Morgunblaðið - 20.01.1968, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 20.01.1968, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 1968 27 Hér stóð björgunarb áturinn, sem tók út. - BROTSJOR Framhald af bls. 28 mælÍT. Stormur var á og gat sk .pið ekki atihafnað sig sjálft og fék'k því annað Fleetwood- togara til þess að fyilgja sér til Reykjavíkur. Komu skip- in í Reykjavíkurhöfn uim kl. 14.30 í gær. Léttist brún á Kuon Yew Singapore, 19. jan. AP. FORSÆTISRÁÐHERR A Singa- pore sagði í dag, nýfeominn frá London, að varnir landsins mundu ekki veikjast, þótt brezkt herlið hverfi þaðan í Lok ársins 1971. Ráðherrann Lee Kuan Yew, fór til viðræðna vtið Wilson til að biðja hann að falia frá þess- ari ákvörðun, að flytja herliðið brott. Wilson sat fastur við sinn keip, en Lee lýsti yfir því, að Bretar mundu láta Singapore í té, endurgjaldslaust, allt radar- kerfið sem varnir landsins eru byggðar á. Hann sagði, að Bretar myndu einniig verða þeim innanhandar með sérmenntaða brezka menn í nýtízku vopnabúnaði og al- mennum landvörnum. Tokíó, 19. jan. — AP MOSKVU-útvarpið sakaði ráða- menn Rauða-Kina í dag um að reyna að ná heimsyfiirráðum með tilstyrk styrjaldarinnar í Viet- nam. Kilt deilir við Wasihington, 19. jan. AP BANDARÍSKA dægurlaga- söngkonan Ertha Kitt lenti í orðasennu við forsetafrú Bandaríkjanna í hádegisverð- arboði í Hvíta húsinu í gær. Gestir í þessu boði voru að ræða um glæpi unglinga á strætum úti í landinu, sem mjög færast í vöxt, og tjáði Kitt frú Johnson að banda- rísk æska væri að gera upp- reisn gegn stríðinu í Viet- nam. Söngkonan, sem kunn er fyrir ofsafengið skaplyndi, stökk upp á nef sér þegar boðsgestir fóru að ræða um unglingavandamálið, stóð upp og sagði, að það væri stríð- inu í Vietnam að kenna að unglingar reyktu Marihuana og neyttu eiturlyfja. Kitt beindi allan tímann máii sínu til forsetafrúarinnar, sem sat Skipið hafði verið að veið- um í hálfan mánuð og ætlaði að fara að halda heirn, er óhappið henti. Afli var sæmi- legur og vonast skpverjar til að komast úr höfn síðdegis Vín, 19. jan, AP JOSEF Klaus, kanziari Austur- ríkis hefur tilnefnt fimm nýja ráðherra og þrjá ráðuneytis- stjóra og hverfa hinir fyrri frá störfum innan stjórnarinnar Breytingarnar eru afleiðingar af ósigrum, sem íhaldstflokkurinn undir forustu Klaus hefur beð- ið þau tvö undanfarin ár, sem eins flokka stjórn hans hefur stjórnað landinu. Hefur sósíalista flokknum aukizt mjög fyilgi í bæjar- og sveitarstjórnarkosn- ingum á þessum tíma. Lundúnum, 19. jan. AP BREZKI samveldismálaráðherr- ann George Thomson, neitaði á þingi í dag fregnum þess efnls, að brezkir herflokkar væru á leið til Nígeríu til að aðstoða Sambandsherinn í baráttu sinni við herflokka aðskilnaðarríkis- ins Biafra. Sagði Thomson, að brezku stjórninni fyndist það ó-. réttlætanlegt, að yfirvöld í Bi- ‘ afra skyldu koma þessum sögu sögnum á kreik. Lady Bird beint fyrir framan hana. Var loft í salnum lævi blandið og mátti heyra saumnáil detta, þegar söngkonan lauk máli sínu. Lady Bird hélt rósemi sinni meðan söngkonan tal- aði, en virtist í nokkurri geðs hræringu þegar hún stóð upp og svaraði söngkonunni. Kvaðst hún ekki hafa alizt upp í sama umhverfi og Kitt, hún gæti ekki talað af jafn mikilli ástríðu