Morgunblaðið - 18.01.1968, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 18.01.1968, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, F3MMTUDAGUR 18. JANÚAR 1968 23 - BÓKMENNTA- VERÐLAUN Framhald af bls. 1 skrifað hjtá sér og er frásaga Sundman lögð í m<unn honuan. Njörður P. Njarðvík, lekltor í Gautaborg áfcti í kvöld samtal fyrir Morgunblaðið við verð- launaihafann og fer það hér á eftir. — Komu þessi verðlaun yður mjög á óvart? — Já, það má nú segja. Ég vissi að vísu um það á laugar- daginn að ég myndi fá sænsku skáldsagnaverðlaunin, en ég vissi ekkert um verðlaun Norð- urlandaráðs. Ég vissi ekki einu sinni, að bók mín hefði yfirleitt verið tekin til meðferðar af út- hlutunarnefndinni. Raunar tók ég vitneskjuna um sænsku verð- launin sem fullvissu þess að ég kæmi ekki til greina hjá útJhlut- unarnefndinni. Sannast að segja þykir mér þetta nokkuð mikið af svo góðu. Ég er óvanur því að taka á móti verðlaunum og tvö svona mikil verðlaun á ein- um og sama degi eru eins og þruma úr heiðiskíru lofti — En þetta hlýtur að hafa mikla þýðingu fyrir yður sem rifchöfund? — Já, vitanlega. Svo mikil við urkenning er óneitanlega upp- örvun, auk þess fylgja þessu miklir peningar. Þeir munu gera mér kleift að gefa mig meira að ritstörfum en ég hef getað hing- að til og það er ómetanlegt. — Þér hafið áður skrifað skáldsöguna „Expeditk>n“ uim leiðangur um Afríku fyrir um það bil 100 árum. Hvað er það sem dregur yður svo að leið- öngrum? — Það er líklega bezt að láta ritskýrendum eftir að svara því. En ég hef alltaf haft mjög gam- an af ferðasögum. — Þér hafið kannski ferðazt mikið sjálfur? — Nei, það get ég ekki sagt. Þvert á móti held ég að ég hafi ferðazt minna en margir jafn- aldrar mínir. Annars er það eig- inlega ekki sjálf ferðin, sem dró mig að fyrirtæki Andrées held- ur hitt hvernig á því stóð, að hann lagði af stað í þetta glæfra fyrirtæki, þótt hann væri að heita mætti viss um að það myndi mistakast. Andrée verk- fræðingur var mjög jarðbundinn embættismaður í Stokkhólmi, en bundnar höfðu verið svo miklar vonir við ferð hans, að hann hefur líklegt ekki treyst sér til að hætta við allt saman á síð- ustu stundu. Hann reyndi raun- ar tvisvar að komast af stað. Hann fór til Spitzbergen árið 1896, en þá voru vindar svo ó- hagstæðir, að hann komst aldrei af stað. Þá kom í ljós, að loft- belgurinn lak töluvert miklu af lofti og fyrir þá sök hætti reynd ar einn leiðangursmanna við þátttöku í ferðinni og þannig komst Frænkel í tölu leiðangurs manna, sá sem ég nota til að semja söguna. — Mér hefur skilizt að þér hafið undirbúið þessa skáldsögu eins og vísindamaður. ■— Já, það er rétt. Að baki sögunnar liggur þriggja ára vinna. Ég hef kynnt mér allt, sem viðkom þessum leiðangri og raunar miklu fleiri heim- skautaleiðöngrum, kynnt mér margt í sambandi við loftbelgi - ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 22. Dobson skoraði fyrsta markið fyrir Huddersfield í fyrri hálfleik, en sí'ðan tók Arsenal öll völd um tíma og skoraði þriisvar sinnum, Gra- ham, Radförd og McNa/b voru að verki. í seinni hálfleik minnkaði Huddersfield