Morgunblaðið - 18.01.1968, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 1968
11
Tollskóli settur á stofn
— í sambandi við embœtti tollstjóra
í RÆÐU, sem Magnús Jóns-
son, fjármálaráðherra, flutti
í gær á Alþingi um frv. um
tollheimtu og tolleftirlit,
skýrði hann m.a. frá því, að
ráðgert væri að koma upp
tollskóla í sambandi við em-
bætti tollstjórans í Reykja-
vík.
Fjármálaráðherra sagði m.a.
um þetta mál:
„>að er mikil nauð.syn, að
mennta betur ýmsa þá, sem
leggja það fyrir sig a>ð gegna
tollgæzlustörfum. Þetta eru
töluvert flókin og vandasöm
störf. Það er enda komið svo, að
í kjaradómi er gert ráð fyrir
því, að slíkur s-kóli sé til, og
laun tollgæz.lumanna við það
miðuð. Þetta hefur verið gert
víða erlendis . og reynst vel rg
þykir sjálfsagt að leggja til, með
hliðsjóin af öilum fonsendum
málsins, að það verði gert hér.
En tvö námisikeið hafa þegar
verið haldin fyrir tollstarfismenn
og samið hefur verið uppkast,
af istarfsneglum um skólann, en
þær þó ekki endanlegh stað-
festar ennþá, þar sem þótti nauð
syn.legt að fá þá lagaheimild,
sem hér er beðið um“.
Þingmól í gær
Efri deild
Frv. um tekjustofna sveitarfé-
laga var til 1. umræðu í gær
Magnús Jónsson fjármálaráð-
herra mælti fyrir frv. en einn-
ig tók til máls Ólafur Jóhnnes-
son (F).
Neðri deild
Miklar umræður urðu í deild-
inni í gær um frv. um sölu Set
bergs í Eyrarsveit o.fl. og verð-
ur nánar skýrt frá þeim umræð
um á morgun. Til máls tóku
Benedikt Gröndal, Magnús
Kjartansson, Sigurvin Einarsson,
Halldór E. Sigurðsson, Ingvar
Gíslason og Jóhann Hafstein.
Menntamálanefnd deildarinnar
þríklofnaði um málið.
Strangari reglur um greiðslu
aðflutn.gjalda innan tiltekins tíma
Aðalfundur Þor-
steins Ingólfssonar
Reykjum 16. janúar.
AÐALFUNDUR Sjálfstæðdsfé-
lagsins Þorsteins IngóMssonar í
Kjósarsýslu var haldinn í Fólk-
va-ngi í gærkvöldi.
Var fundurinn mjög vel fjöl-
sóttur og gesttr fundarins voru
þeir alþin.gismennirnir Pétur
Benedilktsision og Mattfóas Á.
Mathtesen en einnig E'nar Hall-
dórsson formaður kjördæmis-
ráðs.
Varamenn: Magnús Jónsson,
Gísli Andrésson, Páll Ólafsson,
Ásbjörn Sigurjónsson.
Endurskoðendur: Jón M. Guð
mundsson, Jón Ólafsson.
Fulltrúa.náð: Gísli Andrésson,
Hjalti Sigurbjörnsson, Hjörtur
Þorsteinsson, Ólafuir Ágúst Ólafs
sion, Gísli Jónsson, Bjarni Þor-
varðarson, Jón Ólafsson, Magnús
Jónasson, Salome Þorkelsdóttir,
Siigsteinn Pálsson, Jón M. Guð-
Formaður félagsins Páll Ólafs- mundsson'’ Ásbj°m Sigurjóns
son setti fndinn og gaf skýrslu so?.'. . . , , .... ,
um störfin á s.l. ári. Oddur fÞa vars samþjkkt Lllaga þess
Andrésson las og skýrði reikn- ffnls ?* stofn.a Sjalfstæðis-
inga og var þetta samþykkt um kvennafelag og i undirbunmgs-
ræðulaust I nefnd voru kjornar þær: Salome
. , , Þorkelsdóttir, Björg Jónasdóttir,
Að þessu .oknu var geng.ð til H.refna Gunnarsdóttir.
