Morgunblaðið - 29.12.1967, Page 20

Morgunblaðið - 29.12.1967, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. DES. 1967 GOMLU-DANSARNIR GAMLÁRSKVÖLD STEREO ásamt hinum vinsælu dansstjór- um Helga Eysteinssyni og Birgi Ottóssyni sem skemmta af sinni alkunnu snilld. Adgöngumidasala og borðpant- anir i dag i anddyrinu kl. 5-7 SIGTÚN Fró móli Vottu Jehóvo ÞRIGGJA daga móti Votta Je- hóva lauk á mánudaginn, 25. desember. Hámark mótsins var opinberi fyrirlesturinn: „Hefur Guð áhrif á þessari tuttugustu öld?“ Mótið var fjölsótt og voru 170 viðstaddir opinbera fyrirlest- urinn. Ræðumaðurinn benti á, hvernig Guð hefur margsinnis sýnt vald sitt í fortíðinni og síð- an tók hann fram marga spá- dóma Biblíunnar, sem hafa kom- ið fram á okkar dögum og sem sanna þannig, að Guð hefur á- hrif núna og sýna að Biblían er áreiðanleg. Ræðumaðurinn benti sérstaklega á nauðsyn þess að allir kynntu sér Biblíuna, úl þess að þeir skildu, hvernig og hvenær „Guðsriki“ yrði stofnað, eri um komu þess hafa kristnir menn beðið öldum saman, m.a. í „Faðir vorinu". Mótið var í alla staði mjög ánægjulegt og mikill vitnisburð- ur um þær veigamiklu bíblíu- rannsóknir, sem gerðar eru á vegum Votta Jehóva. RITSTJÓRIM • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA«SKRIFSTOFA SÍMI 10.100 - BÚÐIN - í kvöld kl. 8,30 — 11,30. Hin síhækkandi hljómsveit SÁLIN Aldrei betri en nú. Enginn dansleikur á morgun. Seldir miðar að áramótahátíð í dag og í kvöld, þrjár góðar hljómsveitir á gaml- árskvöld. Fram Reykjavíkurmeistari í hand- knattleik karla og Valur í hand- knattleik kvenna (29). ÝMISLEGT DC-3 flugvél frá Flugfélagi íslands hefur aðsetur á Akureyri (1). Almannagjá lokuð fyrir bílaum- ferð (2). Lögreglumenn lenda í átökum viö skipshöfn af togara (2). Ríkissjóður kaupir Hótel Skjald- breið (3). Veiðiþjófnaður á hreindýrum (3). Undirrituð bókun um viðskipti ís- landis og Tékkóslóvakíu (4). ísland 11. í röð fiskveiðiþjóða (4). Hagkaup hefur milliliðalausan inn- flutning matvæla (4). Stækkun síldarnóta hættuleg þró- un, segir skipaskoðunarstjóri (5). Rússar selja okkur olíur fyrir rúml. 400 millj. kr. á næsta ári (5). Þjóðleikhúsið sækir um 5 millj. kr. styrk til Reykjavíkurborgar (7). Pólverjar kaupa 25 þús. tunnur af síld (7). Akraborg hefur flutt 500 þús. far- þega (8). 67 þús. kr. stolið úr peníngasend- ingu (8). Rekstrarhalli Iceland Food Centre i London 4,5 millj. kr. (9). Varðskipið Óðinn slæðir upp vörpu innan landhelgismarka á þeim slóð- um, sem brezki togarinn Lord Tedd- er er grunaður um ólöglegar veiðar (9). Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn veitir íslandi jöfnunarlán að upphæð 161,25 millj. kr. (10). Bæjarstjórn Akureyrar biður um aðstoð ríkisstjórnarinnar vegna rekstr arerfiðleika SÍS-verksmiðjanna þar (11)., LÍÚ skorar á ríkisstjóm og Al- þingi að semja um aðild að EFTA (11). Tilraunaframleiðsla kísilgúrs geng- ur vel (12). Dýrbítur á ferð víða um land (14). Kvitkmyndin „Hernámsárin 1940— 1945 frumsýnd (14). Nefnd stjórnmálaflokkanna fjallar um hugsanlega aðild íslands að EFTA (14). Tollar á þorski og ufsa lækka um helming í EBE-löndum (14). Verið að stofna skólabókasafn 1 Laugarnesskóla (15). 