Morgunblaðið - 04.01.1968, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JANÚAR 1908
BREF:
Stemmið stigu við frekari
iarðvegsspjöllum
Sjávarútvegurinn tekinn tii umrœðu
SAMVINNAN, niunda tölublað
1967, kom út nokkru fyrir ára-
mótin. í blaðinu kennir margra
grasa, en allsitór hluti þess er
helgaðaur málaflokknum: Sjáv-
arútvegur.
Rita líl menn, sem hafa sér-
þekkingu á þessu sviði, um hina
ýrnsu þætti sjávarútvegsins, svo
sem um togaraútgerð, þróun vél-
bátaútvegsins undanfarin ár,
hraðfrystihúsin, vandamál skreið
arútflutningisins o. fl.
Þá er þátturinn ,,Menn sem
settu svip á öldina“ og fjallar
um Jósef Stalín. Flóttinn, nefn-
ist smásaga eftir Örn Bjarnason,
og Gísli J. Ástlþórsson skrifar,
Eins og mér sýnist — þankar í
léttum dúr.
Erlend víðsjá fjallar að þessu
sinni um menningarbyltinguna í
K'ína, og er greinahhöfundur
Magnús Torfi Ólafsson. Enn-
fremur er í blaðinu grein eftir
Halldór Sigurðsson, sem mikið
hefur ritað um erlend málefni í
erlend blöð, og nefnist hún
„Hinn nýi Spánn“.
Sigurður A. Magnússon segir
frá heimsókn sinni á leiklistar-
hátíð í Austur-Berlín, og séra
Heimir Steinsson, sóknarprestur
á Seyðisfirði, ritar um trúmál —
grein er hann nefnir: Siðbótin,
tungan og þjóðemið. Þá er birt
bréf bandaríska vísindamanns-
ins dr. G. M. Van Dyne til Stein-
gríms Hermannssonar, þar sem
hann lýsir áhyggjum sínum
vegna hinnar geigvænlegu gróð-
ureyðingar á íslandi. Og Einar
M. Jónsson, sem stundar nám við
Sorbonne-'háskólann í París rit-
ar um kvikmyndahúsmenningu
í París.
Loks er að geta Heimilisþáttar
í umsjá Brynd'íar Steinþórsdótt-
ur oig þáttar fyrir æskuna.
Kæru ritstjórar.
Mér þykir fyrir því, að ég
skyldi ekki vera kominn til Is-
lands, 2. nóvember, þegar þeir
leiddu saman hesta sína í sjón-
varpinu Hákon Bjarnason, sikóg-
ræktarstjóri og Halldór Pálsson,
búnaðarmálastjóri.
Sem áhugamaður á framgangi
jarðvegsverndar og skógræktar
í (heimalandi mínu og á íslandi
þykir mér rétt, um leið cg ég
læt í ljós skoðanir mínar, að
hvetja íslendinga til vandiegrar
og nákvæmnar umhugsunar um
stærsta vandamál þeirra: upp-
blástur landsins.
Þegar ég kynnti mér gróður-
far á suðvestur og norðaustur
íslandi, þá varð ég þess áskynja,
að víðáttumiklar lendur, sem áð
ur voru þabtar dýrmætri gróður
mold, eru nú mikið spilltar af
uppblæstri. vegna þess að land-
ið hefur verið nýtt miskunnar-
laust til beitar
Fari svo, að lönd þessi verðí
ekki friðuð í náinni framtíð,
jafnframt því, að sáð verði
þau og gróðursettar þar trjá-
plöníur, mun uppblásturinn
halda áfram að leiða til örtrað-
ar. Og dragist þetta úr hömlu
er erfiðleikum bundið að binda
jarðveginn að nýju með gróðri
og koma á aftur gróðurjafn-
vægi.
Væru gerðar ráðstafanir, við
skulum segja t.d. á næstu 10 ár
um, til þess að sá í lönd þessi
og græða þau upp með trjá-
gróðri, þá væri þeim jarðvegi,
sem eftir er, bjargað og stemmt
stigu fyrir frekari jarðvegs-
spjöll
Þegar ég ræddi þessi mál við
kunningja og vini á Islandi, var
9’” SAM
VINNAN
Forsíða Samvinnunnar ^_
Samvinnan
ég þess var að þeir höfðu litla
trú á því, að trjátegundir gætu
aðlagast hinni risjóttu vorveðr-
áttu á íslandi. Og þeir bentu á
árið 1963 því til sönnunar, en þá
sködduðust og jafnvel dóu nokkr
ar trjátegundir, vegna þess að
þær voru misjafnlega harðgerð-
ar að uppruna.
