Morgunblaðið - 20.01.1968, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 1968
7
Lctila meðal vikinga
LAILA MEÐAL VÍKINGA. Um þessar mundir býður Vikingasal-
urinn upp á mjög góða kvöldskemmtun að vanda, en þar kemur
nú fram þessa dagana sænska vísnasöngkonan Laila Bernbom.
Laila er vel þekkt í heimalandi sínu og annars staðar á Norð-
urlöndum, en þetta er í fyrsta sinn, sem hún kemur til Islands.
Það má eiginlega segja, að hiin hafi rekið á fjörur hjá þeim Loft-
leiðamönnum, því hún var hér á stuttu ferðalagi til þess að skoða
land og þjóð, þegar Þráinn Kristjánsson, skemmtikraftaum-
boðsmaður, fékk þá hugmynd, að hvergi gæti hún betur skoðað
mannskapinn en af sviðinu í Víkingasalnum.
Laila hefur skemmt með mörgum góðkunningjum okkar Reyk-
víkinga og má þar meðal annarra telja negrasöngvarann A1 Bishop,
sem var nýlega á hljómleikaferð á Norðurlöndum með hljómsveit-
inni Faxar, og grínistann Mats Bahr, sem er okkur minnisstæður
frá Loftleiðum og úr íslenzka sjónvarpinu.
FRÉTTIR
Félag Djúpmanna
heldur spilakvöld á Hótel Sögu,
innri sal, sunnudaginn 21. jan. kl.
8.30. Glæsileg spilaverðlaun.
Kvenfélag Hallgrímskirkju
heldur fund fimmtudaginn 25. þ.
m. kl. 8.30 í Iðnskólanum. — Séra
Ragnar Fjalar Lárusson, sóknar-
prestur, flytur ávarp. Sýnd verður
kvikmynd, en að því loknu verður
kaffidrykkja. Konur, fjölmennið. —
Stjórnin.
Bænastaðurinn Fálkagötu 10
Kristilegar samkomur sunnudag-
inn 21. 1. — Sunnudagaskóli kl. 11.
Almenn samkoma kl. 4. Bænastund
alla virka daga kl. 7 e. m. — Allir
velkomnir.
Keflavik
Samkoma verður í Keflavíkur-
kirkju sunnudag 21. jan. kl. 4.30
e.h. Konráð Þorsteinsson talar, all-
ir velkomnir. — Kristniboðssam-
bandið.
Æskulýðsstarf Neskirkju
Fundur stúlkna og pilta, 13—17
ára, verður í félagsheimilinu mánu
dagskvöldið 22. jan. Opið hús frá
kl. 7.30. — Frank M. Halldórsson.
Frá Eyfirðingafélaginu
Þorrablótið verður í Lídó laugar-
daginn 27. jan. Aðgöngumiðar af-
hentir í Lidó fimmtudaginn 25. jan.
kl. 5—7, föstu ' g 26. jan. kl. 2—4.
Fíladelfía, Keflavík
Samkoma sunnudag kl. 4.30. —
Victor Greisen frá Bandaríkjunum
talar. Allir velkomnir.
Fíladelfía, Reykjavík
Almenn samkoma í kvöld, laug-
ardag kl. 8.30 og sunnudagskvöld
kl. 8. Viktor Greisen trúboði pré-
dikar. Fjölbreyttur söngur. Safnað-
arsamkoma sunnudag kl. 2.
Kristniboðsvika
á Akranesi
Kristniboðsvikan á Akranesi.
Samkoma i kirkjunni í kvöld kl.
8.30. Jóhannes Sigurðsson o. fl.
tala. Karlakvartett syngur. Allir
velkomnir.
Kristniboðssambandið.
Kvenfélag Neskirkju býður eldra
sóknarfólki í kaffi að aflokinni
guðsþjónustu kl. 3 sunnudaginn 28.
janúar í Félagsheimilinu. Skemmti
atriði. Allt eldra fólk velkomið.
Barnastúkan Svava. Fundur á
sunnudag í Góðtemplarahúsinu kl.
2. Til skemmtunar verður: Upplest
ur, kvikmyndasýning o. fl.
Gæzlumenn.
Hvítabandið heldur fund 1 Aðal-
stræti 12 þriðjudaginn 23. jan. nk.
Sagt frá jólastarfsemi félagsins. —
Frásöguþáttur, myndasýning o. fl.
Takið með ykkur gesti.
Hjálpræðisherinn. Sunnud. kl.
