Morgunblaðið - 04.01.1968, Page 19

Morgunblaðið - 04.01.1968, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JANÚAR 1M« 19 ÆMRBÍ# LOFTUR HF. Ingólfsstiaeti 6. Pantið tíma í 5Íma 14772. Simi 50184 Dýriingurinn KQPAVOGSBÍÓ Sími 41985 (Pigen og Greven) Snilldar vel gerð og bráð- skemmtileg, ný, dönsk gaman. mynd í litum. Þetta er ein af allra beztu myndum Dirch Passer. Dirch Passer, Karin Nellemose. Sýnd kl. 5, 7 og 9. (Le Saint contre 00?) Æsispennandi njósnamynd í litum eftir skáldsögu L. Chart eris. Jean Marais, sem Simon Templar í fullu fjöri. Islenzknr texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Slá farst Frede! MORTEN GRUNWALD OVE SPROG0E POUL BUNDGAARD ESSY PERSSON MARTIN HANSEN m.fl. INSTRUKTION: ERIK BALUIMG Bráðsnjöll ný dönsk gaman- mynd í litum. Sýnd kl. 9. Fjaffrir, fjaðrablöff, hljóffkútar púströr o. fl. varahlutir í margar gerffir bifreiffa Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168 . Sími 24180 Hásetar og beitingameiui óskast á 180 tonna útilegubát frá Reykjavík. Upplýsingar í síma 33172 og 30505. Til sölu Morris pick up sendiferðabifreið, tekur 500 kíló, árg. 1965. Morris umboðið. Þ. Þorgrímsson og Co, Suðurlandsbraut 6. íslenzk f jölskylda búsett skammt fyrir utan New York óskar eftir stúlku, til heimilisstarfa. Enskukunnátta æskileg. Uppl. í síma 17690. Byggingaverkfræðingur nýkominn frá námi óskar eftir starfi nú þegar. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 10. jan. merkt: „Áhugi — 5453“. FÉLAGSLÍF Skógarmenn K.F.U.M. Árshátíff Skógarmanna verð ur föstudaginn 5. janúar og laugardaginn 6. janúar. Fyrri daiginn kl. 6 fyrir 10—12 ára. Síðari daginn kl. 8 fyrir Skóg- armenn 13 ára og eldri. Að- göngumiðar fást á skrifstofu K.F.U.M., Amtmannsstíg 2B. VALUR, handknattleiksdeild. Æfingar hafnar af fullum kraftL Stjómin. Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Bergstaðastr. lla. Sími 15659. Opið kl. 5—7 alla virka daga nema laugardage ÞORFINNUR EGILSSON héraðsdómslögmaður Málflutningur - skipasala Austurstræti 14, sími 21920. Atvinna við verzlunarstörf Miðaldra kona með þekkingu á bókum óskast til afgreiðslustarfa í bókabúð. Upplýsingar um mennt- un og fyrri störf óskast send á afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir næstkomandi laugardag, merkt: „Bókaverzlun 5112“. OPIÐ TIL KL. 11.30 HOTEL & HOTEL BOFTLEIDIR Hljóinsveit Ásgeirs Sverrissonar. Söngkona: Sigga Maggý. RÖÐ U LL Hljómsveit: Magnúsar Ingimarssonar. Söngvarar: Vilhjálmur Vilhjálmsson og Þuríður Sigurðardóttir. Matur framreiddur frá kl. 7. Sími 15327. — Opið til kl. 11.30. —HÚTEL BORG— Fjölbreyttur matseðiU allan daginn, alla daga. Honkur Morthens cg hljómsveit skemmta. OPIÐ TIL KL. 11.30. bingO BINGÓ I Góðtemplaraliúsinu kl. 9 í kvöld. Aðalvinningur eftir vali. Borðpantanir frá kl. 7.30. Sími 13355. — 12 umferðir. Góðtemplarahúsið. Skrifstofulierbergi til leigu Tvö skrifstofuherbergi til leigu á Suðurlandsbraut 6. Upplýsingar veittar hjá Þ. Þorgrímsson og Co, Bezt ú augSysa í IVforgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.