Gróðurinn bregst við umhverf
inu á svipaðan hátt og mann-
fólikið. Ef plöntur eiga að nema
land á nýjum slóðum er nauð-
synlegt að velja þær með lilliti
til veðurfars og gróðursamfé-
laga.
Trjáplöntur, vaxnar upp af
fræi frá hásléttu þeirri, sem 3igg
ur að Klettafjöllum í Idaho eða
Colorado rnyndu t.d. örugglega
ekki þola hitabreytingar þær,
sem sömu plöntutegundir þola í
fjallahliðum við efstu skógar-
takmörk.
Margar þær tegundir, sem
eiga sín heimkynni hátt til
fjalla, hafa sýnt hve harðgerð-
ar þær eru á Íslandi. Fjallafur-
an -blágreni og stafafura hafa
vissulega sýnt bæfileika til að-
Höfuðborgín í
Jemen umkringd
Jeddah, Saudi-Arabíu,
3. janúar. — (NTB)
HERSVEITIR konungssinna í
Jemen hafa umkringt höfuð-
borgina, Sana, samkvæmt frétt-
um er borizt hafa til Jeddah.
Konungssinnar hafa náð á sitt
vald síðasta flugvellinum sem
nota mátti til að fiytja liðs-
auka og vistir til Sana, segir
í fréttunum. Sagt er að kon-
ungssinnar haldi uppi öflugri
stórskotathríð á höfuðborgina
og götubardagar geisi í úthverf-
unum.
Þrátt fyrir þetta eru Saudi-
Arabíumenn nú mjög uggandi
um að suðurhluti Arabíuskaga
verði að nýrri Kóreu. Óttazt er
að Jamen klofni í tvo ríki og
suðurhlutinn sameinist hinu
nýja Alþýðulýðveldi Suður-
Jemen. í Kaíró birtu blöð í dag
yfirlýsingu frá Saudi-Arabíu-
stjórn, þar sem Rússar eru for-
dæmdir fyrir freklega íhlutun í
innanríkismál Jemens, sem geti
gert það að verkum að Saudi-
Arabíustjórn endurskoði afstöðu
sína til samkomulagsins er tókst
um Jemen á Khartoum-ráðstefn
unni í haust.
er komin út
lögunar. Síberíulerki hefur ekki
aðeins sýnt hve harðgert það
er, heldur einnig að það ee trjá-
tegund, sem hægt er að hafa
stkógarnytjar af í framtíðinni.
Þá ættu margar tegundir grasa
og ertublóma að geta kcmið að
gagni í baráttunni við uppblást-
ur á hálendi, auk þess sern þær
gæfu af sér fóður fyrir naut-
gripi og sauðfé.
Með því að rækta tréð fyrir
innanlandsmarkað, ýmsar skógar
afurðir og jafnvel byggingarvið,
myndu útgjöld vegna mnfluttra
skógarafurða frá Norðurlöndum
minnfca til muna. í þessu sam-
bandi má benda á, að það +ekur
aðeins 30 til 35 ár frá sáningu
þar til lerkisfcógur gefur af sér
nytjar.
Eftir að hafa fengist við vanda
miál varðandi frostþol plantna á
heimaslóðum mínum nyrzt í
Nýjia-Englandi í Bandaríkjun-
um, þá er ég orðinn þess full-
viss að á íslandi geta margar teg
undir plantna vaxið með ágæt-
um, sem geta fcomið að notum
í baráttunni við uppblásturinn,
til viðarframleiðslu, til skjóls
og fegrunar á útivistarsvæðum,
almenningsgörðum og skrúð-
görðum.
Ég tók eftir því af tilviljun á
sl. sumri, að margar fjölskyldur
slógu upp tjöldum sínum við
Þingvallavatn og ég veitti því
jafnframt athygli að fólkið tjaid
aði þar sem birkitrén sköpuðu
skógarstemningu. ímyndið ykfc-
ur gleði þessa fólks, ef það ætti
kost á að slá upp tjaldibúðum í
lundum ilmandi furutrjáa.
Mér væri ánægja af því að
eiga bréfaviðskipti við þá, sem
viðlja ræða þetta mál og sjá
verðmæti í hverju tré.
Að lokum vil ég biðja yður
þess, að styðja það verk. sem Há
kon Bjarnason og hans dug-
legu samstarfsmenn eru að
vinna til heilla fyrir framtíð fs-
land'S.
Yðar með virðingu,
John A. Owen, Jr.
