Morgunblaðið - 29.12.1967, Page 19

Morgunblaðið - 29.12.1967, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. DES. 1987 19 - BJARG Framhald af bls. 21. rits og undirrituð af Finnboga Þorsteinssyni. í lið 28. til 32. skrifið þér með al annars að stúlkan hafi fengið grun um að hún ætti að fara aftur til Færeyja (og hafi það komið henni mjög úr jafnvægi) . . . að hún líti mjög vel út og sé hamingjusamari en nokkru sinni fyrr . . . að ættingjar stúlk- unnar í Reykjavík telji að hiún eigi ekki að fara aftur til Fær- eyja . . . um fyrra umhverfi, sem hafi gefizt upip á upipeldi hennar o. s. frv. Megum við spyrja yður, hr. Finníbogi Þorsteinsson. hvernig getið þér skrifað nafn yður und- ir þvíllíkt um leið og kona yðar, frú Lína Knútsdúttir, hringir nú til okkar og biður okkur eindreg ið að beita öllum álhrifum okk- ar til að fá stúlkuna aftur til Færeyja, vegna þess að hún sé óhamingjusöim, gráti næstum stanzlaust og sé óbuggandi. Þetta sannar aðeins enn betur. sem við vissum áður, að þér eigið alls enga hlutdeild að greininni, sem þér hafið skrifað nafn yðar undir. Ætti þetta ekki að vera yður ósamiboðið? Slík framkoma kemur okkur svo á óvart að okkur skortir orð til að lýsa undrun okkar. Við vit um mætavel að stúlkan óskar þess nú er hún er komin í nýj- an félagsskap (þ.e. eftir að hún var numin brott af Bjargi) að komast aftur til heimilis síns í Þórshöfn og sennilega er sá dag ur ekki langt undan að hún geti farið heim. Að liokum er leiðrétting, sem ég (Jógvan á Dul), lotfaði að koma fram með. Ég hafði mjög skamman tíma í Reykjavík þar sem ég var á förum daginn eft- ir. Sjálfium finnst mér þetta ekki mikiivægt en man vel eftir lof- orði mí.nu þar sem ég er minnt- ur á það. Ég tel að þrjár síðustu setning arnar í viðtali mínu við Morgun blaðið séu ekki rétt hafðar eftir. Þvi miður hef ég ekki vald á íslenzkri tungu og er það senni lega ástœðan fyrir misskilningn um. Það, sem ég vildi sagt hafa, er að færeysk blöð birta ógjarn- an slíkar æsifregnir, án tillits tiil þess hvort nafn fjölskyldunnar er Gray, á Dul» Samúelsen o.s. frv., þar sem slíkt bætir aðeins gráu ofan á svart og þjónar eng um tilgangi. Með þökk fyrir birtinguna. Jógvan á Dul Malla Samuelsen Trommuleikari óskast í Axlabandið. — Upplýsingar í síma 40091 í dag og á morgun. Jóladansleikur verður haldinn í Sigtúni í kvöld 29. desember kl. 8,30. Sigfús Halldórsson og Karl Guðmundsson skemmta. Smoking eða dökk föt. — Fjölmennið. Stjórnin. Flugeldar, blys Málarinn, Bankastræti 7. V eðskuldabréf Er kauþandi, nú þegar, að ríkistryggðum veðskulda- bréfum. Tilboð er tilgreini tegund, magn, og afföll, sendist afgr. Morgunbl. merkt: „Veðskuldabréf — 5412“. Gæðavara Max harðplast Glæsilegir litir. Verð mjög hagstætt. LITAVER, Grensásvegi 22—24. Sími 30280, 32262. Meiraprófsnámskeið Meiraprófsnámskeið verður haldið í Reykjavík í janúar 1968, umsóknir sendist bifreiðaeftirlitinu í Reykjavík fyrir 5. jan. n.k. Bifreiðaeftirlit ríkisins. ÞETTfl GERÐIST Upplýst á alþingi, að sjónvarp muni ná tii alls landsins árið 1069 (2). Stjórnarfruinwarp um eflingu Bjarg- ráðasjóðs lagt fram á aliþingi (8). Stjórnarfrumvarp