Morgunblaðið - 29.12.1967, Page 21

Morgunblaðið - 29.12.1967, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. DES. 1907 21 Svar við grein um færeysku stúlkuna á skólaheimilinu Bjargi Bréf frá Jógvan á Dul og Möllu Samuelsen, formanni og varaformanni barnaverndarnefndar Þórshafnar VIÐ biðjum yðuc vinsamilegast að birta eftirfarandi athuga- semdir í heiðruðu blaði yðar. Við óskum einkum eftir að gera athugasemdir við greinina, sem kom í blaði yðar hinn 2. nó'vem- ber sl. og undirrituð var af Finnboga Þorsteinssyni. Grein þessi er þannig, að við síáuim ok'kur tilneydd til að koma með leiðréttingar viðlvíkj- andi þeim atriðum, sem við höfum átt hlut að og þekkjum til. Ástæður til þess hvað seint við sendum þessar athugasemd- ir eru, að við vissum ekki um greinina fyrr en nokkru eftir að hún birtist og koma og aðr- ar ástæður tii. Okkur, Barnaverndarnefnd Þórshafnar, og þá sérstaklega okkur undirrituðum Möllu Samuelsen varaiformanni og Jógvan á Dul formanni, er lýst sem ótíndum sadistum og barns ræningjum og gefið er fyllilega í s'kyn, að í Færeyjum búi þjóð á lágu siðferðisstigi, þar sem’ í gildi séu lög frumskógarins. Við viljuim taka það fra-m strax, að þegar talað er um „ákveðinn einstakling utan Bjargs“ í 28. ijð (að líkindum hr. Gísla Gunnarsson, Master of Arts), mfá slá því föstu, að hann sé hinn raunverulegi höfu'ndur greinarinnar og Ihr. Finnfbogi Þorsteinsson ásamt öðrum ætt- ingjum Marjun Gray á íslandi séu aðeins lappar. Þau tvö skipti, sem okkur undirrituðum gafst tækifæri til að tala við Marjun Gray, þegar við vorum í Reykjavík, var hr. Gísli Gunnarsson viðstaddur og reyndi hann allan tímann að yfirheyra stúlkuna eftir lista sem hann hafði meðferðis. List- inn líktist í aðalatriðum nefndri grein frá 2. ltl., þ.e.a.s. var jafn lyraskuleg og vakti öldungis ekki hjá okkur sem bezt álit á mann- inum eða þeirri „miannúðarsann- færingu", sem hann eignaði sér. Sem meðlimir barnaverndar- nefndar, biðjum við lesendur vin samlegast að taka tillit til og sýna skilning iþéirri þagnar- skyldlu sem við höfum. HVersu mikið sem við eruim ásökuð eru það vissir hlutir sem við get- um ekki skýrt frá. Mál þetta er mjög viðkvæmt, er sagt svo fallega og ekki er unnt að skýra frá öHum mál- efnurn fjölskyldu stúlkunnar. Þetta skal viðurkennt; en hvað viðkemur foreldrum og systkin- um Marjun Gray í Þórshöfn, þá er unnt að skýra frá því. Mál þeirra eru í bezta lagi sem t.d. fæst staðfest með fyrirspurn til skrifstofu íslenzka ræðismanns- ins hér. Hinsvegar getum við ekki fú’lyrt neitt um fj'ölskyldu- ástæðuT stúlkunnar á Íslandi. Um lið 1. viljum við taka fram, að við höfum aldrei ta-lað um eitt eða fl-eiri „afbrot“, þa.r sem við gefum ekki óvið'kiom-an-di fólki upplýsingar um það, sem er trúnaða-rmiáll okkar sam-kv. grein 8. lið 2. í „Barna-verndar- lögum Færeying-a“. Svo ósk „Tíma-hs11 um að láta sanmeik- ann koma fram er óframfcvæm- anleg. Okfcur virði-st skoðun við- komandi blaðs á sann’eikanum í þesisu máli yfirleitt algjörlega villandi og einhiiða, sbr. viðtal okkar við blaðamann frá blaði þessu hinn 25. októfber í Reýfcja- vík. Frásögn okfca-r gátu þeir ekki notað þar eð hún braut í bága við pá afstöðu, sem blaða- maðurinn hafði tekið fyrirfram. Atburðir þeir, sem talað er u'm í lið 2., þar sem undirrituð Malla Samuelsen er sögð hafa fyrirskipað á sjúkrahúsinu í Þórshöfn að Marjun skyldi bund in með ólum á fótum og yfir brjóst — og mátt þola slíkt í 5 nætur og daga — er ekkert ann- að en hi-minhrópandi ósannind-i og hugsandi fólk sér ugglaust, að þessi illgja-rna fullyrðing fellur um sjálfa sig vegna eig- in fáránleika. Þrisvar sinnum slengdi Gísli Gunnarsson þess- ud ásökunum framan í okkur, fyrst á skrifstofu dr. Gunnlaugs Þórðarsonar, síðan hjá fjölskyld unni í kjallaiíbúðinni i Drápu- hlíð 1*1 og loks er hann talaði við o-kkur á Hótel Borg. Fullyrðingu þessari neituðum við afdráttarlaust. Okkur var al- gjörl-ega ókunnugt um þetta og vitum nú m-eð fullri vissu, að fullyrðing þessi er hugarburður og uppspuni flrá upphatfi til enda. Reyndar neitum við að trúa þvi, að almennirgur á ís- landi (u'ndantekningar eru sjálf- sagt til, en þær sanna aðeins reg-luna) sé svo a-uðtrúa að ha-ld-a að utanaðkom-andi fó’k geti gefið fyrirskipanir um með- h-önd'lun á sjúkralh.