Morgunblaðið - 03.01.1968, Side 16
16
MORGUNBL-A ÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 1968
Stálu 300 punda
peningaskáp
fannst óopnaður
ÞRJÚ hundruð punda peninga-
skáp var stolið úr Olíuverzlun
BP í Bráðarey aðfaranótt síðastl.
sunnudags, en í honum voru
m.a. tíu þúsund krónur í pen-
ingum, ávísanir og ýmis skjöl.
Lögreglan í Borgarnesi fékk
Reykjavíkurlögregluna í lið með
sér og voru allir bílar sem komu
úr Hvalfirði á sunnudagsmorgun,
stöðvaðir við vegamótin til Þing
valla, og leitað í þeim.
Peningaskápurinn fannst fljót
lega, en ekki í neinni bifreið,
heldur liggjandi á jörðinni
skammt fyrir ofan Borgarnes.
Hann hafði ekki verið opnaður
og þjófarnir því ekki haft nema
erfiðið. Skápurinn var fluttur á
sinn rétta stað, en leitinni að
þjófunum er haldið áfram. Leit-
að er að sérstakri bifreið sem
talið er að komin sé til Reykja-
víkur.
Skip losuð úr
Suezskuriinum?
Kairo, Tel Aviv, 2. jan.
AP—NTB.
• STJÓRN Egyptalands hefur
ákveðið að ryðja Súezskurð og
hleypa þaðan fimmtán erlendum
200 farast í flóðum
50.000 heimilislausir
Rio de Janeiro, 2. janúar NTB.
• TALIÐ er víst, að um tvö
hundruð manns, a.m.k. hafi
farizt og um 50.000 manns misst
heimili sín af völdum flóða í
Sjúkraflutningar
á snjóbíl —
BÓNDINN Sigurjón Guðmunds-
son á Eiríksstöðum, snerist
— Áramótin
Framh. af bls. 24
helzt líkzt venjulegri helgi. At-
hyglisvert er, að óvenjufátt fólk
fylgdist með því niður vi'ð höfn,
þegar skipin þeyttu flautur sín-
ar á miðnætti, og skutu upp flug
eldum.
Um 50 manns leituðu tii Slysa
varðstofunnar á gamlárskvöld og
nýársnótt, samkvæmt upplýsing-
um Tryggva Þorsteinssonar, yfir-
læknis. Voru þessi áramót með
hinum friðsælari, og í fæstum
tilfellum um alvarleg slys að
ræða. Þó þurfti að gera að
nokkrum brunasárum á höndum
af völdum kínverja, svo og þurfti
að gera að áverka á auga eftir
sprengjublys.
Dansleikirnir í höfuðborginni
um áramótin fóru yfirleitt mjög
vel fram og án stórtíðinda.
Engar fregnir hafa borizt um
meiriháttar óhöpp, eða slys utan
af landsbyggðinni, en í flestum
kaupstöðum og þorpum voru
brennur og glatt á hjalla.
- HEIÐARVEGIR
Framhald af bls. 13
Sunnanlands var í gær sæmi-
leg færð um Suðurlandsundir-
lendið og um Þrengslin. En farið
að verða illfært undir kvöldið
um Hvalfjörð og Borgarfjöi'ð.
Snæfellsnesið var fært. Þar var
þó skafrenningur og í Staðar-
sveit hafði flætt yfir veginn.
Stórir bílar komust um Dala-
sýslu í gær.
Vegir á Vestfjörðum eru al-
veg lokaðir og á Austfjörðum
voru margir vegir tepptir í gær.
Aðeins hægt að komast um Hér-
að og til Suðurfjarða. Var alveg
hætt við að reyna að opna veg-
inn yfir Fjarðarhefði, en unnið
að því að ryðja Oddsskarð, en
ekki ljóst hvernig það mundi
takast.
— Sjúkraflutningur
Framhald af bls. 2.
Vegalengdin sem fara þurfti
er yfirleitt farin á tveim og hálf
um tíma, en vegna slæmrar
færðar og óveðurs tók sjúkra-
flutningurinn ellefu klukkustund
ir.
Það var sjúkrabíllinn á Húsa-
vík sem notaður var til ferðar-
innar en hann er með drifi á öll
um hjólum, og búinn fullkomn-
um tækjum. Sjúklingurinn var
nokkuð hress þegar hingað kom,
og meiðslin reyndust ekki eins
alvarleg og talið var í fyrstu.