um að verðlags- grundvöllur landbúnaðarafurða gildi i eitt ár í stað tveggja (8). Frumvarp um að heimiia minka- eldi lagt fram á alþingi (10). Efnahagsmálaifrumvarp xiSkisstjórn- arinnar rætt á alþingi (16). Kosið 1 nefndir og ráð á fundi sameinaðs aiþingis (23). Lagt fram á alþingi stjómar- fruimivarp um ráatafanir vegna lækk- unar á gengi islenzku krónunnar (26). Stjórnarandstaðan leggur fram frum varp um vantraust á rikisstjórnina (25). Stjómarfrumvarp um verðlagsupp- bót 1. des. lagt fram (26). Frumivarpið um ráðstafanir vegna gengisfellingarinnar samþylhkt eem iög frá alþingi (28). Stjórnarfrumvarp um breytta skip- an á verðlagsráði i eitt ár (28). Vantraust á rílkisstjórnina fellt á al- þingi (29, 30). Frumivörpin um verðlagsuppbót á laun og verðlagsnefnd samþylkkt (29). VEÐUR OG FÆRÐ Færð víða góð nema á Austfjörð- um (7). Fjallavegir teppast og færð vafa- söm víða um land (12). Óveður gengur yfir landið (21). Vegir óðum að teppast (28). 20 stiga frost á Hveravöllum (29). Vegir að teppast víðast á landinu (30). ÚTGERÐIN Heildarsíldaraflinn norðan og aust- an 308 þús. lestir um mánaðamótin oikt.-nóv. Búið að salta í 170 þús. tunnur (2). 166 þús. tunnur salsíldar vantar i gerða samninga (3). Miikil síM berst til Keflavílkur (7). 40 bétar a síldveiðum undan Jölkli (7). Saltað á flestum söltunarstöðvum við Faxaflóa (8). Heildarsdldaraflinn norðan og aust- an 3112.264 lestir 6. nóv. Saltað i 200 þús. tunnur (9). 500—600 rússnesk skip á sildarmið- unum við austurströnd íslands (9). Heildarslldaraflinn norðan og aust- an 328.666 lestir 20. nóv. (22). Smásíld veiðist í Eyjafirði (30). MENN OG MÁLEFNI Philip prins kemur við hér á leíð til Kanada (8). Hjólmar R. Bárðarson kosinn for- nvaður tækninefndar IMCO (9). Reiulf Steen, varaformaður norska Verkamannafloikiksins, í heimsókn hér (14). 19 ára unglingur flýr af austur- þýzlku fislkiskipi í Neskaupstað (16). Guðmundur Sigurjónsson sigrar á Haustmóti Taflfélags Rcykjavíkur (16). Kolbeinn Þorsteinsson vígður til Eskifjarðarprestakalls (16). Sex gamlir starfsmenn Reykjavíikur hafnar heiðraðir (17). Björn Þorsteinsson hraðskákmeist- ari Reýkjavíkur (22). Ólafur Helgason ráðinn útibússtjóri Útvegsbankans í Vestmannaeyjum (25). Matthías Á. Mathiesen kjörinn for- maður þingmannasamtaka NATO (28). Guðmundur Björnsson. augnlæiknir, ver dioktorsritgerð við læknadeild Há skóla íslands (28). Mexilkanskir pílagrímar hafa . við- komu hér (28). FRAMKVÆMDIR íslenzka sjónvarpið nær nú til 20 þús. heimila (1). Ný vatnsveita teikin í notkun 1 Austur-Landeyjum (4). Nýtt fiskiakip, ísleifur, kemur til Vestmannaeyja (7). Sjálfsbjörg á Húsavik eignast eigið húsnæði (8). Landsbankinn opnar útibú að Lág- múla 9 (11). Strákagöng við Siglufjörð formlega opnuð (11). Frambúðar sjónvarpssendir tekinn í notkun í Vestmannaeyjum (12). Eimsíkip úthlutað 9500 ferm. lóð við Reykjavilkurhöfn (16). Reykjavfikurborg ákveður að kaupa 18 nýja Volvo-strætisvagna (17). Ný boiihola við Reykihóia á Barða- strönd gefur um 20 sek. 1. af 100 stiga heitu vatni (18). Þrjár nýjar verzlanir að Laugavegi 96 (19). Ný kirkja vígð í Ölafevík (19). FÉB