Morgunblaðið - 04.01.1968, Qupperneq 2
1
2
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JANÚAR 1368
Heyþjófar játa stuld
TVEIR menn vorn fyrir nokkru
handteknir fyrir a3 stela sextán
hestburðum af heyi úr hlöðu að
Fitjakoti á Kjalarnesi. Þeir áttu
sjálfir hesta og sauði, í húsi rétt
fyrir ofan Reykjavik, en hins
vegar ekkert hey. Þjófnaðurinn
var framinn 17. desember siðast-
liðinn. en eigandinn uppgötvaði
hann ekki fyrr en löngu seina.
Fyrrnefndir menn voru grunað-
rj um verknaðinn, og játuðu við
yfirheyrslu að hafa stolið 5—10
hestum af heyi.
Var það látið gott heita í bili,
en no'kkru seinna fannst eiganda
hlöðunnar hann hafa misst meira
en það. ,Hinir góðu hirðar voru
þá teknir tali á nýjan leik, og
játuðu að hafa farið tvær ferðir
að Fitjakoti og stolið samtals um
16 hestum. Málið er nú í rann-
sókn.
U Thant hvetur enn til
stöðvunar loftárása
3. janúar. NTB—AP
New York og Saigon,
U THANT, aðalframkvæmda-
stjóri SÞ, sagði í yfirlýsingu í
dag, að ummæli þau sem höfð
hefðu verið eftir utaníkisráð-
herra Norður-Vietnam, Nguyen
Duy Trinh, um horfur á friðar-
nömsk flugvél í árásinni.
Forseti Suður-Vietnam, Van
Thieu, hefur beðið Hanoistjórn-
ina að skýra nánar yfirlýsingu
utanríkisráðherra stjórnarinnar
um friðarhorfur. enda þótt hann
segist ekki sjá neitt nýtt í yf-
irlýsingunni. Van Thieu sagði,
að hann gæti ekki fallizt á stöðv
un loftárása á Norður-Vieínam.
Flugtök og lendingar
um 193.000 1967
- á flugvöllunum í Reykjavík
og Keflavík
viðræðum hefðu styrkt sig í
þeiri trú, að slíkar viðræður
gætu hafizt um leið og Banda
ríkjaroenn hættu loftárásum.
í AP-frétt frá Washington seg
ir, að Sihanouk, fyrsti þjóðhöfð-
ingi í Kambódíu hafi gagnrýnt
ónafngreinda franska ráðunauta
fyrir að krefjast þess að Kam-
bódíumenn veiti viðnám ef
Bandaríkjamenn veiti skærulið-
um Vietcong eftirför inn í land-
ið. Furstinn itrekaði þá stefnu
sína, að heimila Bandaríkjamönn
um að veita Vietcongmönnum og
Norður-Vietnammönnum eftir-
för inn í landið ef þeir notuðu
það fyrir griðastað og sakaði
ráðunautana um að vera hlið-
holla Kínverjum .
Ófriðurinn í Vietnam er haf-
inn á ný eftir vopnahléið. Tvær
norður-vietnamskar og þrjár
bandarískar flugvélar voru skotn
ar niður í loftbardögum yfir
Hanoi í dag. í Suður-Vietnam
gerði Vietcong árás með eld-
flaugum á flugstöð Bandaríkja-
menna við Da Nang og eyðilagð
ist 21 bandarísk og suður-viet-
Lýst eftir
manni
Rannsóknarlögreglan leitar
nú að Hermanni Gnðjónssyni,
klæðskera til heimilis að
Langholtsvegi 146, en ekkert
er vitað um ferðir Hermanns
síðan á aðfangadag. Hermann
er meðalmaður á hæð, slkol-
hærður. Þegar síðast sást til
hang var hann klæddur Má-
um beltisrykfrakka, dökkum
jakkafötum og dökkri skyrtu
og svörtum kuldaskóm.
Þeir, sem kynnu að vita um
ferðir Hermanna Guðjónsson-
ar eiftir aðfangadag jóla, eru
vinsamlegast beðnir að láta
rannsóknarlögregluna vita.
