Morgunblaðið - 18.01.1968, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 18.01.1968, Blaðsíða 13
IfcíÓRGÚNBLAÐIÐ, FJMMTUDAGUR 18. JANUAR 1968 13 ERLENT YFIRLIT Voldug leynilögregla RÉTTARHÖLDIN í málum ungu menntamannanna i Moskvu sýna, hve áhritf leyni- lögreglunnar eru enn milkil í Sovétríkjunum. Ólíklegt er, aið leynilögreglan hafi breytzt milk- i«, og þótt nokkrar hömlur hafi verið settar á starfgemi hennair er þeim ekki al'ltaf beiitt. Dómarnir sem Ginsburg og hinir menntamennirnir hlutu voru næstum því samhljóða krötf um sækjandans, og telja sumir að þetta bendi til þess að hið opinbera viðhorf gagnvart menntamönnum sé óbreytt. Margt bendír til þess, að dóm- arnir hafi verið fyrirfram ákveðn ir á funidi í æðstu forystu konwn únistaflokksins, en ekki er hægt að útiloka þann möguleika að ágreiningur hafi verið ríkjandi í málinu. Galanskov í»egar ákveðið var að stefna ritjhöfunduim Sinjavsky og Dan- iiel fyrir rétt á sínum tíma var því haldið fram að hópur valda- manna undir forystu Kosygins forsætisráðherra hefði verið and vígur því að réttarhöidin færu fram. Eítt það athyglisverðasta sem fram kom í réttarhöHdunum var það sem sagt var um ólögleg blöð, sem ungir menntamenn gefa út. Þessum „neðanjairðar- blöðum hefur fjölgað mjög mik- ið á undanförnum árum og fyr- insjáanlegt er að þeim haldi áfram að fjölga nema því aðeins að slakað verði á ritskoðunimni, sem er eins ströng og áður. Hins vegar er fólk í Sovétríkj unum óhræddara en áður við að iáta í ljós gkoðanir sinar og standa við sannfæringu sina hvað sem á dynur. Afleiðingin er sú, að þesgi „neðanjarðar- starfsemi" eykst stöðugt þrátt fyrir völd leynilögreglunnar og úr henni dregur því aðeins að slakað verði á ribskoðun. Ginsburg, Galanskov og Dob- rolovsky eru dæmigerðir full- trúar stórs hóps æskufólks í stór borgum Sovétríkjanna sem berst fyrir auknu frelsi og er reiðu- búið að leggja allt í sölurnar. Kosningar á Kýpur ÁKVEÐIÐ hefur verið að for- setakosningar fari fram á Kýp- ur 25. febrúar í fynsta skipti síð- an eyjan hlaut sjálfstæði 1960. Makarios forseti gefur kost á sér til endurkjörs og hefur lýst því yfir að hann vilji fá nýtt uim- boð frá þjóðinni vegna nýrra viðho. fa sem hafi skapast í Kýp- urde lunni. Hann sagði að Kýp- urdeilan hefði versnað að und- anförnu þar sem viðræður Grikkja og Tyrkja um lauisn deil unnar hefðu farið út um þúfur og gríska herliðið á eynni hefði verið flutt burtu og þess vegna þyrf'.i að taka málið til endur- skoðunar. Ark forsetakosninganna verð- ur efnt t !1 þjóðaratkvæða- greið ’.u um nýja stjórnarskrá og r> rnsnnra þingkosninga. Bú- Makarios izt er við, að samkvæmt hinni nýju stjórnariskrá verði völd for setans aukin og full'trúum Kýp- ur-Tyrkja í ríkisstjórn og á þingi verði fækkað. Þannig er tali'ð að Kýpur-Tyrikir fái aðeins einn ráðherra í stað þriggja og 9 þingmenn í stáð 15, eins og kveðið var á um í stjórnar- skránni frá 1960, sem meirilhluta Kýpur-Grikkja í stjórninni hetf- ur lýst ógilda. Þrátt fyrir þessar fyrirætlan- 'r um að draga úr áhritfum Kýp ur-Tyrkja hefur Makarios flor- seti reynt að friðmæl'ast við þá að undantförnu. Samkvæmt sér- stakri friðariáætlun hetfur verið aflétt banni við vörutflutningum, sem taldir eru hafa hernaðar- lega þýðingu, til Kýpur-Tynkja en þó ekki tíl tyrkneska hverf- isins í