úsum okkar. Hér er slíkt áfcveðið a-f hlutað- eigandi yfirlæknum — eins og í öðrum löndum. Við m-ælum með þv'í (þar sem þes-s er óskað að sannleikurinn komi fram) að beðið verði um upplýsingar frá yfirlækni lyfjad-eildar sjúkra- hússins hér í Þó-rshöfn, þar sem Marjun dvaldist frá 27. nóvem- ber 1965 til 3. janúar 1966, og munu þær strax leiða sann’eik- ann í ljós. Þar sem það eru ein- ungis „mannúðarásbæður“, sem liggja ti-1 áhuga hr. Gísla Gunn- arssonar á stúlkunni, væntum við þess, að þetta ha-fi verið gert nú þ-egar eða verð-i gert strax. Megi svo þessi tiltölulega langa sjúkrahúsvist stúlkunnar sýna gagnrýnendum okkar fram á, að stúlkan hefur hér efcfci farið var- hluta af læknis'hjálp — þótt hún hafi ekki verið undir höndum sérfræðings í geðlækningum. Reyndar höfuim við ekki haft slíkum manni á að skipa fyrr en nú. Þegar nú annars er minnzt á sálfræðiliegia rannsókn, þá telj um við, að alla vega myndi það hafa fræðilegt gildi ef höfundur greinarinnar frá 2. lil. gengi und ir slíka rannsókn. Athugasemdir okkar yrðu alltof langar ef við ættum að fjalla um nefnda grein lið fyrir lið. Við hljótum að takmarka mlál okka-r við dálkarýmið. Reyndar er nefnd grein þvílík-t samsafn hugarburðar og ósann- sögli, að hún á bezt heima í ruslakörfunni. f henni mun ekkert trúverðugt utan na-fna á persón-um og stöðum. Um tilkynnin-gu til barna- verndaryfirval-da í Reykjavík og fjölskyldu stúlkunnar hér, skal það tekið fram, að viðvíkjandi barnaverndaryfirvöldum höfð- u-m við sama hátt á og þegar við sendum börn á samsk-onar iheimili í Danmörku. Ef okikur hefur sézt y-fir hér í formsatrið- um þ-á þykir (ákkur það mjög m-iður, en reynd-ar skilst okkur á dr. jur. Gunnlaugi Þórðarsyni, að ísl'enzk barnavern-daryfirvöld hafi vitað um ráðstöfun stúlk- unnar, þar sem hann hafði talað við hana á Bjargi. Viðvífcja-ndi fjöl-skyldu hennar hefði það verið betra fyrir stúlk una ef fjöiskyldan- og hr. Gísli Gunnarsson h-efðu aldrei komiizt að þVí að hún var á Bjargi. Okk- ur leizt vel á Bjarg er við h-eim- sóttum það — og það voru ekki skyndiheimsóknir. Hinsivegar óttumist við að ættingjar stúlk- unnar hafi n-ú gert h-enni stór- kostlegan bjarnargreiða. Sagt er, að við (og sömuleiðis móðirin) ihöfum svikið loflorð sem stúlkunni hafi verið gefm um að hún kœmi aftur heim til Færeyja, og þessum flul'lyrðing- urn til sönnunar er víisað til bréfa, sem stúlkan hafði í fór- um sínum. (Þegar við vorum í Reykjavík voru Iþau í fórum Gísla Gunnarssonar). Hér er sannl-eikanum gjörsam lega snúið við. Meðlimir barnaverndarnefnd- arinnar ásamt fyrrverandi rit- ara heim-sóttu stúlkuna 1966 og 67 að móðurinni ógleymdri. Stúlkunni voru ekki gefnar n'ein ar tálvonir við þessi tækifæri. Kom það heldur ekki til greina, þar sem allt var með felldu og allt útlit var fyrir, að stúlkan gæti -bætt sér upp það skóla-rmm, sem hún hafði vanrækt og fi-nnst okk-ur það mjög þýðingarmikið fyrir hana. Okkur gáfuist mörg tækiflæri til að tala við stúlkuna og fara í langar gönguferðir með henni og bar hún heimilinu Bjargi í alla staði vel söguna. Það ætti að vera óþarfi að taka það f-rarn, að ekkert af starfs- fó’lki Bjargs var viðstatt. Það virðis't eðlilegt og í bezta lagi, að móðirin láti í ljós i bréfuim sín- um löngun til að hitta dóttur sína aftur og eftirvænti-ngiu eft- ir að aðskilnaði þeirra ljúki. Það, sem hp. Gísli Gunnarsson las upp fy-rr okkur úr bréfum stúlkunnar frá móður hennar, getu-m við hreint ekki litið á sem svikin- loflorð belduir trygg- lyndan kærleika móðiur ti-1 barns ins síns. Um barnið sem fæd-dist hinn 6. 