Morgunblaðið - 20.01.1968, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 1968
9
5 herbergja
íbúð á 1. hæð í 9 ára gömlu
fjölbýlishúsi við Bræðra-
borgarstíg er til sölu. íbúð-
in sem er um 117 ferm. er 2
stórar samliggjandi stofur,
svefnherb. og 2 barnaherb.
eldhús með borðkrók og bað
herb.. Sérhiti. íbúðin og öll
sameign er í úrvals lagi.
Fasteignasalan
Ilátúni 4 A, Nóatúnsliúsið
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9
Símar 21410 og 14400
Utan skrifstofutíma 32147.
Hús og íbúðir
Til sölu
Ný einbýlishús í smíðum við
Sunnuflöt.
Nýtt raðhús við Kaplaskjóls-
veg.
6 herb. íbúð við Hringbraut,
Nýbýlaveg.
5 herb. íbúð við Háaleitis-
braut og Flókagötu.
4ra herb. íbúð í Norðurmýri.
3ja herb. íbúð í Eskihlíð.
3ja herb. íbúð við Flókagötu.
2ja herb. risíbúð við Baldurs-
götu og margt fleira.
Eignarskipti oft möguleg.
Simar 21870 - 20998
2ja herb. íbúðir
við Stóragerði, Rofabæ,
Langholtsveg, Rauðalæk og
Óðinsgötu.
3ja herb. íbúðir
við Sólheima, Laugateig,
Tómasarhaga, Skipasund,
Karfavog, Gnoðarvog,
Nökkvavog, Brávallagötu,
Samtún o gvíðar.
4ra herb. íbúðir
við Stóragerði, Eskihlíð,
Hjarðarhaga, Álfheima,
Háaleitisbraut, Skólagerði,
Kleppsveg, Meistaravelli,
Ljósheima, Laugarnesveg,
Gnoðarvog og Hátún.
5-6 herb. íbúðir
víðs vegar um borgina.
Síminn er 24300
Til sölu og sýnis. 20.
Nýlegt steinhús
88 ferm. kjallarj og tvær
hæðir ásamt bílskúr í Aust-
urborginni. Á hvorri hæð er
3ja—4ra herb. íbúð og eru
þær báðar lausar til íbúðar,
en í kjallara er 2ja herb.
íbúð, þvottahús og geymsl-
ur. Ræktuð og girt lóð. Ekk.
ert áhvilandi. Útb. samkomu
lag.
Höfum kaupendur að 2ja, 3ja
og 4ra herb. íbúðum, helzt
nýlegum eða fokheldum í
borginni.
Húseignir af ýmsum stærðum
og 2ja—8 herb. íbúðir og
margt fleira.
Komið og skoðið
Sjón er sögu ríkari
Mýja fasteignasalan
Sími 24300
AÐAL-
íasteignasalan
Laugavegi 96 - Sími 20780
Haraldur Guðtnundsson
löggiltur fasteignasali
Hafnarstræti 15
Símar 15415 og 15414.
FÁSTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI 17
Símar 24647 - 15221
Til sölu
3ja herb. rúmgóð og vönduð
íbúð á 1. hæð við Laugar-
nesveg
2ja herb. jarðhæð í Vestur-
bænum, sérhiti, sérinngang-
ur.
3ja herb. íbúð á 4. hæð við
Sólheima.
3ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð
við Efstasund, allt sér.
4ra herb. hæðir við Brekku-
stíg, Holtsgötu, Kársnes-
braut.
5 herb. hæðir við Grettisgötu,
Háaleitisbraut, Laugarnes.
veg og Eskihlíð .
Einbýlishús í Austurborginni,
7 herb. með bílskúr.
Einbýlishús, 3ja herb. við
Langholtsveg.
Einbýlishús, 4ra herb. við Álf-
hólsveg.
Einbýlishús á Selfossi, Stokks-
eyri, Þorlákshöfn og Hvera-
gerði.
Árni Guðjónsson, hrl.
Þorsíeinn Geirsson, hdl.
Helgi Ólafsson, sölustj.
Kvöidsími 40647.
Fiskiskip til sölu
Ennfremur höfum við 2ja, 3ja
og 4ra herb. íbúðir í smíðum
á einum fegursta stað í
Breiðholtshverfinu. Seljast
tilb. undir tréverk.
6 herb. raðhús tilb. undir tré-
verk í Sæviðarsundi. Inn-
byggður bílskúr.
Einbýlishús við Nesveg um
180 ferm. Selst fokhelt.
Einbýlishús við Vorsabæ. Fok-
helt.
Einbýlishús við Sunnuflöt. —
Selst fokhelt.
Raðhús í Fossvogi. Seljat fok-
held.
Hilmar Valdimarsson
fasteignaviðskipti
Jón Bjarnason
hæstaréttarlögmaður
Hefi kaupendur
að einstaklingsíbúð, helzt í
Hlíðunum og tveimur 4ra—
5 herb. nýlegum íbúðum í
Kópavogi.
Sverrir Hermannsson
Skólavörðustíg 30.
Sími 20625, kvöldsími 24515.
TIL LEIGU
stutt frá Miðbænum 2 herb.
með sér forstofu, snyrtingu,
hita og aðstöðu til hitunar
kaffis og fl.