11, Helgunarsamkoma. Kapteinn
D-urhuus talar. Kl. 20,30 Hjálpræð
issamkoma. Kaptein Morken talar.
„Land, land, heyr orð Drottins".
Velkomin. Mánud. kl. 14 Heimila-
samband.
Hjálpræðisherinn. Sunnud. kl. 2
Sunnudagaskóli. Öll börn velkom-
in.
Bræðrafélag Bústaðasóknar.
Fundur verður í Réttarholtsskóla
mánudagskvöldið kl. 8,30.
Heimatrúboðið. Almenn samkoma
sunnudaginn 21. jan. kl. 8,30.
Allir velkomnir.
Boðun fagnaðarerindisins
Almenn samkoma að Hörgshlíð
12 sunnudagskvöldið 21. janúar
klukkan 8.
KFUM og K, Hafnarfirði
Almenn samkoma sunnudags-
kvöld kl. 8.30. Jónas Þ. Þórisson
talar. Allir velkomnir. Á mánu-
dagskvöld er fundur fyrir unga
pilta, 13—17 ára. Fundurinn byrjar
klukkan 8.
Lokaúthiutnn á fatnaði
verður mánudaginn 22. janúar
og þriðjudaginn 23. janúar kl. 2—6
að Laufásvegi 41. — Vetrarhjálpin
í Reykjavik.
Kristileg samkoma
verður í samkomusalnum Mjóu-
hiið 16 sunnudagskvöldið 21. janú-
ar kl. 8. Verið hjartanlega vel-
komin.
Kvenfélagskonur, Keflavik
Munið þorrablótið 27. jan. kl. 8,
stundvíslega. Miðar eru hjá Stein-
unni Þorsteinsdóttur, Vatnsnesvegi
21. —
Geðverndarfélag íslands
Ráðgjafa- og upplýsingaþjón-
ustan alla mánudaga kl. 4—6 síð-
degis að Veltustundi 3, simi 12139.
Þjónustan ókeypis og öllum heimil.
Náttúrulækningafélag
Reykjavíkur
heldur félagsfund í matstofu fé-
lagsins, Kirkjustræti 8, mánudag-
inn 22. janúar kl. 9. Björn L. Jóns-
son læknir flytur erindi. Allir vel-
komnir.
Hrannarkonur —
Skipstjórnarmenn
Munið árshátíðina 1 Domus
Medica laugardaginn 20. jan. —
Hefst með félagsvist kl. 9 stund-
víslega. Dansað til kl. 2.
Kvenfélag
Fríkirkjusafnaðarins
heldur skemmtiíund fimmtudag-
inn 25. janúar I Sigtúni. Spiluð
verður félagsvist og fleira. Takið
með ykkur gesti.
Stúdentar frá Mennta-
skólanum í Reykjavík 1958
Fundur verður í Leikhús-
kjallaranum fimmtudaginn
25. janúar kl. 20.30. Fundar-
efni: 10 ára jubileum. Mæt-
um öll. — Bekkjarráð.
Tilkynning tll sóknarfólks
Slmanúmer mitt er 16337 og
heimilisfang Auðarstræti 19. Séra
Ragnar Fjalar Lárusson, sóknar-
prestur í Hallgrímsprestakalli.
Munið eftir
smáfuglunum
í dag, laugardaginn 20. janúar,
verða gefin saman í hjónaband af
séra Þorsteini Björnssyni, ungfrú
María Magnúsdóttir frá Hólmavík
og Guðmundur Gunnarsson, stýri-
maður, Vesturgötu 52, Rvík.
Á annan í jólum voru gefin
saman I hjónaband I Háteigs-
kirkju af séra Jóni Þorvarðarsyni,
Emilía Dóra Úlfarsdóttir og Vagn-
er Petersen, tæknifræðinemi. —
Heimili þeirra er: Söndebrogade
57, Horsens, Danmörku. (Stjörnu-
ljósmyndir, Flókagötu 45).
