Morgunblaðið - 20.01.1968, Side 18
18
MORGÚTÍBLAÐIÐ, I.AUGARDAGUR 20. JANÚAR 1!)6S
Anna Stefánsdóttir
Borg — Minning
ANNA Stefánsdóttir húsfreyja
á Borg í Miikiiaholtshreppi var
fædd á Borg 20. janúar 1897.
Foreldrar hennar voru Guðný
Guðmundsdóttir og Stefán
hreppstjóri Guðmundsson 6
Borg. Anna sáluga átti sex hálf-
systikini, þrjú þeirra voru börn
Stefáns og þau eru: Stefanía bú
sett í Ameríku, Halldóra, sem
andaðist í blóma hfsins — og
Kristín, sem var gift Ólafi Guð-
mundssyni fyrrv. bónda á Dröng
um á Skógarströnd, en hún and
aðist 1966. Hin þrjú hálfsystkini
Önnu eru: Guðmundur bifreiða-
stjóri á Akranesi, Guðlaug bú-
sett í Reykjavík og Helgi sér-
leyfiíshafi bifreiða á leiðinni
Rvík—Ólafsvík.
Anna giftiist eftirlifandi eig-
inmanni sínum Ásgrími Þor-
grímssyni 17. júní 1916 — og
voru samvistir þessara mehkis-
t
Frænka okkar,
Þórdís Anna
Thorsteinssen,
Sandeidgade 36, Stavanger,
andaðist aðfaranótt þriðju-
dags 16. þ. m. Jarðarförin fer
fram í dag.
Aðstandendur.
t
Faðir okkar,
Guðmundur Pálsson
frá Vatnsdal, Stokkseyri,
anda'ðist í sjúkrahúsinu Sól-
vangi, Hafnarfirði, 19. þ. m.
Jarðarförin ákveðin síðar.
Sigrún Guðmundsdóttir,
Halldór Guðmundsson,
Páll Guðmundsson.
t
Sonur minn og bróðir,
Gunnar Tryggvason,
lézt þann 18. þessa mánaðar.
Tryggvi Jóhannesson,
Jóhanna Tryggvadóttir,
Sveinbjörn Tryggvason,
og aðrir aðstandendur.
t
Systir mín
Guðfinna Petersen
(fædd óladóttir)
Damyr 21, Friðriksst. Noregi
aandaðist miðvikudaginn 17.
jan. sl.
Helga Óladóttir,
Hringbraut 84.
t
Við þökkum auðsýnda sam
úð við andlát og jarðarför
Margrétar A. Jónsdóttur
Nóatúni 25.
Börn, tengdabörn,
barnabörn og systkin.
hjóna rösk 50 ár, en fimmtugs-
afmælisins minntust þau atf mik
illi rausn og að viðstöddu fjöl-
menn að Borg 17. júní 1966. í
tilefni þessa merka áfanga í lífi
þassara heiðurshjóna gátfu þau
menntastofnun héraðsins að
Laugagerði í Eyjahreppi virðu-
lega fjárhæð.
Þeim Önnu og Ásgrími var
sjö barna auðið, sem öll bera
þess vott að þau eru komin af
góðum foreldnum. Þau eru: Sof-
fía búsett í Noregi, gitft Kjall
Lundbeng, Stetfán bóndi í Stóru-
Þúfu, kvæntur Lautfeyju Stef-
ánsdóttur, Ósk búsett á Hvammi
í Garði, gift Ásmundi Böðvars-
syni stýrim., Ágúst bitfr.stj. í
Rvík, kvæntur Guðríði Björns-
dóttur, Inga gitft Páli Fáissyni
hreppstjóra á Borg, Halldór
bóndi á Minni-Borg kvæntur
Ingu Guðjónsdóttur — og Karl
bifreiðastj. í Rvík, kvæntur Sig-
ríði Gústatfsdóttur.
Anna fór að kenna veikinda
á bezta aldri, eða sumarið 1940
— og sem urðu henni mjög þung
bær, þó að vinir hennar, sem
sóttum hana heim, yrði þess lít-
ið varir, Skapgerð hennar vair
þannig, að hún ræddi um veik-
indi sín, jafnvel ekki við sína
nánustu eða vini. Veikindi henn
ar var köLkun í mjöðm, sem
ekki virtist unnt að flá bót á.
Varð Anna því að dveljast að
mestu á heimili sínu og var
henni hjálpað til fótvistar til
hinztu stundar. Hennair mesta
ánægja, á meðan hún gat sinnt
því, var að komast á bak hesti
sínum og starfa jatfnframt að fé-
lagsmálum sveitar sinnar. Á
Borg dvaldi jafnan möng ung-
rnenni að sumrinu, sem tóku
mikla tryggð við þetta rausnar
heimili — og komu jafnan ár-
lega eftir að þeir voru komnir
til fullorðins ára, til að gleðja
Önnu og votta henni vináttu
sína og tryggð. Mörg ár tók
Anna sál. að sér að annast heima
vistarskóla sveitarinnar, til
dvalar á heimili sitt — ag var
þá otft margt um manninn á
Borg.