— FréttaritarL
ökla og gekk úr liði á gamlárs-
kvöld, er hann var að gefa fé
sínu. Var þegar kallað í snjóbíl
frá Egilsstöðum, sem náði í Sig-
urjón, en hér er um 100 km leið
frá Egilsstöðum.
Ferðin gekk greiðlega þrátt
fyrir óhagstæð snjóalög á Jök-
uldal og tók ferðin ekki nema
6 klukkustundir og 30 mínútur.
Farið var með sjúklinginn í
Sjúkraskýlið á Egilsstöðum og
liggur hann þar. Er líðan hans
góð eftir atvikum.
— HA.
Itabuna og nágrenni i Brasilíu
sl. viku. Er talið, að efnalegt
tjón af völdum flóðanna nemi
að minnsta kosti þúsund milljón-
um króna ísl. Á þessum slóðum
eru ein mestu kakaóræktarsvæði
Brasiliu.
Það er áin Cachoeira, sem
flóði yfir bakka sína, fyrir
nokrum dögum og náði flóðið, að
sögn, allt upp að neonljósaskilt-
utm verzlana í borgunuam Itabuna
og Belmonte, þar sem ástandið
varð verst. Skrásett tala heim-
ilislausra var í gær orðin 30.000
en fjöldi manna var enn óskré-
settur og var búizt við, að
minnst fimmtíu þúsund manns í
þrjátíu bæjum og héruðuim hefði
misst heimili sín. Geysileg úr-
koma hefur verið á þessum slóð-
um, en undir helgina virtist held
ur lát á henni og var búizt við,
að ftóðið mundi senn sjatna.
Flugvélar og þyrlur hafa flutt
björgunarm'enn, hjúkrunargögn
og vistir til flóðasvæðanna og
þess hefur verið farið á leit við
Bandaríkjastjórn, að hún veiti
aðstoð við björgunarstarfið.
Erfitt er að fá fregnir frá
ftóðasvæðunum, þar sem fjöldi
bæja og borga hefur einangrazt.
Castro boðar benzín-
skömmtun og sparnað
— á 9 ára afmœli byltingarinnar
Havana, 2. jan. AP—NTB.
KÚBUBÚAR héldu í dag hátíð-
legt níu ára afmæli byltingar
Castros og hélt hann sjálfur aðal-
ræðuna á byltingartorginu í
Havana, þar sem samankomnir
vor um 250.000 manns. Þar skor-
aði hann mjög á landsbúa að
sýna sparnað og dugnað og boð-
aði skömmtun á henzíni og olíu
til einstaklinga og strangt eftirlit
með notkun á eldsneyti til opin-
berra þarfa. Sagði Castro, að
hættulega mikið væri gengið á
eldsneytisbirgðir landsins.
Sovétstjórnin sagði hann að
hefði gert sitt til þess að létta
erfiðleika Kúbubúa en allt benti
til þess, að möguleikar Rússa til
að fuilnægja eMsneytisþörf
Kúbubúa væru takmarkaðir.
Vegna gjaldeyrisörðugleika væri
því nauðsynlegt að innleiða
skömmtun. Fljótlega eftir að
Castro hafði haldið ræðu sína
höfðu hermenn tekið sér stöðu
við allar benzínútsölur og til-
kynntu hverjum, sem kaupa
vildi, að til þyrfti sérstaka
pappíra frá stjórnarvöldunum.
Þá boðaði Castro nýtt form á
herskyldu fyrir konur.
Venju'lega hefur þessa dags
verið minnzt með miklum her-
sýningum í Havana, en að þessu
sinni var engin hersýning, —
vegna hins slæma ástands i efna
hagsmálunum. Þess í stað
mynduðu 50.000 skólanemendur
með bækur sínar og landbúnað-
arverkamenn með uppskeru-
sveðjur sínar, kjarna hátíðaskrúð
göngunnar.
Óhogstæður vöruskiptajöfnuður
HAGSTOFA fslands hefur birt
bráðabirgðatölur um verðmæti
útflutnings og innflutnings í
nóvembermánuði 1967. Vöru-
skiptajöfnuðurinn í nóvember
varð óhagstæður um 411.712 þús.
krónur. Útflutningur nam 440.
405 þús. krónum en innflutning-
ur nam 852.117 þús. krónum.