10. 1966, er margt skri-fað sem við þekkjum ekki til, en getu-m að sjálfsögðu ekki trúað, þar sem við sjá'um, að ekki.er greint rétt frá þeim atriðum sem við þekkjum ti-1 og eigum hlu-t að. Við fengu-m tilkynningu um það frá Bjarg-i, að stúlfcan *tti von á barni og starfsfólk myndi að sj'álfsögðu sjá vel um hana, en ekki yrði unnt að hafa stúlk- una með ba.rn sitt á Bjargi. Samfcvæmt „Barnaiverndarlög- um Færeyja" er það skylda barnaverndarnefndar að sjá barninu fyrir góðri umönnun og va.r Bjargi tilkynnt þetta. Við höfðum samiband við skriflstofu Flugfélags íslands í Þórshöfn varðandi heimkomu barnsins til Þórs'hafnar. Sagt er, að erfiðleik ar hafi orðið á flugvellinum í Reykjavík (svipaðir erfiðleikar áttu sé-r sta-ð á flugvelli-num í Bergen nýlega), en það er ekki ökkar sök. Starflsemi Flugfélag-s ísland's er með ágætum, en þar með er ekki útilokað að mis- tök og gleymiska geti átt sér stað þrátt fyrir alla- tækni. Bjarg fór f-ram á það að barnið yrði sótt frá Færeyjum til Reykja- vfkur og þar af leiðandi hringd- um við ti-1 annarrar móðursyst- ur stúlkunnar og báðum hana að aðstoða Bjarg við að senda barnið heim. E.t.v. hefði það verið hyggilegast af okkur að fara að ráðum Bjargs, en okkur virtist það -ekki nauðsynlegt, þar sem lieyfilegt er, að flugf-reyjur annist ákveðinn fjölda smiábarna á alþjóð'legum flugleiðum. Okfcur er ekki kunnugt um, að til tals hafi komið að senda barnið til Noregs eð-a til upp- eldis hjá móðursystrum stúlk- unnar. Við hefðum ekki gefið leyfi til þess án frekari athug- unar. Hefðum við til þess þurft að láta rannsafca viðfeom-andi heimili. Eftir því sem við bezt vitum, var stúlkunni strax tilkynnt hvar barninu var komið fyrir, svo að hinn langvarandi ótti móðursystranna um ættleiðingu eða langva-randi skuld'bun-dið fóstur var algjörlega ás'tæðu'laus. Enda hefur sá ótti varla verið mjög alvarlegur og við getum róað þær með því að við m-ælum aldrei — aldrei — með ættleið- ingu. Þegar sagt er, að stúlkan hafi aldrei f-engið að vita á 'hvaða barnalheimili í Færeyjum barn- ið dveldist, getum við frætt hr. Gísla Gunnarsson og fjölskyld- una um að aðein-s eitt barna- heimi-li er í Færeyjum — Barna heimili Færeyja- Þar sem sagt er, að önnur móð-ursystranna . hafi haft sam- band við formann barnavernd- arnefndarinnar í Þórshöfn, Jógv- an á Dul, hlýtur að vera um mis minni að ræða. Jógvan var ek-ki form'aður nefndarinnar þá. Reyndar myndi Jógvan ekki hafa samþykkt þetta fyrirkomu- lag, sem um er rætt, án frekari ath-ugana. Um þetta atriði ber einnig að fara mjög gætilega því taka þarf tillit til margs. Okkur er ekki kunnug-t um að stúlkan hafi verið ávítuð sím leiði-s frá Færeyjum. Við höfðu.m trúnaðarsamlband við stúlkuna án nokkurrar ritskoðunar og hiöfðum því ekki not fyrir að- stoð ættingja við að smygla bréf um heim. Umrætt bréf höfum við ekki séð. Okkur leikur hins vegar hug-ur á að vita hvort það sé ekki líka samið af einhverj- um ættingjanna og hvort „ætt- ingi“ sé e.t.v. dulnefni. Um samtal okkar við ættingja stúlkunnar í Reykjavík er ekki margt að segja. Það var hvorki málefnalegt né jákvætt. Það er vafamál hvort hægt er að kalla það samtal við ættingja, þar sem það er næstum einungis hr. Gí-sli Gunnarssön, sem talaði u-pp úr handriti. Umrædd grein í Morgunblaðinu hinn 2. 11. er næstum orðrétt afrit þess hand- Framhald á bls. 19. GLAUMBÆR IMánar frá Selfossi leika og syngja GLAUMBÆR simi 11777 BUÐIM Nú sem fyrr verður hún bezt hér r / ARAMOTAHATIÐIN SÁLIN POPS og FELLGWS Miðar seldir í dag og kl. 10 — 12 í fyrra- málið. Nokkrir miðar ópantaðir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.