bilið í 3—2, en Ansenal áfcfcu góða katfla í seinni hálfleik og unnu mjög verðskuldað. Derby County, sem leika í annari deild, sóttu mjög mik- ið fyrstu 35 mínúturnar þar sem skot Hectors var bjargað af línu, en Leeds náði undir- tökunum og sigraði á víta- spyrnu í síðari hálfleik, sem Giles framkvæmdi. og svo framvegis. Að þessu leyti hef ég safnað mér þekkingu eins og vísindamaður, en ég tel mig ekki hafa skyldur vísindamanns ins, það er að segja að halda mig við sannleikann. Reyndar er kannski við hæfi úr því ég er að tala við íslending að nefna að fyrirmynd mín sem rithöf- undur hefur alla tíð verið Snorri Sturluson. Ég hef lesið Heimskringlu oftar en flestar aðrir bækur og tel mig hafa lært feiknin öll af Snorra. Á sinn hátt vann Snorri einnig eins og vísindamaður, en skrifaði eins og rithöfundur. Auk þess nota ég sömu frásagnaraðferð og Snorri, það er að segja að lýsa hinu ytra, en aldrei hinu innra; að láta lesandann skilja af hinu ytra, hvað inni fyrir býr. Þetta tel ég aðal allrar frásagnarlist- ar og þannig er lífið sjálft. — Hafið þér nýtt verk í smíð- um? — Nei, en ég er ekki enn bú- inn að jafna mig eftir flugið til Norðurheimsskautsins, en ég hef uppi ráðagerðir um smásagna- safn og nýja skáldsögu. — Má spyrja um efni þessara verka? — Bæði já og nei. Ég get sagt um hvað skáldsagan fjallar. Hún verður byggð á atvikum úr ævi vísindamannsins fræga Alfreds Nobel. _ - TÓNLISTAR- VERÐLAUN Framhald af bls. 1 1965, en það var ekki fyrr en á tímabilinu janúar til ágúst í fyrra, árið 1967, að ég fékk tíma til að skrifa hana. Hún var svo frumflutt í september í fyrra- haust, rétt áður en ég kom til íslands. Það var gert á 40 ára afmælishátíð sinfóníuhljómsveit- ar finnska ríkisútvarpsins. — Já, ég held það sé rétt, að í þessu verki mínu hafi ég fund- ið nýjan tón, ef til vill gengið inn á nýja braut. Ég veit ekki gjörla hvernig bezt er að lýsa því, ég held, að sinfónían sé opnari og litríkari en mörg mín fyrri verk. Sennilega er hún líka auðskildari, þa'ð er kannski ekki eins mikil „meditation“ í henni og fyrri verkum mínum. — Hvort sinfónían hefði verið flutt víðar en í Finnlandi? — Ekki það ég veit, svaraði Kokkonen, nema þá í útvarpi. En nú á að flytja hana á tón- leikum í London í marz nk. — Verður hún e.t.v. flutt í Osló í sambandi við úthlutun verðlaunanna í febrúar? — Ekki veit ég til þess. Hugs- anlega verður hún flutt í haust í Svíþjóð á Norrænu tónlistar- dögunum, ég veit það ekki enn- þá. — Þegar blaðamaður Morg- unblaðsins ræddi v:0 yður sl. haust, voruð þér að velta fyrir yður nýju verki, sem hafði ver- :ð pantað fyrÍT Helsinkivikuna í vor — hvernig miðar því áfram? — Ég er einmiltt að vinna að því núna af fullum krafti og það verður frumflutt í maí. Þetta verður sinfónískt tónverk, en þó held ég ekki, að ég kalli það sinfóníu. — Við spurðum Kokkonen, hvað hann ætlaði að gera við verðlaunapeningana — Hann hló í símann og svaraði: — Ég er einmitt núna að gera nokkuð, sem ísliend'ingar vilta lí'klega vel hvað er — sem sé að byggja, — byggja einbýlis- hús, sem Alvar Aalfco hefur teiknað; sá hinn sami, sem teiknaði