Morgunblaðið - 04.01.1968, Qupperneq 1
24 SIÐUR
Skórinn kreppir
nú að Frökkum
- Óttazt að efnahcgsaðgerðir Johnsons
bitni aðallega á Frökkum og EBE-löndum
París, 3. janúar. NTB.
FRANSKIR ráðherrar hafa eftir
nánari umhugsun alvarlegar
áhyggjur af efnahagsráðstöfun-
um þeim, sem Johnson forseti
hefur gripið til í þvi sikyni að
verja gengi Bandaríkjadollarins,
enda þótt þeir létu í fyrst skiln-
ing í ljós á ráðstöfununum, og
sama er að segja um franska
fjármáiamenn, segir fréttaritari
Reuters í París, Gi'lbert Sedbon.
Sú skoðun er nú almennt ríkj-
andi í París, að efnahagsaðgerðir
Bandaríkjastjórnar muni koma
harðar niður á Frakklandi og
hinum E f n ah agsiba ndalagslönd-
unum en Bandaríkjamönnum
sjálfum. Sagt er, að aðgerðirnar
snerti hvorki Víetnam-stríðið né
gullvandamálið, en de GauUe
forseti hefur margoft sagt, að
Framhald á bls. 23
Chris Barnard prófessor var
þreytulegur þegar hann ræddi
við biaðamenn í Höfðaborg
eftir að hafa framkvæmt
þriðju hjartaigræðslu sögunn-
ar í Ciroote Schuur-sjúkrahús-
Líðan Philips Blaibergs góð
Hróp gerð að
frú Gandhi
Benares, 3. janúar — NTB —
LÖGREGLA réðist í dag til at-
lögu við hóp manna, sem mót-
mæltu lögunum um að enska
skuli áfram vera rikismál á Ind
Framhald á bls. 8
Hfun meiri líkur taldar á, að
hjartagræðsla hans muni hepp-
nast en Washkanskys
januar
Höfðaborg, 3.
NTB-AP.
HINN 58 ára gamli tannlækn-
ir í Suður-Afríku, dr. Philip
Blaiberg var við ágæta líðan
síðdegis í dag, einum sólar-
Rússar handtaka
erlendan stúdent
Sakaður um að dreifa áróðri,
Moskvu, 3. jan. AP—NTB.
SOVÉZKA leynilögreglan hef
ur handtekið 20 ára gamlan
stúdent frá Venezúela. Nicho
las Brox Sokolov, og ákært
hann fyrir að dreifa andsov-
ézkum áróðrl Því er haldið
fram, að Sokolov hafi reynt
að dreifa áróðri með áskor-
unum um uppreisnartilraun-
ir og senda ögrandl bréf til
sovézkra visindamanna og
menningarfrömuða.
Sokolov er fæddur í Celle
í Vestur-Þýzkalandi, en nafn
ið gefur til kynna að hann
sé af rússneskum uppruna.
Hann er nú venezúelskur rík
isiborgari og sfundar nám v;ð
háskólann í Grenoble í Frakk
landi. Sagt er, að hann hafi
kornið til Sovétríkjanna sem
skemmtiferðamaður, en ekki
er sagt hvenær.
í opin'berri tilkynningu-
sem gefin var út í dag, segir
að þegar Sokolov hafi verið
handtekinn hafi fundizt í
fórum hans leynileg fjar-
skiptatæki, dulmálspappír og
ýmis konar annar njósnaút-
búnaður, andsovézkir pésar
og blöð og nokkur hundruð
myndamót.
hring eftir að skipt hafði ver-
ið um hjarta í honum, en það
var þriðja skurðaðgerð sinn-
ar tegundir, sem framkvæmd
hefur verið til þessa. Var frá
þessu skýrt í tilkynningu
Groote Schuur-sjúkrahússins
í Höfðaborg í kvöld.
Fyrstu orð sjúklingsins,
eftir að hann kom til meðvit-
undar voru þessi: — Ég er
þyrstur. — Verið svo vinsam-
leg að skila kveðju til konu
minnar.
Arla dags hafði lögreglan i
Höfðabor.g látið umkringja
Groote Sohuur-sjúkraihúsið og
komið á ströngum varúðarregl-
um þar í kring. Lögregluibilfreið-
ir stjórnuðu umferðinni á göt-
unuim fyrir framan sjúkrahúsið
og haldinn var vörður við allar
dyr þess, Hvorki blaðamönnuim
né Ijósmynduruim var hleypt inn
í sjúkrahúsið, en eiginkona Blai-
bergs verður fyrsta manneskjan
fyrir utan lækna og hjúkmnar-
lið, sem fær að heimsækja sjákl-
inginn.
í tilkynningu sjúkrahússins
sagði ennfremur, að Blaiberg
væri þegar tekinn að neyta filáót-
andi fæðu, aðallega þrúgusykurs
og vatns og að hann hefði einnig
talað við lœknana og hjúkrunar-
Mesta gullrýrnun í Fort
Knox í 30 ár
En gull lækkar mjög í verði
Washington og London,
3. janúar. NTB-AP.