opnar nýtt verkstæði þar sem félagsmenn geta annast viðgerðir sjálfir (19). Valtojörk á Akureyri opnar verzlun í nýju húsnæði (22). FÉLAGSMÁL HBákon Guðmundsson, yfirborgar- dómari, kosinn formaður Dómarafé- lags íslands (1). Gerðardómur kveðinn upp í far- mannadeilunni (1). Samlkomulag um skipun borgar- starfsmanna i launaflókka (2). Borgarstjórn Reykjavlkur hyggst byggja fjórar æskulýðsmiðstöðvar (3). Kiwanis-lklúbbur stofnsettur 1 Vest- mannaeyjum (7). Borgarstjóri ákveður að efna til reglulegra blaðamannafunda um mél- efni Reyikjavíkurborgar (8, 10). Rtkisstjórnin býður verkalýðssam- tökunum 3% vísitöluhækkun á laun í þremur áföngum (19). Yfinmenn á farskipunum gera verkfall (14). Snæbjörn Jónsson endurkjörinn for- maður Lúðrasveitarinnar Svans (16). Ráðstefna ASÍ mælir með allsherj- arverkfalli 1. des. (16). Svavar Pálsson endurkjörinn for- maður Landsmálafélagsins Varðar (16). Aukaþingi ASÍ frestað (17). JúKus Olafsson, stud oecon., kjörinn formaður Vöku, félags lýðræðissinn- aðra stúdenta (18). VR boðar ekki til verkfalls (10). Læknafélag íslands heldur ráðstefnu um heilbrigðismál (21). Múrarar fella tillögu um verkfall 1. des. (21). Jón Sigurðsson endurkjörinn for- maður Sjómannafélags Reykjavíkur (22). * Landinu skipt í sex umdæmi fyrir H-daginn (22). Þrír starfsmenn H-nefndar segja upp störfum vegna ágreinings um vinnu- tilhögun (22). Vinnuveitendur vara við verkföllum og auknum kröfum til atvinnuveg- anna (23). Hilmar Björgvinsson kosinn for- maður Varðbergs í Reykjavfk (28). Verkfallsheimildir ýmist felldar eða samþykktar (23). Frú Auður Auðuns kjörin formaður Hvatar (24). Ólafur Egilsson, lögfræðingur, kos- lnn formaður Stúdentafélags Reykja- víkur (24). Farmannaverkfallinu lokið (24). Stjórn ASÍ mælir með þvx að boð- uðum verkföllum verði aflýst (25). Guðmundur H. Oddsson endurkjör- inn formaður FFSÍ (28). Sálarrannsóknarfélag stofnað á Sel- fossi (29), Stykkishólmshreppur í fjárhagsörð- ugleikum (29). Verðlagsuppbót á laun frá 1. des. verður 19.16% (30). Miðstjórn ASÍ mótmælir ummælum formanns BSRB (30). BÓKMENNTIR OG LISTIR Ný útgáfa Fjallkirkjunnar, eftir Gunnar Gunnarsson, i Danmörku (4). Þorkell Sigurbjörnsson og Einar Sveinbjörnsson halda tónleika í Mal- mö (4). Erling Bl. Bengtsson lei'kur einleik með Sinfóníuhljómsveitinni (8). Rögnvaldur Sigurjónsson, píanóleik- ari, heldur afmælistónleika (16). Leikfélag Reykjavíkur frumsýnir nýtt barnaleiikrit, Horna'kóralinn, eftir í NÓVEMBER Odd Björn&son (17). Kristján Fririksson, forstjóri held- ur málverkasýningu (16). Leilkfélag Kópavogs sýnir „Sexurn- ar‘*, eftir Marc Camtoletti (16). , Leikfélag Reykjavíkur sýnir Snjó- karlinn okkar. barnaleikrit eftir Odd Björnsson (22). „Operan“ sýnir Ástardrykkinn eftir Gatetano Donizetti (23). Leikfélag Sauðárkróks sýnir Þjófar, lí(k og falar konur eftir Dario Fo (28). . NÝJAR BÆKUR Suðaustan fjórtán, eftir Jökul Jakobs son (7). Ástir samlyndra hjóna. eftir Guð- berg Bergsson (7). Íslandsvísa, eftir Ingimar E. Sig- ursson (7). Eiríkur skipherra viðtalsbók, eftir Gunnar M. Magnúss (11). , Læknabók handa sjómönnum (12). Dulræn reynsla mín. eftir Elín- borgu