Tilboð sendist afgr. Mbl.
fyrir 24. jan. 1968 merkt:
„Reglusemi 5256“.
Iðnaðarmenn
Höfum kaupendur að 2ja og
3ja herb. íbúðum á hæðum.
Höfum kaupanda að fallegri
4ra herb. risíbúð. Há útborg
un.
Höfum kaupendur að góðum
5—6 herb. íbúðum í Hlíðun-
um, Laugarneshverfi eða
Safamýri.
Höfum kaupendur að einbýl-
ishúsum og raðhúsum.
Höfum kaupendur að íbúðum
í smíðum, einbýlishúsum og
raðhúsum.
Til sölu ma.
2ja herb. íbúð við Rauðarár-
stíg í góðu standi, nýjar eld
húsinnréttingar, teppi á gólf
um.
3ja herb. risíbúð við Skipa-
sund, laus strax, nýstand-
sett.
3ja herb. kjallaraíbúðir við
Mávahlíð og Drápuhlíð.
3ja herb. íbúðir á 3. og 4. hæð
við Eskihlíð og Laugarnes-
veg, falleg íbúð.
4ra herb. íbúðir við Ljósheima
Brekkulæk, Stóragerði og
Álfheima. Bílskúrsréttur.
Einbýlishús
Stórt og glæsilegt hús á
fegursta stað við Vestur-
brún. Teikning liggur fyrir
á skrifstofunni.
Við Hólsveg, 110 ferm. hús
með tveggja herb. íbúð í
kjallara og bílskúr.
Við Heiðargerði, 60 ferm.
hús á tveim hæðum og bíl-
skúr. Skipti á stærra húsi
með tveim íbúðum æskileg.
Lítið timburhús við Soga-
blett.
Við höfum enn til sölumeð-
ferðar nokkur góð fiskiskip
af stærðunum 50—250 rúm-
lesta. Skip þessi eru til af-
hendingar nú á vetrarver-
tíð.
Vinsamlegast hafið samband
við okkur ef þér þurfið að
kaupa eða selja fiskiskip.
Upplýsingar í síma 18105 og
utan skrifstofutíma 36714.
Fasteignir & fiskiskip
Hafnarstræti 19.
Fasteignaviðskipti.
Björgvin Jónsson.
verzlunarmenn
Til sölu er fokhelt 276 ferm.
hús við Tryggvabraut á Ak-
ureyri. Hentugt sem iðnaðar-
eða verzlunarhúsnæði.
Freyr Ófeigsson, lögfræðingur,
Þórunnarstræti 130, Akureyri.
Sími 21389.
Jóhann Ragnarsson, hdl.
málaflutningsskrifstofa
Vonarstræti 4. . Simi 19085.
LOFTUR H F.
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma í síma 14772.
AÐAL-
fasteignasalan
Laugavegi 96 - Sími 20780
og kvöldsími 38291.
Opið til kl. 6 í dag.
Slourobelti
fyrir raflínur og síma til af-
greiðslu.
STEFÁN PÁLSSON,
söðlasmiður,
Faxatúni 9, Garðahreppi.
Sími 51559.
Kvenstúdentafélag Islands
Aðalfundur Kvenstúdentafélags fslands verður hald
inn í Þjóðleikhúskjallaranum þriðjudaginn 30.
janúar kl. 8.30.
Stjórnin.
Traust fvrirtæki
j
nálægt Miðborginni óskar að ráða skrifstofustúlku
hálfan (eftir hádegi), eða allan daginn. Tilboð er
gefi tii kynna aldur, menntun og fyrri störf send-
ist afgr. Mbl. fyrir miðvikudag merkt: „5252“.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 62., 64. og 65. tbl. Lögbirtinga-
biaðsins 1967 á hlut í Skafthlíð 9 (efri hæð og ris)
hér í borg, þingl. eign Hallgríms Hanssonar, fer
fram eftir kröfu Jóns N. Sigurðssonar hrl., á eign-
inni sjálfri, fimmtudag 25. janúar n.k. kl. 2 síð-
degis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Advance
Nýjung í
teppahreinsun
ADVANCE
TRYGGIR ÞAÐ AÐ TEPPIÐ
HLEYPUR EKKI.
Reynið viðskiptin.
Upplýsingar s. 30676.
Eftir lokun s. 35218.
Orðsending
Að marggefnu tilefni viljum við undirritaður s;æl-
gætisframleiðendur aðvara þá, sem kaupa eða selja
söluturna eða verzlanir, sem verzla með okkar vör-
ur. Fari sala fram án þess að áður hafi verið leitað
samninga við okkur um greiðslu á útistandandi
skuldum, munum við ekki afgreiða neinar vörur
til hins nýja eiganda.
Hlutaðeigendur eru beðnir að hafa þetta í huga
nú og framvegis.
Reykjavík, 15. jan. 1968.
Sælgætisg. Freyja
— Víkingur
— Vala
Linda h.f.
Sælgætisg. Opal
— Móna
Efnablandan h.f.
H. F. Nói
Húsfélög
Nú er hagstætt að fá
gólfteppalagnir í
stigahús. Endingar-
góð gólfteppi, eru
ódýrari en dagleg
ræsting dúka. Leitið
tilboða.
Álafoss