23 tilboð bárust í strandferðaskip Skipaútgerðar ríkisins (15). Bjargmálið sent til saksóknara (16). Umfangsmesta fræðslu- og upplýs- ingastarfsemi í sögu landsins hafm í eambandi við H-daginn (16). Framhaldsrannsókn í máli skip- stjórans á Lord Tedder hafin (18). Síld bjargað úr norska síldveiðibátn- um Geesina, sem strandaði í Sand- vík g.l. sumar (18). Vatnsstríðinu á Seyðisfirði lokið með hæstaréttardómi (19). Hreindýr spilla bit högum á Hér- aði (19). Áíit forsætisráðherra og forseta ASÍ á áhrifum gengisfellingar pundsins á islenzk efnahagsmál (21). íslenzkir útgerðarmenn krefja norska ríkið um björgunarlaun (21). Leynileg útvarpsstöð á Akureyri gerð upptæk (22). Allmikið smygl finnst í Brúarfossi (22). Mikið kaupæði grípur um sig 1 Reykjavík og víðar á landinu (23.— 25). Kæra Dýraverndunarfélagsins vegna sjónvarpsþáttar ekki á rökum reist (23). Reikningar Kaupfélags Árnesinga 1966 færðir með 26 millj. kr. halla (23). Gengi íslenzku krónunnar lækkað um 24,6% (25). Lestir Bakkafoss, sem kom með fóðurmjöl frá Bretlandi, innsiglaðar (26). Skipverjar á smyglbátnum Ás- mundi látnir lausir (28). Vörusklptajöcfnuðurinn óhagstæður fyrstu tíu mánuði ársins um 2.392,6 millj. kr. (28). Tveir Danir ákærðir fyrir líkams- árás og nauðgun 29). GREINAR Samtal við dr. Sigríði Valfells (1). Rætt við böm í lesstofu Borgar- bókasafnsins við Sólheima (1). Athugasemd við „Sendibréf til sr. Jóns', eftir Jón Björnsson (1). Yfirlýsing frá stjórn Stýrimannafé- lags íslands (1). Suður um höfin, eftir Gunnar Snjólfsson (1). Á ferð um síldarpláss (2, 3). Greinargerð ættingja færeysku stúlkunnar, eftir Finnboga Þorsteins- son (2). beck (2). Um íslenzku samsýninguna 1 Lii- Heimsókn í Námsflokka Reykja- víkur (2). Nýjungar í Hamrahlíðarsikóla (3). Síldarhleðslan, eftir Sigurjón Ein- arsson, skipstjóra (3). Dagstundir með sr. Þorleifi á Kol- freyjustað (3, 10). Fræðslumálin í deiglunni, álit fjöl- margra ©kólamanna (3,4). Um almannavamir (4). Lundúnarabb, eftir Kjartan Thors (5, 16, 23). Heyrnleysingjaskólinn heim^ttur (5). 50 ára afmæli rússnesku byltingar- innar, sérstakt blað (7). Staldrað við hjá Styrktarfélagi lam- aðra og fatlaðra (7). Nokkur orð til skipaskoðunarstjóra, eftir Stefán Pétursson frá Húsavík (7). í>oka og myrkur, eftir Jóhann S. Hannesson, skólameistara (8). Yfirlýsing frá stjórn S.N.E. á Akur- eyrl (8). Umsagnir um kvikmyndina „Hver er hræddur við Virginíu Woolf?" (9). Það sem menn ræða mest við vetr- arkomuna 1967, eftir í>órð Jónsson, Látrum (9). Samtal við Jón Engilberts, listmál- ara (10). Ólöf Benediktsdóttir segir frá þingi Evrópusambands kvenna (10). Vel unnið að veiðimálum, eftir Ein- ar Hannesson (10). Samtal við Henny E. Driveklepp, fyrrv. yfirforingja Hjálpræðishersins á islandi (10). Samtal við Bjarna Benediktsson, forsætisráðherra (11). Rætt við Svein Einarsson, leikhús- stjóra (11). Klak- og eldisstöð Húsavíkur, eftir Jakob Hafstein (11). Varðarfundur um sjávarútvegsmál (l'l). Eiturlyf og spámenn, unglingar og hamingja, eftir prófessor Jóhann Hannesson (12). Rætt við