Nikosíu og tyrkneska svæðisins hjá Kyrenia á norður ströndinni. í yfirlýsiingu þeirri er Mafca- : ios gaf út þegar hann gaf kost á sér til endurkjörs hét hann því að tryggja rétti'ndi Kýpur- Tyrkja í sérstöku lagafrumvarpi sem lagt yrði fram í næsta mán- uði. Líkiagt er talið að stjórnin leggi til að gæzlulið SÞ verði haft til frambúðar á eynni tii þess að sjá um að lögin um réttindi Kýpur-Tyrkja séu höfð í heiðri. Rússar, Víetnam og „dómínókenningin" BANDARÍSKA stjórnin hefur löngum varið stefnu sína í Ví- etnamdeilunni með „dómínó- kenningunni“ svoköl'luðu, sem er á þá lund að bíði Bandarikja- rnenn ósgur. í Víetnam komi röð- j in næst að nágrannalöndunum. j Nú virðist þess; kenning hatfa hlobið stuðning í sovézku blaði, J Li'beraturnaya Gazeta. í grein j eftir kunnan sovézkan frétta- skýranda, Semjon Rostovsky, sem birtist í blaðinu eru Kín- valda stefni Kínverjar að því að stofna ríki sem nái yfir alla Ausbur- og Mið-Asíu. í greininni segir að þetta kínverska ríki eigi að ná yfir Kína, Kóreu, Ytri- Mongólíu, Víetnam, Kambódíu, Laos, Indónesíu, Malaysíu og nokkur önnur lönd. Þegar þetta hefur heppnazt, segir greinarhöfundur, ætla Kínverjar samkvæmt þessari áætlun að snúa sér að Indlandi og Mið-Asíuhéruðum og austur- héruðum Sovétríkjanna. A þriðja stigi áætlunarinnar ætla Kínverjar að tryggja sér yfir- ráð yfir Afríku, Suður-Ameríku og jafnvel Evrópu, segir Rostov- sky. Hann segir, að Mao telji að framkvæma megi áætlunina ef þriðja heimsstyrjöldin brjótist út, enda séu Kinverjar svo marg ir að stór hluti þeirra muni lifa af kjarnorkustyrjöld, en saima verði ekki sagt um íbúa annarra landa, sem verði lögð í rúst Þess vegn, segir greinarhöfundur, reynir Mao alls staðar að koma af stað óeirðum. Rosbovsky segir að kínverskir herforingjar styðji áætlunina, enda séu þeir ein- dregnustu stuðningsmenn núver andi stj'órnar í Peking og geti Mao ekki komizt atf án þeiirra. Vestrænir diplómatar telja greinina mikilvæga vegna þess j að samkvæmt henni virðast vtússar styðja „dómínókenning- J reua,“ Greinin er e'nnig talin ; bera vott um að Rússar vilji I koma í veg fyrir að Víetnam- styrjöldin breiðist út. Einni'g er talið að fram komi í grein- inni svör þau sem gefin séu af pinberri hálfu í Moskvu við spurningum menntamanna um hvers vagna sovézka stjórnin vilji halda Víetnamstyrjöldinni í skefjum. Ýmsir kommúnistar hafa gagnrýnt sovétstjórnina harðlega fyrir að veita ekki niorður-víetnömsku stjórninni eindregnari stuðning. Fiskrækt er upprenn andi stórmál okkar Morgunblaðinu hefur borizt Ár bók Félags áhugamanna um fiskrækt 1967, sem er fyrsta ár- bók þessa félags. í ávarpsorð- um, sem form. félagsins Bragi Eiríksson, ritar, segir. að í lögum félagsins sé ákveðið um að gefa út árbók, þar sem satfnað sé saman upplýsingum og fróðleik um nýjungar í fiskræktarmálum og skýrt frá framkvæmdum og fyrirætlunum á þessu sviði. Þessi fyrsta árbók félagsins flytur þetta efni: Ávarp, Bragi Eiriksson, Fisk- rækt er upprennandi stórmál í atvinnumálum Islendinga. Gísli Indriðason. Um mokkra ertfan- lega eiginleika í'slenzka laxa- stofnsins og hagnýtingu þeirra, Ðr. Björn Jóhannesson. Laxveið- ar og laxrækt á íslandi, Krist- inn Zimsen, Tillaga til þings- ályktunar una fiskeldisstöðvar. Fiskeldis- og fiskhaldsstöðin í Látravík, Jón Sveinsson. Löggjötf um