Morgunblaðið - 18.01.1968, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.01.1968, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 1968 3 Ný samtök Palestínumanna Beirut, Llbanon, 17. jam. NTB-Reuiter. ífOMIÐ beíur verið á laggirnar nýrri frelsishreyfingu kenndri við Palestínu með það fyrir augum, að tryggja vopnaðar aðglerðir gegn ísrael, siegir í tilkynningu sem birt var í blöðum í Libanon í dag. Ekki var greint frá nöfnum forsvarsmanna samtakanna og ekki heldur hvar þau mtmu hafa aðalbækiistöðivar eínar, þá var sagt, að saimtökin muni vinna að því að safna öllum palestínsk um þjóð'ernissinna hópum undir sam'eiginiega sitjórn og samtök- in muni ekki blanda sér í inn- byrðis deiilur nokkurs araba- ríkils. í yfinlýsing'unni er birt aðvörun um að samtökin miuni ekki sætta sig við að neinn reyni að seroja frið við ísrael né heldur að víkja frá kröfum fólksins um rétt sinn tiil að snúa aÆtur heim og vera húsibændur í þeirra eiigin landi. Fyrir er ein frelsishreyfing, sem kennd er við Paliestínu PLO og hfa öll arabaríki viðurkennt þá hreyfingiu. NORRÆNI byggingardagurinn, hinn 10. í röðinni verður hald- inn í Reykjavík 26. — 28. ágúst í sumar. Sækja hann fulltrúar allra greina byggingariðnaðarins á Norðurlöndum, svo og full- trúar þeirra stjómvalda, er með byggingamál fara í hverju land- anna. Gert er ráð fyrir að ráð- stefnuna sæki um 1000 manns, 700 — 800 erlendir þátttakendur og 200 innlendir. Frá þesisu er skýrt í tíma- ritinu Iðnaðarmál 5.—6. hefti 1967. Norrœni byiggingardagur- inu er haldinn þriðja hvert ár til skiptist í löndunum fiimm og verkefni ráðístetfn!unn.ar eru Á AUKAFUNDI Búnaðarsam- bands Eyjafjarðar, sem haldinn var 15. þ.m. á Hótei KEA á Akureyri, var m.a. gerð eftir- farandi samþykkt varðandi bú- fjársjúkdóminn hingskyrfi. „Fulltrúafundur Búnaðarsam- Ibands Eyjafjarðar haldinn á Akureyri 15. jan. 1908, samþykk ir eftirfarandi tilllögur varð- andi búfjársjúkdóminn hrings- kyrfi: 1. Fundurinn skorar á hæst- virtan -landbúnaðarráðherra að fyrirskipa nú þegar ítarlega at- hugun á búfjárstofnin-um i ná- grenni við hin sýktu svæði, svo að fyrir liggi með vordögum hvensu mikilli útbreiðslu veikin hefur náð. 2. Fundurinn skorar á Búnað- arþing 1968 að taka mál þetta til meðferðar og létta ekki bar- áttu sinni fyrir útrýmingu sjúkdómsins, fyrr en fullur sig- ur er unmin/n.. 3. Að gefnu tilefni skorar fundurinn ennfremur á yfirdýra lækni og Búnaðarþing 1968, að Byggingarframkvæmdum við Tollstöðina hefur miðað all- sæmilega. Er nú búið að steypa húsið sjálft upp að mestu, en eftir er að steypa nokkra undir- helztu vandamál byggdngariðn- aðarins á hverjum tíma og þró- un byggingaTimála. Fyrsti fund- urinn var haldinn í Stokkhólmi árið 1927, en ísland gerðist þátt- takandi árið 1938, en þá var ráðstefnan haldin í Osló. Eftir stríð hafa náðstefnuTnar verið haldnar í öllum höfuðborgum Norðurlandanna, nema Reykja- vík. Árið 1965 var Byggingar- dagurinn halidinn í Gautaborg. Forseti samtakanna er, að þessu sinni frá Íslandsdeild saim takanna, Hörður Bjarnason, húsameistari ríkisins. Aðalritari er Gunnlaugur Pálsson, arkitekt. Að öðru leyti skipa stjórn ís- hlutast til um, að aukið verði etfiriit með útlendingum, sem ráða sig til landbúnaðarstarfa, vegna smithættu á búfjársjúk- dómum". Tillögum þessum fylgdi eftir- farandi greinargerð: „Þar sem búfjársjúkdómurinn „hringskyrfi" 'hefur nú verið úr- skurðaður á einum bæ utan vam argirðinga í