Börn þeiirra Önnu og Ásgríms
hafa reynzt foreldrum sínum
með miklúm ágætum — en að
sjáltfsögðu hefk reynt mest. á
dugnað og þrek Ingu dóttur
þeirra, sem hefir stjórnað heim-
t
Þökkum innilega auðsýnda
samúð og vinarhug við andlát
og útför systur okkar, fóstur
systur og móðursystur
Kristínar Sigurðardóttur
frá Þorvaldsstöðum
í Hvítársíðu, Freyjugötu 7.
Sérstakar þakkir færum við
læknum og hjúkrunarliði við
Borgarspítalann í Heilsuvernd
arstöðinni og þeim sem heim
sóttu hana í sjúkrahúsið.
Haildóra Sigurðardóttir,
Lingný Sigurðardóttir,
Helga Sigurðardóttir,
Þórunn S. Endlich,
Guðný Sigurðardóttir,
Torfi Magnússon,
og systraböm.
ilinu að Borg, jafnt fyrir for-
eldra sína, sem sínu eigin heim-
ili, með miklum ágætum. Verð-
skuldar hún þakklæti og viirð-
ingu allra vandamanna og vina
heimilisins á Borg.
Kynni mín af Borgarheimilinu
ná yfir sextiiu ára tímabil og
hefi ég notið mikillar vináttu
fró öllu því fólki, sem á þessum
sex áratugum hafa gert garðinn
frægan. Áivallt hefir verið jafn
ánægjulegt að koma að Borg og
oft hefir þar verið rnjög gest-
kvæmt, enda heimilið rómað
fyirir gestrisni við alla, sem
sóttu það heilm.
Anna andaðist 24. sept. 1967
og var janðsungin atf Árna sókn-
arpresti Páissynd að Fáskrúðar-
bakka 30. sept. að viðstöddu
miklu fjölmenni.
Blessuð sé minnirg hennar.
Sig Ágústsson.
ANNA Stefánsdóttir, húsfreyja
að Borg í Miklaholtshreppi, and-
aðist að heimili sínu 24. sept. sl.
á sjötugasta og fyrsta aldursári,
og var jarðsungin frá Fáskrúð-
arbakkakirkju 30. sama mánað-
ar.
Anna fæddist 20. janúar 1897,
og því minnist ég hennar í dag,
þó nokkuð sé um liðið frá láti
hennar.
Anna var dóttir Stefáns
bónda og hreppstjóra Guðmunds
sonar og var Borg því hennar
heimili alla tíð.
Anna giftist eftirlifandi
manni sínum, Ásgrími Þorgríms-
syni, 17. júní 1916 og eignuðust
þau sjö börn, sem öll eru á lífi.
Anna átti við mikla van-
heilsu að strí'ða síðustu árin, sem
hún bar þó með einstakri hug-
prýði, þrátt fyrir oft miklar þján
ingar.
Það var ekki ætlun mín að
rekja ævistarf frá Önnu. Hún
var ein þeirra íslenzku kvenna,
sem unnið hafa störf sín í kyrr-
þey og með þeim myndarbrag
sem alkunnugt er, þeim, sem
henni kynntust.
Ég minnist frú Önnu með mik
illi virðingu og þökk.
B. Ö.
Sendiherra
Svía heim
frá Aþenu
Stokkhólmi, 18. jan. (AP-NTB)
SÆNSKA utanríkisráðuneytið
gaf í dag út tilkynningu, þar
sem segir að „Gösta Brunn-
ström, sendiherra, muni ekki
snúa aftur til Aþenu á næst-
unni.“ Er litið á þessa ákvörð-
un sænsku stjórnarinnar sem
mótmæli gegn setu herforingja-
stjórnarinnar að völdum í
Grikklandi.
Brunnström sendiherra var
kallaður heim til Stokkhólms
frá Aþenu hinn 15. desember
sL til skrafs og ráðagerða, að því
er sagt var, eftir að honum
hafði verið afhent orðsending
herforingjastjórnarinnar grísku
um breytingar á stjórninni. Sví-
ar hafa enn ekki viðurkennt
móttöku þeirrar orðsendingar,
enda talið að með því að viður-
kenna móttöku viðurkenni þeir
einnig nýju stjórnina.
„Aftonbladet" í Stokkhólmi
skýrir í kvöld frá ákvörðun
stjórnarinnar um að senda
Brunnström ekki aftur til Aþenu
og telur ákvörðunina „mesta
diplómatíska áfall, sem herfor-
ingjastjórnin í Aþenu hefur orð-
ið fyrir.“
Hjartanlegar þakkir færi ég
öllum þeim, sem glöddu mig
og sýndu mér hlýhug í tilefni
af 75 ára afmæli mínu 6. jan.
síðastliðinn.
Anna Gísladóttir,
Hæðargarði 42, Rvík.