4 togarar
seldu
erlendis
FJÓRIR íslenzkir togarar seldu
afla sinn erlendis á þriðjudag-
inn og í gær. Hafliði seldi 118
lestir í Grimsby á þriðjutíag fyr
ir 9411 sterlingspund. Júpíter
seldi 225 Iestir í Hull fyrir 15519
sterlingspund. Röðull seldi 153
lestir í Grimsby fyrir 16660
sterlingspund og Surprise seldi
146 lestir í Hull, fyrir 10180
sterlingspund.
FLUGTÖK og lendingar á árinu
1967 voru samtals 66.168 á Kefla-
víkurflugvelli, en 126.425 á
Reykjavíkurflugvelli. Samsvar-
andi tölur frá árinu 1966 voru
58.069 í Keflavík, en 132.091 í
Reykjavík.
Um flugvöllinn í Keflavík
fóru alls 269.442 farþegar á síð-
asta ári, en um Reykjavíkur-
flugvöll er talið að hafi farið
155.000 fahþegar sl. ár. Árið
1966 fóru 213.179 farþegar um
Kefi avíkurflugvöll, en 174.000
um flugvöllinn í Reykjavík.
Lækkun farþegatölu um Reykja-
VíkurflugvöU stafar af því, að
millilandaflug FÍ var flutt til
Keflavikur við komu þotunnar
Gullfaxa.
Vöruflutningar um Keflavík-
urflu'gvöll voru 1.601.507 kg. sl.
ár, en árið á undan námu þeir
1.156.438 kg. Aðeins einn dagur
á árinu 1967 var engin umferð
um Keflavíkurflugvöll, en það
var á jóladag, 25. desember. sl.
Flugtök og lendingar áælun-
arvéla í innanlandsflugi (vélar
F.í. og Norðfjarðarflug Flugsýn-
ar) voru 5627 sl. ár. á Reykjavík-
urflugvelli, en 5659 árið á undan.
Flugtök og lendingar farþega-
véla á Keflavíkurvelli voru
2654 á sl. ári, en 2480 árið áður.
--- 1 ♦ ♦ ♦ »
*
Aframhald-
andi frost
EKKI linnti frostinu í gær, og
því miður er ekkert útlit fyrir
að svo fari næstu daga.' Og það
er ekki nóg að menn fái gigt af
kuldanum í hýbýlunf sínum, öku
tæki þeirra virðast einnig þungt
haldin og á þriðjudag varð að
draga hátt á annað þúsund bíla
í gang.
Fyrsti kvenstjórnandinn. eg koma hefði truflaði áhrif á
Það var í raun réttu sögu- hina hljóðfæraleikarana og
legur atburður þegar Silvia drægi að sér atlhygli þeirra.
Cadruff lyfti tónsprotanum Þessi regla var brotin snemma
og stjórnaði Konunglegu Fil- á þessu ári, þegar fyrstu kven
harmoníusveitinni í fyrsta hljóðfæraleikararnir voru
sinn. Ungfrú Cadruff er teknir í hljómsveitina. Silvia,
fyrsti kvenhljómisveitarstjór- sem er 28 ára og frá Sviss,
inn sem stjórnar þessari sannaði reyndar að Sir. Thom
hljómsveit síðan hún var as hafði rétt fyrir sér að
stofnuð fyrir 21 ári. Stofnandi nokkru leyti, því hún mætti á
hennar, Sir Thomas Beecham, fyrstu æfingun í hárauðri
sá um, að meðan hann lifði, buxnadrakt og dró sannar-
fékk engin kona gvo mikið lega að sér athygli eins og
sem að leika með hljómsveit- við sjáuim á myndinni.
inni, því hann sagði, að fall-
Ánægð dótiir
Jill Blaiberg, dóttir dr. Phil
ip Blaibergs, sem nýtt hjarta
hefur verið grætt í í Höfða-
birg, stundar tungumálanám
í ísrael. Hún ræddi í síma við
móður sína skömmu eftir að
hún frétti að nýtt hjarta
hefði verið grætt í föður sinn.
Fyrstu fréttimar af aðgerð-
inni heyrði hún í ísraelska
útvarpinu.
Bifreið vnlt í
Hnfnoifirði
OPEL fólksbifreið valt í Hafn-
arfirði í gærdag, en kona sem
ók og tíu ára gamall sonur henn
ar, sluppu bæði ómeidd.
