Morgunblaðið - 18.01.1968, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.01.1968, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 1968 5 Frá opnun sýningarinnar að Laugavegi 26. Frá vinstri: Birgir Þorvaldsson, framkvæmdastjóri Runtalofna, og Gunnlaugur Halldórsson, formaður Byggingaþjónustu Arkitektafélags íslands. Sýning á Runtalofnum í húsakynnum arkitekta irrn. Einnig er þess að geta, að éski menn eftiir að auka hita- Ælöt á ofni, er hægt að setja ut- an á hann — öðrum megin eða begigja vegna — svonefnda „kon vektora", sem eru járn, er leiða hitann út fré sjálfum ctfninuim og dreilfa honum þar með af meina ytfinborði en ella. Mé af þessu sjé, að runtalofnar gefa nær ótæmandi möguleika til til- breytingar við hitun húsakynna. Runitallofnar með „konvektor" á bakihlið henta bezt í íbúðir, en við flestar aðrar aðstaeður er ofninn hentugur með „konvekt orum“ á báðum hliðum. „Kon- vektorinn“ er formaður úr þunnu jérni, en innilheldur ekki vatns element. í þessu samlbandi mé t.d. benda á, að víða er mjög Mtil rúm undir gluggum sem eru í verzlunum, þar sem sýningar- gluggar ná næstum eða alveg niður undir góif. Ef ekki er haegt að koma þar fyrir runtal- otfhi undir glugganum eða í gróp í gólfinu við gluggann, er ekkert Uklega en að rúm sé fyr ir hann fyrir otfan gluggann. Getf ur hann þá geislahita niður. Slík notkun runtaiotfna fer vaxandá erlendis, þar sem þeir njóta mik illa vinsælda, því að þetta leysir það vandamél, að þurfa ekki að nota veggrými eða góltf fyrir slíkan hitagjatfa. Þá er runtalotfn- um einnig komið fyrir sem þdl- flötum við dyr, jafmháum dyrun um, til dæmis í samkomuhúsum, og einnig er unnt að nota þá sem skilrúm. Byggist þetta með al annars á því að átfierð otfn- anna er slétt og smekkleg, þeir skera sig ekki úr umhverfinu, heldur verka jafnvel sem skreyt- ing. Athygli skal vakin á því, að tengistúta má setja á 8 mis- munandi stöðum á otfninum. RITSTJÓRN • PREIMTSMIÐJA AFGREIÐSLA«SKRIFSTOFA SÍMI 'IO-'IOO Breiðfirðingar Fyrsta skemndikvöld félagsins verður í Breiðfirð- ingabúð firnmtudaginn 18. janúar kl. 9 stundvís- lega. Félagsvist og dans. Veitt verða tvenn heildarverðlaun, farseðlar fyrir tvo fram og til baka með Gullfossi til Kaupmanna- hafnar. Breiðfirðingafélagið. Framleiddir í 16 mismunandi stœrðum 120 til 170 ofnar framleiddir á viku RUNTALOFNAR h.f. hafa opn- að sýningu á framleiðslu sinni í húsakynnum Byggingarþjónustu Arkitektafélags fslands, Lauga- vegi 26 og er hún opin frá 2—6 daglega. Eru þeir í 16 mismun- andi stærðum og sagði Birgir Þorvaldsson, framkvæmdastj. Runtalofna, að þeir væri algjör lega sambærilegir við það bezta erlendis frá. Runtalofna er hægt að hafa bæði lóðrétta og lárétta og fást þeir í öllum hæðum með 7 cm hæðarmun og í lengdum frá 50 cm upp í 600 cm með 10 cm lengdarmun en það hefur mjög mikla þýðingu í sambandi við sídd á gluggum og aðrar svip aðar aðstæður. Við opnun sýningarinnar sl. föstudag komst formaður Félags ísl. Iðnrekenda m.a. svo að orði, að hér væri efnt til raunveru- legrar sölusýningar fyrir íslenzk an iðnað. Birgir Þorvaldsson sagðj m.a. á fundi með fréttamönrmm, að aðeins væru 2 ár síðan fram- lieiðsla á runtalofnum komst í fullan gang hér á landi. Hjá Run talofnum vinna nú 13 manns og eru 120—170 ofnar framleiddir á viku og pantanir 6—8 vikur fram í tímann, en ofnarnir eru 30—40% ódýrari en pottofnar og þola mjög mikinn þrýsting. Upp á síðkastið hefði verið rætt æ meira um þörf á auik- inni hagkvæmni í byggingum, sem leið til sparnað'ar. En efeki væri síður nauðsynlegt að vanda til þeirra hluta byggingia, sem ýmis konar kostnaður og þæg- indi eru í beinu sambandi við til frambúðar. Ber þar einna fyrst að nefna hitakertfi Jbúða, og leikur ekfei á tveim tungum, hversu mikið kapp verður að leggja á, að þau séu vel úr garði gerð, ofnar skili miklum hita í samaniburði við kostnað. Það er með tilliti til þeirrar góðu reynslu, sem fengin er hér á landi og annars staðar af run- talofnum, að framleiðandinn efn ir til sýningar á þeim. Framleiðsla á runtalotfnum var komin í fullan gang fyrir tæp- um tveim árum eða um mánaða mótin marz-apríl 966. Er hún byggð á svissneskum einkaleyf- um, sem fyrirtækið hefir feng- ið heimild til að nota hér á landi, en otfnar atf þessu tagi eru nú framleiddir í tólí Evrópulönd um — Þýzkalandi, Frakklandd, Ítalíu, Austurríki, Finnlandi, ír- landi, Danmörku, Spáni, Grifek- landi og Belgíu auk íslands og Sviss — með góðri samvinnu við hinn svissneska einkaleyfishafa. Runtal'Otfnar eru byggðir úr flötum stálpípum (hæð hverrar pípu 7 om) og fást í öilum hæð- um með 7 m hæðarmun og í lengdum frá 50 cm upp í 600 cm með 10 cm lengdarmiun. Gerir þetta að verkum, að vart er tdl svo Mtill flötur eða rúm, að ekki sé unnt að koma þar fyrir run- talofni af heppilegri stærð. Að sjáifsögðu er hægt að hatfa fleiri einingar saman, svo sem fyrr segir, hvort sem mernn vilja auka hæð á ofni eða gera hann þykíkari. Hæðin eykst þá jatfn- an um 7 cm í senn, otfnar geta verið 14, 21, 28 cm háir eða hærri. Þá er hægt að setja fleiri einingar hlið við hlið, og getur slíkt ti'l dæmis verið heppilegt, þar sem lítið rúm er fyrir ofn- BLAÐBUROARFOLK í eftirtalin hverfi Laugavegur neðri — Laugavegur efri — Sjafnargata — Hverfisgata II — Seltjarn- arnes — Melabraut — Hagamelur — Aðal- stræti. Talið við afgreiðsluna i sima 10100 ÚTSALAN í Bankastrœti 10 er í fullum gangi. Clœsilegt úrval af kjólaefnum, yfir 100 tegundir frá 30—65 kr. meterinn. Kvenskór í miklu úrvali frá 40 kr. Fatnaður á börn og fullorðna í miklu úrvali. Meðal annars kvenullarpeysur, 150 kr. barnakjólar 100 kr. gallabuxur 35 kr. kuldaúlpur, nylon 325 kr. Alltaf eitthvað nýtt Unnið að framleiðslu Runtalofna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.