norræna húsið í Reykja i/ík. Og ég geri ráð fyrir, að - AÐALFUNDUR mál sveitarfélaganna og fleira. Þessir tóku til máls, Oddur Andrésson, Jón M. Guðmunds- son, Salome Þorkelsdóttir, Páll Ólafsson, og Helgi Jónsson flutti kveðju frá félagi ungra Sjálf- stæðismanna. Fundur þessi vaT gagnlegUT og umræður fjörugar og stóð hann til kl. 1 um nóttina. — T. allir peningarnir fari í það. — Verðlaunin hafa þá senni- lega komið á heppilegum tíma og létta af ykkur ýmsurn áhyggj um? — Já, það er vísrt áre'ðanlegt. Konan mín var einmitt að segja núna rétt áðan, að þau kæmu á allra bezta tíma. Loks bað Joonas Kokkonen til kveðjur til vina og kunn- ingja á íslandi — „ég vona, að ég komist sem fyrst aftur í heim sóikn?“ sagði hann. Kokkonen hefur trvisvar ko<m- ið til íslands, í fyrxa skiptið fyrir fimmtán árum og aftur sl. haust, þegaT Norrænu tónlistar- dagarnir voru haldnir í Reykja- vík. Þá lék Sinfóníuihljómsvet Tslanids eitt af verkum hans, Sinfónía da Camera. Jón Þórarirasson tónskáld rit- að um h'átíðina í Mbl og fór lof- samlegum orðum um verk Kokkonen, segÍT m.a. ,,Af öðrum verkum, sem þarna voru fluitt bar langhæst kammer- sinfónía eftir finnska tónskáldið Joonas Kokkonen og raunar var hún meðal þess allra geðfelld- asta, sem hátíðn hafði að bjóða.“ ....Þar mætast líka gamlar og nýjar aðferðir með óvenju smekklegum hætti og verður verk'ð þannig — í allr hófsemd sinni og fínleika — stórum að- gengilegra venjulegum hlust- anda en ella mundá verða.“ - BARNASKÖLI Framh. af bls. 24 fyrir hann. Og í sömu samstæðu er íþróttahús. Bygging skólahússins er stórt átak, því hreppurinn er lítill, telur 250 íbúa alls. Skólalhúsið er nú komið upp í hiátt á 7. milljón kr., en ríkið leggur fram % kostnaðar vegna þess að þetta er heimavistarskóli. Nýju kennslustofurnar voru teknar í notkun með hátíðlegri afchöfn. Ræður fluttu Davíð Davíðssö'n, oddviti, Svavar Júlíusson, skólanefndarformaður og Þórir H Einarsson. skólastjóri. Á eftir var efnt til kaffisamsæt- is í samkomuhúsinu og sá kven félagið um það. Þarna voru hátt á annað hundrað manns, þar á meðal iðnmeistarar þeir sem að húsinu vinna og nokkrir góðir gestir, svo sem Matfchías Bjarna son, alþingismaður, sem rösklega hefur að því unnið að útvega fé til skólabygginga-rinnar, að því er Davíð sagði. - HERNAÐAR- ÁSTAND Framhald af bls. 1 árgerð 1954, sem á að hafa verið notuð í árásinni, en lögreglu- menn og hermenn halda áfram leit sinni að morðingjunum. F.A.R. hreyfingin (byltingar- her kommúnista) hefur sent blöðunum yfirlýsingu í dag, þar sem segir, að hreyfingin beri ábyrgð á morðum Bandarikja- mannanna. Segh þar ennfremur, að þeir hafi verið drepnilr í hefnd arskyni fyrir þau fjölmörgu morð, sem framin hefðu verið af leyn'iegum afturhaldshreyf- ingum, sem F.A.R. fully-rðir, að hafi tekið við skipunum frá bandarís'ku hernaðarnefndinni. - Á SIKILEY Framhald af bls. 1 is frá, segir, að 12 smálestir af brauði sé í þann veginn að skemmast, því að fólk er ekki til staðar til þess að útbýta því til nauðþurftafólks. íbúarnir í Palermo, sem úr- vinda eru af svefnleysi, fylgjast órólegir að minnstu hreyfingu í