Lárusdóttur (14). Harmsögur og hetjudáir, eftir Þor- stein Jósepsson (14). Nokkrir margfróðir söguþættir ís- lendinga: Til leyfilegrar skemmtun- ar landsins innbyggjurum (ljósprent- un). (14). Glannar í glerhúsum, smásagnasafn eftir Friðjón Stefánsson (16), Perluband, ævintýrabók eftir Hug- rúnu (16). Fjalldalslija. skáldsaga, eftir Drífu Viðar (18). Ár og dagar, eftir Gunnar M. Magn- úss (18). Bók um þýzka málfræði, eftir Bald- ur IngóWsson (19). Nútímaljóð. Erlendur Jónsson tók saman (23). 100 kwæði, ljóðasafn eftir Jón úr Vör (23). Miðarnir voru þrír, skáldsaga, eftir Hönnu Kristjónsdóttur (23). Átök við aMaihvörf, 2. bindi sjálfs- ævisögu Jónasar Þorbergssonar (23). Á helvegum hafsins, eftir Jónas St. Lúðvíksson (28). Séra Bjarni, mtnningabók um sr. Bjarna Jónsson (25). Dagbdk ftá Diafani, eftir Jökul Jak<A)sson (25). Þjóifur í paradís, skáldsaga eftir Indriða G. Þorsteinsson (25). Blandað í svartan dauðann. skóld- saga, eftir Steinar Sigurjónsson (25). A8 hetjuhöll, saga Adolfs Hitlers, eftir Þorstein Thorarensen (26). Vetrarbras, skáldsaga eftir Þorstein Antonsson (28). Kvörnin, skáldsaga eftir Odd Björns son (28). Márus á Valshamri og meistari Jón, ný skáldsaga eftir Guðmund G. Haga- lln (28). Misgjörðir feðranna skáldsaga eftir Gisla Jónsson (30) Riímuð ljóð, eftir Tryggva Emilsson (30). Spegill samtíðar, eftir Steingrím Sigurðsson (30). Minningar og þættir, eftir Þormóð Sveinsson (30). Sigurjón Friðjónsson, ljóð og ævi- ágrip (30). 42 bindi íslendingasagna í nýrri út- gáfu (30). SLYSFARIR OG SKAÐAR Miklar skemimdir á húsinu Aðal- stræti 9 i eldi (1. 2). Hafskipabryggjan I Hrísey eyði- leggst (2, 4). Tvítugur piltur, Eyjólfur Ásberg Björnsson frá Keflavík, bíður bana í bilslysi (3). Þórður Þorsteinsson, bóndi að Klafastöðum 1 Skilmannahreppi I Borgarfirði, rúmlega fimmtugur, bíð- ur bana í dráttarvélarslysi (11). Rafn Sigurðsson, skipverji á v.b. Björgvin frá Dalvík drukknar (17). Íbúðarhúsið á Fiskinesi við Stein- grímsfjörð brennur til ösku (17). Milljónatjón í óveðri, sem gekk yfiÞ landið (21). Brezki togarinn Blacburn Rovers strandar í sundunum við ísafjörð, en kemst á flot aftur (23, 24). Gunnlaugur Sigursveinsson. 39, ára, frá Ólafsfirði bíður bana í bflslysi (24). íslenzkum sjómanni misþyrmt í Pól- landi (25). Lítinn bát rekur upp á Kjalarnes. Áhöfnin hætt komin (28). Mánafoss sekkur mannlausum trillu báti á Vopnafirði (28). Maður bíður bana á Súgandafirði. er unnið var við að lesta Brúarfoss (30). AFMÆLI Kristneshæli 40 ára (1). Nonnasafn á Akureyri 10 ára (16). Reykjavíkurhöfn 50 ára (16). Farmanna- og fiskimannasamband íslands 30 ára (24). Styrktar- og sjúkrasjóður verzlunar- manna 100 ára (24). Rithöfundasamband íslands 10 éra (29). ÍÞRÓTTIR Fram og Júg'óslavíumeistararnir f handknattleik Partizan, gerðu jafn- tefli í fyrri leiik sínum í Evrópu- keppni meistaraliða, 16:16 (14), en Partizan vann síðri leikinn 24:9 (21). Vaas í Budapest vann Val í keppni meistaraliða Evrópu í knattspyrnu með 6:0 (16). og 5:1 (16). ísland í 4. s«eti á Norðurlandamótl kvenna í handknattleik 21). *

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.