Morgunblaðið - 04.01.1968, Page 11

Morgunblaðið - 04.01.1968, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JANÚAR 1968 11 Tilboð óskast um sölu miðstöðvarofna í tollstöðvarbyggingu í Reykjavík. Útboðsgögn afhendast á skrifstofu vorri gegn skilatryggingu kr. 500.00. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri þriðjudaginn 23. janúar 1968 kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNi 7 SÍMI 10140 Orðsending frá heimilishjálp Snæfellsnes- og Hnappadals- sýslu. Heimilishjálpin óskar eftir konum til aðstoðar á heimilum, þar sem hjálpar er þörf um stundar- sakir. Upplýsingar gefa: Áslaug Sigurbjörnsdóttir, Grundarfirði, sími 8640. Björg Finnbogadóttir, Ólafsvík. Rósa Björk Þorbjarnardóttir, Söðulsliolti Eyja- hreppi, Hnappadalssýslu. Gréta Aðalsteinsdóttr, Stykkshólmi, sími 8224. Meðeigandi Maður, sem lagt getur fram 100 þús. kr., getur orðið með- eigandi í heildsölufyrirtæki í fullum gangi með góð umboð. Algert trúnaðarmál. Tilboð, merkt: ,,Möguleikar — 5450“ sendist afgr. Mbl. Skrifslofustúlka óskast sem fyrst á Rannsóknarstofu fiskiðnaðarins, Skúlagötu 4. Þarf að vera vön skrifstofustörfum. Upplýsingar á skrifstofunni, Skúlagötu 4, 2. hæð næstu daga. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins. Nýir hópar fyrir börn, táninga og full- orðna byrja í næstu viku. Innritun í síma 82122 daglega frá kl. 2—7 e.h. Endurnýjun skírteina fer fram í skólan- um fimmtudaginn 4. janúar og föstudag- inn 5. janúar kl. 2—6 e.h. báða dagana. Umboðsmenn Óskum að ráða umboðsmenn víðs vegar á landinu til að selja David Brown traktora og alls konar landbúnaðartæki. Aðeins duglegir og áhugasamir aðilar koma til greina. Góðir tekjumöguleikar. Skriflegar umsóknir, ásamt öllum upplýsingum, sem máli skipta, sendast fyrir 15. janúar 1968. Clobus ht. LISTVEFNAÐUR með jurtalitun og munsturteikningu. TÓVIMNA Heimilisiðnaðarfélag Islands efnir til námskeiða í ofantöldum námsgreinum og hefjast þau 15. jan. nk. Kennslan í listvefnaði fer fram 4 daga vikunn- ar. Hvert námskeið st.endur yfir 8 vikur eða saman- lagt um 220 kennslustundir. Námskeið þessi eru aðallega ætluð vefnaðar- teikni- og handavinnukennurum. Fyrir aðra áhugasama verða námskeið í TÓ- VINNU og SPUNA um 40 kennslustundir. Kennarar verða: í listvefnaði og jurtalitun frú Vigdis Kristjánsdóttir listmálari. Leiðbeinandi með vinnuteikningar -og munsturgerð frú Valgerður Brem teiknikennari. í tóvinnu og spuna frú Hulda Stefánsdóttir fyrrv. skólastjóri og frú Ingibjörg Eyfells handavinnukennari. Tekið er á móti umsóknum og upplýsingar gefn- ar í verzluninni ÍSLENZKUR HEIMILISIÐNAÐUR, Laufásvegi 2, kl. 10—12 f.h. — Sími 15500. Heimilisiðnaðarfélag íslands. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS DANSSKÓLI Innritun nýrra nemenda ÁSTVALDSSONAR Reykjavík: Símar 2 03 45 og 1 01 18 kl. 10—12 og 1—7 daglega. Árbæ jarhverfi: Kennum börnum 4ra—6 ára og 7—9 ára og 10—12 ára í gamla barnaskólanum. Innritun í síma 3-81-26 kl. 10— ■ 12 og 1—7 daglega. Kópavogur: Sími 3-81-26 kl. 10—12 og 1—7 daglega. Hafnarfjörður: Sími 1-01-18, kl. 10—12 og 1—7 daglega. Keflavík: Simi 2097, kl. 1—3 daglega. Reykjavík, Kópavogur, Hafnarfjörður, Keflavík Enginn dansskóli hérlendis hefur upp á meiri fjölbreytni að bjóða. Ný námskeið hefjast nu í byrjun janúar. Innritun daglega í síma 14081 kl. 10—12 og 1—7. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS Oóó

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.