Hún var á ferð norður Reykja
víkurveg og ætlaði að beyg.ja til
hægri inn í Austurgötu. Konan
segir sjálf að þegar hún hafi
reynt að rétta bifreiðina af hafi
hún runnið stjórnlaust áfram.
Bifreiðin lenti ofan I gjótu og
fór á hliðina. Tókst fljótlega að
ná henni upp aftur, nokki’ð
skemmdri.
Kteyndi að
selja brezkt
nautakjöt
BREZKUR sjómaður var grip-
inn á matsölustað í gær, þar sem
hann var að reyna að sielja
nautasteik. Þar sem gin- og
klaufaveikifaraldur geisar í
Bretlandi var brugðið við skjótt
og lagt hald á vöruna. Kjötið var
svo sent dýralækni sem „steikti
það upp til agna“ í brennsluofn-
inum að Keldum. Lögreglan
hafði svo tai af skipstjóra við-
komandi skips og bað hann gæta
þess vandlega að menn hans
færu cJkki að Ieggja fyrir sig
kjötverzlun hér á landi.
Aðalfundur
Sameinuðu
FÉLAG Sameinuðu þjóðanna á
íslandi heldur aðalfund sinn í
I. ken nslustofu háskólans föstu-
daginn 5. þ.m. kL 5:30 e. hád. For
maður félagsins, Ármann Snæ-
Nýjárskveðjur
ffl forseta
Islands
MEÐAL árnaðaróska, sem for-
seta íslands bárust á nýársdag
voru kveðjur frá þessum þjóð-
höfðingjum:
Frederik IX, konungi Danmerkur
Gustaf VI Adolf, konoingi
Sviþjóðar,
Olav V, konungi Noregs,
Urho Kekkonen, forseta Finn-
lands,
Franz Jonas, forseta Austur-
ríkis,
Lyndon B. Johnson, forseta
Bandaríkjanna,
Elizabeth II, drottning Bret-
lands.
Georgi Traikov, forseta
Búlgaríu,
Felix Houphouet Boigny, forseta
Fílabeinsstrandarinnar
Charles de Gaulle, forseta,
Frakklands,
Mohammed Reza Pahlavi, keisara
Hollands,
Eamon de Valera, forseta
írlands,
Zalman Shazar, forseti fsrael,
Josip Broz Tito, forseta
Júgóslavíu,
Roland Michener, landsstjóra
Kanada,
Dr. Ovaldo Dorticos Torrado.
forseta Kúbu,
Edward Ochab, forseta Póllands,
Nicolae Ceausescu, forseta
Rúmeníu,
Heinrich Liibke, forseta Sam-
bandslýðve’disms Þýzka.
lands,
Leopold Sedar Senghor, forseta
Senegal,
H. Podgorny, forseta Sovétríkj-
anna,
Francisco Franco, ríkisleiðtoga
Spánar,
Antonia Novotny, forseta
Tékkóslóvakíu,
Cevdet Sunay, forseta Tyrklands,
Pal Lezonczi, forseta Ungverja-
lands.
Áramótamóttaka forseta tslands.
Forseti íslands hafði venju
samkvæmt móttöku í Alþingis-
húsinu á nýársdag.
Maðal gesta voru ríkistjórn,
fulltrúar erlendra ríkja, ýmsir
íTnbættismenn og fleiri.
(Frá skrifstofu forseta fslands).
Bílþjófur
gripinn
BÍLÞJÓFUR var gripinn á
Laugaveginum í gærkvöldi
(miðvikudag) um ellefu leytið.
Lögreglunni var tilkynnt um
mann sem tekið hafði trausta-
taki bláan Taunusbíl við Lauga
veg 65, og hraðaði hún sér á
staðinn. Og svo skjót voru við-
brögðin að maðurinn
var varla búinn að aka af stað
þegar hann var drifinn inn í
annan bíl, grænan með gull-
inni stjörnu.
Siglufjarðar-
preslakall laust
til umsóknar
PRESTSEMBÆTTIÐ á Siglufirði
hefur verið auglýst laust til um-
sóknar, og rennur umsóknar-
fresturinn út hinn 31. þessa mán
aðar.
félags
þjóðanna
warr háskólarektor, flytur
skýrslu stjórnarinnar, en auk
þess fara fram önnur venjuleg
aðalfundarstörf. Þá verður rætt
uim breytingar á félagsgjölduim.