið þau lengur, og setjumst því út í sal og hlustum a Svanhildi syngja með sinni skæru rödd: „Húrra nú ætti að vera ball.“ Vélapokkningar De Soto BMC — Austin Gipsy Chrysler Buick Chevrolet, flestar tegundir Dodge Bedford, disel Ford, enskur Ford Taunus GMC Bedford, disel Thames Trader Mercedes Benz, flestar teg. Gaz ’59 Pobeda Voikswagen Skoda 1100—1200 Renault Dauphine l>. Jónsson & Co. Brautarholti 6. Sími 15362 og 19215 Hverfisgötu 42 JítorgjwíiJa&tfr RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA • SKRIFSTOFA SÍIVII 1Q-1DO

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.