Morgunblaðið - 04.01.1968, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 04.01.1968, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JANÚAR 1968 23 Nefnd hefur gengið frá frnmvarpi að staðli um almenna shilmála um verkframkvæmdir í DESEMBER 1959 skipaði þá- verandi iðnaðarmálaráffherra nefnd ,,til þess að athuga þann hátt, sem á er um tilboð í verk samkvæmt útboðum og gera til- lögur um leiðir tii úrbóta, með það fyrir augum, að reglur verði settar um þau mál“. Nefnd þessi lauk störfum á síð astliðnu ári og lagði fram tillög ur að almennum skilmálum um útboð verka og verkamninga Með bréfi dags. 7. marz 1967 fól iðnaðarmálaráðuneytið Iðn. aðarmálastofnun fslands að gefa út reglur um slíka skilmála í formi staðals. Iðnaðarmálastofn- unin íslands sneri sér til helztu stofnana og félagasamtaka, sem þetta mál einkum varðar, og ósk aði eftir tilnefningu fulltrúa í stöðlunarnefnd. essi nefnd hefur nú gengið frá frumvarpi að staðli um ,,Aknenna samnings- skilmála um verkframkvæmdir". Samkvæmt reglum um útgáfu staðla skal frumvarp að þeim liggja frammi trl opinberrar gagn rýni í tvo mánuði. Iðnaðarmála- stofniunin hefir nú gefið þetta frumvarþ út og auglýst eftir at- hugasemdum við það og skulu þær hafá borizt stofnuninni fyr ir 15. febrúar 1968. Stofnunin afhendir öllum, sem þess óska, ókeypis eintak af frumvarpinu. (Frétt frá Iðnaðarmálastofnun fslands). - FROSTHÖRKUR Framh. af bls. 24 Illfært um ólafsfjörð Á ÓUAFSFIRÐI var í gær norð- -3» Kápusíðan á „Wel come to Iceland.“ Nýtt hefti af landkynningarriti Fí i Tvö gömol féög hyggja á sameiniaga TU, ATHUGÍJNATt hefur verið hjá M torvélaTtj árafélagi ís- l'nds og VélsTjírafélagi fslands, að wme'na þau í eitt félag með c'nn' *<tj rn. Þetta hefur þegar ve; ið samþykkt á aðalfundi í ? l 'torvélstjórafélaginu en aðalfundur Vélstjórafélagsins mun væntanloga fjalla :im málið : 'nn’hluta þessa mánaðar. Æ.lunln er að styrk'ja aðstöðu v-é' ijórastéttarinnar og til að efia samstöðu hennar. Félögin muni bæði leggja niður fána. sína ef til kæmi, og taka upp a nn sameiginlegan. Mótorvélastjórafélag íslands var stofnað árið 1942 og eru með limir þess nú á sjötta hundrað. Válstjórafélag íslandis er tölu- vert eldra og eru meðlimir þess um 600. í Mótorvélstjórafélaginu eru vélstjórar sem hafa réttindi t:l að stjórna vélum sem eru 900 hö. Véistjórafélags meðlimir hafa hinsvegar réttindi til rð stjórna síærri vélum. an hvassviðri og snjókoma. Dauft er yfir öllu atvinnulífi á Ólafsfirði, en bátar komast ekki á sjó vegna ógæfta. Eru menn nú mjög uggandi um, að ísinn leggist að landinu, ef áttin breyt ist ekki. Illfært var um allar götur í kaupstaðnum og allir vegir ó- færir innan fjarðar. f gær var frostið á Ólafsfirði 12 til 16 stig. Fóffurbætislaust á Vopnafirði. RAGNAR Guðjónsson á Vopna- firði sagði, að þar hefðu áramót in verið mjög róleg og allt far- ið friðsamlega fram. Veður var gott en ikalt, en síðan herfi frost ið og varð það mest um 20 siig. -Ófært var um þorpið og ná- grenni þess vegna snjóa og Rug völlurinn lokaður. Verður reynt að ryðja flugvöllinn strax og snjókomu linnir, en um 30 manns bíða Þess að komas ’írá Vopnafirði til náms og starfa. 17 stiga frost á Reyðarfirði ARNÞÓR Þórólfsson á Reyðar- firði sagði, að þar væri afar kalt, sautján stiga frost og stormur og allt lokað, hægt væri að komast til Eskifjarðar. en vegurinn um Fagradal væri lokaður öllu nema snjóbílum. Annars væri. ekkert sérstakt að frétta, menn væru almennt að jafna sig eftir áramótin. 