Þorgeir Þorgeirsson og Reyni Oddsson, kvikmyndatökumenn og Friðfinn Ólafsson. forstjóra (14). „Inn í dimmt og hrörlegt hús ég geng“. Hver er það, sem stendur þar í keng?, eftir Ásgeir Jakobsson (14). Samtal við Jóhann Hafstein um ferð um Norðurlönd (14). ,S*vör við fyrirspurnum Jóns Árm. Héðinssonar, eftir Hjálmar R. Bárðar son (15). Rætt við Svein Björnsson, fram- kvæmdastjóra IMSÍ (15). Samtal við dr. Pierre Naet frá Á- bæ 1 Finnlandi (15). Rætt við Torfalækjarhjón, eftir Björn Bergmann (16). „Hvað gera Svíar?“ eftir Ásgeir Jak obsson (17). Hvernig er nafnorðið jarðgöng í eignarfalli eftir Guðmund Kjartans- son (17). Úr ræðu Jóhanns Hafsteins um heilbrigðismál á Varðarfundi (17). Úr sveitinni, eftir Gunnar Sig- urðsson. Seljatungu (18). Ritið „IcelanÉ 1966“, eftir Magnús t>órðarson (18). Samtal við dr. Bo Y. Akerrén, lækni frá Svíþjóð (19). Áhrif borgarastyrjaldarinnar í Nig- eríu á íslenzkan skreiðarútflutning (19). Á slóðum íslendings á Galapagos- eyjum (19). Brezkur kvikmyndaiðnaður, eftir Sigurð Sverri Pálsson (19). Var munkurinn draugur, eftir Matt- hías Johannessen (19). Samtal við Sigurð Jónsson á Dalvík, eftir Hugrúnu (19). , Fjársóíknarferð í Elliðaey, eftir Áma Johnsen (19). Samtal við Árna Stefánsson, odd- vita á Þingeyri (19). Sing Out, America, eftír Pétur Sig- urðsson (19). Rætt við Jóhannes Nordal. banka- stjóra, um gengisfellingu pundsins (21) íslenzka og norska bræðslusíldar- verðið, eftir Jónas Jónsson, forstjóra (21). Hleðsla síldveiðiskipa og svar til Stefáns Péturssonar, eftir Hjálmar R. Rárðarson (21). Erindi dr. Dillons Ripleys á árshá- tíð Ísl.-ameríska félagsins (21). Frumskilyrði að leysa vanda út- flutningsatvinnuveganna, úr ræðu prófessors Guðlaugs Þorvaldssonar (22). Sannleikurinn um sjávarútveginn, eftir Júlíus J. Þórðarson (22). Leikmannsþankar um laxaeldi, eft- ir Birgi Halldórsson (22). Viðhorf í sjávarútvegs- og markaðs málum, eftir Svein Benediktsson (23). Afgreiðslutími verzlana á Norður- löndum rýmkaður, eftir Svein Ás- geirsson (23). Vel unnið að veiðimálum, aths. við grein Einars Hannessonar, eftir Snorra Jónsson. Húsavik (23). Samtal við Eðvarð Hinritksson um nýja Saunu (24). Góð frétt, eftir I>órð Jónsson, Látr- um (24). Ljósmyndasýningin Kontrast 1967, eftir Árna Johnsen (24). Hulda Stefánsdóttir lætur af skóla- stjórastarfi, eftir Þorbjörn Björnsson, Geitaskarði (24). Samtal við Guðlaug Rósinkranz, þjóðleikhússtjóra (25). Hleðslureglur síldveiðiskipa, eftir Hjálmar R. Rárðarson (25). Hvers eiga bakarar að gjalda í þessu landi? eftir Hermann Bridde (25). Samtal við Þorvald Guðmundsson, forstjóra (26). Huginn spyr: Veiztu þetta?, fyrsta grein í greinaflokki (26). Að miða í rétta átt, eftir Gísla Gunnarsson (28). Nokkur orð um félagslegt hjálpar- starf Hjálpræðíshersins. eftir sr. Kol- bein Þorleifsson, Eskifirði (29)1 Að opna bakdymar, eftir Björn Frið finnsson, bæjarstjóra á Húsavík (30). MANNLÁT Benedikt H. Líndal, hreppstjóri frá Efra-Núpi. Magnús Magnússon, Norðurgötu 17B, Siglufirði. Elín Jónsdóttir frá Kálfavik. Stefán Pálsson frá Miðhúsum. Ólafur Ólafsson, bifreiðastjóri Týs- götu 