né jafn vel. en menn mættu ekki sleppa taumhaldi á tilfinningum sin- um, heldur vinna að því með ráðum og dáð að gera Banda- ríkin að betra landi. Fyrr í þessu sama boði hafði söng- konan veitzt að Bandarí'kja- forseta, sem tók orðum henn ar með hógværð og svaraði ekki. í dag, en skipið hafði tilkynnt löndun í Fleetwo.od á þriðju- daginn kemur. Enginn slas- aðist við óhappið. Skipstjóri á Ssafa er Mr. Pook. Nýju ráðherrarnir eru Her- mann Witalm, skipaður vara- kanzlari, Kurt Waldheim tekur við embætti utanríkisráðherra af Fritz Bock, sem hefur sætt mik illi gagnrýni í starfi utanríkis- ráðherra, vegna þess hve hefur dregizt á langinn að binda endi á deilurnar við ítalíu um Suður- Tynol. Próf. Stepöian Koren var skipaður fjármálaráðherra í stað Wolfgang Söhmitz og Otto Mietterer var skipaður viðskipta- og iðnaðarmálaráðherra. í kjölfar þessara sögusagna fylgdu miklar mótmælaaðgerð- ir gegn Bretum í aðalhafnar- borg Biafra, Port Harcourt. Sagði Thomson, að fregnir hefðu borizt af því, að skrifstofur Sam einaða Afríkufélagsins, sem er j í eigu Breta, og Elder Dempster ' skipafélagsins hefðu verið I brenndar til kaldra kola. Þær kviksögur, sem komust á kreik í Biafra, hermdu að 100 brezkir hermenn væru á leið til J*Nígeriu til aðstoðar Sambands- hernum. í ræðu sinni sagði Thomson, að engar fregnir hefðu borizt um meiðingar eða morð á brezk um þegnum í Biafra. Endurtók hann fyrri staðhæfingar sínar um að enginn fótur væri fyrir sögu- sögnum og þær væru byggðar á hrapallegum misskilningi. Thomson sagði, að brezka stjórn in vonaði, að yfirvöld í Nígeríu og Biaifra mundu setjast að samn inga.borðinu þegar í stað án fyr- irfrarn skilyrða af hálfu hvor- ugs aðilans. Prófessors- embætti laust til umsóhnor f NÝÚTKOMNU Lögbirtingar- blaði er auglýst laust til umsókn ar prófessorsembætti í sýkla- fræði við Læknadeild Háskóla íslands. Umsóknarfrestur er til 5. febrúar n.k. Breytingar á austur- rísku stjórninni Brezhai eignir eyðilagðar í Biafra Farið háðulega með kóng í grísku blaði Aþenu, 19. jan. AP EITT hinna ritskoðuðu grísku blaða, Estia segir í ritstjórn- argrein í dag, að Bandaríkin hafi veitt Konstantín konungi stuðning og skipulagt gagn- byltingu þá, sem hann gerði í desember. í forustugreininni er farið hinum háðulegustu orðum um það, sem Konstantín lét hafa eftir sér í viðtali við blaða- mann New York Times. Sa.gt er, að orð konungs séu barna leg tilraun til að réttlæta hinna vesældarlega leik hans, sem hafi verið illa skipulagð- ur. enda eintómir fáráðlingar verið kóngi til aðstoðar. Starfsmenn bandaríska sendiráðsins í Aþenu og ut- anríkisráðuneytið í Washing- ton sendi samstundis frá sér orðsendingu, þar sem þeirri s'taðhæfingu er mótmælt, að Bandaríkin hafi stutt við bak- ið á Konstantin í tilraun hans áð koma herstjórninni frá völdum. Þessi orðrómur um banda- ríska aðstoð við konung hef- ur lengi verið áleitinn bæði í Aþenu og víðar, einkum eft ir að konungurinn flýði til Rómar. Stjórnmálafréttaritarar hafa staðfest, að sendiherra Bandaríkjanna í Grikklandi, Fhilip Talbot, snæddi einslega með konungi kvöldið áður en hann hóf gagnbyltingartil- raun sína. „Enterprise" homið til Japan Sasebo, Japan, 19. jan. — NTB FLUGVÉLAMÓÐURSKIPIÐ bandaríska „Enterprise", en það er