70 bíða flugfars i Hornaflrði GUNNAR Snjólfsson á Horna- firði sagði þar vera afar kalt, og þyrfti fólk að gæta vel kynd- ingarinnar hjá sér, til að ekki frysi Þar væri nú fimmtán stiga frost og dálítið hvasst, eða um sjö vindstig. Stæði vindurinn þvert á flugbrautina austur þar. og væri það mjög bagalegt, þcr sem tvær flugvélar væru vænt- anlegar. en hefðu ekki komizt af þessum sökum. Var biðu nú um 70 manns eftir fari tií Reykja víkur. Von er úrbótar á föstu- dag. Jörð væri annars auð, og heiður himinn Vegurinn um Oddskarð hefði verið mokaður á þriðjudag, en hefði strax loka«t aftur. þá um kvöldið Á miðviku dag var svo aftur mokað, (í gær) og var þá von á leikf'.okki heim, en hann hefur verið að sýna leikrit á Fáskrúðsfirði, en þar hefur verið bylur undanfar- ið. ár Fréttaritari blaðsins á Fagur- hólsmýri sagði allt með kyrr- um kjörum þar. Frost væri þar fimmtán stig í fyrrinótt, en ekki hvasst' 3-4 vindstig. Snjólétt er, og ekki undan neinu að kvarta. FLUGFÉLAG ísflands hefur sent á markaðinn nýtt hefti af ritinu „Weleome to Iceland". Ritið kiom fyrst út 1962 og hefur verið gefið út á hverju ári síðan. Texti er prentaður á þremur tungum, ensku, þýzku og dönsku. Ritið er fyrst og fremst landkynningarrit um ísland, is- lenzk málefni og ísland sem ferðamannaland, og fjallar auk þess ítarlega um starf Flugfé- lags íslands. Venjuílega birtast og greinar og fróðleiksmolar um Færeyjar og Grænland. Þá er mikið af auglýsingum í Innbrot um áramótin BROTIST var inn í Laugalækjar skóla um áramótin og unnin þar nokkur spjöll. í öðru skólahúsinu var brot- in rúða og augsýnilega leitað að einhverju fémætu, en engu var stolið. í hinu húsinu voru eyði- lagðir hitaofnar í tveim kenn- slustofum og hefði það getað haft alvarlegar afleiðingar, ef ekki (hefði verið tekið eftir ispjöllunum í tæka tíð. - FRAKKAR Framh. af bls 1 það eina sem læknað geti mein- semdirnar í efnahagslífi Banda- ríkjanna sé að bundinn verði endi á Vietnamstríðið og gull- myntfótur verði aftur tekinn upip í alþjóðasviðskiptum. Debré, fjármálaráð'herra, gerir á laug- ardag sérlegum sendimanni Joihn sons, Katzenbaoh aðstoðarutan- rikisráðtherra, grein fyrir við- ho'rfi frönsku stjórnarinnar. Frakkar segja, að aðgerðirn- ar séu þess eðlis, að E'BE-lönd- unum sé gart lægra undir höfð’. en Bretlandi, Kanada, Japan og einkum Suður-Ameríkuríkjun- um og auk þess hafa Frakkar áhyggjur af ráðagerðum Banda- ríkjastjórnar um að efla útflutn- ing til Vestur-Evrópu. í London er sagt, að á peninga mörkuðum í Evrópu sé nú óttazt að mikill samdráttur muni eiga siér stað vegna aðgerða Banda- ríkjamanna. Óttazt er að vextir hækki, og erfiðara verði en áður að fá í'jármagn, sem nú muni streyma til iðnaðarins í Banda- ríkjunum. Pierre Mendes- France, fv. forsætisráðherra Frakka, sagði í dag, að de Gaulle forseti ætti mikla sök á því hvernig nú væri komið í pen- ingamálum heimsins. Mendes- France sagði að de Gaulle hefði með þröngsýnni og óskynsam- legri framkomu grafið undan gengi pundsms með þeim af- leiðingum að gengisfelling var eina úrræðið. ritinu, sem auka mjög gildi þess. Eintakafjöldi er 25 þúsund og er ritinu dreift í flugvéium, á öllum skrifstofum F. í. og auk þess sent út um allar