Morgunblaðið - 04.01.1968, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JANÚAR 1968
21
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn.
8.00 Morgunlikfimi. Tónleik-
ar. 8.30 Fréttir og veður-
fregnir. Tónleikar. — 8.55
Fréttaágrip og útdráttur úr
forustugreinum dagblaðanna.
9.10 Veðurfregnir. Tónleikar.
9.30 Tilkynningar. Húsmæðra
þáttur: Dagrún Kristjáns-
dóttir húsmæðrakennari tal-
ar um virðingu og virðingar-
leysi. Tónleikar. 10.10 Frétt-
ir. Túnleikar.
12.00 Hádegisútvarp.
Tónleikar .12.15 Tilkynning-
ar. 12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tilkynningar.
13.00 Á frívaktinni.
Eydís Eyþórsdóttir stjórnar
óskalagaþætti sjómanna.
14.40 Við, sem heima sitjum.
Svava Jakobsdóttir talar um
skáldkonuna Gertrude Stein.
15.00 Miðdegisútvarp.
Fréttir. Tilkynningar. Létt
Max Greger, Jerry Wilton,
Frankie Yancovic o.fl.
stjórna hljómsveitum sín-
um.
The Shadows syngja fjögur
lög.
16.00 Veðurfregnir. Síðdegistón-
leikar.
Páll Kr. Pálsson leikur á
orgel Ostianto og fúgettu
eftir Pál ísólfsson, Rudolf
Serkin og Fíladelfíuhljóm-
sveitin leika Pínókonsert
nr. 2 eftir Brahms, Eugene
Ormany stj.
17.00 Fréttir.
Á hvítum reitum og svört-
um.
Guðmundur Arnlaugsson
flytur skákþátt.
17.40 Tónlistartími barnanna.
Egill Friðleifsson sér um
tímann.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar. —
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Víðsjá.
19.45 „Sá, er eitt sinn hefur elsk-
að“, smásaga eftir Hjalmar
Bergman.
Torfey Steinsdóttir íslenzk-
aði. Lárus Pálsson les.
20.10 Einsöngur:
Fritz Wunderlich syngur lög
eftir Franz Schubert.
20.30 Væringjar.
Dagskrárþáttur í samantekt
og flutningi Jökuls Jakobs-
sonar.
21.05 Kórsöngur: Sænski útvarps-
kórinn syngur á tónlistar-
hátíðinni 1 Stokkhólmi á
liðnu ári, Eric Ericson stj.
a. „Hið eilífa ljós“ eftir
György Ligeti.
b. „Friður á jörðu“ eftir
Arnold Schönberg.
21.25 Útvarpssagan: „Maður og
kona“ eftir Jón Thoroddsen.
Brynjólfur Jóhannesson leik
ari les (9).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Ósýnileg áhrifaöfl.
Grétar Fells rithöfundur
flytur erindi.
22.45 Sinfóníuhljómsveit íslands
leikur í útvarpssal.
Hljómsveitarstjóri: Bohdan
Wodiczko.
a. Þrír þættir eftir Dom-
enico Scarlatti.
b. „Álfadrottningin", þætt-
ir úr svítu eftir Henry
Purcell.
23.15 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Föstudagur 5. janúar.
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn.
8.00 Morgunleikfimi. Tón-
leikar. 8.30 Fréttir og veður-
fregnir. Tónleikar. 8.55
Fréttaágrip og útdráttur úr
forustugreinum dagblaðanna.
9.10 Veðurfregnir. 9.25 Spjall
að við bændur. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. 10.10 Frétt-
ir. Tónleikar. 11.10 Lög unga
fólksins (endurtekinn þátt-
ur).
12.00 Hádegisútvarp.
Tónleikar. 12.15 Tilkynning-
ar. 12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum.
Sigríður Kristjánsdóttir les
þýðingu sína á sögunni „í
auðnum Alaska" eftir
Mörthu Martin, (17).
15.00 Miðdegisútvarp.
Fréttir. Tilkynningar. Létt
lög:
The Singing Brue Jeans,
Peter og Gordon, Roy Etzel,
The Detroit Wheels, Rud
Wharton o. fl. skemmta með
hljóðfæraleik og söng.
16.00 Veðurfregnir. Síðdegistón-
leikar.
Guðmundur Jónsson syngur
lög eftir Sigvalda Kaldalóns
og Þórarin Jónsson.