fiskræktun og fiskeldi. Jakob V. Hafstein. Tildrög að stotfnun „Félags áhugamanna um fisk- rækt“. Sjóeldisstöðvar, Gísli Indriðason. Fiskeldi og fiskirækt, Steingrímur Hermannsson. Ritnefnd árbókarinnar skipa: Gísli Indriðason. Jósef Reynis og Kolbeinn Grímsson. Fyrirsjáanleg endalok Mafi- Mao verjar sakaðir um að stefna að því að laggja undir sig nágranna lönd í Asíu. I gre ninni segir að samfcvæmt áætl'un sem Mao Tse-tung og stuðningsmenn hatfi gert skömmu sftir að þeir komust til unnar a BARÁTTAN, sem háð hefur ver ið um langa hríð milli ítalskra yfirvalda annarsvegar og hinnar illræmdu Mafiu á Sikiley hins vegar virðast nú óðum ná há- marki. Og öllum til undrunar, bæði stjórnmálamönnum og al- menningi er að verða ljóst, að verðir laganna hafa náð yfir- höndinni. Enn er þó ekki hægt að segja með vissu um, að fyrirsjáanleg séu endalok „heiðursmanna sam félagsins“ eins og Mafian kiallar sig. fyrir fullt og allt. Síkiley- ingar munu segja yngstu kyn- slóðinni, að Mafian hatfi lifað atf fjölda opinberra rannsókna á þeim hundrað árum, sem liðin eru síðan Ítalía sameinaðist í eibt ríki. Hún lifir lífca af þess- ar síðustu ofsóknir, segja þeir, eins og hún lifði atf hrottalegar kúgunaraðferðir á stjórnartíma Mussólínis. En hvað sem því líður hetfur hryðjuverkum Matfiunnar fækk- að svo mjög. að tala þeirra er nú lægri en í stríðslok, og jafn- framt því hafa nú um 500 hátt- settir Mafiumenn verið fluttir úr fengelsum á Sikiley í útlegð til meginlandsins og um 200 eiga nú yfir höfði sér mikil réttar- höld og væntanlega þunga dóma, í hópi þeirra sem fluttir hafa verið frá borginni Catanzaro, en þar athöfnuðu sig margir hinna atkvæðamestu Mafiumanna, eru Rosario Mancino. ákærður fyrir að smygla eiturlyfjum í stórum sbíl frá Austurlöndum, Angelo La Barbera, braskari og æsinga- seggur og Luciano. sem sagður er grimmastur allra glæpafor- ingja á síðasta áratug. Þeir verða nú allir leiddir fyrir rétt ásamt 150 mönnum öðrum. Ekki er á- kveðið nákvæmlega, hvenær rétt arhöldin hefjast, en sjálfsagt verður það einhvern tíma með vorinu. Meðan þau standa ytfir verða hinir ákærðu iátnir sitja í risastórum stálbúrum og gæzla verður strangari en áður hefur þekkzt. Á Vestur-Sikiley verða aðrir 37 Mafiutforingjar leiddir fyrir rétt og ákærðir fyrir margskonar glæpi- þjófnaði, fjiárkúgun, morð. Þeir eru allir félagar glæpafé- lags Don Mariono Licari, sem kallaður hefur verið „konungur Mar3hala“, og með sanni má segja. að yfir þeirri borg drottn- aði hann með ógnarveldi um mörg ár. Italíu Þriðju réttarhíldin verða í Lecce, sem er á meginlandi Ítalíu, og verður þar fjallað um eitt frægasta Mafiumorð seinni ára. Sikileyskur lögreglustjóri Cataldo Tandoy var myrtur og samtökin komu morðinu á alsak- lausa eiginkonu hans og var hún handtekin og sett í fangelsi. Það er ekki fyrr en núna, sex árum síðar, að hið rétta er að koma fram í dagsljósið. Árangurinn. sem náðzt hefur í baráttunni gegn Mafiunni má þakka startfi, sem unnið hefur verið, að miklu leyti að tjalda- baki. Hefur þar verið að rann- sóknarnefnd. sem ítalska þingið skipaði og mun nú innan fárra vikna leggja fram 600 blað- siðna skýrslu um rannsóknina, sem staðið hefur yfir í fjögur og Iháltft áir. Rannsóknarnefndin er skipuð mönnum úr öllum stjórnmála- flokkum, og formaður hennar er fyrrverandi dómari. 