Landscape Designer and
Forrester,
Box 54, South Egremout,
Massaehusetts, USA.
Jazzleikarinn Clifford
Jordan staddur hér
Leikur fyrir menntaskólanema og í sjónvarp
HÉRLENDIS er nú staddur
bandarískj jazzleikarinn Clifford
Jordan, sem leikur á tenor-saxa-
fón. Er ákveðið að hann komi
fram á jazztónleikum, sem lista-
deild Menntaskólans gengst fyr-
ir í kvöld, og jafnframt er ákveð
ið að hann komi fram í sjón-
varpinu.
Clifford Jordan er fæddur í
Chicago 1931. Hann byrjaði ung-
ur að læra á píanó, en sneri sér
14 ára að aldri að tenór saxa-
fóninum. Stundaði hann m.a.
nám við Du Salle High School
í Chioago og var samskóla saxa-
fónleikaranum Johny Griffin.
Jordan hefur leikið með ekkf ó-
merkari mönnum, en trommuleik
aranum Max Roach, Sonny Stitt
Horaoe Silver kvintettinum, bá-
súnuleikaranum Paul Chambers.
En eftirlætishljóðfæraleikarar
hans eru Lester Young, Sonny
Rollins, Byas og Hank Mobley.
Samþykkt Lögreglu-
FRU GANDHI
félags Reykjavlkur
fyrir hönd Borgarsjóðs.
Fundurinn telur, að Kjara-
dómur hafi notað hæpin rök uim
miistök á málsmeðferð, sem ijóst
er að enga þýðingu hötfðu, til
að skjóta sér undan að leggja
dóm á ágreiningsatriði mélsins,
sem bóðir málsaðilar óskuðu þó
eftir að gert yrði.
Vegna þessarar frávísunar
Kjaradómis telur fundurinn, að
kjaradeila sé óleyst, og beri því
að halda samningum áfraim.
Fundurinn bendir á, að það
gæti haft alvarlegar afleiðingar
eif ekki tekst að leysa deilu þessa
á viðunandi hátt nú á næstunni.
Því telur fundurinn ,að samn-
ingaviðræður milli Lögregluifé-
lagsins og Reykjavíkurborgar
eigi að taka upp að nýju, og
reyna til þrautar að ná sam-
koimulagi."
Fundur haldinn í Lögreglutfé-
lagi Reykjavíkur 28/12. ’67 sam-
þykkir, að fela stjórn L. R. að
kanna möguleika á að losna
undan Kjaradómi, og verði tal-
iinn möguleiki á því, 6kal hún
láta fara fram allsherjarat-
kvæðagreiðslu í félaginu um það
mál, og í síðasta lagi um leið
og næsta stjórn félagsins verð-
ur kjörin.
JltttgimfyfafrUt
Framhald af bls. 1
landi, fyrir utan Hindúaháskól-
ann í Benares í dag. Samtímis
voru aðrir stúdentar dregnir út
úr fundarsal, þar sem þeir hróp-
uðu ókvæðisorð og svivirðingar
að forsætisráðherranum, frú
Indiru Gandhi.
Lögreglan handtók 200 manns
og varð að beita táragasi til að
loka háskólalóðinni. Frú Gand-
hi heimsótti háskólann til þess
að setja vísindaráðstefnu.
Mbl. hefur borizt eftirfarandi
fréttatilkynning frá Lögreglufé-
lagi Reykjavíkur.
Á FJÖLMENNUM fundi í Lög-
reglutfélagi Reykjavíkur, höldn-
uim 28. des. ’67, var samþykkt
eftirfarandi.
„Fundurinn vítir harðlega
frávísun Kjaradóms í kjara-
dómsmálinu nr. 4/1967, Lög-
reglufélagi Reykjavíkur gegn
borgarstjóranum í Reykjavík,
Billy lygori humsýndur í kvöld
Leikflokkur Litla sviðsins í Lindarbæ frumsýnir í völd Billy
Iygara, eftir Waterhouse og Hall. Uppselt er á frumsýninguna,
en næsta sýning er n.k. sunnudag.
Leikstjóri er Eyvindur Erlendsson, en leikmynd hefur Birgir
Engilberts gert. Leikendur eru: Hákon Waage, Guðrún Guð-
Iaugsdóttir, Jón Gunnarsson, Jónina Jóndóttir, Auður Guð-
mundsdóttir, Sigrún Björnsdóttir og Sigurður Skúlason, sem
þýddi einnig leikritið.
RITSTJORN • PRENTSMIÐJA
AFGREIÐSLA-SKRIFSTOFA
SÍMI 1D*1DO