— Heimild um greiðslu aðílutningsgjalda
með skuldayfirlýsingum í sérstökum tilvikum
í ÍTARLEGRI ræðu,
Að kosningum loknum fluttu
gestirnir ávör.p og svöruðu
fyir'irspurnum.
Fjörugair umræður urðu um
starfsemi félagsins, hagsmuna-
Framh. á bls. 23
kosninga.
Formaður var einróma kjör-
inn Oddur Andrésson en Páll
Ólafsson baðst eindreigið undan
endurk,kjöiri.
Meðstjórnendur: Sveinn Guð-
mundsson, Reykjum; Ólafux
Ágúst Ólafsson, Valdastöðum;
Magnús Jónasison, Stardal; Hjalti
Sigurbjörnsson, Kiðafelli; Páll I
Ólafss.on, Brautariholti
Vara,stjórn: Sæberg Þórðarson, 99'
Gísli Andrésson, Gísli Jónsson, 1
Ólafur Þór Ólafsson, Ásbjörn! NÆSTK. föstudag verður
Sigurjónsson, Bjarni Þoirvarðar-1 "JePPj n Fjalli , sýndur 1 30.
son, Jón Guðmundsson. | s’nn j Þjóðleikhúsinu. Aðsókn
í kjördæmiisráð eru kjörnir: a® leiknum hefur verið ágæt.
Oddur Andrésson Neðra-HáLsi; ] Lárus Pálsson leikur sem kunn
sem
Magnús Jónsson, fjármála-
ráðherra, flutti í neðri deild
Alþingis í gær fyrir frv. rík-
isstjórnarinnar um toll-
heimtu og tolleftirlit benti
hann m.a. á að ætlunin væri
að setja strangari reglur um
greiðslu aðflutningsgjalda af
vörum sem fluttar væru til
landsins, þannig að þær
lægju ekki svo mánuðum
skipti ótollafgreiddar í vöru-
geymslum.
Ráðherrann sagði ennfrein
ur að frv. heimilaði að sett
yrði reglugerð um að leyfa
greiðslu aðflutningsgjalda í
sérstökum tilvikum með
skuldayfirlýsingum enda
væri bankatrygging fyrir
hendi. Um þessi ákvæði frv.
sagði fjármálaráðherra m.a.:
„Það eru því miður allt of mik
il brögð að því, að innflytjendur
vöru láti vöruna liggja mán-
uðum saman ótollafgreidda í
vörugeymsluhúsum. Veldur þetta
ýmsum erfiðleikum, svo sem
því, áð vörugeymsluhúsin eru
venjulega yfirfull af vörum, og
tefur það fyrir afgreiðslu og eft-
irliti, auk þess sem varan þolir
oft ílla langa geymslu og verð-
ur fyrir ýmsu hnjaski í húsunum
við sífelldar tilfærslur. Og við-
skiptalega séð er það einnig
mjög óheppilegt, að þessi hátt-
ur skuli á hafður. í þessari sömu
gr. segir enn fremur að með
reglugerð megi ákveða að hafi
aðflutningsgjöld af vöru ekki
verið greidd innan mánáðar á
,Jeppi á Fjalli
46
Jón M. Guðm'undsson, Reykjum;
Ólafur Bjarnaison, BraU'tarholti;
Salome Þorkelsdóttix, Reykja-
hlíð.
ugt er titilhlutverkið og hlaut
hann á sl. leikári „Silfurlamp-
ann“ fyrir túlkun sína á þessu
hlutverki. Einnig hlaut hann
-^Menningarsjóðs-verðlaun Þjóð-
eindaga, þ. e. að lokum þess
frests, sem settur verður til að
tollafgreiða vöruna, megi toli-
yfirvöld láta selja vöruna á op-
inberu uppboði til greiðslu að-
flutningsgjalda, og skal áætlað
verð hennar hafi fullnægjandi
ihnflutningsskiöl ekki verið lögð
fram.