Strengjasveit leikur Sere-
nade í C-dúr op. 48 eftir
Tjaikovskij. Sir John Barbir-
olli stjórnar.
Franco Corelli syngur óperu-
aríur eftir Giordano, Doni-
zetti, Puccini og Bellini.
17.00 Fréttir.
Lestur úr nýjum barnabók-
um.
17.40 Útvarpssaga barnanna:
„Börnin á Grund" eftir Hug-
rúnu.
Höfundur les sögulok (7).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Ðagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Efst á baugi.
Tómas Karlsson og Björn
Jóhannsson greina frá er-
lendum málefnum.
20.00 í tónleikasal: Igor Oistrakh
fiðlusnillingur frá Moskvu
og Vsevolod Petrushanskij
píanóleikari leika:
a. Chaconne eftir Johann
Sebastian Bach.
b. Sónata I G-dúr eftir
Maurice Ravel.
20.30 Kvöldvaka.
a. Lestur fornrita.
Jóhannes úr Kötlum les
Laxdæla sögu (10).
b. Ljóð eftir Tómas Guð-
mundsson.
Dr. Steingrímur J. Þor-
steinsson les.
c. íslenzk lög.
Stefán íslandi syngur.
d. „Ólafur Liljurós".
Þorsteinn frá Hamri flyt-
ur þjóðsagnamál.
Lesari með honum: Nína
Björk Árnadóttir.
e. Síðasta brúðkaupsveizlan
að gamalli, íslenzkri hefð.
Halldór Pétursson flytur
frásöguþátt.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Kvöldsagan: „Sverðið" eftir
Iris Murdoch.
Bryndís Schram les (13).
22.35 Kvöldtónleikar.
Sinfónía nr. 1 í D-dúr eftir
Gustav Mahler.
Fílharmoníusveit Vínarborg-
ar leikur. Paul Kletzki stj.
23.25 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Vélstjóra — háseta
og annan stýrimann vantar á 250
tonna síldarskip nú þegar.
Uppl. í síma 1652 Keflavík
íslendingar og hafið
hugmyndasamkeppni
Athygli skal vakin á, að frestur til að skila
tillögum að merki sýningarinnar „ÍS-
LENDINGAR OG HAFIГ rennur út 10.
janúar.
Framleiðendur —
innflytjendur
Einnig er framleiðendum og innflytjend-
um er hafa í hyggju að taka þátt í sýn-
ingunni, bent á, að þeir verða að hafa til-
kynnt um þátttöku fyrir 10. janúar. —
Upplýsingar um kostnað og annað fást í
síma 10655 næstu daga.
Tillögum að merki og tilkynningum um
þátttöku ber að skila til skrifstofu Sjó-
mannadagsráðs, Hrafnistu.
Sýningarsljórnin
flí>r§mtl
Garðahrepp ur
Börn eða unglingar óskast til að bera
blaðið út í Carðahreppi (Ásgarði og fl.)
Uppl. í síma 51247.
Jltagmtttlafrft
BCópavogur
Blaðburðarfólk óskast til að bera út blaðið
á Digranesveg.
Talið við afgreiðsluna í Kópavogi.
Sími 40748.
Innritun allan daginn
Lœrið talmál erlendra þjóða í fámennum flokkum
Enska-danska-þýzka-franska-spanska-rússneska
Málakunnátta er öllum nauðsynleg
MÁLASKOLI
halldors
— Mímir
Enskuskóli barnanna
hefst á ný mánudag 15. janúar. Verða nemendur
innritaðir til föstudags 12. janúar.
Kennslan fer þannig fram, að enskir kennarar
kenna börnunum og tala ávalt ensku. Þurfa börn-
in ekki að stunda heimanám, en þjálfast í ensku
talmáli í kennslustundunum.
Börnin sem voru hjá okkur í haust eru beðin að
endurnýja skírteini sín í þessari viku ef mögulegt
er.
DANSKA er kennd á svipaðan hátt og enskan.
Sérstakir taltímar eru fyrir unglinga í gagn-
fræðaskólum — einnig sérstakar hjálpardeildir
fyrir þá unglinga sem þurfa á hjálp að halda vegna
prófa í öðrum skólum.
Málaskólinn IMímir
Brautarholti 4 — Sími 1 000 4 (kl. 1—7 e.h.)
Hafnarstræti 15 — Simi 2 16 55.