3. Guðmundur Jónsson, kennari. Bar- ónsstíg 63, frá Brennu í Lundareykja- dal. Rakel I>. Bessadóttir frá Þverá, Norðurárdal. Baldur Sveinsson, fyrrv. bankafull- trúí. Einar Pétursson, brúarsmiður. Þór- ólfsgötu 1. Hafnarfirði. Pétur Stefánsson frá Ytri-Reykjum, Óðinsgötu 6. Guðrún Eiríksdóttir, Blönduhlíð 11. Guðrún Gísladóttir Johansen, Lev- anger, Noregi. Guðrún Pálsdóttir, Hreggnasa, Bol- ungarvík. Unnur M. Gross, Hamton, Virginia, USA. Anna Snjólaug Þorvaldsdóttir frá Siglufirði. Halldór Magnússon, bóndi á Eng- landi. Guðbjartur S. Kjartansson, Eski- hlíð 8. Jónas Kr. Jónsson, Höfða í Valla- hreppi. Einar Benediktsson frá Ekru, Stöðvarfirði. Ásgeir Jónsson, Þvervegi 26. María Hafliðadóttir, fyrrv. ljósmóð- ir. Ari Jónsson, fyrrv. héraðslæknir. Ágústa Guðmundsdóttir, Reynimel 50. Arnbjörn Gunnlaugsson, skipstjófi, Vatnsstíg 9. Guðfinna Steinsdóttir, Sunnuhvoh, J Stokkseyri. Jóhann Pálsson, vélvirkjameistari, 1 Höfðabraut 16. Akranesi. Borghildur Björnsson. ekkja Ólafs1 Björnssonar, ritstjóra. Sigurbjörg Hálfdánardóttir, Hring- braut 76. Ragnheiður Guðmundsdóttir, ljós- móðir. Einar Einarsson, Sperðli, Vestur- Landeyjum. Hannes Thorarensen, bankafulltrúi. Jón Þórarinsson, útgerðarmaður, Sindra v/Nesveg. Mattía Þórðardóttir Kristiansen. Stefanía Helga Einarsdóttir, Skeggja götu 8. Guðmundur Eiríksson, Berufirði. Ingimar Jónsson, forstjóri. Ægis- síðu 72. Eyþór Óskar Sigurðsson, bakari, Sunnuhvoli, Seltjarnarnesi. Sigfinnur Sigtryggsson, Barmahlíð 46. Margrét Ólína Jónsdóttir, Norður- götu 11, Siglufirði. Guðmundur Guðmundsson, kaup- maður, Kvisthaga 25. Einar Sigurðsson, Sleggjulæk. Elías E. Jónsson, bifreiðarstjóri. Ás- vallagötu 35. , Guðrún Guðmundsdóttir, Langholts vegi 108. Jóhannes Kristján Þórðarson, Skóla- braut 36, Akranesi. Guðmundur Siggeir Gunnarsson, tré- smiður frá Eyrarbakka, Háagerði 16. Júlíana Sveinsdóttir frá Vífilsmýr- um, Önundarfirði. Jóna Kristjana Símonardóttir frá Kirkjubóli, Arnarfirði. Jón G. Jónsson, Ránargötu 36. Karl Jóhann Gráns. Eyrún Guðlaugsdóttir, Stóra-Lamb- haga. frá Hellisholtum. Sverrir Sigurðsson, bóndi að Ljótar- stöðum. Sigurður Sigurðsson frá Kolmúla í Reyðarfirði. Magnús Ólafsson, Höfðaborg 56, frá Króki í Holtum. Guðbjartur Snæbjörnsson, skip- stjóri. Hólmfríður L. Ólafsdóttir, Miðtúni 68. Þórður Þorsteinsson, Klafastöðum. Elísabet Jónsdóttir frá Bræðra- parti, Akranesi. Jón Kristinn Sveinsson frá Breiða- gerði, Urðarstíg 8, Hafnarfirði. Halldóra Sigríður Ingimundardóttir, húsfreyja að Enni við Blönduós. Björn E. Árnason. löggiltur endur- skoðandi, Tjarnargötu 46. Geir Thorsteinsson, útgerðarmaður. Ágúst Pálsson, arkitekt, Grundar- stíg 12. Elísabet Ágústa Hallmundardóttir, Hraunteig 17. , Stefán Þórarinsson frá Borgarhöfn. Sigurlín Erlendsdóttir frá Garða- koti, Mýrdal. Jón Erlendsson, fyrrv. verkstjóri, Ránargötu 31. Háikon Kristófersson, fyrrv. alþm. 1 Haga. Valdór Kristjánsson frá Syðri-Vík. Egill Vilhjálmsson, forstjóri. Laufás j vegi 26. ) ísleifur Þorsteinsson, söðlasmiður, I Lokastíg 10. | Þórarinn Ólafsson, húsasmíðameist- 1 ari.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.