húsum sínum og við minnstu merki um jarðskjálfta þjóta þeir á dyr. í hópi þeirra, sem lifað hafa jarðskjálftana af í Montavago, eru hin 53 ára gamla Domenica Giannetta og sex ára gamall sonarsonur hennar, sem sendur var til hennar frá Caracas í Venezuela, sökum þess að faðir hans óttaðist jarðskjálfta þar. - UMRÆÐUR Framhald af bls. 2. Verkamannaflokkurinn aldrei ivinsælli síðan 1966 Aldrei frá því í þingkosning- imurn 1966 hefur brezki Verka- mannaflokkurinn notið jafn lít- jlla vinsælda og nú, að því er fram kemur í skoðainakönnun, sem Lundúnablaðið „The Even- ing-Standard“ birti í dag. Sam- kvæmt skoðanakönnuninni nýt- ur íhaldsflokkurinn, sem er í stjórnarandstöðu, 17% meira fylgiis en Verkamannaflokkuf- inn, en það myndi þýða stór- sigur fyrir íhaldsflokkinn, ef þingkosningar yrðu látnar fara fram nú. Þessi 'Skoðanakönnun var gerð, áður en sparnaðaráætl unin var kunngerð á þriðjudag. Skoðanakönnunin .leiðir i ljós, að 51% myndu greiða íha-lds- flokknum atkvæði en aðeins 34% myndu kj'ósa Verkamanna- flokkinn. í nóvemíber sl. voru þessar tölur 47 og 36%. Eiraung- is 15% þeirra, sem spurðir voru, kváðust vera ánægðir með ájsíandið, eins og það væri nú. Blöðin andvíg stjórninni. Næstum öll brezku morgun- blöðin snerust í dag gegn sparn aðaráformum þeim í herútgjöld- um, sem Wilson forsætisráðherra skýrði frá í gær. Aðeins hið vinstri sinnaða blað „The Daily Mirror" lýsti yfir stuðningi sín um við áform stjórnarinnar að draga úr útgjöldum til hersins og önnur sparnaðaráform henn- ar. Hið hægri sinnaða blað „The Daily Express" segir, að yfirlýs ing Wilsons sé ein hið smánar- legasta, sem heyrzt hafi í Neðri deild þingsins, því að hún hafi í för með sér auðmýkjandi tíma- bil, er Bretland kallar burt her- lið sitt frá Persaflóa og Austur- löndum og muni mjög draga úr áhrifum landsins í heiminum. Öháða blaðið „The Times“ heldur því fram, að ekki myndu allar ríkisstjórnir í Evrópu verða ánægðar með, að Bretar flyttu herlið sitt frá meginlandi Evr- ópu á næstu fjórum árum. Rík- isstjórnir þar myndu örugglega ekki hafa skýrt það sem til- hneigingu í átt til Evrópu. Ástralía, Nýja Sjáland munu mót.mæla, segir blaðið, en breyt- ingin hlaut a’ð koma, því að það var of kostnaðarsamt að hafa þessar hersveitir þar, sem þær eru og útvega þeim nauðsynleg vopn. Fjármálablaðið „The Finan- cial Times" segir, að yfirlýsing Wilsons muni vafalaust valda þeim vonbrigðum, sem vonazt höfðu til, að stjórnin hefði loks fundið skýra stefnu, sem gæti eflt þann grundvöll, sem skapað- ur var með gengisfellingunni. Samveldislöndin óánægð. — Ástralía getur ekki komið í stað Bretlands á herfræ'ðilegu og hernaðarlegu sviði í Suðaust- ur-Asíu, sagði John Gorton, for- sætisráðherra Ástralíu í dag, er hann ræddi um sparnaðarráð- stafanir brezku stjórnarinnar. — Við viljum gjarnan taka þátt í samstarfi svo lengi sem önn- ur lönd í þessum heimshluta eiga þátt í því, en það eru tak- mörk fyrir því, hve land okkar getur gengið langt, að því er varðar útgjöld til varnarmála með tilliti til annarra þátta í þróun lands okkar, sagði Gorton forsætisráðherra. - ÓFÆRÐ Framh. af