Hrafnagilshreppi, sr augljóst að taka verður fastari tökum á aðgerðum þeim, sem miða eiga að útrýmingu hans. Er það álit fundarins, að varnir gegn útbreiðs’unni hafi hrapal- lega mistekizt og að geymsia sjúkdómsins í ófullnægjandi girðingarhólfum, ásamt slælegu eftirliti su'marlangt, hafi verið hin mesta yfirsjón. Eftir þessa reynslu á vörnunum telur fund- urinn, að öruggasta leiðin sé niðurskurður hins sýkta kúa- stofns á næsta vori, enda sú braut þegar rudd með niður- skurði á sauðfé og hrossum á sl. hausti". stöðustólpa fyrir akbrautina, sem liggja á yfir húsið, svo og brú- arplötuna sjálfa, en hana þarf að steypa í heilu lagi. Tekur það nokkurn tíma. Ekki kvað landsdeildar N.B.D. (samnorræn skammstöfun fyrir Nornæna byggingarda.ginn): Gunnlaugur Halldórsson, arkitekt, varafor- maður; Axel Kristjánsson, fraim- kvæmdastjóri, gjaldikeri; Hall- grímur Dalberig, deildaretjóri; Veitti 156 skipum GOÐINN, björgunarskip Trygg- ingarfélaganna, var með síld- veið tflotanum frá 6. júlí tdl 18. desember í ár og aðstoðaði á þeim tíma 156 skip. Er þá ótal- i'n margvísleg smávægileg að- stoð. Þessar uplýsingar fékk Mbl. hjá Ágústi Karlssyni, framkvæmdastjóra. Goðinn var keyptur í marz árið 1966 og veitti það ár 185 skipum aðstoð. Úthaidsdagar Goðans nú voru 296 og fylgdí hann síldarflot- anum á hinum fjarlægu miðum í sunaar, kom ekk: til lands í 3 mánuði í einu. Síðari hluta sumars var útvarpsvirki uim borð og gerði hann við asdik- tæki, talstöðvar o. fl., sem ekki er meðtalið í ofangreiindri tölu um veitta aðstoð. Við erum mjög ánægðir með hvað þetita hefur tekizt vel, sagði Ágúst. Margir skipstjórar hafa sagt okkur, að þeir hefðu ekki getað stundað þessar veiðar svona lan.gt í burtu, ef Goðinn hefði ekki fylglt þeim „ein.s og hundur“, etf ég má svo ð orði komaist. Hins vegar erum við ekki réttiu aðil- arnir til að veita slíka aðstoð. Byrjað var á henni út úr neyð, vegna þeas hve gífurlega háar björgunarkröfur eru annars gerðar. Að okkar áliti hefði mikið af þeirri aðstoð, sem veitt var bátunum í suimar, verið talin full björgun á öðrum vettvangi Torfi Hjartarson, tollstjóri, hægt að spá neinu um það, hvenær hægt yrði að flytja starfsemi tollsins í nýju stöðina. SigUTjón Sveinsson, byggingar- fulltrúi Reykjavíkurborgar og Sveinn Björnsson, verkfræðing- ur. Verkefni fiundarinis í Reykja- vík hefur verið ákveðið og nefnt: „Húsakostur". Erindaflutningur og umnæðuir munu fara fram í Háskólabíói fyrir hádegi ráðstefnudagana, en eftir hádegi verða farnar kynnistferðir uim borgina og ná- grenni. Að ráðstefnunnd lokinni verða farnar ýmsar ferðir um Suður- og Norðiurland. Skortur verðiur á giistirými fyrir srvo marga þáttitakendur og munu því um 300 þeirra koma með skipi til Reykjavikur og giista um borð meðan á ráð- stetfnunni stendur. meiri háttar aðstoð og dærnd full björgunarlaun fyrir. Kannski allt upp undir hehningur. Þetta breytir geysi miklu, einkum varðandi iðgjöld skipanna, auk þesis sem útgerð- armenn og skipverjar „tapa ekki túr“ og ná meiri atfla á land, etf þeir fá þessa aðistoð. Goðinn er nú í slipp etftir sum arið. Hvað verður uim skipið í framtíðinni, heldur það áfram þessari aðstoð við skipin? spurð um við Ágúst. Hann sagði, að ekki væri gott að spá um hvað yrði. Skipið var dýrt og útgerð- in kostnaðarsöm. Jafnvel breyt- ingar á tryggingum skipanna gæti (haft áhrif á þetta. — Með- an slíkt öngþveiti ríkir í björg- unarmálunum er þessi þjónusta nauðsynleg, þó við séum í