atomknúið, kom til hafnar í Sasebo í dag. Fyrir fáeinum dögum urðu blóðug átök milli Ný styrjöld ehhi frdleit Tel Aviv, 19. jan. AP MÖSHE Dayan, varnarmálaráð- herra ísrael segir í viðtali við blað í Tel Aviv í dag, að ísrael- ar verði að gera sér grein fyrir því, að þeir verði ef til vill að heyja fjórðu styrjöldina við Ar- aiba. Egyptar og Sovétríkin muni ekki sætta sig við núverandi landamæri, þar sem það jafn- gildi miklum pólitískum ósigri. Ef ný styrjöld brytist nú út, yrði ísrael að beyja stríð á tveimur vígstöðvum og þá yrði samheldni og úthald Araba væntanlega meira en í júní, Hins vegar sé enginn vafi á því, að ísrael muni gersigra andstæðinga sína í því stríði Hann segist vera andvígur að flytja fólk burt af hernumdu svæðunum gegn vafasömum lof- orðum og þeir sætti sig ekki við minna en loforð frá Nasser, sem tryggi landamærin og örugga skipaleið um Súez. Nái þessi krafa ekki fram að ganga :ari þeir hvergi. Dayan segist mótfallinn sér- stökum samningaviðræðum við Jórdani, það myndi aðeins auka á spennuna. Að lokum leggur Dayan áherzlu á, að styrkja tengsl Bandaríkjanna og Tsrael. Beirut, 19. jan. — NTB ARABÍSKA friðarnefndin fyrir Jemen staðfesti i dag, að til- raunir hennar til að fá lýðveld- issinnana og koungssinnana í Jemen til að setjast að samn- ingaborðinu, hafi reyns.t árangurs lausar. Borgarastyrjöld hefur geisað í Jemen undanfarin sex ár. lögreglu og vinstri sinnaðra stúd enta, er hinir síðarnefndu mót- mæltu komu skipsins. Þegar skipið, sem er 75,700 tonn að stærð nálgaðist bryggju kom til átaka milli lögreglu og fjölda mótmælenda sem hugðust hindra að skipið legðist að. — Fjórtán manns slösuðust. Um daginn var gert ráð fyrir, að landgönguleyfi áhafnar yrðu takmörkuð og ef til vill bönnuð, þar sem japönsk yfirvöld efuð- ust um, að þeir gætu ábyrgzt ör- yggi áhafnarinnar. í dag var til- kynnt að allar fyrirhugaðar mót mælaaðgerðir hafi runnið út í sandinn og áhöfnin gæti róleg farið í land. Um 5000 manna áhöfn er á risaskipi þessu, sem mun dvelja 5 daga í Japan, en halda síðan áleiðis til Vietnam. Mörg þúsund japanskra lögreglu manna standa vörð nótt og dag þessa fimm daga. Að sögn sjó- manna er næturlíf í Sásebo mjög eftirsóknarvert. 91 stúdent var handtekinn í Tókíó í dag, er þeir ruddust inn í utanríkisráðuneytið og kröfð- ust þess að hitta ráðherrann að máli og mótmæla við hann að stjórnarvöld leyfðu skipinu að koma til japanskrar hafnar. Prófessor í Viðshiptadeild í FRÉTTATILKYNNINGU, sem Mbl. barst frá Menntamálaráðu neytinu í gær, segir, að Guð- mundur Magnússon fil lic. hafi verið skipaður prófessor í Við- skiptadeild Háskóla fslands frá 1. marz n.k. að telja. Guðmundur Magnússon hefur undanfarin ár dvalizt í Uppsöl- um og stundað nám og kennslu við háskólann þar. Hann lauk licentiatprófi frá Uppsalahá- skóla vorið 1965, en síðan hefur hann kennt við viðskiptadeild háskólans jafnframt því sem hann hefur unnið að doktorsrit- gerð, sem hann mun væntanlega verja á hausti komanda. BREIÐABLIK Frjálsiþróttadeild U.B.K. held ur fræðslufund í Félagsheimili Kópavogs næstk. sunnudag kl. 2 e.h. Sýnd verður íþróttakvikmynd. Guðmundur Þórarinsson íþrótta- þjálfari flytur erindi. Allir velkomnir, fjölmennið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.