Hér er um að ræða mun
strangari reglur en nú eru í
lögum, og eru einmitt til þess
að hindra það, áð vörur séu
látnar liggja lengi ótollafgreidd-
ar. En til þess að mæta þeim erf
iðleikum, sem þetta skapar, er
tekin upp heimild til þess, að
með reglugerð megi heimila toll-
stjórum að leyfa innflytjendum
að greiða aðflutningsgjöld með
ávísunum eða skuldaryfirlýsing-
um, sem falla í gjalddaga inn-
an tiltekins frests, enda sé sett
fullgild bankatrygging eða önn-
ur hliðstæð trygging fyrir
grefðslunni. Þetta er því skil-
yrði bundið, að varan sé toll-
afgreidd og jafnframt flutt úr
vörugeymslunni innan ákveðins
frests frá komudegi hennar, ogt
má sá frestur ekki vera lengri
en 20 dagar. Gert er ráð fyrir,
að þetta sé bundið við vissar
vörutegundir.
Hér er ekki um það að ræða,
að hér eigi að fara að fjármagna
verzlunina með því að lána tolla,
heldur er þetta gert til þess áð
flýta fyrir tollafgreiðslu vörunn-
ar, það er ekki gert ráð fyrir, að
þessi frestur verði langur, en í
mörgum tilfellum ber brýna
nauðsyn til þess, að vara sé toll-
afgreidd í rauninni samstundis
og hún kemur, og á þetta við
ýmsar vörur, eins og t. d. timb-
ur og járn þar sem um heila
farma er að ræða, sem ekki er
hægt að flytja í venjuleg vöru-
geymsluhús, heldur í rauninni
að innflytjandinn verður að taka
til sín strax, og ýmsar slíkar
vörur, sem nánast eru heilir
farmar, en mundi ekki vera not-
að við stykkjavöru. Og þetta
mundi, að dómi tollyfirvalda,
mjög verða til þess að greiða
fyrir tollafgreiðslu vara. Vitan-
lega kæmi ekki til greina, að
slík lán yrðu veitt, nema því
aðeins, að bankatrygging yrði
veitt fyrir greiðslunni hverju
sinni.“
Ibúðaskipti
Vil skipta á stórri 4ra herb. hæð í þríbýlishúsi á
góðum stað í borginni og fá í staðinn einbýlishús,
raðhús eða 6 herb. hæð.
Ekki nauðsynlegt að íbúðin sé fullgerð.
Milligjöf samkomulag. Tilboð merkt: „íbúða
skipti 5242“ sendist Mbl.
leikhússins fyrir leik sinn í þessu
sama hlutverki á síðastl. vori.
Nú eru aðeins eftir örfáar sýn-
ingar á leiknum. Leikstjóri er
Gunnar Eyjólfsson. En meðal
annarra, sem fara með stór
hlutverk í leiknum, eru: Árni
Tryggvason, Bessi Bjarnason,
Rúrik Haraldsson og Anna Guð
mundsdóttir.
Árbæjarliverfi
Tek að mér að sjá um rekstur fjölbýlishúsa og
annast bókhald o.fl. Uppl. í síma 81651 kl. 5—8 í
kvöld og næstu kvöld.
Myndiin er af Lárusi og Árna
Tryggvasyni í hlutverkum sín-
Saiiniakoiia óskast
Saumakonu vantar í Vífilsstaðahæli.
Upplýsingar gefur forstöðukonan á staðnum og
í síma 51855.
Reykjavík, 15. janúar 1968.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
H júkrunarköna óskast
Hjúkrunarkonu vantar í Vífilsstaðahæli.
Upplýsingar gefur forstöðukonan á staðnum og
í síma 51855.
Reykjavík, 15. janúar 1968.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Nauðungaruppböð
það sem auglýst var í 56., 58. og 60 tbl. Lögbirt-
ingablaðsins 1967 á vb. Faxa EA. 11, þinglesinni eign
Sameignarfélagsins Vinar, Dalvík, sem e'r nú vb.
Brynja ÍS 419, þinglesin eign Stanleys Axelssonar
fer fram fimmtudaginn 25. janúar næstkomandi og
hefst á skrifstofu lögreglustjóra að Hafnargötu 39
Bolungarvík kl. 14.
Bolungavík 15. janúar 1968.
Lögreglustjórinn í Bolungavík.