Morgunblaðið - 20.01.1968, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 196«
25
(útvarp)
LAUGARDAGUR
20. JANÚAR 1968
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir.
Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tón-
leikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgun
leikfimi. Tónleikar. 8.30 Frétt
ir og veðurfr. Tónleikar. 8.55
Fréttaágrip og útdráttur úr
forustugreinum dagblaðanna.
9.10 Veðurfregnir. Tónleikar.
9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
10.10 Fréttir. Tónleikar. 11.40
íslenzkt mál (endurt. þáttur
J. B.).
12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. —
12.15 Tilkynningar. — 12.25
Fréttir og veðurfregnir. —
Tilkynningar.
13.00 Óskalög sjúklinga.
Kristín Sveinbjörnsdóttir
kynnir.
14.30 Á nótum æskunnar.
Dóra Ingvadóttir og Pétur
Steingrímsson kynna nýjustu
dægurlögin,
15.00 Fréttir.
15.10 Á grænu ljósi.
Pétur Sveinbjarnarson flytur
fræðsluþátt um umferðarmál
15.20 Minnisstæður bókarkafli
Magnús Jochumsson fyrrum
póstmeistari les sjálfvalið
efni.
16.00 Veðurfregnir.
Tómstundaþáttur barna og
unglinga.
Örn Arason flytur.
16.30 Úr myndabók náttúrunnar
Ingimar Óskarsson talar um
þrjú sérkennileg klaufdýr.
17.00 Fréttir.
Tónlistarmaður velur sér
hljómplötur.
Carl Billich píanóleikari.
18.00 Söngvar í léttum tón:
David Jones kórinn syngur
nokkur lög.
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Daglegt líf.
Árni Gunnarsson fréttamað-
ur sér um þáttinn-
20.00 Endurtekið leikrit:
„Konungsefnin"
eftir Henrik Ibsen.
Síðari hluti, áður fluttur
30. f. m.
Þýðandi:
Þorsteinn Gíslason.
Leikstjóri:
Gísli Halldórsson.
Persónur og leikendur:
Hákon Hákonarson
konungur Birkibeina
Rúrik Haraldsson
Inga frá Varteigi,
móðir hans
Hildur Kalman
Skúli jarl
Róbert Arnfinnsson
Ragnhildur,
kona hans
Guðbjörg Þorbjarnardóttir
Sigríður,
systir hans
Helga Bachmann
Margrét,
dóttir hans
Guðrún Ásmundsdóttir
Kórsbróðir
Dagfinnur bóndi,
stallari Hákonar
Guðmundur Erlendsson
Gregoríus Jónsson,
lendur maður
Baldvin Halldórsson
Páll Flida,
lendur maður
Jón Aðils
Ingibjörg, kona
Andrésar Skjaldarbands
Herdís Þorvaldsdóttir
Pétur, sonur hennar,
ungur prestur
Sigurður Skúlason
Játgeir skáld,
íslendingur
Erlingur Gíslason
Bráður Bratti, höfðingi
úr Þrændalögum
Bjarni Steingrímsson
Þulur
Helgi Skúlason
o. fl.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Danslög af hljómplötum,
þ.á.m. leikur hljómsveit
Svavars Gests í hálftíma.
23.55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
(sjfnvarpj
UAUGARDAGUR
20. JANÚAR 1968
17.00 Enskukennsla sjónvarpsins
Walter and Connie.
Leiðbeinandi:
Heimir Áskelsson.
9. kennslustund endurtekin-
10. kennslustund frumflutt.
17.40 Endurtekið efni:
Nýja fsland.
Kvikmynd gerð af íslenzka
sjónvarþinu á nágrenni við
Winnipegborg á síðastliSnu
sumri. í myndinni ecu H».a.
viðtöl við nokkra V-íslend-
inga. Áður sýnd 29. f.m.
18.10 íþróttir.
Efni m.a.: Brcjíku knatt-
spyrnuliðin West Ham og
Sunderland keppa.
20.00 Fréttir.
20.30 Riddarinn af Rauðsölum.
Framhaldskvikmynd byggð á
sögu eftir Alexandre Dumas.
6. þáttur:
„Feigðin kallar".
íslenzkur texti:
Sigurður Ingólfsson.
20.55 Hljómleikar unga fólksins
Leonard Bernstein kynnir
unga hljóðfæraleikara, sem
leika með Fílharmoníuhljóm
sveit New York-borgar.
Þáttur þessi er tekinn upp I
Carnegie Hall í New York.
fslenzkur texti:
Halldór Haraldsson.
21.45 Vasaþjófur
(Pickpoket)
Frönsk kvikmynd gerð árið
1959 af Robert Bresson með
áhugaleikurum.
Aðalhlutverkin leika:
Martin Lassalle, Pierre Lem
arié, Pierre Etaix, Jean Pel
egri og Monika Green.
fslenzkur texit:
Rafn Júlíusson.
23.00 Dagskrárlok.
Áprentuðu límböndin
Allir litir.
Aliar breiddir.
Statív, stór og lítil.
Kar!M. Karlsson&Co.
Karl Jónass. . Karl M. Karlss.
Melg. 29. . Kóp. . Sími 41772.
Bezt að auglýsa
í Morgunblaðinu
VEIZLUMATUB
við öll tækifæri
Kalt borð
m,
Heitur œatur I
Sérréttir
Getum einnig útvegað gott og
vistlegt húsnæði fyrir samkvæmi
og fundi í Reykjavík
MATARBÚÐIN HF.
Austurgötu 47, Hafnarfirði
Sími 51187, heimasími 36225
>
Atthagafélag
Sandara .?►
heldur árshátíð með þorrablóti laugardaginn 27.
þ.m. í Átthagasal Hótel Sögu.
Nánar auglýst síðar. Skemmtinefndin.
KLUBBURINN
ÍTALSKI SALURINN
TRÍÓ ELFAR8 BERG
SÖNGKONA:
MJÖLL HIÍIM
í BLÓMASAL
RflAIDÓ TRÍOID
Matur framreiddur frá kl. 7 e.h.
Borðpantanir í síma 35355. — OPIÐ TIL KL. 1.
I ydT€[L <&
SÚLNASALUR
Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar
skemmtir.
Borðpantanir í síma 20221 eftir kl. 4.
Dansað til kl. 1.
Gestir athugið að borðum er aðeins
haldið til kl. 20.30.
Verndið
heimilisfriðin
Siónvarpstæki
með innbyggðu loftneti
Með einu handtaki má fara með þessi tæki milli herbergja
Eldri pantanir endurnýist strax
RAFBORG sf. Rauðarárstíg 1
SÍMI11141.