Vöruskiptajöfnuðurinn fyrstu
11 mánuði ársins var óhagstæð-
ur um 2.804.364 þúsund, en var
á sama tíma í fyrra óhagstæður
um 1.008.122 þúsund krónur.
Nú var útflutt fyrir 3.765.090
þúsund krónur og innflutt fyrir
6.569.436 þúsund krónur. Á þess
um tíma hefur verið flutt inn af
skipum og flugvélum fyrir 812.
190 þúsund krónur.
Innflutningur og útflutningur
er reiknaður á eidra gengi til
nóvemberloka 1967, en frá og
með desemberbyrjun verða töl-
ur utanríkisverzlunar miðaðar
við nýtt gengi íslenzkrar krónu,
er kom til framkvæmda mánu-
daginn 27. nóvember 1967. —
Skip og flugvélar hafa verið
teknar á skýrslu tvisvar á ári,
innflutningur fyrri helmings árs
með júnítölum og innflutningur
síðari helmings með desember-
tölum, en vegna gengisbreyting
arinnar eru skip og flugvélar
innfluttar á tímabilinu júlí—
nóvember 1967 taldar með inn-
flutningi nóvembermánaðar, svo
að eigi blandist saman innflutn-
ingur á eldra gengi og nýju
gengi.
Ekki hefur enn verið tekinn á
skýrslu neinn innflutningur
vegna byggingar álbræðslu í,
Straumsvító
skipum, sem stöðvuðust í skurð-
inum vegna styrjaldarinnar
júní sl. Haf t er eftir góðum
heimildum í stjórnarbúðum
Israels, að stjórnin muni fallast
á að þetta verði gert, svo fremi
eftirlitsnefnd Sameinuðu þjóð-
anna fylgist með starfinu og veiti
fsraelsstjórn allar umbeðnar
upplýsingar. Hinsvegar höfðu
Egyptar áður lýst því yfir, að
þeir mundu ekki leita samþykk-
is ísraelsstjórnar áður en skurð-
urinn yrði ruddur — en fsraels-
stjóm hafði fyrir sitt Ieyti sagt,
að hún liti á hverskonar starf-
semi Egypta í skurðinum sem
brot á vopnahléssamkomulaginu.
ísraelsstjórn er sögð hafa séð,
að ekki væri heppilegt málstað
hennar að lenda í deilum við
Egyptalandsstjórn út af skipun-
um í Súezskurði. Engu að síður
setur hún sín skilyrði, — sem
fyrr voru nefnd og einnig að svo
verði séð um, að Egyptar aðhaf-
izt ekkert annað í skurðinum en
að losa skipin.
Á nýjársdag létu ísraelsmenn
lausa um 500 egypzka stríðs-
fanga, sem teknir voru í júní
styrjöldinni, þeirra á meðal tvo
háttsetta herforingja. Rauði
krossinn sá um flu*ndng fang-
anna heim. Þá eru enn eftir um
5000 egypzkir stríðsfangar f
ísrael en Egyptar hafa í fórum
sínum aðeins um 20 ísraelsmenn.
Til vopnaviðskipta kom á
mánudagsmorgun milli ísraels-
manna og Jórdana og kennir
hvor aðilinn hinum upptökin.
Nokkrar manneskjur munu hafa
beðið bana í skothríðinni.
Sir Luurence
Olivier bezti
sviðsleikurinn
London, 2. jan. AP.
„THE London Evening Stand-
ard“ hefur sæmt Sir Laurence
Olivier og leikkonuna Lilu
Kedrovu, sem er af rússnesk-
um ættum og fædd í Rúss-
landi, nafngiftinni „beztu
sviðsleikarar Bretlands á ár-
inu 1967“, — Sir Laurence
fyrir leik sinn í Dauðadansin-
um, eftir Strindberg og Ked-
rovu fyrir leik sinn í Kirsu-
oerjagarðinum eftir Tsjekov.
Bezta nýja leikrit ársins var
kjörið „A Day in the Life of
Joe Egg“ eftir Peter Nichols.
Og bezti söngleikurinn var
kjörinn „Sweet Charity" inn-
fluttur frá Broadway og með
Juliet Prowse í aðalhlutverki.
T
Dýnamittúbum stolið
Höfðu ekki fundizt í gær
EITTHVERT magn af dýnamiti
mun hafa horfið úr sprengiefna-
geymslunni á Rjúpnahæð, og
hafði það ekki fundizt seinni
hluta dags í gær.