GULLFORÐI Bandarikjanna í
Fort Knox rýrnaði um 1175
milljónir dollara (tæplega 66.4
milljarða íslenzkra króna) á ár-
inu sem leið, aðallega vegna
gengisfollingar Breta, að því er
bandaríska f jármálaráðuneytið
tilkynnti í dag. Beint tap vegna
gengisfellingarinnar nam 925
milljónum dollara og ennfremur
var gull að verðmæti 450 mill-
jónir dollara notað til þess að
mæta hinni miklu eftirspurn
eftir gulli í London eftir gengis-
konurnar ,sem stöðugt fylgjast
með líðan hans, til þess að unnt
verði að koma í veg fyrir hugs-
anlegar truilanir á heilsu hans,
sem ailtaf geta átt sér stað eftir
slíka aðgerð sem þessa.
Sjálf hjartagræðslan, sem átti
sér stað á þriðjudag, gekk betur,
en þegar sams konar aðgerð var
framkvæmid á kaupmanniinum
Louis Washkansky fyrir einum
mánuði og þróunin á heilsufari
Blaibergs fyrsta sólarhringinn
eftir skurðaðgerðina hefur einnig
verið með ágætum, að því er
segir í tilkynningu sjúkrahúss-
ins. Ohris Bernard, prófessor,
sem hafði yfirstjóm hjartagræðsl
unnar á hendi og aðrir læknar
þeir, sem unnu að henni með hon
um, eru líka bjartsýnir á fram-
tíðanhorfur Blaibergs, enda þótt
þeir hafi verið hinir fynstu til
þess að leggja áherzlu á það, að
það mun líða langur tími, þar
til unnt verður að segja nokkuð
Framhald á bls. 17
Somkomulag um
skipin ú Súez
ú næstu leiti
Jerúsalem, 3. jan. — NTB
YFIRMAÐUR vopnahlésnefnd-
ar SÞ, Odd Bull, hershöfðingi,
mun gera áætlun um hvernig
losa skuli þau erlendu skip sem
innilokuð eru á Súezskurði ef
Egyptar samþykkja það, að því
er áreiðanlegar heimildir í Jerú
salem hermdu í kvöld. fsraels-
menn hafa í grundvallaratrið-
um fallizt á að skipin verði fjar
lægð og Egyptar athuga nú til-
lögurnar.
Á morgun heldur Levi Esk-
hol, forsætisráðherra ísraels, til
Washington til viðræðna við
bandaríska ráðamenn. Eskhol
gerir sér vonir um að honum
takist að fá Bandaríkjamenn til
að veita ísraelsmönnum hernað-
arlega aðstoð og búizt er við að
Eskhol verði fullvissaður um
stuðning Bandarikjamana ef
Arabar auka svo mjög vopna-
búnað sinn, að telja megi, að
þeir verði nógu öflugir til að
koma af stað ófriði.
feHinguna.
Gullforðinn í Ford Knox nem-
ur því nú 12 milljörðum dollara
og hefur aldrei verið minni í 30
ár. Gulltapið 1967 var um Iþað
bil tvisvar sinnum meira en
1966 en minna en i96ö. Þá nam
gulltapið 1665 milljónm diollara.
Tilkynning fjármálaráðiuneyt-
isins kemur ekki á óvart, en
ekki var vitað, hve víðtækt gull-
tapið væri. Bandaríkjamenn
Framhald á bls. 17
Dönsk tillaga í Norðurlandaráði:
Námsmöguleikar Is-
lendinga á Norðurlönd-
verði efldir
Tillaga Dananna tveggja
hefur verið í athugun í hlut-
aðeigandi ráðuneytum á Norð
urlöndum, og í svörum þeirra
kemur fram að hinar ýmsu
menntastofnanir á Norður-
löndum, sem mál þetta snert
ir, eru langflestar fúsar til
þess að veita íslendingum
inngöngu þannig að þeir njóti
sömu réttinda og borgarar
landanna.
Menningarnefndin bendir
þó á, að þrátt fyrir formlegt
jafnrétti kunni að koma til
erfiðleika vegna þess, að
margar menntastofnanir eru
fullsetnar. Nefndin leggur
auk þess til, að stjórnir hinna
Norðurlandanna veiti ungum
íslendingum sérstaka styrki
til framhaldsmenntunar á
hinum Norðurlöndunum.
— Rytgárd.
Einkaskeyti til Mbl.
Kaupmannahöfn, 3. janúar.
Á FUNDI Norðurlandaráðs í
Osló hefur verið um það rætt
hvernig auka megi möguleika
ungra íslendinga á því að
afla sér sérmenntunar á Norð
urlöndunum, að því er aðal-
ritari Norðurlandaráðs,
Frantz Wendt, skýrði frá í
dag.
Á fundum ráðsins hafa af
Dana hálfu þeir Poul Hart-
ling og A. C. Normann kom-
ið fram með það sjónarmið,
að slíka menntunarmöguleika
beri að efla meir en áður hef-
ur verið gert til þess að hamla
á móti þeirri þróun að ungir
íslendingar leiti til Banda-
ríkjanna til þess að afla sér
framhaldsmentunar og við-
halda þannig menningarleg-
um tengslum íslands við hin
Norðurlöndin.
i
i
'l
i
i