SVAR MITT
EFTIR BILLY GRAHAM
LÍFIÐ er orðið gleðisnautt, og ég finn, að brátt er
öllu lokið. Það, sem gladdi mig fyrrum, hefur misst
seiðmagn sitt, og tilveran er ósköp dauf. Hvað hefur
eiginlega gerzt með mig?
Vera má, að þér séuð nú ekki komhm að endalok-
unum — heldur að upphafinu! Þér hafið án efa hag-
að lífi yðar óskynsamlega fram að þessu. Þér hafið
byggt á sandi, og sandurinn rennur undan yðar.
Þetta hefur orðið reynsla margra, einkum karl-
manna, sem eru að nálgast sextugsaldurinn. Þeir
tefla djarft í nokkur ár og fara fávíslega með lífs-
orku sína. Svo átta þeir sig allt í einu, rétt eins og
glataði sonurinn. Hann horfðist í augu við svínin,
sem hann fóðraði, og sá sjálfan sig. Hann sá græðgi
sína, girndir og sjálfelsku. Þá var það, sem hann
vaknaði og sagði: „Ég vil taka mig upp og fara til
föður míns“.
Þér spyrjið, hvað hafi gerzt með yður. Þér hafið
séð í sjónhendingu, hvernig þér eruð í raun og veru,
og þér fyllist óbeit á því, sem þér sjáið. Þetta er
ekki slæmt — heldur gott. Það, sem þér þarfnist, er,
að þér gefizt Jesú Kristi á vald. Lífið missir ávallt
gildi sitt, þegar því er lifað án Guðs, hvað sem líður
eignum eða veraldargengi. Nú getið þér byggt á
öruggum grundvelli, á trú á Guði, og þér komizt
að rann um, að nú byrjið þér að lifa lífinu, því að
þér hafið fundið því tilgang.
Jón Áqúst Ólafsson
Fæddur 11. feb. 1946
Dáinn 7. jan. 1968
ÞÆR stundir koma yfir okkur,
er fjöllin virðast svo há, að eng-
in sól muni ná að skína yfir
toppana í austri. Fjörðurinn er
svo þröngur, að við megnum
ekki að draga andann, okkur
langar að flýja frá fjöllunum
háu, snjónum og myrkrinu. —
T.d. þ.ess konar kom mér í hug,
Nonni minn, er ég frétti látið
þiítit. — Með þessum tilgangs-
lausu orðum, því að orð mega
sín einskis nú, ætla ég hvorki
að draga fram kosti þína né
breyzikleik, til þess eru mér í
of fersku minni skoðanir þínar á
slíkum skrifum, er við minnt-
umst á það eittf sinn — alvöruna
dulbúna í gríni. Ég vil aðeins
þakka forstjóninni fyrir að í
þessum brigðula h-látraheimi
skyldu leiðir okkar liggja saman
í stuttum en góðum kynnum.
þakka forsjóninná fyrir að í
sitund, sem við áttum, hlátra og
grín, meðan sól skein hvað hæst
á lofti, og drungi vetrarins var
svo fjarri. En „hugur einn það
veit, hvað býr hjarta nær“, mun
það hafa reynzt nú sem svo of-t
áður.
— Daginn lengir og á ný mun
vora. Þannig munu árin líða áð-
ur en við hlæjum á ný saman,
en það er bjargföst trúa mín, að
við munum hittast á ný á þeim
stað, þar sem engar sorgir búa,
þar sem við. þurfum ekki að
bera kvíðboga fyrir löngum
vetri, en alltaf er sól og vor. Mið-
að við samverustundir okkar þá,
er aðskilnaðurinn nú aðeins
augnabilk — erfitt augnablik,
sem verður að engu við endur-
fundina. „Sú stund kemux aldrei
aftur, sem einusinni var“. — en
nýjar stundir bíða og nýir hlátr-
ar.
— Foreldrum og systur votta
ég mína dýpstu samúð, þau áttu
góðan son og bróður, sem mun
taka á móti þeim.
Vinnufélagi.
Kveðja frá G.G. og Ó.I.
Við hlýðum hinzta kalli, hvar
sem er,
og hvernig sem það skeyti að
höndum ber.
Að herrans boði er lokað lífsins
brauit,
og lækning búin hverju mieini og
þxaut.
í lífsins blóma laukstu þinni
för.
— Lífið er spurr.ing, — annars
fátt um svör.
Margur þó lítur meira en annar
sér,
mannlegur vilji sínar leiðir fer.
Með þökk við kveðjum þennan
góða dreng,
þar mátti jafnan finna hlýjan
streng.
Systir og vinir semda á þína leið
síðustu kveðju, yfir höfin breið.
Foreldraást þér fylgir hveJin
heið,
fölskvalaus bæn og trúin, alla
leið:
— Þrátt fyrir djúpa sorg ég
fögnuð finn,
friðarins englar leiða drenginn
minn. —
Þótt margur horfi nú á hrunda
borg,
og hjörtun lami þung og iangvinn
sorg,
er myndin hrein og bjart um
horfinn vin,
huganum athvarf miinninganna
skin.
Snæbj. Einarsson.