Morgunblaðið - 18.01.1968, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 18.01.1968, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ FTMMTUDAGUR 18. JANUAR 1908 36 STUNDIR TÓNABÍÓ Sími 31182 iSLENZKUR TEXTI Viva Maria ÍSLENZK/UR TEXTl THE WILDEST SPY ADVENTURE A MAN EVER LIVED! ' M-6-MmsHis í PERIBERE-SEATON JAMES GARNER EVAMARIE ROD SAINTTAYIOR PANAVISION^ Spennandi og vel gerð amer- ísk kvikmynd er gerist í heims styrjöldinni síðari og fjallar um leyndarfyrirætlun Þjóð- verja, er hefði getað ráðið úr- slitum. Aðalhlutverkið leikur James Gamer (,,Maverick“) Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Heimsfræg snilldar vel gerð og leikin, ný, frönsk stórmynd í litum og Panavision. Gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Louis Malle. Þetta er frægasta kvikmynd er Frakkar hafa búið til. Birgitte Bardot, Jeanne Moreau, George Hamilton. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Síðasta sinn. STJORimu pifl SÍMI 189315 OIU Moðurinn fyrlr utan (The Man Outside) ISLENZUR TEXTI Afar spennandi og viðburða- rík ný ensk Cinemascope-lit- mynd um njósnir og gagn- njósnir. Van Heflin Heidelinde Weis Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Doktor Strangelove iSLENZKUR TEXT / ! __ , Afar spennandi ný ensk-amer. ísk stórmynd gerð eftir sögu eftir Peter George. Hinn vin- sæli leikari Peter Sellers fer með þrjú aðalhlutverkin í myndinni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Viðskiptaf ræðingur með nokkurra ára starfsreynslu óskar eftir atvinnu. Tilboð merkt: „5239“ sendist á afgr. Morgun- blaðsins fyrir 28. þ.m. Ltgerðarmenn — skipstjórar Sérfræðingur frá Rapp-verksmiðjunum í Noregi er staddur hér á landi og mun hafa nokkurra daga viðdvöl. SLYS JACQimiKHmSÁRD r >r<. , Mirhjttl York . Ifr fen M< n hatn 'Úu./ti QftfWM snwc Ul KfyOX JOSJBPH LOSEY ■fSOOiíCtiON Heimsfræg brezk verðlauna. mynd í Iitum. Aðalhlutverk: Dirk Bogarde Stanley Baker Jacquelin Sassard Leikstjóri: Joseph Losey íslenzkur texti Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9. ií.HO ÞJODLEIKHUSID Sýning í kvöld kl. 20. Sýning laugardag kl. 20. Jeppi ó fjolli Sýning föstudag kl. 20. Litla sviðið Lindarbæ: BILLY LYGARI Sýning í kvöld kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13:15 til 20. Sími 1-1200. Leikfélag Kópavogs „SEXurnar“ Sýning á laugardag fellur niður af óviðráðanlegum or- sökum. Næsta sýning þriðjudag. Aðgöngumiðasala frá kl. 4, sími 41985. TIL SÖLIJ Ef þér óskið eftir aðstoð og leiðbeiningum varð- andi Rapp-tæki yðar, þá hafið samband við skrif- stofu okkar. I. Pálmason hf. VESTURGATA 3 REYKJAVÍK SlMI 22235 lítið gamalt einbýlishús við Grettisgötu. Húsið stendur á eignarlóð. í því eru 2ja 'herþ. íbúð á 1. hæð, tvö herb. í risi, auk þess lítil íbúð I kjallara. Góðir greiðsluskilmálar. Hús- ið er laust til íbúðar þegar. — Upplýsingar veitir Dr. Gunnlaugur Þórðarson hrl. sími 16410. Heimsfræg og sprenghlægileg ný, amerísk gamanmynd í lit- um og Cinema-scope. The greatest comedy oS all tlme! Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 9. »5LE1KFÉLÁgJÉA reykiavikurMB Indiánaleikur Sýning í kvöld kl. 20,30. Sýning föstudag kl. 20,30. Sýning laugardag kl. 20,30. O D Sýning laugaraag kl. 16. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14, sími 13191. ouiU 1 ii>. Að krækja sér i mill|on auimei nePBiiiui , aisD inneit Hl UTOOLe «N WILUAM WYLER'S fl HOWTO a mlLi.loo Mumiu'. toioniötuu p-A Víðfræg og glæsileg gaman- mynd í litum og Panavision. Sýnd kl. 5 og 9 LAUGARAS Símar 32075, 38150. DULMÁLIÐ Amerísk stórmynd í litum og Cinema-scope, stjórnað af Stanley Donen og tónlist eftir Mancini. JEXTl Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Miðasala frá kl. 4. Kúlu- og kertaperur E-14 og E-27-15-25-40 wött. Spegilperur fyrir ljóskastara 60-100-150 wött. Raftækjaverzlun Islands Skólavörðustíg 3. — Sími 17975/76.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.