raun- inni ekki rébtir aðilar tiil að veita hana, sagði Ágúist. Skipstjóri á Goðarium er Kristján Sveinsson og leysti 1. stýrimaður, Jón Eyjólfsson, hann af meðan hann fór í sumarfrí. Hafa þeir og öll áhöfnin unnið mjög mikið og gott starf í sum- ar. Skipið hélt sjó allt sumarið. Menn komust ekki heim frá 6. júní til 18. desember, nema einn og einn. sem skrapp í frí. Olíu og mat og ýmsa þjónustu fékk Goðinn í síldarflutningaskipun- um, meðan þau kornu til sáld- veiðiflotans á miðin við Sval- barða. STAKSTEIMR Afstaða sjómanna Kommúnistablaðið heldur áfram skrifum sínum um fisk- verðsákvörðunina í sama dúr og fyrstu viðbrögð blaðsins voru þegar talað var um „þorpara- bragð“ í samhandi við þá fyrir- ætlan hins opinbera að stuðla að endurnýjun þorskveiðiflot- ans. Það er vafalaust auðvelt fyrir kommúnistablaðið að afla sér upplýsing um þá staðreynd að mjög litlu munaði að sam- komulag tækist milli oddamanns og fulltrúa sjómanna og útgerð- armanna um fiskverðsákvörðun ina og bar þar aðeins sáralítið á milli, þótt svo færi að lokuru að samkomulag tókst ekkl. Ákvörðun oddamanns byggðist hins vegar á þeim grundvelli, sem samningar höfðu hér um bil tekizt á. Kommúnistablaðið ætti því að spara sér frekari stóryrði í sambandi við þetta mál, þeim er a.m.k. ekki ætlað að þjóna hagsmunum sjómanna heldur þeirra annarlegu afla, sem kommúnistablaðið er mál-j pípa fyrir. G engislækkunin leysti ekki allan vanda Framsóknarblaðið ræðir fisk- verðið í forustugrein sinni í gær • segir að megintilgangurinn með gengislækkuninni hafi ver- ið sá að tryggja afkomu útvegs og fiskiðnaðar án uppbóta. Þeg- ar gengislækkun var ákveðin var það skýrt tekið fram, að ákveðnar forsendur yrðu að vera fyrir hendi til þess að hún leysti öil vandamál útgerð- arinnar. Þær forsendur eru ekkl fyrir hendi og þess vegna er Ijóst að leysa verður vandamál útgerðarinnar að nokkru eftir öðrum leiðum. Horfurnar í mál- efnum frystiiðnaðarins hafa stórversnað á allra síðustu vik- um, sérstaklega varðandi mark- aðshorfur og sölur. Þar við bæt- ist að nýjar upplýsingar leiða í Ijós að staða frystiiðnaðarins er enn verri en áður var talið. Hin ar ískyggilegu horfur í markaðs- málunum voru ítarlega raktar í forustugrein Mbl. í gær en þyngsta áfallið sem við höfum orðið fyrir síðustu vikurnar er vafalaust sú staðreynd að allt bendir nú til þess að Rússar muni kaupa mun minna magn af freðfiski en áður fyrir mun lægra verð. En spyrja má hvort Framsóknarmenn hefðu verið reiðubúnir til þess að styðja þá gífurlegu gengislækkun, sem nauðsynleg hefði verið til þess að leysa í einni svipan öll vandamál sjávarútvegs og fisk- vinnslu, með þeirri verðhækk- unaröldu, sem slíkt hefði skap- að. ÆtLi það hefði ekki heyrrt hljóð úr horni eysteinskunnar etf þannig hefði verið farið að. Efling atvinnulífsins Framsóknarmenn og kommún istar hafa sí og æ tönnlast á þeim áróðri að ríkisstjórnin og stuðningsflokkar hennar sinntu ekki nægUega vel málefnum at- vinnuveganna. En svo furðulega bregður við, jafnan þegar ráð- stafanir eru gerðar til þess að efla atvinnulífið að Framsóknar menn og kommúnistar hafa allt á hornum sér að halda áfram að syngja sinn barlómasöng. Hvar er samræmið í málflutningi þess ara manna? Norræni byggingardagurinn haldinn í Reykjavík í ágúst 1000 manns á ráðstetnu, sem fjalla mun um húsakost Vilja herða sókn- ina gegn hringskyrfi Goðinn með flotan- um í 296 daga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.