bls. 24 vík að Geithálsi. Urðu þeir hvað eftir annað að fara út af vegin- um til að krækja fyrir bifreið- ar. sem stóðu þar fastar. Vega- gerð ríkisins lýsti veginn austur til Selfoss ófæran um tíu leyt- ið í gærkvöldi til klukkan átta nú í morgun. Var síðan lögð á það aðaláherzla, að bjarga fólki, sem sat fast í bílum sínum á leiðinni austur, og maður frá Vegagerðinni fór ásamt lögregl- unni upp að Rauðavatni til að snúa bifreiðum, sem kynnu að vera á austurleið aftur til bæj- arins. Keith Holyoak forsætisrá'ð- herra Nýja Sjálands gagnrýndi einnig í dag áform Breta um brottflutning herliðs síns og sagði þau valda miklum von- brigðum. í hvassyrtri yfirlýsingu sagði hann, að það væri heilt haf á milli þess að draga úr hern aðarmætti Bretlands í Austur- löndum og að kalla allt herlið þaðan burt. Svetlnnu fordæm ir rithöfundn- dómnnn New York, 17. jan. — AP SVETLANA Stalínsdóttir birti í dag áskorun, þar sem hún fordæmir réttarhöldin og dómana yfir sovézku menntamönnunum á dögunum og hvetur alla hugsandi menn til að styðja unga sovézka listamenn í baráttu sinni fyr- ir frelsi í Sovétríkjunum. Svetlana sagði, að með rétt arhöldunum og dómunum væri réttlætið fótum troðið. Hún fór lofsamlegum orðum um Pavel Litvinov fyrir hug- rekki hans að fordæma rétt- arhöldin opinberlega. Hún sagði, að Litvinov og Larissa Daniel hefðu ekki skeytt um þá hættu, sem þau legðu sig í með skeleggri frammistöðu sinni og hún dáðist að þeim. Leit til vinstri og varð fyrir bíl UM hádegið í gær varð kona fyrir bíl við gatnamót Suður- landsbraiultar og Langholtsvegar, en meiiðsU hennar vonu taUn Util. Konan, sem heitir, Sigríður Helgadóttir, fiásenda 14, var á leið heim til sín og gekk yfir Suðurlandsbrautina. Haifði hún litið til virastri en ekki til hægri og va.r komin út á götuna. Vissi hún þá ekki fyrr tál en hún heyrði fiaut og sá bíUnn, er hún leit við. Hann var nær stanzaður er hann lenti á kon- unni, sem skrámaðist í aradliiti og kvartaði um eyirasU í hægri hendi. Guðbrandur — ekki Brynjólfur f FRETT á bls. 2 í Mbl. hinn 16. janúar er getið rairarasókna Harð- ar Ágústssonar. í fyrirsögn og undir mynd af predikunarstól Guðbrands biskups Þorlákssonar, var sagt að stólHran væri „ ... . Brynjólfs biiskups". Hér átti að sjálfsögðu að stamda Guð- brands biskups, eins og fréttin sjálf gefur raunar til kynna. Leeendur eru beðnir velvirðing- ar á þessum mis.tökum. Athugasemd Blaðinu hefur borizt eftirfar- andi athugasemd frá Þjóðleik- húsinu. í ritdómi í Morgunblaðinu þann 16. þ.m. um söng- og dans- flokkinn Frúla, segir Siguhður A. Magnússon, að leikskráin fyr- ir þetta verkefni leikhússins, hafi verið fótæklega og illa úr garði gerð. Varðandi þessi ummæli vill Þjóðleikhúsið taka eftirfarandi fram. Það reyndist ókleift, þrátt fyrir marg endurteknar tilraun- ir Þjóðleikhússins, að fá verk- efna-skrá og aðrar nauðsynlegar upplýsingar um það, er flytja ætti á sýningunum hér. Nöfnin á sýningaratriðunum fékk Þjóðleikhúsið símlei'ðis, með aðstoð ræðismanns Júgó- slava hér á landi tveimur dögum fyrir fyrri sýningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.