trissur. Ársheftið 1968 hefst á ávarpi Arnar Ó. Johnson, forstjóra Flugfélagsins, síðan er grein eftir Mats Wi'be Lund jr: Sumar- leyfi á íslandi, ný og sevintýra- leg reynsla, grein er um Boeing 727 þotu félagsins, Þór Guðjóns- son skrifar um lax- og silungs- veiðar, Finnur Guðmundsson á gnein um íslenzka fugla, Mats Wi'be Lund jr. skrifar uiíi Bessa- staði, Geir Hallgrímsson, borg- arstjóri ritar grein um Reykja- Ceusescu og Tito hittast Belgrad, 3. janúar — NTB — RÚMENSKI kommúnistaleiðtog- inn Nicolae Ceusescu og Josip Broz Tito forseti Júgóslavíu rædust við í dag í einangruðum veiðikofa skammt frá landamær um Ungverjalands, að því er til- kynnt var í Belgrad í kvöid. Tal- ið er aff aðalumræðuefnið hafi verið tillaga Rússa um heimsráð stefnu kommúnistaflokka sem bæði Ceusescu og Tito eru and- vígir. í Belgrad er sagt að Ceusescu reyni nú að afla stjórn sinni stuðnings meðal hlutlausra landa, en dregið er í efa hvort Júgóslavar geti veitt Rúmenum mikið lið. Tito fer bráðlega í ferðalag til Asíu- og Afríku- landa. vík, Þorvarður Alfonsson um ís- lenzkan iðnað, og Björn Þor- steinsson skrifar um Færeyjar. Auk þess eru upplýsingar um veitingabús, sendiréð og ræðis- mannsskrifstofur, upplýsingar um Grænlandsflug og einnig er kort af íslandi. Eins og fyrr segir er mikill fjöldi auglýsinga í beftinu og margar myndir prýða hverja grein. Verður Debray látinn Iaus? Ziiridh, 3. janúar. NTB. RENE Barrientos, forsieti Bóli- viu, gaf í sikyn í dag, að hann væri fús að láta franska marx- istann Regis Debray lausan í skiptum við Bolivíumann, sie«n skur í fangelsi á Kúbu. Debray var dæmdur í 30 ára fangelsi í fyrra fyrir þátttöku í hryðju- verkum undir stjórn „Che“ Guevara, gamals vinar Fidels Castros. Barrientos, sem er í Ziirich til að leita sér lækninga vegna skotsárs sem hann hlaut fyrir fjórum árum, sagði á blaða- mannafundi, að ef hann ætti að láta Debray lausan yrðu Kúíbu- menn að sleppa úr haldi Bóli- v'íumanninum Huíbert Matos, sem er fyrrverandi samstarfs- maður Castros og er talinn einn af hetjum kú'bön'sku byltingar- innar. Matos var dæmdur í 20 ára fangelsi *T'959 fyrir tilraun til að grafa undan byltingunni. Veiðitæhjum stolið SEX skota riffli, 6—8 pökkum af skotum, veiðistöng og fleiru var stolið úr geymslu við Ás- garð í hádeginu í gær. Rann- sóknarlögreglan biður þá, sem kynnu að verða varir slíkra hluta í umferð að hafa strax samband við sig. - UNDARLEGT Framh. af bls. 24 tveimur á Reykjanesi, myndast engin gufa, þótt þeir tæmist. Heyrir maður síðan í vatninu niðri í jörðinni, bæði suðu- og rennslis'hljóm. Að svo búnu tek- ur að hækka smátt og smátt í hvernum að nýju og sama sag- an endurtekur sig. Líður hálf þriðjia klukkustund á milli þess, er ihverirnir taemast. Mikli hverinn frá 1918 er 3kki nema í um 25 til 30 m fjarlægð frá hverunum og virðist harm vera á sömu sprungu. Hann tæm ist ekki og sýður og bullar alla jafna. Jón sagðist hafa komið á hverasvæðið síðastliðinn fimmtudag. Hafði hann þá ekki áður tekið eftir þessu undarlega háttalagi hveranna og ekki sagðist hann vita, hvort ein- hver hefði tekið eftir því áður. í 'hverum þessum er töluvert vatnsmagn og gizkaði Jón á. að það væri um 3 rúmmetrar. Tito Júgóslavíuforseti og kona hans kvöddu gamla árið í serbneska þinginu og virðast hafa skemmt sér vel.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.