Rannsóknarlögreglan telur, að
brotizt hafði verið inn í geymsl-
una aðfaranótt laugardagsins sl.
eða á laugardagsmorgun. Sprengi
efnageymsla þessi er í eigu
nokkurra verktaka *hér í borg-
inni, og telja þeir ljóst að eitt-
bvað 'hafi horfið af dýnamittúb-
um, en ekki er vitað nákvæm-
lega um hve mikið magn er að
ræða.
Rannsókn máls þessa heldur
áfram.
— Dr. Páll ísólfsson
Framh. af bls. 24
ur lagt fram alla sína lista-
mannssál, alla sína alúð.
Hann er heimamaður við
borð hinnar hæstu tónlistar,
en sál og líf hefir hann gefið
hér í 27 ár engu síður, er
hann lék hið minnsta lag.
Maöur kemur í manns stað,
eins og ár kemur af ári, og
eftir að dr. Páll komst ekki
að orgelinu lengur til að leika
á það, böfum vér notið organ-
istaþjónustu, sem vakið hefir
mikla gleði og vér höfum alla
ástæðu til að vera þakklát
fyrir, enda nemandi dr. Páls,
sem gegnt hefir starfi hans
hér síðustu mánuðina. En það
má ég mœla fyrir munn okk-
ar prestanna, söngfóilksins
sem margt hefir unnið með
honum mjög lengi, sóknar-
nefndarinnar og þess fjölda
kirkjugesta og útvarpshlust-
er.da, sem hafa notið hans,
fyrir þeirra allra munn má ég
mæla, að með miklum sökn-
uði sjáum við dr. Páli á bak,
og með þakklæti, sem er sam-
boðið söknuðinum. Svo
margar minningar eigum vér
um hans voldugu list, svo
margar minningar um þær
stundir, er hann fyllti Dóm-
kirkjuna með dýrðlegu tóna-
hafi, svo að hún varð helgi-
démur þrunginn af lífi, til-
beiðslu og trú. Oss er það öll-
um ljóst, hve opnar leiðir
lágu Páli ísóilfssyni snemma
ævinnar að æðstu setrum
hljómlistar úti í hinum stóra
heimi. Það hefir verið fágæt
gæfa, að fá að eiga hann hér,
mann sem hefir verið svo
auðmjúkur og stór í sinni list,
að ekkert var svo einfalt,
ékkert var svo smátt að hann
legði ekki við það alla þá al-
úð, sem hárri list er samboð-
in. Af öillu því sem ég man
um hann á þessum vegamót-
um, finnst mér þetta vera
stærst.
Vér erum ríkari eftir þau
27 ár, sem hann hefir starfað
í Dómkirkjunni.
Ég bið yður öll um það,
sem ég veit yður ljúft, að rísa
úr sætum.
Vér gjörucm það í þakkar-
og virðingarskyni. Vér send-
um honum, vér hér, og þér
hlustendur um land allt, vér
sendum honum vermandi
hugsun og bæn, — og ekki
honum einum, heldur einnig
ágætri eiginkonu hans, frú
Sigrúnu Eiríksdóttur, sem
hefir verið honum dýrmætur
förunautur, fráhær kona. Guð
blessi ykkur bæði, heimili
ykkar og ástvini“.
— Þungfært
Framh. af bls. 24
kvöldi höfðu henni ekki borizt
neinar kvartanir að ráði. Veg-
hefiar voru sendir um borgina
til að reyna að greiða fyrir bíl-
nm, en sérstaklega þungfært
var í Hraunbæ og Höfðahverfi.
1 nágrenni borgarinnar var færð
yfirleitt sæmileg .
— Eldur
Framh. af bls. 24
stund. Slökkviliðsstjóri sagði, að
bunaboðarnir væru aftur orðnir
virkir, en hinsvegar hefðu orð-
ið skemmdir á töflunni af vatni
og eldi, og því væri varlegt að
treysta þeim. Vildi hann þvi
benda mönnum á að nota frek-
ar síma ef því yrði við komið, og
einnig bærust tilkynningar oft-
ast fljótt og vel ef talstöðvabíl-
ar væru beðni aðstoðar, t.d. leigu
bilar .sendiferðabíla eða einka-
bílar með talstöðvum.