GENGISSKRKNING *r. • - »6. >nú«r 1968. Skráff frá Elnlng Kaup S«l*
27/n '«7 1- Bandar. dollar 56,93 67,07
9/1 '68 1 Sterllngapund 137,16 137,50
10/1 - 1 Kanadadollar 52,54 52,66
ía/i - 100 Danakar krónur 763,34 765,20
27/11 '«7 100 Norskar krónui 796,92 798,8«
15/1 '68 ÍOO Smskar krónur 1 • 102,00 1.104,70
11/12 '67 100 Finnsk »örk 1 .356,14 1.359,48
15/1 '68 100 Franskir fr. 1.154,53 1.157,37
4/1 - ÍOO Belg. frankar 114,55 114,83
9/1 - 100 Svlnsn. fr. 1 .311,43 1.314,67
16/1 - 100 Gylllni 1.578,65 1.382,53j^C
27/11 '«7 ÍOO Tókkn kr. 790,70 '792,64
VI '68 100 V.-þýzk oörk 1 421,65 1.425,18
22/12 '67 100 Lírur 9,12 9,14
VI '68 ÍOO Austurr. sch. 220,10 220,64
13/12 '67 ÍOO Poaotar 81,80 82,00
27/11 _ ÍOO Roikn1ngskrónur-
Vöruskiptaldnd 100,14
_ . 1 Rolkningspund-
Vörusk tptalöitd 136,97
* Broytlnc fr« síðustu skráningti.
MINNISTEXTI SUNNU-
DAGASKÓLABARNA:
Þakkið Drottni, því að hann
er góður, því að miskunn hans
varir að eilífu. (Sálm., 107,1).
Sunnudagaskólar KFUM
og K í Reykjavlk og Hafn-
arfirði hefjast I húsum félag-
anna kl. 10.30. Öll börn eru
hjartanlega velkomin.
Hjálpræðisherinn.
Sunnudagaskóli kl. 2 e. h. —
Öll börn velkomin.
Heimatrúboðið.
Sunnnudagaskólinn kl. 10.30.
Öll börn hjartanlega velkomin.
Sunnudagaskólinn,
Mjóuhlíð 16, kl. 10,30 — öll
börn hjartanlega velkomin.
Fíladelfía.
Sunnudagaskólar hefjast kl.
10.30 að Hátúni 2 og Herjólfs-
götu 8. Öll börn velkomin.
Sunnudaga.sk óli
Kristniboðsfélaganna I Ski]
holti 70 hefst kl. 10.30.
börn velkomin.
kip-
öll
Til leigu
Rúmgóð og falleg íbúð í 8
mánuði. Hentugt fyrir þá
sem eru að byggja. Tilboð
merkt: „Góð íbúð 5255“
sendist Mbl.
F rímerk jasaf narar
Sendið 100 mism. íslenzk
frímerki og þér fáið 100
norsk í staðinn.
A. Eriksen, Boks 120,
Kristiansand, Norge.
V erzlunarhúsnæði
til leigu í nýju verzlunar-
húsi. Stærð 40—50 ferm. —
Tilboð merkt: „Viðskipti
5253“ sendist Mbl. í siðasta
lagi 23. jan. ’68.
Baðkar til sölu
sem nýtt. Uppl. i síma
31048.
Trésmíðaverkstæðið
KARMUR
Grindavík.
Tökum að okkur alla almenna trésmíði.
Uppl. í síma 8243.
Árbæjarhverfi
Tek að mér að sjá um rekstur fjöíbýlishúsa og
annast bókhald o.fl. Uppl. í síma 81651 kl. 5—8 í
kvöld og næstu kvöld.
Húsbyggjendur - húseigendur
Vinnum alla ‘trésmíðavinnu. Fagmenn. Áherzla
lögð á vandvirkni. Húsasmíði, tréveggir og loft,
húsaviðgerðir, teikningar,
innréttingar, húsgagnasmíði,
parketlagnir, húsgagnaviðgerðir.
Uppmæling, tímavinna. Tilboð. Sími 82923.
Afgreiðslustúlka óskast
Afgreiðslustúlka óskast í verzlun við Laugaveg.
Tungumálakunnátta æskileg.
Tilboð með upplýsingum um aldur og fyrri störf
sendist Morgunblaðinu fyrir hádegi mánudag
merkt: „5257“.
r
Asprestakall
Aðalsafnaðarfundur Ásprestakalls verður haldinn
að lokinni messu í Laugarásbíói, sunnudaginn 21.
janúar 1968 kl. 13.30 eftir hádegi.
DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosning þriggja manna I
safnaðarnefnd.
3. Önnur mál.
Safnaðamefnd.
Rör, svört og galv.
ERNEST HAMILTON
(London) tí~ London S.W. 3.
1 Anderson St. * Limited.
England
Við höfum afgreiti vörur til íslands síðan 1950.
Málflutningsskrifstofa
mín er flutt í
Túngötu 5
Sími 1-00-33 (breytt símanúmer)
HÖRÐUR EINARSSON,
héraðsdómslögmaður.