79 ára gam- all, vingjarnlegur að sögn með skarpa greind, Hann heitir Don- ato Pafundi. Aðalstöðvar netfnd- arinnar hafa verið fimm drunga leg herbergi á neðstu hæð í gam alli villu í Róm. Þar verður að kveikja ljós um hábjartan dag og otfnarnir eru kappkynntir all an veturinn. Pafundi sagði við fréttamenn Observers, að þeir væru nú loks að komast að leiðarlokum. Hann kvaðst vera ánægður með þann árangur, sem náðzt hefur. Hið jákvæðasta sé þó, hve hryðju- verkum Matfiunnar hatfi stórlega fækkað. Hann bendir á. að á síð asta ári hafi engin götumorð ver ið framin, og aðeins eitt Matfiu- morð. Fyrir árið 1963 voru fram- in milli 40—50 morð á hverju ári í Palmero og nágrenni. Það var hinn 6. júlí 1963, að rannsóknarnefndin hóf störtf. At hugun á glæþastarfsemi Mafiunn ar hafi verið mjög til umræðu næstu ár á undan. en það var ekki fyrr en fjórum árum seinna að lög þess efnis voru staðfest. Jafnvel þá var ekki að gert. Kosningar sem fram fóru um það leyti, komu í veg fyrir að nefndin gæti hafizt handa og for maður hennar var færður í aðra stöðu. Matfian færðist enn í auk ana og hámarkinu var náð, þeg ar sjö lögreglumenn voru hrein- lega barðir í klessu skammt fyr- ir utan Palermo. Þá helltist reiði og tformælingaralda yfir allt landið og stjórnmálamenn voru gagnrýndir heiftarlega fyrir tregðu sína að gera einhverjar róttækar aðgerðir gegn glæpa- samtökunum. Þá var Patfundi skipaður for- maður rannsóknarnefndarinnar og þótt hann færðist undan að taka verkið að sér. samlþykkti hann það að lokum. Frumvarp var lagt fram á þinginu. setn gerði kleift að flytja marga Maf iuforingja til meginlands ítalíu frá Sikiley, þar sem þeir voru hatfðir í strangri lögreglugæzlu. En tvö ár liðu unz frumvarpið varð að lögum. Og þessi furðu- lega böf varð til þess að magnað ur orðrómur komst á kreik um. að margir valdamestu menn í kristilega demókrataflokknum væru flæktir inn í starfsemi Ma fiunnar og héldu hlífiskildi ytfir henni. En löks þegar nefndin gat byrjað fyrir alvöru gekk allt næsta vel og rösklega fyrir sig. Reynt var að vekja ekki of mikla abhygli á henni, þar eð ella óttaðist Patfundi. að þeim yrði ekkert ágengt. Allir stjórnmálamenn á Sikil- ey voru yfirheyrðir, allir lög- reglustjórar, og héraðsstjórar. Nefndin kynnti sér rekstur verzlana. skóla, fylgdist með byggingariðnaðinum. og tollin- um og reyndi sérstaklega að fylgjast með eiturlyfja- og tó- bakssmygli. Dómarax voru yfir heyrðir um það, hvers vegna yf- irlýstir Mafiumenn voru hvað etft ir annað sýknaði vegna „ófull- nægjandi sönnunargagna". Hvað eftir annað höfðu lögreglumenn pyntað fanga. en voru síðan sýknaðir um allar slí'kar mis- þyrmingar. Allir. sem hlut áttu að máli fóru frjálsir ferða sinna, eins og áður og ekkert var að- hafzt. Pafundi hefur nú safnað í eina skýrslu þeim miklu gögnum, sem hann hefur aflað. Næst er svo stjórnarinnar að ákveða til hvaða ráða á að grípa og menn eru ekki sammála um, að stjórn- in kæri sig um að gera nokkuð í málinu. En hvað sem því líð- ur hefur nefndin tfært fram í dagsljósið margt, sem áður hef- ur verið pukrað með. En menn gera sér vonir um, að störf nefndarinnar verði til þess að Mafian verði loks að fullu og j öllu upprætt. (Þýtt og endursagt úr OB- I S6RVER, öll réttindi áskilin)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.